Forvitin rauð - 01.06.1981, Qupperneq 3

Forvitin rauð - 01.06.1981, Qupperneq 3
3 Jafnréttishópurinn á Akureyri Það var einu sinni bók Stofnaður hefur verið Jafnréttishqpur á Akureyri og var stofrifundurinn hald- inn 14. febrúar sl. þar sem irættu yfir 80 manns. For- maður hópsins er Karólina Stefánsdóttir og við hringd- um £ hana til að grennslast fyrir um starfsemina £ vet- ur og hvað frairundan væri. Hún sagði að á stofnfundin- um hefði kcmið fram greini- legur áhugi á þessum málum jafnt hjá kcnum sem körlum og væru nú £ gangi 7 grunn- hópar sem hefðu starfað £ vetur. Starfið £ grunnhóp- unum feri þannig fram að hver hqpur veldi sér við- fangsefni og væru þau t.d. ábyrgð kvenna heirna og heim- an, staða konunnar £ þjóð- félaginu, fóstureyðingar og kynfræðsla. Einn hópur væri að ræða um geðheilsu kvenna og einnig væri starf- andi leshcpur sem ræddi um kvennabókmenntir. Karólina sagði aó £ fyrstu hefðu aö- eins kcnur starfað £ grunn- hópum en nú væru karlmenn famir aö sýna áhuga og stæði til til að stofna einn grunnhóp £ haust með karlnönnum eingcngu. Að- spurð sagði hún að þetta væri ekki framtrðarskipulag heldur nyndu grunnhópamir vera blandaðir seinna neir. Karlmennimir ættu fyrst að fá tækifæri- til að ræða stöðu sina £ þjóðfélaginu £ dag s£n á milli eins og kcnumar áður en grunnhóp- um yrði blandað. Karólína sagói að baráttan væri ekki á móti karlmönnum heldur neð þeim £ átt til jafnrétt- is og betra þjóðfélags. Hcpurinn er með cpið hús einu sinni £ viku þar sem grunnhcpar geta kynnt við- fangsefni s£n en einnig hafa verið haldnir tveir opnir fundir £ vetur á veg- um hópsins. Fyrri fundur- inn var 8. mars þar sem flutt var erindi og s£ðan voru almennar umræður, á seinni fundinn kom Helga Kress og ræddi um kvenlega hefð og reynslu £ bókmennt- um. Um starfið framundan sagði Karólina að sbefht væri að þv£ að halda stóran opinn fund £ haust þar sem frumvarp jSiömu yrði rætt og s£ðan jafnréttislögin alnennt. Þá yröi reynt að fá eina kaiu úr hverjum ^lökki til að ræða stefnu flckkanna £ jafnréttismál- um. BH. Félagar £ Rsh. kannast liklega strax við hvað er átt. Það var einu sinni bók san átti að þýða... Þaö var einu sinni bók san átti að kcma ut... Er hiið að þýða bókina „Kvinde kend din krop"? já, að hálfu,hinn helmingur inn var endursaninn og stað færður þ/i bæði var bókin að itörgu leyti oróin úr- elt og margt var nauðsyn- legt að staðfæra. Kemur bókin einhvem tíma ut? Trúlega, en hve- nær? Félagar i kroppahópn- um þcra ekki lergur að nefna neina dagsetningu, ekki neinn mánuð, e.t.v. draga þeir andann djúpt, herða upp hugann og hvisla bjartsýnir: „Á þessum árs- fjórðungi." Þvi að þetta hefur tekið svo ótrúlega langan tíma, getur verið að það séu þrjú ár? Það er vist, en bókin er þó konin i setningu og Mál og mennirg ætla að gefa hana út. Margir kannast við þessa bók,„Kvinde kend din krop", son skrifuð er af dönskum rauðsokkum og kcm út i Dan- mörlcu 1975, siðar þýdd á norsku, en fyrimyndin er trúlega bardariska bókin „Our Bodies, Ourselves",san kcm út 1971. Kroppahópurinn er hópur 10 kvenna, san ákváðu að þýða cg staðfæra dönsku bókina. Reyndar fannst okkur nauðsynlegt siðar, að endurrita marga kafla henn- ar cg gerðum það. Við end- uðum með, að