Forvitin rauð - 01.06.1981, Page 6
* '“V
Vii+ai 4 4KÚUkNJ9fc
Alvöru kvennahljóitBveit
hefur verió stofeuð. Ot-
sendarar Forvitinnar Rauór-
ar voru staddir í Laugar-
dalshöllinni 17. júní s.l.
og þótti það veruleg upp-
lifm aó sjá og heyra
stelpur á sviðinu fremja
svo kraftmikla tœlist.
Þær voru bæói rteó frumsam-
ió efci og annaó, m. a. lög
eftir Eylan, Kinks o.fl.
Vió að sjá þær og heyra
\öknuóu ýrrsar spumingar
og áhugi á aó kynnast
þessum hressu kcnum nánar.
22. júnx heimsótti FR svo
Grýlumar í æfingapláss
þeirra og fer viótalið við
þær hér á eftir.
Hljómsveitina skipa:
Ragnhildur Gísladóttir,
(hljónboró og söngur) ,
Inga Rún Pálmadóttir, (gít-
ar og söngur) , Herdís Hall-
varósdóttir, (bassi og söng-
ur), og Linda Björk Hreið-
arsdóttir, / (troimiur) .
FR: Hvemig var hljómsveit
ln stofauð og hvaóa hug-
nyndir lagu aó baki?
Grýlumar: Ragnhildi lang-
aói að stofaa hljómsveit
sem eingcngu væri skipuó
kcnum. Þaó hefur alltaf
verið stöðluö hugrrynd aó
karlmenn sæju um þessa hluti
Ragnhildur var aó hætta í
Brirtkló og sá þá rpplagt
takifæri til aó prófa. 1
blaðaviðtali þar sem hún
var spurö hvaó nú tæki vió
hjá henni, sagðist hún ætlg
að stofaa kvennahljómsveit
og auglýsti í leiðinni
eftir neðlimum. Þannig
byrjuðum viö og "árangurinn
er frábær".
FR: Hvemig tónlist spiliá
þió?
Grylumar: Við gerum það
sem við fílum, spilum al-
hlióa rddí, hardrokk, ta<-
um ekki diskó eóa jass.
Þaó tck dkkur dálítið
langan tíma að ná saman,
en nú er þetta allt farió
að þróast í rétta átt.
FR: Er þetta dýrt fyrir-
tæki?
Grylumar: ’Kekin eru
natturulega rándýr, vió
eigum núna öll hljóðferin,
þ.á.m. þrælflottan raf-
magnsflygil. Ckkur vantar
bara söngkerfiö. Þetta
þýðir að viö erum allar á
hvínandi kúpunni.
FR: Hvemig varð nafaió
til?
Grylumar: Orðið Grýlur er
hliðstætt orðinu „chick",
sem notað er í Bretlandi
um stelpur, faressar stelp-
ur". Það er þjóðlegt, hart
og íslenskt. Sumir túlka
það sem farussumar úr
fjöllmum", en þaó er ekki
meint þannig, heldur sem
„góóar Grýlur".
FR: Hvemig hefur ykkur
verið tekió?
Grýlumar: Svákalega ertu
utitekin, varstu tekin
héma fyrir utan? (hlátur)
- þrusuvel. Vió höfum
spilað nckkuó úti á landi
og þar komu fyrst athuga-
semdir eins og „svaka eruð
þió pönkaóar" o.s.frv.
Fólki fannst okkar ittúsik
ekki vera dansmúsik vegna
þess aó við vorum ekki meó
þetta venjulega, stolt
siglir fleyió mitt o.þ.h.
En þetta er að breytast. -
Annars erum við að leggja
undir ckkur Véstfirðina,
FR: Haldið þið að ykkur
se tekið eitthvaó öðruvisi
af því að þið eruð kcnur?
Grylumar: Við finnum mun
þegar við erum að spila með
eldri karlahljómsveitum, en
við vdtum ekki hvort það er
vegna þess að við erum kcn-
ur. Hins vegar skeði það
fyrir vestan, að þaó kcm
full rúta af strákum á ball
hjá ckkur, gagngert til
þess aó hlæja. . Þeir
stilltu sér upp fyrir frairt-
an senuna, en eftir ballið
komu þeir og þökkuðu okkur
fyrir og sögðu frá því í
hvaóa tilgangi þeir hefðu
komið. Við fundum fyrlr
Or Grýlutexta:
.......Herrafataverslanimar eru allar troðfullar af bindum.
