Forvitin rauð - 01.06.1981, Qupperneq 20

Forvitin rauð - 01.06.1981, Qupperneq 20
20 Alltaf rSðist 5 ... tima nokkuó san skiptir mig megirmáli. F.rauó: Þú hefur þá ekki uppgötvaó sjalfa þig gegn- um annað fólk? ^ Hún: Ekki á þessu sviói. Nona í gegnum þennan eina mann sem er auðvitað mjög þröngur reynsluheiitur. Þó ég hafi átt mjög nánar trún- aóarvinkonur þá er þetta hlutur sati viö höfum aldrei haft þörf fyrir aó ræóa. Ég held ekki að þetta sé blygðunarkennd eóa feimni, miklu frekar aó ég hafi ekki þörf fyrir aó ræða þessa hluti. Ég held aó þeir san þurfa aó tala um sitt kynlíf séu frekar þeir san eru ó- ánaegðir meó eitthvað hjá sér. Ef þaó heföu kcmið upp einhverjar spurningar sem vió hefðum ekki getaö leyst saman þá held ég aó ég hlyti aó hafa talaó við einhverja aóra. F.rauó: Hvernig reynir þú viö? HÚn: Ég spurði manninn minn aö þvi hvernig ég reyndi vió. Hann leit á mig stórun augum og sagði: "þd reynir aldrei viö". Ég hef aldrei gert greinar- mun á strákun og stelpum og alltaf átt jafn mikið af vinun og vinkonum. Nii vinn ég t.d. meó karlmönmm alla daga og lifi í mjög miklum karlaheimi. Þeir segja oft: "heyrió þið strákar" þó ég sé þarna líka þcinnig aö ég held ég virki ekki san mjög mikil kynvera dags daglega. Ég skynja mig heldur ekki sem slika, nenni til damis ekki aó gangast upp í tvi aó hafa mig til. Auövitaö finnst mér ganan að finna það þeg- cir ég hef áhrif á karlmenn en ég sækist ekki sérstak- lega eftir því. Ef ég væri óánægð og þyrfti aó fá út- rás fyrir mína kynhneigð þá myndi ég örugglega haga mér öóruvísi en ég saekist frekar eftir viðurkenningu á öórum sviðum en sem kyn- vera. Þaó fer í taugamar á mér þegar karlmenn reyna stíft viö mig, sérstaklega ef þaö eru giftir menn. Mér firmst þaó virðingar- leysi bæói gagnvart mér og manninum sjálfum. Ég held aó þaó hljóti að vera mjög misjafnt hvað kcnur hafa mikla þörf fyrir að vera kynverur. F.rauó: Hvaó finnst þér un franhjáhald? Hm: Hvað framhjáhald varó- ar þá er ég hvergi eins tvöföld í roðinu og þar. Mér finnst þaö eigi aó vera sjálfsögð réttindi fólks aö þurfa ekki aó vera kynferó- islega bundið einni mann- eskju alla ævi. Hitt er annaó mál aó þetta er hlutur sem ég myndi aldrei skrifa upp.á í mínu hjónabandi. Ég er alveg hryllilega af- trýðisan og eigingjörn. Það er sennilega minn ljót- asti löstur. Þessi tilfinn- ing er aðeins á kynferóis- sviðinu - mér er alveg sama þótt hann eigi vinkonu san hann rahbar við - þaö finnst mér bara gaman. En ef ég héldi aö þau væru að gera eitthvaó san ég mætti ekki sjá þá væri ég alveg bdin aó vera. Ég er viss um að óg gæti ekki verió meó öör- um manni nena að halda minast hálftíma fyrirlestur •um þaó san ég ætlaði aó fara að gera og fá leyfi fyrir því. Þetta er eitt- hvað gamalt í mér. Mér finnst þetta vera þaö ljót- asta san ég gæti gért minm manni og eins með hann, hann gæti ekki brotió mig meir niður á annan hátt. Ég hef tekió eftir því með mig aó ég hef einhverja vióurstyggó á framhjáhaldi. Að vísu geri ég mikinn greinarnun á þvi þegar fólk á sér vióhald og blekkir hinn aóilann og því þegar það hefur gert sankanulag sin á milli og talar sanan í hreinskilni. Nú eöa þá er fólk er aðskilió í larg- an tima cg á