Forvitin rauð - 01.06.1981, Side 19
19
og hver framleiöir hana?
Iteyndar hafa nnargar kcnur
ekki hugirynd um það hwmig
pillan verkar og hvaða á-
hrif hún hefur á honrána-
starfsemi líkamans. Enginn
læknir segir ckkur það held*-
ur þar sem flestir kven-
s jukdómalæknar starfa enn
£ dag eftir mottóinu:
"Kvenlíkarrdnn tilheyrir aó-
eins tveinur aðilum, eigin-
manninum og kvensjukdóma-
laáminum". Oft kynna ladcn-
amir sér ekki einu sinni
hvaða aukaverkanir pillan
hefur. Aðalatriðið er að
þeir fái nógan pening fyrir
að skrifa lyfseðil fyrir
pillunni og að kcnumar
komi reglulega í skoðun.
Þetta er heldur ekki þeirra
llkami, þeir þurfa ekki að
taka pilluna. Aukaverkunum
pillunnar er á fagmáli
skipt niður í "léttari" og
"sterkari", þ,e, skaðlausari
og hættulegri aukaverkanir.
Bær "léttari" eru t.d. höf-
uðvericur, útferð, aukin mat-
arlyst, spennt brjóst,
mLnni löigun til kynlífs,
þunglyndi og slsppleiki.
"Sterkari" aukaverkanir eru
t.d. of hár blóðþrýstingur,
höfuðtterkur sem leiðir til
reglulegra mígrenikasta,
blóðtappi og krabbartein.
Þessi skipting í léttari og
sterkari aukaverkanir er
nægjanleg til að sýna hvaða
skilning laknavíslndi karla
hafa á kvenlíkamanum. Eins
og það að hafa útferð eða
höfuð’ærk á hverjum degi se
eitthvað létt eða eðlilegt.
Er ekki kominn tími til að
við kcnur förum að verja
ckkur gegn slíkri kúgun.
Og hættum að treysta körlum
fyrir framleiðslu getnaðar-
vama okkar.
1 Evrópu og Bandaríkjun-
um hafa konur komió á fót
hei Ibri gðisstofnunum þar
sem einungis vinna kcnur
neð kcnum. Þær hafa býrjað
aó fræóa sig sjálfar og aðr-
ar kcnur um starfsemi likam-
ans, byrjaö að skoða sig og
fundið leiðir til að lækna
útferð og bakteríur á oft
betri og heilbrigðari hátt
en neð alls kcnar pillum.
Þannig hafa konur nöguleika
á að ctema sjálfar um hvað er
að gerast £ eigin l£kama og
geta komist hjá þv£ að þurfa
að sitja máttvana £ skoðun-
arstól kvensjúkdómalækna
með útglennta fetur og lck-
uð auqun, alls óvitandi
hvaó laknirinn er að gera
biðandi eftir úrskurðinum.
Þv£ fleiri rqpplýsingar
sem kcnur hafa fengið um
eigin l£kama og um aukaverk-
anir pillunnar - þv£ fleiri
kcnur hafa snúist gegn
henni og gripið til annarra
getnaðarvama. Gúmmhettan,
sem var mikið notuð af kcn-
um áður en pillan og lykkj-
an komu á markaðinn, hefur
nú verið dregin fram úr
rryrkri gleymskmnar. Hettan
virkar ál£ka og smckkur,
gúmmhringurinn er settur
fyrir framan leghálsinn
(álika og rreð túrtappa)
þannig aö sæóið kemst ekki
inn £ legió (sjá mynd) .
Iteð hettunni er notáð sæðis-
drepandi krem. Kanan finnur
ekki fyrir henni og hingað
til hafa ekki kartrið fram
neinar aukaverkanir. Um
það bil 8 stundum eftir
samfarir fjarlægir kcnan
hettuna og gripur aftur til
hennar næst þegar hún hyggst
hafa samfarir. Kosturinn
vió þessa cptnaðarvöm er
sá að kcnan þarf ekki að
taka inn ireðöl á hverjum
degi heldur getur hún sjálf
ákveóið hvenær hún vill nota
hettuna og þá einungis þegar
hún vill hafa samfarir.