þýða og stað- færa rúnlega helming bókar- innar. Myndefnið þótti okkur lélegt og nokkrar hressar, ljósmyndari og einn teiknari hafa þvi tek- ið að sér að vinna upp nýtt myndefnþ i sanráði við hópinn. Bókin fjallar fyrst og franst um heilsufar og lik- amsstarf semi kvenna og um þá heilbrigðisþjónustu san sérstaklega snýr að kcnum. Hugmyndin með útgáfunni er að fræða konur um þessi mál vekja umræóu og veróa okkur öllun hvatning til opin- skárrar umraaðu um heilhrigð isnál kvenna i viðim skiln- ingi og til baráttu fyrir endurbótum á þessu sviói. Af efni bókarinnar má taka eftirfarandi dæni: Lifr- færafræði kvenna, þungun, meðganga, getnaðarvamir, breytingaskeið, kvensjuk- Ulfljótur Nýr kvennaskóli? Ölfljótur nefnist blað san Qrator, félag laganana við Háskóla Islands,gefur út. Blað þetta hefur að geyma ýmsan fróðleik fyrir laganana og aðra sem áhuga hafa á lögfræðilegum mál- efnum. En hvað um það. Ástafran fyrir þvi að þessa blaðs er getið hér i For- vitinni rauðri er sú, að 1. og 2. tbl. sl. árs er helgað nauðgunum. Verður það að teljast gott fram- tak hjá lagananum þvi að litið hefur birst á prenti á Islandi um þetta vægast sagt ónannúðlega fyrirbæri 1 blaðinu eru þrjár greinar helgaðar þessu við fangsefni. Fyrst ber að nefna grein Ásdisar J. Rafnar lögfræðings, en hún birtist san hluti loka- ritgerðcir til anbæt.tis- prófs lögfrafri \'cr.ið 1979. Ásdis kanur viða við i grein sinni, fjallar frá lögfræðilegu sjónar- horni um m.a. afhrotið nauðgun, eðli þess, þolend ur nauðgunar, málsmeöferð nauðgunarmála og niðurstöð- ur dónstóla. Nauðgun: Frelsum eða kúgun ?, nefnist grein þetrra Hildigijnrar Ólafs- dóttur afhrotafræðings og Þargerðar Beneöiktalóttur lögfræðings. Greinin fja.llar um viðhorf til nauögana cg viðbrögð við þeim, Er þar bæði átt við afhrotamanninn, þolandann og þjóðfélagið. Greinir. er mjög fróðleg, vikið er að fáránleika og óréttlæti þess að atferli þolarda, fyrir og á meðan nauðgun- inn.i stendur, skuli eins og raun ber vitni vera dregið inn i yfirheyrslur og hafi þannig áhrif á refsingu afhrotanannsins. Einnig er vikið aö goð- sagnakenrdum hugmyrdum manna un það hvers vegna nauðganir eigi sér stað auk þess san skýrt er frá könnun Joan - systra, seip er félagsskapur á vegum dönsku Rauðsokkahreyfing- arinnar, á viðbrögðum kvenna við nauðgurum og áhrifum rauðgana á sálarlif þeirra. Loks er i bláöinu við- tal við Arnþrúði Karlsdótt- ur rannsóknarlcgreglumann en hún hefur i starfi sinu fengist talsvart viö rann- sóknir nauðgunarmála. I viðtalinu er m.a. rakinn gangur slikra rannsókm. Það gæti verið að sumum fyndist rannsóknarlögreglan vera helst til hvitþvegin i þessu viðtali. Leserriur Forvitinnar rauðrar eru eindregið hvatt- ir til að verða sér úti um blað þetta. Það fæst á skrifstofu Qrators, sem er til Húsa i Iögbergi. lög- berg er svo aftur eitt húsanna á iMskólalóðinni. M.R. Á síðasta ársfjórðungs- fundi Rsh. £ byrjun jún£ urðu fjörugar umr&ður um nýliðastarf og grunnhóp- ana. Sú skoðun kom fram, að hreyfingin þyrfti al- varlega að endurskoða af- stöðu s£na gagnvart nýlið- um og bjöða þeim rpp á skólun £ kvennabaráttu £ stað umræðna um eigin reynslu. Nýliðastarf hefur löng- um verið vandamál. Oft höfum við heyrt sögur um konur sem feynt hafa að ganga £ Rsh. en hrökklast þaðan út vegna þess að þær fengu ekkert út úr starfinu, enga útrás fyrii eigin vandamál og enga skólun. Fyrir u.