þá kannski eitt eða tvö kynlífasvin- týri þarmig aó þaö meiöi ekki hinn aðilann. F.rauð: Hvað finnst þér um kynvillu? Hm: Kynvillu hef ég mjög litið kynnst i raun. Ég á einn vin sem er kynvilltur. Við hofun verið mjög góóir vinir frá þ/i viö vorum litil og ég man ekki eftix að mér hafi ekki alltaf fundist hann vera sá sami í minum augum. Siöan hef ég kynnst örfáun vinun hans litillega. Mér finnst þetta allt vera venjulegt og indælt fólk og hef enga fardcma gagnvart þ/i. Ég hef aldrei svo ég viti þekkt lesbíska konu. Engin kona hefur leitaö á mig en ég efast un að þaö heföi slik áhrif á mig aó ég færi aö dama þann einstakling. Ég held aö kynvilla sé alls ekki óeölilega í svona firrtu þjóðfélagi eins og við bdum i. Ég held aó þetta sé eölileg afleióing af þeim tviskinnungi san hefur rikt i kynferóianálun. Allskonar fáránlegar upp- ákcmur hjá kynslóðum á_á undan okkur hljóta að skapa svona spemu. Þaó er eitt sen mér finnst vera mjög áberandi i umrató- un um þessa hluti, sem fer óheyranlega í taugarnar á mér, hversu alltaf er talað eins og þetta fólk lifi ekki fyrir annað en kynlíf. Þetta er svo fráleitur hlut- ur. Ef kynvilltur karlmaö- ur talar við annan karlmann þá eru allir konnir á skjön. "Er hann að reyna viö ham"? Þetta er eins og vió værum aó reyna viö hvern einasta karlmann sem vió kænum nálægt. Þaö er oft horft á þetta fólk ein- ungis sem lynverur en alls ekki san einstaklinga. D.G. Hvenær kemur ... seinna að það var að gera sjálfu sér bölvun, að það hafi ekki verió undir slikt svokallað frjálsræði búiö, hafi hagaö sér sam- kvænt nýjum hugnyndum sem það var ekki búið að laga sig að nema á yfirborðinu. Svo beld ég aó fólk ætti að hugsa meira un sjálft sig áóur en það byrjar á framhjáhaldi, þetta hljcm- ar kannski eins og þver- sögn en þaó er staðreynd aö margir san lifa í hjpnabandi og stunda fram- hjáhald við hliðina, skilja við sjálfa sig í andlegri rúst. Mér virð- ist þetta einkum eiga við kvenfólk. Ég þekki mörg daard þess, að konur sem telja sig hafa verið að eignast nýja vídd í lífi sinu með nýjum félaga, hafa vaknað upp við það einn daginn að allt var blekking og þær sjálfar engu bættari nema síóur væri. Framhjáhald með einun í dag og öðrum á morgun er nú yfirleitt greinilegt merki um ao það sé nú kcminn timi tii aö leysa upp hjónabandið eóa sambandió. Þaö virð- ast hins vegar vera ótrú- lega margir sen ekki taka mark á slíkum merkjasend- ingum. FR: Hvaða skoðun hefur þú á getnaðarvömum? . Hun: Getnaóarvamir eru að mínu áliti eins sjálf- sagðar og heit böð. Þeir sem eru ungir núna eiga kannski erfitt með að hugsa sér heiminn fyrir daga pillunnar en hún hafði í för með sér miklai breytingar í lífi fólJcs. Nú á dögum hugsa stúlkur og konur mjög mikið um skaóleg áhrif pillunnar á heilsuna eins og eólilegt er, en með tilkanu pill- unnar gjörbreyttist öll umraaða un getnaðarvamir til hins betra og eftir að í ljós kan aó hún gat veriö hættuleg, beindist athyglin aftur að öðrum getnaðarvömum og þá á miklu opinskárri hátt. Það eru til ýmsar leiðir til getnaðarvama og ég held að ungar stúlkur, og jafnvel strákar líka, telji það sjálfsagt mál að kynna sér alla mögu- leika í þessum efnum. Hins vegar er ég grcm yf- ir