Annar kostur er sá að konan
þróar vissa tilfinningu
fyrir eigin lfkama. Hrin
verður að þora aö snerta
kynferi s£n, þreifa eftir
leghálsinum - að þora að
fara inn á svæði sem hingað
til hefur að nestu leyti til-
heyrt karlinum. 1 þriðja
lagi krefst þessi getnaðar-
vöm þess að karlinn og kcn-
an tali um fyrirhugaðar sam-
farir og geri sér ljóst að
þau óski bæði eftir þeim.
Þessi getnaðarvöm gefur
l£ka itöguleika á að skiptast
á, þannig að það sé ekki
alltaf hlutverk kcnunnar að
sjá um getnaðarvamir, rteó
þv£ að karlinn getur notaó
srtckk. Einnig er það já-
kvæð hlið við þessa getnað-
arvöm að kcnur þurfa ekki
lengur að fara reglulega til
kvensjúkdómalæknis þar eð
kvensjúkdómar eru mun sjald-
gæfari og ein gúnmhetta
dugir £ u.þ.b. 2 ár. Auð-
vitað eru margir kvensjúk-
dómalaávnar á móti þessari
aðferð, telja hana óörugga
þó svo að hún sé ajn.k. jafn
örugg og lykkjan, eða ca.
98%. En ég hef grun um að
þessi andstaða lækna mötist
fremur af þv£ aó læknar fá
mjög l£tinn pening fyrir aó
máta slikar hettur og svo
náttúrulega þaó aó konumar
koma sjaldnar £ skoðun.
Þess vegna er irrLkilvægt að
við konur gr£pum til okkar
ráða og lærum að unigangast
þessar hettur með öðrum sem
kunna að mæla lengd legháls-
cpsins (vagina) þv£ það eru
til mLsitiunandi stærðir af
hettum.
Þannig getum vió komist
fyrir þessar eilifu laáma-
heimscknir og um leið lært
að hjálpa ckkur sjálfar.
Ingibjörg, sem er búsett £
Þýskalandi, sendi rreð þess-
ari grein sinni eftirfarandi
tilboó: "Ef einhver ykkar
hefur áhuga á að læra að
umgangast gúmm£hettuna og
mæla lengdim hjá öðrum kon-
um (til þess að geta upplýst
aðrar konur) þá get ég boð-
ið rpp á námsskeið 2 kvöld
£ julr. Ég kæmi þá ireö
slikar hettur með rtér frá
Þýskalandi þar sem ég
starfa á ráðgjafastofhun
sem sér m.a. um slitar getn-
aóarvamir. Þið getið þá
skrifað niður lista iteð
konum sem hafa áhuga á slikrj
námskeiði ca. 7-8 £ hóp.
Ef áhugi er fyrir hendi,
þá skrifió már sem fyrst."
Þannig að ef einhverjir
lesendur hafa áhuga þá geta
þeir látið skrá sig mrlli
kl. 17-18.30 sem allra
fyrst £ Sckkholti, Skóla-
vöróust£g 12, simL: 28798.
Juliet Mitchell: Konan og fjölskyldan
Eftirfarandi kaflar
eru teknir dr bók
breska kvenfrelsissinn-
ans Juliet Mitchell
"Woman’s estate" og
fjalla öðru fremur um
hver áhrif núverandi
staóa konunnar i fjöl-
skyldunni hefur á þátt-
töku hennar i atvinnu-
lifinu. Þess ber að
gæta að Mitchell miðar
við stöðu konunnar al-
mennt i vestrænum ión-
aðarþjóófélögum - ef
einhverjum finnast
kenningar hennar ekki
falla að öllu leyti að
islenskum aðstæðum.