Þingmennimir ckkar eru hver og einn iteð æói fýrir bindum.
' Ot af hverju eru allir karlirenn svcna veikir fyrir bindum?
Er það kannski vegna þess að þá finnst þeim þeir traustvekjandi
á ityndum? .......
sinnt þeim höfum við engan
tíma afgangs fyrir vinina.
FR: Hvemig hefur ykkur
gengið að komast að - fa
ráðningar?
Grylumar: Ckkur gengur
merkilega vel aó koma okkur
að, líklega vegna þess að
við erum kvennahljómsveit.
Hingaó til höfum við verið
rááiar með öðrum hljóm-
sveitum og fengió karp fyr-
ir það. En við stefaum aó
því að koma fram einar og
höfum verið að æfa rpp pró-
gram með tilliti til þess,
spilum t.d. einar £ Sigtúni
n .k. föstudagskvöld (26 .
júní).
FR: Er hann karlkyns eða
kvenkyns?
Grýlumar: Karlkyns. Hann
hefur þjalfun og veit hvað
hann er að gera.- Og er
sterkur I Ef við hefðum
ráðið stelpu í þetta þá
hefðum við eflaust þurft að
senda hana á námskeið í
rafmagnsfræðum. Þaó er
heldur ekkert mál fyrir
okkur þó að vdð höfum strák
I þessu. Okkur hefur iteira
að segja dottið í hug að fá
karlkyns „gest" til að
troða upp með ckkur, syngja
og vera með tanbúrin eða
„Helenustckk". (fliss)
gerir hann svo traustvekj-
andi, bindið - það er
punkturinn yfir iió. Ann-
ars erum vLð ekki iteð neinn
haosverk yfir því að vera
aó segja eitthvað með text-
unum. Við leggjum aðal-
áherslu á að vinna rpp
músikprógram og hafa það
vítt.
FR: Eru einhverjar ákvedn-
ar kvertnagruppur fyriritynd
aða kveikjan?
Grylumar: Nei, við erum
svo frumlegar.
FR:
léljið þió ykkur
kciria treð innlegg í kvenna-
barattuna msð þessu fram-
taki ykkar?
Grylumar: Vissulega, sam-
kvæmt þeim skilningL sem
vió leggjum I orðið
,kvennabarátta". Við erum
að sanna að kcnur eru jafa-
færar og karlar á þessum s
vettvangi. En við erum
l£ka aó þessu af þv£ ckkur
finnst þetta gaman, annars
^etum vió þetta ekki.
FR: Hvað finnst ykkur um
kvennabarattuna almennt og
Rauðsckkahreyfinguna?
Grylumar: Vió erum auðv-
itað fylgjandi jafarétti
og það er engin spuming
hvaó varðar launajafarétti,
sömu tækifæri o.þ.h. Hins
vegar finnst ckkur kvenna-
baráttan of einlit pólitr
ískt séó. Allar breytingar
verða að táka sinn t£ma.
Ckkur finnst of rnikið um
þaó að sett sé samasemiierki
á milli kvenfrelsisbaráttu
og sósialisma og höldum aó
ireð þvi snúist margt fólk
cpgn kvenfrelsisbaráttu.
þv£ fyrst að við vorum
ekki teknar alvarlega, og
fólk trúði ekki á að þetta
gengi, en þaó hefur breyst.
FR: Eruð þið £ einhverri
annarri vinnu?
Grylumar: Ekki núna £
sumar, enda er þetta mjög
t£mafrekt og tekur allan
ckkar t£ma. Tvær okkar
eiga böm og til aó geta
FR: Hvða með tæknilegu______
hliðina?
Grylumar: Þegar vLó höfum
verió aó spila neð öðrum
hljómsveitum höfum vdó allt-
af þurft að leita til þeirrc
ireó svoleióis, en nú erum
vió konnar meö aðstoðarmann.
FR: Hvað með frumsamið
efai?
Grýlumar: Vió höfum gert
dalitið af þv£ að semja,
og stefcum aó þv£ að gera
meira af þv£. Já og
textamir, vió semjum
helv£ti góða textaT T.d.
£ „Gullúrinu" þar tokum
við fyrir karlmannsiityndina
karlmanninn með bindið sem
FR: Hvað meó áfrarrhaldið?
Grýlumar: Vió höldum "
otrauðar áfram, eftir fjóra
mánuði verðum við orðnar
góðar. Og svona £ lckin,
þetta er hryllilega gaman
þegar vel tekst til.
EÖ/CT