því hvað það dregs't lengi að kcmi fram á sjón- arsviðið karlpilla eða einhver getnaðarvöm sem þeir geta notað, aðrar en sá gamli góði smokkur sem eins og allir vita hefur tvíþættu hlutverki að gegna; kona í veg fyrir getnað og útbreiðslu kyn- sjúkdóna. FR: Hver eru áhrif bam- eigna á kynlíf? HÚn: Ég býst við því að margar kanur missi dálít- iö áhugann á kynlífi við það að eignast bam. Hvorttveggja kemur til, röskunin á líkamsstarfsemi við meðgöngu og bamsfæð- ingu og athyglin beinist að hvítvoðungnum meó til- heyrandi næturvökun í mörgum tilfellum. Hins vegar missa karlmenn ekk- ert áhuga á kynlífi þótt konan sé ólétt eóa nýbúin að ala bam. Sjálfsagt getur þetta misræni haft slæm áhrif einkum ef fólki er ekki lagið að tala sam- an um þaó. R.T. Ast í ... FR: Trúir þú þessari úf- skyringu hans um það að hann hafi verið orðinn of___ „mjúkur" og góður til að standa i svona löguðu? „Nei, eg trui þvx ekki. Hann var hreinlega orðinn mér afhuga. Til þess hafa sjálfsagt legið margar ástæður, t.d. kröfubarka mxn og ásakanir cg e.t.v. þörf hans fyrir nýjan að- dáenda.." FR: Hvernig reiddi þér svo af eftir þetta afall? „ I hönd fóru nokkrir mán- uðir san ég á varla orð til að lýsa. Andlegt niðurbrot mitt varð algjört cg mér fannst eins og likaminn væri farinn að gefa sig. Ákveðin, mjög óþægileg sjúkdcfmseinkenni fóru aó gera vart við sig. And- vökumar ætluóu mig lif- andi aó drepa. Ég átti bágt með að slappa af á kvöldin og ég hrökk upp eldsnemna á morgnana meó brjóstið þanið af stressi, verk í maga, hræðslutil- finningu cg kvíða fyrdlr kanandi degi. Allt þetta tilfinningarót truflaði mig mjög í lífi og starfi og á txmabili var ég farin að fá mér snaps á kvöldin til aó líða betur og geta sofnaó. Það var vitaskuld hin versta blekking. Þegar vínsins hurfu voru sorgin og reiðin aóeins sárari. Það vill mér til happs, aó ég á margar góðar vin- konur sem sýndu mér mikla umhyggju meöan á verstu hrarmingunum stóð. Þó verður maóur aó vinna sig út úr svona flækju á eig- in spýtur. Líðan mxn var mjög sveiflukennd frá degi til dags og ekki á nokkum mann leggjandi að hlusta á öll þau tilbrigði þjáninqa. Gagnvart daglegu umlxverfi hélt ég alltaf andlitinu enda litla samúð aó fá, þegar vandamálió hrýtur gjörsamlega í bága við rikj* andi siðferói. Un kvöld og um helgar hélt ég mér uppi með mikilli vinnu. FR: Heldur þú að þessi reynsla }pín sé einstök eða heldur þú að hér sé um að ræða ákveðið mynstur í sam- skiptum karla og kvenna? „Ég tel að svo sé enda þekki ég margar kcnur sem hafa gengið í gegnum það sama. Mér finnst eftir á að þessi maður hafi gengið i skóla hjá mér í fjögur ár. 1 samskiptunum við mig hefur hann byggt sig upþ andlega, öðlast aukinn tilfinninga- þroska og vaknað kynferóis- lega. Hann speglaði sig i mér og fékk staðfestingu á því að hann væri töfrandi cg fær til alls. Þá varö hann fleygur og er floginn á vit nýrra ævintýra." Ráðstefna 8. mars... valið er einlæfara, kvenna- greinamar lifa. Hún vitn- aöi til bókarimar um jafn- rétti kynjanna þar sem seg- ir að án aógeróa myndi að- staða kvennanna ekkert hreytast. Þetta var 1975 og ekkert hefur verið gert enda staóa kvema hin sama. Konum hefur fjölgað í há- skólanámi, en sama hlutfall