Barneignir
Fámenni kvenna við
störf i undirstöðuat-
vinnugreinum þjóðfélags
ins á sér sögulega séð
ekki aðeins þá skýringu
aö þær ha-fi talist lif-
fræöilega veikbyggðar
heldur einnig vegna
hlutverks þeirra i
fjölguninni. Móðurhlut—
verkið hefur það i för
með sér að konur draga
sig i hlé frá vinnu-
markaðinum án þess að
fyrir þvi ættu að vera
neinar grunvallarástæð-
ur. Öllu heldur ræóur
hér það viðhorf að
barneignir i kapital-
isku þjóðfélagi séu
konum n.k. andleg "upp-
bót" á hlutverki karla
i framleiðslunni. Að
fæöa börnin, ala þau
upp og annast heimilið
- þessi atriði mynda
Ivjarnann i eólilegri
köllun konunnar - sam-
kvæmt rikjandi hugmynda—
fræði. Su staðreynd aó
þennan sess skipar kon-
an um gjörvallan heim
rennir stoðum undir
þessa tru manna. Og
gegnum söguna þvera og
endilanga birtist sama
myndin: móóirin - fjöl-
skyldan - dtilokun frá
framleiðslunni og opin-
beru lifi - kynferóis-
legt misrétti.
í grunninum rikir
"hugmyndin" sem menn
gera sér um mikilvægi
fjþlskyldunnar. Sá
skilningur er dtbreidd-
ur að fjölskylda og
þjóðfélag sé órjufanleg
eining og að háþróað
þjóðfélag sem ekki
byggist á fjölskyldunni
sé ekki i sjónmáli -
þrátt fyrir einstöku
róttækar tilraunir i
gagnstæða átt. Þegar
farið er ofan í saum-
ana á þvi hvert hlut-
verk konan skipar i
f jölskyldunni, hv.ort
sem er i frumstæóu,
miðalda- eóa borgara-
legu þjóðfélagi, sést
að það byggist á þremur
þáttum, þ.e. kynlífi,
barneignum og uppeldi
barna. Þessir þættir
þurfa ekki nauðsynlega
að vera samtengdir en
eru þaó sögulega séð i
fjölskyldu nutimans.
Það er augljóst að þeir
þurfa ekki aó vera það.
Til að mynda geta kjör-
foreldrar komið í stað
blóðforeldra, kynlíf
þrifst i auknum mæli
utan fjölskyldunnar með
tilkomu fullkomnari
getnaóarvarna o.s.frv.
Þess vegna ber ekki að
lita á fjölskylduna sem
órofa heild heldur verð-
ur að rannsaka þá þættj
sem mynda heildina og
sem kunna að tengjast
saman á annan hátt í
framtíóinni.
Gjarnan er litió á
barneignir sem fyrir^
bæri utan tima og rúms
sem hagi sér samkvæmt
líffræðilegum orsökum
fremur en sögulegum.
1 raun er þetta blekk-
ing. Hið sanna er að
þáttur barneigna breyt-
ist ekki i samræmi viö
hlut framleiðslunnar en
helst að mestu leyti í
sama fari þrátt fyrir
margvislegar breytingar
á þjóðfélagsgerðinni.
Því hafa barneignir
verið skilgreindar sem
afleiðing af óviðráðan-
legum öfl’im náttdrunnar
og að þvi leyti taldar
óhagganleg, líffræðileg
staðreynd. Svo lengi
sem barneignir eru
bundnar nátturulögmálum
sem maðurinn fær ekki
ráðió við, veröa konur
dæmdar til félagslegrar
kdgunar. Hingað til
hafa þær að mestu leyti
ekki getað ráöið sjálf-
ar lifi sinu eða átt
neitt valfrelsi hvað
varðaði fjölda barn-
eigna (fyrir utan óör-
uggar getnaðarvarnir og
frumstæðar, hættulegar
fóstureyðingar). Líf
þeirra var algerlega
háó liffræðilegum ferl-
um sem þær höfóu enga
stjórn á.
