Forvitin rauð - 08.03.1979, Blaðsíða 13
13
Við skulum t.d. líta á, hvernig vegió
er að vinnandi konum af hinum mórölsku
feðrum :
"Við þekkjum öll fjölmörg dæmi um það,
að báðir foreldrar vinna úti og undan-
skil ég þá algerlega þau tilfelli þeg-
ar efnahagurinn krefst þess.(undirstr.
okkar) Og an þess að halla á nokkurn
hátt á konuna þá er það oftar hún, sem
heyrist segja sem svo :"Það er svo
leiðinlegt að hanga alltaf heima,að
ég verð bðkstaflega aö fá mér vinnu
úti, til að brjálast ekki úr leiðind-
um". Þessir foreldrar eiga oft unga-
börn. Þeim er svo útveguð einhverskon-
ar barnagæsla, börnin eru oft á tíðum
rifin upp úr rúminu á morgnanna og
flutt á vöggustofur eða dagheimili.
Svo þegar þau koma aftur síðla dags
eru foreldrarnir brevtt eftir vinnuna
og hafakannske ósköp takmarkaðan tíma,
eða vilja til að taia vio tiornin, syna
þeim umhyggju, svara spurningum þeirra
ILeika við þau, eða helga þeim smástund
Við þessum börnum tekur svo gatan,sjo-
ppurnar, misjafn félagsskapur og þv£
miður margt verra. Þau eiga raunveru-
lega enga foreldra og ekkert heimili
og sitja uppi með nafnið”vandræöabörn,.,
(Sverrir)
Þarna getum við séð hvað verður um öll
litlu sætu börnin á barnaheimilum borg-
arinnar. Okkur væri nær að byggja kirkjur
handa æskunni.
"Vxst veit ég, að vegna dýrtíðarflóðs-
ins er afkoma margra heimila svo erfið
aó full börf er bess að moðirin vinni
uti. En jafnvel veit eg hitt, að
margar mæóur vinna utan heimilis all-
an daginn vegna þess, að lífskröfurnar
eru óheilbrigðar og unninn er hóflaus
vinnudagur utan heimilis, til að afla
heimilinu þeirra hluta, sem hver heil-
brigður maður veit, að eru lltils
virói hjá því, að foreldrarnir geti
lifað eðlilegu samfélagslífi með barn-
inu. fiq veit llka, að margar mæður
myndu kveója "vinnustaðina" ef beim
væri ljóst hverju þær svipta börn sin
með þvl, að láta þau fara á mis við
daglegar samvistir við sig." (Jón)
Og áfram sami söngurinn:
"Ég hef aldrei verið hrifinn af fjölg-
un barnaheimila, þvl árin sannfæra
mig um, að þau koma aldrei I stað
heimilanna, hversu vel sem þau eru
gerð. Móðurástin er þar ekki eins
sterk og á heimilinu sjálfu." (Árni)
Engin af þessum kenningum guðsmann-
anna og annarra Ihaldsmanna þarf að kcma
móðurinni á óvart. En viðbrögð hennar
við þessum kenningum gera það mjög llk-
lega, þvl að I langflestum tilfellum
fyllist hún af sektarkennd og samvisku-
biti gagnvart þessu afkvæmi sínu, sem
hún getur ekki fullnægt I nútlmaþjóðfél-
agi jafnvel þótt hún sé öll af vilja
gerð. Það er nefnilega mótsögn I kenn-
ingunni og illmögulegt að ala upp barn
samkvamt henni hér og nú. - Við skulum
sleppa þvl hér, að minnast á alla þá
erfiðleika sem blða þeirra, sem ala af
sér andlega eða líkamlega fatlað barn.-
En guðsmenn vorra daga eru ekki að
leita orsaka vandamálanna I þjóðfélags-
gerðinni og benda á raunhæfar lausnir,
sem kanu til móts við foreldra og börn.
Nei, þeir ganga ennþá lengra I þvl, að
ala á sektarkennd kvenna. Einhverju
verður að kenna um, að hér I okkar
kristna samfélagi skuli finnast vand-
ræðabörn, afbrotaunglingar, áfengisney-
sla ungmenna undir lögaldri o.fl. Við
skulum aðeins vitna nánar I guðsmennina
okkar þrjá:
"Það er sorgleg staðreynd, hvernig
jafnvel sæmilega góðar mæður leyfa
sér að reykja og spúa ólyfjan yfir
vöggu barna sinna og jafnvel láta
flöskuna sitja I fyrirrúmi fyrir þvl
næði, sem börn og unglingar þurfa á
að halda og þar sérstaklega á skóla-
göngu sinni." (Árni)
Skyldi það annars vera algengara að mæð-
ur reyki og drekki I návist barna, og
það sérstaklega skólabarna, en annað
fullorðið fólk?
Og lltum á þetta:
"Og þær einstæðu mæður, sem fá ein-
hverja unglingsstelpu, sem þær þekkja
jafnvel ekki neitt, til að passa
vöggubörn sln kornung, til að komast
sjálfar út á kvöldin bið ég I nafni
barnanna þeirra, að hugsa sig betur
um, þegar um er að ræða eigin skemmt-
un, eða meðferð litlu barnanna."
Já ekki veitir af að minna einstæðar
mæður á hlutverkið heilaga. Það hefur
nefnilega kvisast, að sumar þeirra leyfi
sér að fara út af heimilinu þegar börn-
in eru sofnuð á kvöldin - og jafnvel
áður - skiljandi þau eftir I vafasömum
félagsskap. Já guðsótti og góðir siðir
eru I rénun. Enda eru lausnirnar á
vandamálum foreldra og barna djúpspakar
frá andans mönnum:
"Ekkert væri verðugra viðfangsefni á
ári barnsins, en að gefa þvl sem ský^
asta mynd af kenningum krists og hon-
um sjálfum." (Jón)
Við skulum taka alveg sérstaklega
eftir þvl, að guðsmennirnir áfellast
ekki þær mæður, sem vinna úti af nauðsya
Samkvæmt ker.ningum þeirra, verða börn