Forvitin rauð - 01.06.1981, Side 13

Forvitin rauð - 01.06.1981, Side 13
 13 Kynl íf Kynl íf : Kynl ff Kynl líf Kynl íf Kynl fif Kynl fif Kyr Alltaf ráðist á okkar skrokk Hvenær kemur karlpillan? Viðtal við rúmlega fertuga konu. 2 börn Viðtal við rúmlega þrítuga konu. 3 börn. F.rauó: Hvað er kynlíf? Hun: Fyrir mer oru þaö all- ar þær athafnir san ná yfir það að fullnæjja þeirri eðl- ishvöt sat\ kynhvötin er, alv- eg sana hvort þaó er í ein- nimi, með einum eða með mörgum. F.rauð: Hvert er viðhorf þitt til getnaðarvarna? Hun: Það verður að kynna þær mjög vel, sérstaklega ungu fólki. Fóstureyðing er jií ekki getnaðarvörn, þannig að ef við ætlum að gera ráó fyrir því að konan verði að einhverju leyti frjáls þá veróur hún að hafa getnaóarvörn, annars verður hin fcundin sínu kyni að öllu leyti. Ég tel þó að hver maður verði að ráóa þfí sjálfur hvort hann noti getnaðarvamir þótt samfél- agið spili náttúrulega mik- ið þama inn í vegna þess að það segir sig sjálft aó barneignir eru hápólitískt mál. F.rauð: Hvað finnst þér um þessar getnaðarvarnir sem við höfum möguleika á að nota? Hun: Ég hef reynt þessa pillu san mér fannst and- styggileg i einu orði sagt. Mér fannst hdn breyta mér í skapi og gera mér allt' til miska. Þar aó auki veit ég um mýmörg dæni þar san fcarnungar konur hafa fengið blóðtappa san má rekja beint til pillunnar. Síðan veit maóur um allt þetta lykkju- vesen, hún hafi leitt til utanlegsfósturs san er and- styggilegt. Annað kann ég ekki aó nefna því ég hef ekki notaó nana þetta tvennt. Það væri þrælgott að athuga hvort ekki er möguleiki á getnaðarvörnum fyrir karlmenn vegna þess að okkar llkamar gegna miklu meira hlutverki í barneigndm. Af hverju allt- af að ráðast á okkar skrokk? Sennilega eru þessir anokk- ar eóa verjur hættuninnstar fyrir fcáða aóila. Miklu minna er vitað um áhrif hins á fólk. Mér finnst mikið ábyrgöarleysi hjá læknum að láta ungar stdlk- ur fá pilluna. F.rauð: Er betra að þær verði ófrískar? Hún: Nei, það verður fcara að reka meiri áróður fyri-r ver jum. * - # F.rauð: Hvar heldur þd að folk fai helst hugmyndir um kynlíf?~~ Hun: Ég held að yfirleitt fáum við hugmyndir okkar um kynlíf á vitlausum stöðum. Vió gerum alltof míkið af því að láta eldri krakkana gapa einhverja vitleysuna upp i yngri krakkana. Þetta held ég sé mjög slænt því þau fá neikvæðar cg rangar upplýsingar. Lika tel ég rangt að gera for- eldrum að uppfræða börnin um kynlíf því það er svo margt fólk san er ekki fært un þaó vegna þess að það er sjálft óánægt með sitt kyn- líf, fyrir utan það aó margir eru fullir af for- dómum og hræðslu gagnvart kynlifi. Auðvitað væri það æskilegast ef foreldrar gætu kanið inn jákvæðum hug- myndun hjá bömunun sinum. En ef við göngum dt frá þvi að foreldrar séu ekki allir til þess fallnir þá verður kynfræðslan að kana inn i skólana og jafnvel inn i heilsugæsluna. F.rauð: Hvenær er æskilegt að hefja kynlif? Hun: Kynlif hefjum við strax i frumbernsku, er það ekki? Ef við tölum um san- farir þá verður fólk fyrst og franst að verða orðió kynferðislega þroskað og þá ekki siður þroskaö til geta bæði gefið og þegið þvi kynlifs getur maður ekki notið nana kunna hvort tveggja. Eins held ég að fólk hljóti að njóta fyrst kynlifs þegar það er tiltölulegá sátt við sjálft sig. F.rauð: Hvað með hin ýmsu samfcdðarform? Hún: Ég er hlynnt öllum tegundum sambúðar. Þó held ég að samfélagið skapi okkur mjög strangar hefóir í sámfcdð. Við