þ.b. þremur árum var farið af stað rreð eins kcnar les- hring þar sem ákveðin mál voru tekin fyrir, en þá var gallinn sá, aó hópam- ir voru of stórir, sumir fýrirlesarar £ einum of miklum kennarastellingum og konumar fengu ekki frki:&ri til að tengja þac sem fjallað var um^eigin reynslu. Grunnhópamir áttu að koma- til móts við þá þörf, aó miðla reynslu sinni til annarra og læra af öðrum, en sannleikurinn er sá, að til þess þarf ákveáha rreðvitund og REYNSLU. Til þess að grunnhópamir starfi vel, þarf frum- kvæði og töluverða þykkju undir riiðri. Þvi miður er það liðin t£ð, að konur ( og karlar) hafi frunkvæði, krefjist lýðræðis, valddreifingar og sé fullt af eldmóði dcmar, félagsleg réttindi, krabbamein, lesbiur og fóstureyðingar. Af vinnunni i hópnum vil ég segja þetta: Ein af ástæóunum að það tók okkur hail tvö ár aó skrifa og þýða bókina er vafalaust sú, að við ákváðum að ræða allt efni hermar niður i kjölinn á vinnufundun. Þetta befur verið storma- áin umrróa á stundum en ánægjuleg, skoðanir hafa verið skiptar un stefnu og áhersluatriði, svo legið hefur við klofning i hópn- um. Öðru hverju höfum við fergið okkur fullsaddar af þessum umræðum eins cg eft ir heila helgi i ölfusborg um á kafi í kvensjúkdónum og öðru álika „skaimti- legu" . En mikið befur ver ið gaman aó vinna að þessu t.d. gerist ótrúlega margt í lifi 10 kverma á tveim árum, eirrnig san snýr beint að efni bókarinnar og það hefur orðið próf- steinn á opinskáa umræðu, þvi hvar á að byrja, ef ekki í eigin hópi? Quðrún Kristinsdóttir baráttunnar. Það eru aðr- ir timar og þær kcnur sem nú koma inn I hreyfinguna hafa fylgst með kvenfrels- isumræðunni I mörg ár, fyrir þeim er kannski fátt nýtt, nema það sem við höf höfum ekki fjallað um: Kynferðisleg kúgun, hug- nyndafrátói kvennabarátt- unnar og þær rannsóknir og sú vitneskja sem kcnur um allan heim senda nú frá seír £ striðum straumum. Sú hugnynd hefur komið f rarn, að næsta ár beinist nýliðastarfið að skólun, sam um leið gefur kost á tangslum við innri um- birot. Farið verði £ gegn- um ákveðið efiii með aðstoð reyndari félaga og jafii- framt fengist við verkefni sem koma hreyfingunni til góða. Enn er þetta aðeins hugnynd. Þess má geta til skýr- ingar að kvennahreyfingar erlendis hafa mjög beint sjónum að alls kcnar nám- skeiðum, kvölds, morgna og um miðjan dag, sem greitt er fýrir eins og hver cnnur. Þörfin fyrir menntun er mikil og fólk tekur skipulögð námskeið alvarlega.' Ég vil þv£ kasta þeirri spumingu fram hvort við ættum ekki að feta I fót- spor félaga okkar ytra og koma á fot nýjum kvenna- skóla? Sen dæni um efni: Kvenrvisaga, erlend og isl- ensk, kenningar um konur frá bibliunni til sósial- ista, konur i-atvinnulif- inu, réttirrii, launakjör, stéttaskipting, kynlif kvenna, kvennabókmenntir, konur cg fjölmiólar, aug- lýsingar, konur i skólabók- um o.s.frv. Efnin eru errialaus. Hvað finnst ykk- ur um hugmyrriina? Kristin

x

Forvitin rauð

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Forvitin rauð
https://timarit.is/publication/56

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.