Getnaðarvarnir
Tilkoma getnaðar-
varna markaói söguleg
timamót i heiminum
vegna þess að hdn fól i
sér möguleika til
breytinga á þætti
kvenna i fjölguninni.
Þegar barneignir ráðast
af frjálsum vilja for-
eldranna á sér staó
grundvallarbreyting á
lxfi og högum kvenna
þar sem barnaumönnun
verður ekki lengur eina
lif sköllun konunnar
heldur einn af þeim
möguleikum sem hdn hef-
ur til að beina kröft-
um sinum aó.
Þessu frelsi til að
velja er þó langt i frá
náð i heiminum i dag.
Enn eru getnaðarvarnir
bannaðar meó lögum i
ýmsum löndum og vióa er
erfitt aó nálgast þær
nema fyrir efnaðar kon-
ur sem eru i miklum
minnihluta.
Staðreyndin er sd aó
þegar auðvelt er að
nálgast getnaðarvarnir
opnast sá möguleiki
fyrir konur aó aðskilja
kynlif og barneignir en
slikt striðir gegn
þeirri hugmyndafræði
sem leggur áherslu á
mikilvægi fjölskyldunn-
ar fyrir þjóðfélagið.
Barneignir og framleiðsla
Eins og sakir standa
minna barneignir í nd-
timaþjóðfélagi oft dap-
urlega á einskonar
eftiröpun á framleióslu-
ferli þjóðfélagsins.
Firring verkafólks í
kapitalisku þjóðfélagi
stafar af þvi að fram'-
leiðsla þess er ofur-
seld einkaeignarréttin-
um i krafti auðvalds.
En vinnan sjálf getur
verió athöfn til sköp-
unar, hun felur i sér
tilgang og ábyrgó jafn-
vel undir hinum verstu
aðstæðum og kdgun.
Móðurhlutverkið er oft
eftirliking þessa. Hin
liffræðilega framleið-
sla - barnið - er skoö-
að sem framleiðsluvara.
Foreldrahlutverkið kem-
ur að nokkru leyti i
stað vinnu - starfsvett-
vangur þar sem barnió
telst sköpunarverk kon-
unnar á sama hátt og
varan er sköpuð af karl**
manninum (staðfesting
þessa sést á þvi aó á
timum kreppu og atvinnu-
leysis sem yfirleitt
bitnar fyrst á konum,
aukast barneignir
BG.) . En nákvaanlega
eins og verkamaðurinn
á ekki framleiósluaf-
urðirnar ógnar barnið,
sem sjálfstæö vera,
hugmyndum móðurinnar um
það sem sina eign.
Þessi rangtdlkun kon-
unnar á hlutverki sinu
sem móóir kostar hana
síðan sjálfstæði sitt.
Enda þótt konan hafi
tilfinningalegt vald
yfir barni sinu eru þau
bæði undir föðurinn
sett., Fyrir sess sinn
sem móðir greiðir kon-
an með efnahagslegum
vanmætti sinum. (Þótt
stór hluti kvenna vinni
dti hér á íslandi er
ábyrgðinni á umönnun
barna og heimilá ekki
að sama skapi létt af
herðum þeirra heldur
verður dtivinnan flest-
um konum aðeins aukaá-
lag. Þar að auki er
ekki litið á konur sem
fyrirvinnur heldur eru
tekjur þeirra jafnan
skoðaðar sem n.k. "bds-
ilag". - BG.) Það sem
karlmenn græða meó þessu
er augljóst: "Þegar
við komum heim leggjum
við til hliðar grimu
okkar og áhöld og erum
ekki lengur lögfræðing-
ar, sjómenn, rikis-
starfsmenn eða prest-
lærðir heldur aóeins
menn. Vió sýnum mann-
legu hlióina á okkur
sem er þrátt fyrir allt
sá hluti af okkur sem
er við sjálfir."
Konan -stendur fyrir
utan framleiðsluferli
þjóðfélagsins. Hlut-
verk hennar innan þess
er takmarkaó við getu
hennar til að eignast
F rh. á bls. 21