Forvitin rauð - 01.06.1981, Síða 4

Forvitin rauð - 01.06.1981, Síða 4
4 Konan er alltaf sexý i líka yfir þvottavélínni Göran Palm: Það he£ur áreiðanlega ekki farið fram hjá þeim sen fletta blöóum og sjá sjónvarp, að notkun likama kvenna í auglýsingaskyni hefur vaxið mjög að unjan- förnu. Nægir þar að nefna sumarstúlku Visis sen á stundum nálgast mjög klám- stigið. Ég nefni daani um stúlku san lá út af nakin og lostafull; ég'las út úr myndinni: Thktu mig, hver sart þú ert. Samkvænt auglýsingum eiga konur að vera fallegar og vel klaaidar og fegurðin er það eina sem skiptir máli. Ég nefni annað dæni; auqlýsing um Candv bvotta- vélar, þar sem tvær hdsnæð- ur ljóna af ánægju yfir þessari yndislegu vél. En önnur þeirra situr og er í blússu fráhnepptri eins langt og sióferðið leyfir - yfir Jvottinum? Ju, kon- an er alltaf sexý, við hvaða aðstæður sen er. Kannski er þetta daani um að kvenna- baráttunni sé að hnigna? Kannski er þetta dænigert kreppueinkenni? Hvað san þaó er, eigum við ekki að mótmæLa og það kröftuglega? Kristin Astgeirsdóttix -1) Hvað verður um frjálsar fóstureyðingar? Frá þvi að kvennabreyf- ingin nýja kon fram, fyrir svo san 12 árum hafa konui haldió á lofti kröfunni um frjálsar fóstureyðing- ar og rétt konunnar til aó ráða yfir eigin lík- ama. Nú virðast svo san nokkrar blikur séu á lofti í þeim málum og svo kann að fara að fóstur- eyðingar verði æ erfiðari.. Erlendis, svo san í Banda- rikjumm og Svíþjóð, svo ekki sé talað um ítalíu, hafa hreyfingar san kall- ast einfaldlega „Fyrir lífið" látið mjög á sér kræla. Þær berjast gegn frjálsum fóstureyðingum. Mér dettur í hug, að það séu ekki aðeins siðferðis- leg vandamál san vaka fyr- ir því fólki sem-þama hrópar, heldur sé hér á ferðinni barátta karlveld- isins til aó ná aftur töki um á kcnum. Konur hafa sætt mörgum hagst jómar- aðgerðum fyrr og nú, þeim hefur verið stýrt inn og út af vinnumarkaónum eft- ir þörfum, þær eru hvatt- ar til hameigna eða til að eiga ekki börn eftir ástandinu hverju sinni og fóstureyðingar eru ýmist leyfðar eða bannaðar. Nú er hins vegar runnin upp sú tíð, að meó getnaðar- vömum geta kcnur ráóió sér sjálfar og það rask- ar öllun fyrri lögmálum. Nu eiga konur að fara beim og eiga böm, bjarga hinum glæsta hvíta kyn- stofni frá því að verða undir og svo er líka at- vinnuleysi, en kcnur bara neita að láta stjóma sér lengur og þær geta reynd- ar fæstar hætt að vinna. Það er þó önnur hlið á þessu máli sem er öllu alvarlegri og kann að hafa mun meiri áhrif en hróp cg köll. Það em frcmfarir læknisfræð- innar san hafa nú gengió í lið með þeim sem berj- ast gegn fóstureyðingum. Helstu rök kvenna fyr- ir fóstureyðingum sem neyðarúrræðis, ekki skal gleyma þvi. á fyrstu 12- 16 vikum meðgöngutímans hafa verið þau, að fóst- ur sé ekki orðið að mann- veru, meðan það geti ekki lifað utan likama móður- innar. Nú er svo kcrnið að nokkrum vikum eftir getnað er lægt að greina kyn fóstursins og líkur á þvi að barnið verði heilbrigt. Nú er hægt að frjóvga sæði og egg utan líkama móður, sbr. glasabömin, og það sem meira er, læknar em farnir að <jera aðgerðir á fóstrum löngu fyrir fæóingu. 