eigum ekki un margt að velja. Aðeins hefur þetta þó skánaó eftir að farið var að viðurkenna fólk í óvigðri sambdð og bæta réttindi þess. Hér áður fyrr var fólk san bjó sanan ógift illa sett laga- lega og er það jafnvel em, einkum ef börn eru til stað ar og ef fólk á eignir sam- an. Önnur sambúðarform, eins og til dænis karmúnur fimst mér vera mjög já- kvæð ef mem gera sér grein fyrir sambúðimi og hvaða áhrif hún hefur. Það þarf alltof mikió að hafa fyrir þvi að slita löglegri sam- búð og þaó er alveg frá- leitt að halda að fólk um tvitugt sé fært um að velja sér maka til lífstiðar. Þó það passi ágætlega sam- an i dag, bæði félagslega cg kynferðislega, þá er ekki þar með sagt að það passi vel sanan á margun. F.rauó: Talar þu um kynlíf vió aóra? Hún: Mjög takmarkað, nona við mim maka. Ég get ver- ið með munninn opim yfir öllum mögulegum hlutum án þess aó ég segi nokkurn Frh. á bls. 20 FR: Hvað er kynlíf og hvar hafa kynlifshuqmyndir mótast? Hún: Það er erfitt að skil— greina kynlif. Það er svo miklu meira en samfarir karls og konu - eða tveggja einstaklinga af sama kyni eins og líka getur verið - hugsanir okkar snúast un kynlíf og atferli mótast af kynlífshugsunun miklu oftar og meira en aóeins í rúminu, Amars hafa margir sálfræð- ingar spreytt- sig á aó skil- greina kynlíf og þær skil- greiningar eru býsna ólíkar Seimi liðurim er öllu nær okkur, þar er ekki hægt að leita neins staóar nema í eigin hugskoti. Ég býst við því, að flest böm byrji snemna aó hugsa um kynlíf en fólk á mínum aldri (kanió yfir fertugt) hefur alist upp við sterka bam- helgi á kynlífi. 1 bemsku man ég aldrei eftir að hafa heyrt fólk tala opinskátt un kynlíf, ákveðnar bækur voru bannvara cg það var vegna berorðra frásagna af kynlífi fólks. Maður heyrði út undan sér að hleg- ió var að einhverjun brönd- urum sem maóur skildi ekki sjálfur og það voru þá tví- ræðir og grófir brandarar san passað var t.d. að láta ekki móður mína beyra og í mínu unhverfi var mjög sterk fyrirlitning á öllu sem talist gat gróft, dóna- legt og ósmekklegt og allt sari heitið gat klám var auó- vitað forkastanlegt. Kyn- lífið var svo sterklega prívaþ, að böm höfðu mjög óljósa tilfimingu fyrir t.d. kynferðislífi foreldra sinna. Ekki átti ég því láni að fagna eins og mörg böm, að fylgjast með endumýjun lífsins í gegnum dýrin, þau voru fá í minu vmhverfi og ekki í næsta nágrenni. Mað- ur reyndi auðvitað að ná sér í þessar bömuðu bækur og spemingurim fyrir þessií leynda sviði mannlífsins fór vaxandi með hverju ári. Ég man eftir því, að þegar ég var orðin ca. 13 ára fóm allt í einu aó sjást á glám- bekk bækur eins og „Kynlíf" og „Hjónalif". Auðvitaó las ég þær spjaldanna á milli. Ég geri ráð fyrir að þetta myrka svið hafi orðið emþá' meira spemandi vegna þess hve mikil leynd hvíldi yfir þvi. Hitt veit ég auövitað ekki, hvort aðr- ir krákkar á miraxn aldri hafa tekiö þetta svona al- varlega. Þaó eru sjálfsagt til krákkar son taka kynferð islífi sem sjálfsögðum hlut, reikna með þvi frá unga aldri og firna ekki til þeirrar tilfinningar að fciannhelgi hvilí yfir því og eru ekki neitt afskap- lega feimin. Ég held þó, aó margir krakkar af mimi kynslóð hafi þurft að berjast við afar mikla feimni i sambandi við kyn- lif. Ég var dálitió hrifin af orði sem ég rakst á í einni af endurminningabók- um Halldórs Laxness, það er oróið kynfælim. Það famst mér eiga vel við um mig og mina kynslóð, vió vorum afskaplega