lýkur námi og fyrir 10 árum Konum hefur f jölgað i kem- araliði Háskólans, en i greinum eins og hjúkrunar- fræði og sjúkraþjálfun sem em „kvemagreinar." Hjördis Hjartardóttir raaddi um f jölskyldupólitik og þar sem fátt eitt hefur birst um þau mál birtum við ræðu hennar hér í blaóinu. Kanur þá aö unræóum og skal fátt eitt tiundað um þær nana hvað deilur uróu um leióir i baráttumi. Nokkrar konur á ráðstefn- umi voru þeirrar skoð- umar, að eina leióin værl sú að styðja konur til áhrifa í þjóófélaginu, hvað sem þær ætluóu sér annars að gera, þaó væri eina leióin til aó brjóta niður karlaveldió og bæta hag kvenna. Við Rauósokk- ur sögðumst ekki geta stutt hvaóa konu sem er, hún gæti jafnvel beitt sér gegn hagsnunum kvenna. Þaó er ekki nóg að vera kona, það verður aó vera kvenfrelsissinnuð kona, málefnið hlýtur að hafa sitt að ægja. Kristin Ástgeirsdóttir F jðlskyldupðlitfk. ... fremur en að hér sé um að ræóa form sem tryggi vel- líóan og öryggi einstak- lingama. Ég er hrædd um að fjöl- skyldan - þetta hugtak vekur hjá okkur, minni kynslóð og þeim sem eldri eru, jákvæðar tilfimingar- sú fjölskylda sé í dauóa- teygjunum. 1 staóin sé komin þessi hagkvæma stofnun. Til að fýrirbyggja allan misskiling er ært aó taka fram að ég er ekki á möti sanbýlisforminu foreldrar og böm sem sllku, en léyfi itér að draga i efa að það sé^heppilegt við núverandi þjóðfélagsaðstæður vegna þeirra tilfimingalegu heftingar sem kjamaf jöl- skyldan og einokun hjóna- bandsins er. Ég tel aó gera þurfi ráðstafanir til að búa betur að bömum og full- orðnum. Gera'þurfi ráó- stafanir til að styðja fjölskylduna eða þróa cmur sartbýlisform sem eru hagkvæn út frá hagsmunumi þeirra einstaklinga san nú nynda fjölskyldur, en einnig þeirra sem hafa ekki þetta tilfimingalega athvarf vegna þess að þeii eru utan fjölskyldna. Gfera ráóstafanir til að samfélagið axli þá ábyrgð sem því ber. I ljósi reynslu sióustu áratuga sýnist irér að þeirra ráðstafana sé ekki aó vænta fyrir tilstilli stjómmálaflokkama, þó þeir vilji nú ólmir móta sér^ste&iu I fjölskyldu- pólítxk. Nú þá er kannski ekki heldur ástæóa til að treysta að kæmi nú til þess að einhverjar ráó- stafanir yrðu gerðar fýrir þeirra tilstilli, aó þær ráðstafanir yróu ekki ein- ungis til að breiða yfir verstu neyðina og stétta- mismunim. Ég sagði_í upphafi aó f jölskyldupólrtxk væri ný- tfsku orðaglamur, en þó eru þar undantekningar því Rauðsokkahreyfingin hefur fyrir longu síðan sett fram skýrar f jölskyldu- pólítískar kröfur þó þær kröfur hfcru ekki þessa yfirskrift. Gömlu góóu kröfur RSH eru: Samfelldan skóla og irótuneyti, - góðar og ókeypis dagvistarsto&i- anir,- 6 mánaóa fæðingar- orlof fyrir alla, - lífvaax- leg laun fyrir 8 stunda vinnudag, - fulla atvinnu og atvimuöryggi fyrir alla - jöfn laun fyrir sanbæri- lega vimu. Hefur hreyf- ingin eftir mætti reynt aó koma kröfum þessum á fram- feri með samþykktum, um- sögnum og fundarhöldum. Kröfur þessar eru alls ekki tærtpidi, en ekki svo sfeleg byrjun, bara aó komið væri til móts við þær.

x

Forvitin rauð

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Forvitin rauð
https://timarit.is/publication/56

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.