Forvitin rauð - 01.06.1981, Síða 12

Forvitin rauð - 01.06.1981, Síða 12
12 Kynlíf Kynlíf Kynlíf Kynlíf Kynlíf Kynlíf Kynlíf Kynli Viðtal við 30 ára karl. 4 börn FR: Hvert er viðhorf þLtt tll getnaðarvama? Hann: Ég er auóvitaó hlynntmr getnaðarvömum. Ég held hins vegar, að þaó náist aldiei fram að strák- og stelpur beri sömu ábyrgð. Byrir þá verður þetta aldrei annað en peningamál. Ég hef heyrt marga segja hlÆjandi:„Ég var að fá eitt í hausinn, 5o.ooo kall." Auðvitað er hægt að treysta einum og einum karlmanni. Smckkurinn vsrður aldrei öruggur, menn eru feinnir, finnst þeir vera aulalegir meó hann. Bameignir eru þaó mikið mál fyrír kcnuna, að henni einni er treystandi fyrir að sjá um getnaðarvamir, eins og ástandið er í dag. Þetta hef ég oft verið gagnrýndur fyrir að segja. FR: NÚ er ekki til mikið úrval af qetnaðarvömum fyrir kanur. Hann: Ég veit að þetta er vandamál, þess vegna verða til fullt af bömum. FR: Hefur þú reynt að telja stulku tru um að þú getir passað þig? Hann: Oft og mörgum sinnum. FR: Var það þanniq sem bömin þín urðu til? Hann: Einrnitt, þegar fólk er undir áhrifum áfengis eykst kæruleysið. Þú ætlar að gera þetta hvað sem það kœtar, hitt eru afleiðingar sem þú hugsar um seinna. Það er þá sem stúlkan hefur ábyrgðartil- finningu. FR: En stúlkan er kannski llka undir áhrifum áfenqis? Hann: Ja, en samt er það yfirleitt hún sem hugsar rQcrétt. FR: Hefðir þú huqsað þig betur um, ef það væru meiri kvaðir a karlmanninum, t.d. að borga helming af fram- færi bamsins? Hann: Nei, ekki í þessum tilfellum. Yfirleitt var ég fullur. Fyrst pældi ég ekkert í því. Ég átti ekk- ert bam, þetta var ekkert mál. Þá fékk ég tvö í hausinn með 21 dags milli- bili. Seinna þegar ég var nýskilinn. Mér fannst ég ekki eiga neina framtíó, mér var andskotans sama um allt og alla. 1 síðasta skiptið var ég blekktur. Hún taldi sig vera á ör- uggu dögunum. Ég held að það verði aldrei vinsælt að gera menn ófrjóa. Fólk giftist, er gift í nckkur ár, eignast böm, skilur og giftist aftur. Þá vilja þeir eign- ast böm með seinni kcn- inni. Ég er hlynntur frjálsun. fóstureyóingum, ég lít ekki á þær sem morð, þaó er ekki hægt að skilgreina hvenær líf byrjar. Ég held að margar konur vilji ekki fara í fóstureyóingu vegna einhverrar sektarkenndar. FR: Finnst þér þú qeta gert þa kröfu til kcnu að hún fari í fóstureyðingu? Hann: Nei, þar skilur a itálli karls og kcnu. Karl- maður má undir engum kring- umstæóum pressa á kcnu, hvorki að fara í fðstureyð- ingu né að ganga neó bam- ið. Þetta er það stórt mál fyrir hana. Ég er þeirrar skoðunar, að það hafi enginn leyfi til að eiga bam nema að geta skapað því bestu hugsanleg- ar aðstæður. Auðvitað er það engin trygging en böm ættu aldrei aó vera happ- drætti, því aó þá er verió að taka áhættu með manns- líf. Lausnin er sú, aö koma í veg fyrir aó böm fæóist þangað til fólk er orðið nógu þroskaó og er tilbúió til að ala þau rpp. jyér finnst alltof irakið um þaó að konur segi : ,Ég er ólétt, það veróur bara að hafa það." Eða að fólk giftist en er ekki tilfinn- ingalega tilbúið til að eiga böm, þaó er ekki enn búið að ákveða hvort þaó ætlar að vera saman eða ekki, eða einstæóar mæður sem hafa tákmarkaðar aó- stæður fyrir böm. FR: Hvenær finnst þér aó krakkar eiqi að hefja kyn- Hf? Hann: Þegar fólki finnst þaö vera tilbúió, langar til þess, finnur einhvem til að gera það með og staðinn sem þaó vill gera það á, þá á þaó að gera þaó. Konan er auðvitaó aldrei örugg nema aö hún noti getnaóarvamir. E£: Finnst þér kcnan æra orðin nógu þroskuð til að hafa samfarir