1 timaritinu Newsweek er sagt frá þvi að vatni hafi verið dælt út úr höfði fósturs 24 vikum fyrir fæóingu ( þaó var að fá vatnshöf- uð ). Þar er einnig nefnt, að kona san vildi fá fóst- ureyðingu,tók inn lyf til að framkalla fæðingu og fósturlát,fæddi lifandi barn san síðan var látið i kassa og lifir eólilega. Matið á þvi hvaó er líf og lifandi mannvera er að breytast, enda láta afleið- ingarnar ekki á sér standa, læknar neita i stórum stíl að frarokvæma fóstureyðing- ar, nana lif móóur iiggi viö eða barnið virðist van- skapað, þá eru konur beitt- ar þrýstinqi. Baráttan fyrir frjálsum fóstureyðingum hefur mjög beinst að þvi, að tekið sé tillit til félagslegra aó- staaðna kvenna. Vandi þeirra veröur enn meiri, verði breytingar á afstöðu til fóstureyðinga. Eina svarið san við eigum við þessum nýju aðstæðum er stóraukin fræðsla un getn- aðarvamir og kynlíf og stáraukin notkun öruggra getnaðarvarna. Þaö verður að kana i veg fyrir óæski- legar þunganir, þaó er eina leiðin ef við ætlum að halda áunnu frelsi okk- ar og halda enn lengra á þeirri braut. Enn hvílir ábyrgðin á okkar herðum. Kristin Astgeirsdóttir Hann hefur orðið Þú ert einstæð, ég er einhleypur. Þú ert ósjálfstæð, ég er fullorðinn. íú ert veikgeðja, ég er tilfinninganænur. Þú ert feimin, ég er hlédrægur. Þú ert sæt, ég er myndarlegur. Þú þráir ást, ég þarfnast kvermanns. Þú ert tilleiðanleg, ég gæti min. Þú beygist san reyr, ég er staðfastur san bjarg. Siðan giftist þú og ég missi frelsi mitt. Ég byggi, þú kanur þér fyrir. Mér lukkast, þú ert heppin. Ég get börn, þu verður barnshafandi. Ég el börnin upp, þd annast þau. Ég vinn, þú ert heima. Siðan verðum við fress og læða. Ég er stressaður, þú ert móðursjúk. Ég er frálslegur, þú ert subbuleg. fg læt mér granjast, þú ert uppstökk. Leiðindagribban þin. Þegar þú masar, læt ég i ljós álit mitt. Þegar þú ert ráðrik, er ég ákveðinn. Þegar þd ert kæn, er ég snjall. Þegar þd ert þ/er, er ég einþykkur; Ég vinn eftirvinnu vegna barnanna. Id vinnur ekki vegna barnanm. Eí þú ert með hreinlætisæði, er ég reglusamur. Sért þú kærulaus, er ég rólegur. Sért þú skrýtin, er ég að grinast. Sért þd partýsjúk, er ég félagslyndur. Sannur félagi. Þegar ég verð feitlaginn, missir þú aðdráttarafl þitt. Þegar ég segi eitthvað með áherslu, æsir þú þig upp. Þegar ég vek athygli, ert þd kerlingarleg. Þegar ég er annars hugar, ert þú viðutan. Þegar ég er opinskár, ferð þú með slúður. Þegar ég rökræði, rifst þú. Þegar ég verð fokvondur, verður þú móðursjúk. Stofni ég til kynna fellur þú fyrir hverjum sem er. Hcsran þin. Þú grætur, ég verð þunglyndur. Ég verð örvæntingarfullur, þú kviðin. Id kanst á breytingarskeiðið, ég geri upp við æskuna. Nú er ég þreyttur, þú gerir ekkert. Þú ert hrukkcjtt, ég ber merki áranna. Ég sakna vinnunnar, þú barmnra. Þú ert bitur, ég er vonsvikinn. Ég fer, þú verður eftir. Leiknum er lokið. íd ert yfirgefin, ég er frjáls. Lauslega þýtt úr saaisku af Bergþóru Gisladóttur.

x

Forvitin rauð

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Forvitin rauð
https://timarit.is/publication/56

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.