spemt fyrir kynlífi en hræddumst það, bæði vegna sterkra siðferóisboða, bannhelg- imar og þegar fram i sótti - þegar aldurim var orðim 16 - 17 ár og þaðar. af seima - afleiðingama ægilegu. Ég held að ó- léttuhræðslan hafi verið sterkasti þátturim i kyn- lifsafstöðumi a.m.k. hjá mér - ég veit auðvitað ekki um aðra - i mörg ár. Ég hugsaði aldrei um það á unglingsárum minum hvort strákar væru haldnir ó- léttuhræóslunni, mami famst allt ganga út á að verjast þeim nógu lævis- lega á réttum augnablikum, en á seimi árum þegar ég lit til baka, sé ég það, að auðvitað hafa þeir líka verió skjálfandi af ólétt- uhræðslu - vió getum kall- að það bömunarhræðslu í þeirra tilfelli - en ég man ekki til að talað væri um það nema mdir rós. Það hefur eflaust verið til opinskárra fólk en ég en samt held ég aó það hafi verið algengast að fólk þegði um slikar leyni) hugsanir. FR: Hvemig stofnar þú til sambanda? Hún: Ég veit ekki hvort þetta er rétta spumingin til að leggja fyrir frá- skildar kcnur á finmtugs- aldri. Væri ekki nær að spyrja: "Hvemig farió þió að ná ykkur i gæja? Er það ekki erfitt?" En að öllu gamni slepptu þá held ég að það gerist á miklu hreinskilnislegri hátt en ég man eftir i minni æsku. Fólk talar meira saman, fimur út hvort það á eitthvað sam- eiginlegt. Að visu er þar talsverður munur á eftir því hvort fólk er að hugsa um rekkjunaut eina nótt eða um félaga sem vekur og endurgeldur tilfimingar. Fólk er orðið samilega þroskað, ætti að vita nokk* um veginn hver ju það sæk- ist eftir, hitt er amað mál hvort tekst að hafa upp á þvi. Ég geri ráð fyrir aó fullorðið fólk sæki sér mikið félaga á danshús og vinveitingahús. Ég hef sjálf ekki sótt slíka staði undanfarið, er líklega búin að fá nóg af þvi, en ég hef á tilfinn- ingunni að fólk á minum aldri og eldra geri mikið af því aó stofna til kynn^ langra eða stuttra eftir atvikum, á svoleiðis stöó- um. FR: Hvert er viðhorf þitt til hjónabands/sambúðar? HÚn: Ég geri ráð fyrir, að hverjum mami sé mikil- vægt aó eiga félaga, helst í eimi og scmu mameskju sálufélaga og ástvin. Hins vegar virðast hjóna- bönd vera afar erfið fyrir fólk, þau hefta og binda fólk niður i stað þess að byggja báða aðila upp eins og auðvitað er æskilegast. Hins vegar fimst mér ekk- ert veita af því fyrir böm að hafa báða foreldra sér við hlið i uppvextin- um. Óhamingjusamir og vansælir fareldrar em náttúrulega vondir for- eldrar og hjónabandsóham- ingja gengur út yfir böm- in. Ég er sem sagt dálit- ið ráðvillt í hjónábands- málum, i aðra röndina hef ég enga trú á þeim en á him bógim fimst mér þau vera óhjákvamileg i sam- fcandi við krakka en þá á ég bara við góð hjónabönd og þau virðast vera sára- fá. Ætli hjónabandið í simi ganlu mynd sé ekki orðið úrelt, skyldi fólk ekki á eim. eða annan hátt geta kanlð sér saman um að ala upp sina krakka á farsælan hátt án þess aó pina hvort annað um árabiL Kamski á framtiðin eftir aó leiða i ljós einhverjar leiðir til þess. FR: Hvert er viðhorf þitt til framhjáhalds? Hun: Þvi' er erfitt að svara. 1 frjálsræðis-* bylgjumi sem gekk yfir í kjölfar stúdentaóeirðama eftir '65 þótti það sjálf- sagt að allir svæfu hjá öllum eftir því sem hugur- im og holdið gimtust hverju simi. Ég held aó fólk hafi rekið sig á þaó Frh. á bls. 20

x

Forvitin rauð

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Forvitin rauð
https://timarit.is/publication/56

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.