Morgunblaðið - 02.11.1953, Page 8
8
MORGUNBLAÐIÐ
Mánudagur 2. nóv. 1953
unblaðsins átt svo góðu starfsliði
að fagna sem nú. Enda er það
blaðinu hin fyllsta nauðsyn að
þangað veljist ungir menn og
vaxandi.
FORMENN OG STJÓRNAR-
N EFNDARMENN
Síðan útgáíufélagið Árvakur
var stofnað 1919, fram til þessa
dags, hafa þessir fimm menn
gegnt formannsstörfum í félag-
inu: Magnús Einarsson dýra-
læknir, um tvö árabil, fyrst frá
1919 til 1921 síðar frá 1924—1927.
John Fenger stórkaupm. var for-
maður félagsins árið 1922 til árs-
ins 1924. Þá tók Garðar Gíslason
við og hafði formennskuna á
hendi frá 1928—1934. Lengst
allra hefir Guðmundur Ásbjörns-
son bæjarstjórnarforseti for-
mennskuna á hendi, samfleytt í
17 ár, frá 1935 til dauðadags 1951.
Núverandi formaður er Hall-
grímur Benédiktsson fyrrv. for-
maður Verzlunarráðs íslands, er
tók við að Guðmundi Ásbjörns- ,
syni látnum. í
En þessir menn hafa verið í
stjórn hlutafélagsins Árvakur
auk formanna: Arent Claessen
stórkaupmaður frá stofnun fé- -
lagsins til ársins 1921, Georg Ól-
afsson bankastjóri á sama tíma.
Gunnar Egilson stjórnarerind- 1
reki var í stjórn félagsins til
1920, Jes Zimsen útgerðarmaður '•
1921—1934, Carl Proppé stór- -
kaupmaður 1922—1927, Valtýr
Stefánsson frá 1928 til þessa dags, f
Jón Björnsson kaupmaður frá <*
1935—1939, Sveinn M. Sveinsson
forstjóri frá 1940—1951, Harald-
ur Sveinsson, sonur hans frá 1951 I
til þessa dags og Bergur Gíslason
frá 1952.
Allir hafa þessir menn af ein- '
lægum huga fylgt fram þeirri
stefnu félagsins að efla frjálst at-
hafnalíf þjóðarinnar. Hefur sam-
vinna milli þeirra og ritstjórnar-
innar verið hin bezta á síðustu
áratugum.
Jem létía heimiti44lcrft/L
Ae/rv pi/ýlei /leimiliif
JjM&riutMtiL
Hallgrímur Benediktsson, form.
Valtýr Stefánsson
ir-Páll Jónsson haft fréttamennsk
Ina á hendi í Kaupmannahöfn
g bæði annast skeytasendingar
g skfiíað fréttagreinar. Orðlagð-
ur maður fyrir nákvæmni og
.grandvarleik.
; En vissulega er tími kominn
til þess að fylgja betur eftir þeim
aformum sem hinir fyrstu rit-
stjórar ísl. blaða höfðu í huga
um og fyrir aldamótin, og fjöiga
fréttariturum erlendis. Hefur
blaðið á síðustu árum t. d. feng-
ið fréttagreinar reglulega frá
Karli Strand lækhi frá Lundún-
um og Skúli Skúlason hefir ann-
ast fréttagreinar frá Noregi. ’
Mikil breyting hefir orðið á
hinum erlendu fréttasamböndum
blaðsins eftir að Morgunblaðið
tók upp samvinnu við Reuter-
fréttastofuna og nú síðast er blað ,
ið hefir fengið viðskiptasamband j
við fréttastpfu Observer. En um
það er nánar getið í grein um
hina erlendu fréttaþjónustu á
öðrum stað hér í blaðinu.
BÓKMENNTIR OG LISTIR
Auk hinna föstu starfsmanna
við ritstjórnina hefur blaðið not-
Næstur honum tók við hið
mikilsvirta tónskáld Sigfús heit-
inn Einarsson, en síðan Emil
Thoroddsen, er ritaði jöfn-
um höndum um tóiimennt og
myndlist. Hann var, sem kunn-
ugt er, fjölhæfur og fjölmennt-
aður listamaður.
Er hann féll frá varð dr. Páll
ísólfsson til þess fyrir eindregin
tilmæli ritstjórnarinnar, að taka
að sér tónlistargagnrýnina. Er
hann getur ekki komið því við
sjálfur að skrifa um tónlistarmál
hafa ýmsir færir menn orðið til
þess að hlaupa í skarðið, svo sem
Ingólfur Guðbrandsson, kennari,
Bjarni Guðmundsson blaðafull-
trúi, Jón Þórarinsson og fleiri.
Fyrsti bókmentagagnrýnandi
blaðsins var Jón heitinn Björns-
son rithöfundur, er starfaði við
ritstjórn blaðsins frá 1919 til
1928. Síðan tók Guðni Jónsson
núverandi skólastjóri við því
starfi, en nú hafa rithöfundarnir
tveir bókmenntagagnrýnina á
hendi, Kristmann Guðmundsson
og Jón Björnsson frá Holti.
Er Emil Thoroddsen féll frá á
árinu 1944 tók Jón Þorleifsson
listmálari við af honum að, skrifa
um myndlist og hefur haldið því
áfram síðan af kostgæfni að
Nuverandi stjórn Arvakurs
Haraldur Sveinsson
í*1
Bergur G. Gíslason
Magnús Einarsson,
fyrsti formaður Árvakurs,
útgáfufélags Morgunblaðsins
ið tilstyrks nokkurra valdra
manna, sem kunnugt er, er ritað
hafa að staðaldri um bókmennt-
ir og listir.
Fyrsti tónlistargagnrýnandi
blaðsins var Árni Thorsteinsson
tónskáld, er hafði þann starfa á
hendi um allmörg ár og naut að
sjálfsögðu þeirrar virðingar í
starfi, sem hann verðskuldar
sakir hæfileika sinna og mann-
kosta.
vinna það misjafnlega þakkláta
verk.
Framan af var enginn sérstak-
ur maður ráðinn til að skrifa um
leiklist. Það gerðu ýmsir eftir
því sem tiítækilegt var hverju
sinni. Um skeið var það þó aðal-
lega Guðni magister Jónsson,
sem skrifaði um þetta efni, en
haustið 1943 tók Sigurður Gríms-
son að sér þetta starf og hefur
rækt það með stakri kostgæfni
síðan.
Guðmundur Asbjörnsson, bæjar-
stjórnarforseti, sem lengst gengdi
formennsku í útgáfufélaginu. —
En þó hér'séu taldir þeir menn,
er hafa haft föstum störfum að
gegna við ritstjórn blaðsins, eru
þeir menn ótaldir, fjær og nær,
sem hafa á undanförnum áratug-
um borið þann hlýhug til Morg-
unblaðsins, .að skrifa í blaðið
greinar um' hin margvíslegustu
efni, sem þeir, eða lesendurnir,
þafa haft áhuga fyrir. Þessi áhugi
fyrir velferð blaðsins hefur verið
ómetanlegu# fyrir alla velgengni
þess á undafifrönum áratugum.
En aldreiliefur rítstjórn Morg-
tmœent
RiYKJAVÍK
er elzta sérverzlun á íslandi í
byggingavöfum, handverkfærum og búsáhöldum
Fyrirliggjandi
óvenju fiölbreytt
úrval af bygginga-
vorum.
Sérstaklega
vönduð og ódýr
handverkfæri
nýkomin.
Nýjimgar
í búsáhöldum
koma næstum
daglega.
Vandaðar vörur — sanngjarnt verð.
imœewt
R EYHJAVÍK