ef hun er ekki nógu þroskuð til að hugsa um getnaðarvamir? Hann: Hun er greinilega orðin nógu þroskuð til að sofa hjá, það er ekki hægt að banna. Foreldrar verða að fylgjast með því sem er aö gerast hja bömum sínum og láta þær á pill- tna. En þá veróur sam- bandið að vera gott á milli foreldra og bama. Ég er hræddur um að margar konur séu eyðilagðar kyn- ferðislega. Þeim hefur verið kennt, að þetta sé eitthvað ljótt og líóa fyr- ir það alla sína ævi. Þær mlðla þessu síðan til sinna bama og þannig heldur vit- leysan áfram. FR: Hvar fær fólk hugnynd- ir um kynlrf? Hann: Það hlýtur að vera afskaplega breytilegt. Sennilega fær það í flestum tilvikum sínar fyrstu hug- iryndir af götunni, síðan úr allskcnar klánbckmenntum og sorpritum. En þaó hljóta líka að vera til víðsýnir foreldrar sem fræóa böm sín þannig að þau fái rétt- ar hugnyndir um kynlíf. FR: En þú? Hann: Ég er úr sveit og naut góðs af þvx að vissu leyti. Ég vissi hvemig kálfar urðu til, þess vegna hlutu böm að veróa til á svLpaöan hátt. Mer fannst það þó hræðilega asnalegt. Ég gat ekki ínyndað nér að nckkur maðul hefði lyst á þessu. Ég man að ég hugsaði: „Hvem*- ig fer karlinn að því að láta konuna vita að hann vilji gera þetta? Hún myndi örugglega gefa hcnum á kjaftinn eða eitthvað. Ekki getur maður bara tal- aó um þetta eins og ekkert sé." Ég vissi ekki hvem- ig konur voru raunveru- lega í laginu fyrr en ég fór að sjá kláirbækur þegar ég var 17-18 ára. FR: Hvaða skoðanir hefur þu a kynvillu? Hann: Eg var eins og marg- ir aðrir þegar ég var yngrd haldinn allskcnar fordómum, var illa við fólk sem var kynvillt. Ég lít á kyn- villu sem sjúkdón. Það er tilgangur í sanbandi karls og konu, það verður til bam. Þaó er eitthvað öfugsnúið við kynvLllu. Hún getur átt sér ýmsar or- sakir. Stundum eru strákar aldir ipp eins og stelpur eöa að inLstök eru hjá nátt- úrunni sjálfri. Það er mikilvægt að ipplýsa fólk um llffræðilegar og vpp- eldislegar orsakir kynvillu þvx aó mxn reynsla er sú, aó kynvLllingar séu oft chamingjusamxr. Ekki bara uagna aókasts heldur finnst þeim sjálfum eitthvað vera aó. Á íslandi er bannað að sýna unglingum kvdkriyndir þar sem karl og kcna eru saman, alveg sama hve eóli- legt það er en það má sýna kviknyndir um kynvillu og kynferðislegt ofbeldi. Ég er viss um aó það getur skemnt ungt fólk að sjá þessar nyndir. FR: Hvað um hin ýmsu sam- búðarform? Hann: Eg hef verið að tala um þetta við vinstrisinnaða félaga mína. Þeir segja að hjónaband sé úrelt fyrir- bæri. En þegar maður spyr þá hvað eigi þá aó koma í staóinn hafa þeir engin svör. Hjóxaband er því greinilega ekki úrelt fyrir bæri. Ekkert getur verið úrelt ef ekkert annað er komió í staðinn. Á seinni arum þegar kcnan hefur feng- ið aukið frelsi hefur komið í ljós, aó hjcnabandió er iraklu vandneðfamara en það var. Nú er þetta orðin meiri spuming um þroska og ef fólk ætlar að eiga böm og ekki henda þeim inn á hæli, þá er sanbúð karls og konu eina formið sem stenst. Ef við tölum um frjálsar ástir þá hefur þaó sýnt sig að það gengur ekki þegar þriðji aðilinn er kominn í spilið, þá koma ipp allskcnar til- finningaleg vandamál. Pólk getur reynt þetta ef það vill en ég hef aldrei vitað ctemi þess að það hafi gengið. FR: En stærra fjölskyldu- form? Hann: Koimiúnur eóa svo- leiðis? ífeinarð|U neð sam- eigmifigu kynlífí, eóa bara eldunaraóstöðu? Ég held að hjónaband sé eini val- kosturinn sem vió höfum í dag, þá meina ég vígöa eða óvígða sanbúð, ein kcna og einn karl og bömin þeirra. Þetta er bara spuming um þroska, við höfum svo mikið frelsi og þaö þarf þroska til að notfæra sér þaó. Það er til bamlaus sanbúó, það er allt £ lagi, fólk er bara að kynnast og veit ekki hvort þaó hefur áhuga á aó æra saman allt lífið. Síöan finnst mér sanbúöin breytast þegar fólk hefur ákveóið aó eignast bam. Þá veróur það að skilja, aö varanleg ást er ekki til, það sem máli skiptir er að skapa öruggan heim bæöi fyrir sig og það bam sem þau ætla að eiga. FR: En er hægt að tala un svcna hluti í þessum hverfula heimi? Hann: Ég er aö segja,að fólk veróur að gera sér grein fyrir því, að það er ekki hægt aö hlaupa inn í lí.fshamingjuna, þú verður aö finna hana í sjálfum þér og auövitað verðum við að hjálpa hvort öðru, þú getur fundið þér maka. Það kostar þig helling en þú færð líka rrrikið í staóinn og þegar búiö er að búa til þriðja einstaklinginn þá verður ábyrgðartilfinning- in aó taka við. FR: Það qeta komið upp erfiðar aðstæður sem folk ræður lxtið eða ekkert við. Hann: Já, en þama er ég að tala um bestu h.ugsan- legu aðstæður. Þaó er alltaf verið að tala um að þetta sé gallað form. Ég held aö við ættum frek- ar að reyna aó bæta þaó neð því að auka lýóræðið í hjónábandinu þannig að allir beri sömu ábyrgó og það sé ekki bara annar að- ilinn sem er kúgaður. I gamla daga áttu konur sér oft ekki viðreisnar vcn. Hún lenti með einhverjum karlhlunki sem bamaði hana á hverju ári, hún hafði enga valkosti. Hún gat ekkert farið og hann gat kúgað hana eins og hann vLldi. Um leið og konan hefur möguleika á að fara þá minnkar möguleik- inn á aó geta kiigaó hana, þ.e. það þarf að opna augu karlmanna fyrir því hvað hjónaband eiginlega er. Það er ekki svo vitlaust fyrirbæri og ég held að þegar ungt fólk er að tala um að hjónabandið sé úrelt bá er það alltaf að tala um hjónaband pabba og nkinmu. Það verður bara aó hreyta hjónabandinu. Það er ekki alltaf hægt að hlaupa og leita að lífs- hamingjunni hér i dag cg þar á morgun. FR: Hvaó um framhjáhald? Hann: Ég held að framhjá- hald sé vanþroski. Fólk er aó leita, það fer í hjónaband, hellir sér út í kynlíf, finnur ékkert og hleypur út í bæ til að leita að einhverju þar. Oft er það líka svo, að þegar fólk bindur sig mjög ungt, þráir það að vita hvort það sé eitthvað öðru- vísi að vera með einhverj- um öórun án þess að það sé i raun óánægt meó það san það befur. Fólk verður að fá að prófa sjálft, það þýðir ekkert aó segja: nÞetta er svona, trúðu mér." Ég held aó fólk fái yfirleitt ekkert út úr framhjáhaldi nema kannski að svala einhverri for- vitni en undirrótin er alltaf vanþroski. Ég var mjög vanþroskaður í minu hjónabandi. Ég hélt fram- hjá án þess að fá nokkurn tima nokkuó út úr þvi en var svo óþolandi afbrýði- samur. Annars fannst mér lengi vel aó konan hefói engar kynlifsþarfir. Hún væri yfir þetta hafin. FR: Var konan alltaf að sofa hjá þér þín vegna? Hann: Ja, mer fannst það. Þegar ég fór að hia meó konunni minni fannst mér auðvitaó að hún ætti að hafa áhuga á að vera með mér en að hin hugsaði im aðra karlmenn, fannst mér fáránlegt. Þetta voru hug- myndir saæ ég hafði þá san ungur maður. FR: Gátuð þið aldrei rætt þessa hluti? Hann: Nei, við ræddun ekk- ert svona. Þegar ég var á Grænlandi unnu með mér nokkrir giftir menn ssn aldrei kaiu við aðrar kon- ur þótt þeir ættu mjög auð- velt meó það. Þegar ég fór aó giyrja þá út i þetta var svarið:nÉg á konu á Islandi. Ég vil ekki að F rh. á bls. 21 Að ríða inn í hamingjuna

x

Forvitin rauð

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Forvitin rauð
https://timarit.is/publication/56

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.