Morgunblaðið - 02.11.1953, Síða 11
Mánudagur 2. nóv. 1953
MORGUISBLAÐIÐ
11
Vafltýr Stefánssoai:
SAMSTARFSMEIMIM VIÐ RITSTJÓRIMIIMA
„Ber er hver að baki neiua sér
bróður eigi“, segir gamalt mál-
tæki. —
Sannleiksgilcii þessa spakmælis
fullreyndi ég fyrst, eftir að ég
varð við þeim tilmælum Jóns
Kjartanssonar að takast með hon-
um á hendur ritstjórn Morgun-
blaðsins. Þá vorum við ungir
menn og lítt reyndir a. m. k. við
blaðamennsku og höfðum ekki
haft tækifæri til að gera okkur
grein fyrir þeim vanda er við tók-
umst á herðar.
Fölskvalausari drenHvndari vin
áttu hef ég aldrei mætt hiá nokkr-
um manni óvandabundnum í sniáu
og stóru.
Mér er minnisstætt það augna-
blik er Jón bauð mér þessa sam-
vinnu. Hef ég aldrei iðrast þeirr-
ar ákvörðunar, er ég á því augna-
bliki tók.
Eftir að við höfðum unnið sam-
an í nokkur ár hafði ég fulllært..
að með þessum hætti getur góð
samvinna á mihi biaðamannn s+að-
izt, þar sem menn vinna af einbuv
að starfi sínu og gera sér bað
ljóst, að samviounn er frumskil-
yrði til þess, að þeim og fyrirtæki
þeirra farnist vel.
1 23 ár unnum við samnn, og
söfnuðum revnslu sem varð mér
ómetanleg. En þegar samstarfs-
mönnum fjölgaði, mun ég jafnan
hafa haft í huva samvinnu okk-
ar Jóns er reyndist mér því betri
og einlægari sem vandi og erfið-
leikar urðu meiri.
Þegar við komnm að ritstjóm
Mörgunblaðsins var þar einn
samstarfsmaður fyrir, Jón Eiörns
son rithöfundur, liúfur maður í
umgengni og samvizkusamur verk
maður. Ólafur heitinn Björnsson
hafði ráðið bennan unga rithöf-
und að blaðinu, en ólafur var
fallinn frá þegar Jón tók þar við
störfum.
Meðan við vorum þrír við blað-
Ið störfuðu stundum tveir fyrrver-
andi starfsmenn ritstiórnarinnar
með okkur, þeir Skúii Skúlason og
lAxel Thors+einsson. Báða þessa
hafði ég þekkt áður. Komu þessi
kynni okkar .Tóns Kiartanssonar
Við þá að góðu haMi þar eð
reynsla þeirra af bMðomennsku
vár meiri en okkar. Ég minnist
einnar leiðbeininnar er ég fékk
hjá vini mínum Skúla Skúlasvni.
Eitt sinn lýsti hann einhverium
etarfsbróður sínum, ékki man év
hver hann var. enda skintir það
iekk i máli. Lagði Skúli áherzlu á
-þau sérkenni þessa manns, að
Jiann vildi jafnan nota blað sitt
'<til persónulegs ávinnings og áiits-
jauka fyrir siálfan sig. .,Þú getur
‘skilið það, Valt.ýr", sagði hann.
,,hve fráleit og óafsakanleg slík
'aðferð er“.
Vel sé honum fyrir þessa
leiðbeiningu til mín, bvrjandans.
Svo kom Árni öla til sögunnar
við ritstjórnina. Hann hefur allt-
af verið í sérstökum flokki sam-
starfsmannanna, þar eð hann er
nokkrum dögnm eldri sem þlaða-
maður en Morgunblaðið sjálft, því
hann var ráðinn þar til starfa í
október 1913 og var því þátttak-
andi í undirbúningi fyrsta blaðs-
ins. —
Þegar við í október 1925 ráð-
wmst í þá stækkun blnðsins að
gefa út fylgiritið Lesliók, þekkti
ég Árna aðeins af orðsnori.
Við ritstjóramir vorum að
komast, í þrot með efni í T.esbóV
Kakir daglegs annrfkis við blaðið
er ég mætti Áma að morgni dags
tim, og þar með gera blað sitt
svo úr garði, að það eru aðeins
fáir íslendingar, sem telja að þeir
geti verið án þess að lesa Morg-
unblaðið.
Með þessu hefur Valtýr Stef-
ansson unnið afrek, sem lengi
mun verða minnzt, og ætíð verð-
ur talið meðal hms merkasta,
sem gert hefur verið á íslandi
um hans daga.
á Lækjartorgi og réði hann um-
svifalaust til aðstoðar okkur. Sá
atburður reyndist happastund fyr-
ir mig og Lesbókina eins og les-
endurnir geta gert sér grein fyr-
ir. En betri mann í samvinnu og
dagfari en Árna hitta menn vart.
Og þá er röðin komin að Pétri
Ólafssyni og Ivari Guðmundssyni
er um skeið voru aðalstoðir okkar
Jóns við ritstjómina.
Á skólaárum sinum starfaði
Pétur hvað eftir annað við rit-
stjórnina í ígripum enda kom það
mjög í ljós á þeim árum, að hann
var af blaðamannaætt. — Taldi
ég lengi vel að hann mundi
ílendast í blaðamennskunni.
Hann hafði til þess sérstök og
óvenjuleg skilyrði, frá námi sínu
í hagfræði og utanlandsveru. En
frá barnæsku hafði hann yfir að
ráða óvenjulegu minni um menn
og málefni sem var honum trygg-
ur leiðarvísir til glöggvunar á f jar
lægum viðburðum. Hann hafði líka
þann fremur sjaldgæfa eiginleika,
sem kom sér vel á starfstímum
hans við blaðið, þegar lesmáls-
rúmið hvað eftir annað var í-
skyggilega lítið, að hafa þau tök
á umbroti blaðsins og leturvali, að
hvað sem lesmálið var lítið um-
sig í blaðinu sannaði hann með
daglegum frágangi sínum hið
fornkveðna, að ,,oft má lítið lag-
lega fara“.
Þó margt sé hægt að læra með
reynslu og ástundun, þá efast ég
um að þessi eiginleiki verði lærð-
ur, ef meðfæddir eiginleikar koma
þar ekki til greina.
Samvinna okkar Ivars Guð-
mundssonar hófst nokkru áður en
Pétur Ólafsson varð fastur starfs-
maður blaðsins (1936—’42) með
þeim hætti að hann fór fram á að
mega skrifa grein í blaðið, er ég
að sjálfsögðu gaf honum leyfi til,
í því skyni að geta gert mér
nokkra grein fyrir hvaða hæfi-
leika hann hefði til blaðamennsku.
En þangað beindist hugur hans.
Greinin var, ef ég man rétt, um
daglega viðburði í lífi skipshafn-
arinnar á einu varðskipanna. Eng
um stórviðburðum var þar lýst.
En greinin kom mér þannig fyrir
sjónir að hún bæri vott um sér-
lcennilega athugunargáfu, í sam-
bandi við daglega viðburði. Nið-
urstaðan varð, að hann fékk leyfi
til að reyna kraftana nánar á
þessu sviði.
En einmitt þessi fyrsta grein
hans benti á hver yrði styrkur
hans sem blaðamanns. Auk þess
hafði hann til að bera sérlega hlý-
legt viðmót sem er blaðamönnum
mikill styrkur, og nákvæman kunn
leika á lífinu í Reykjavík, kom
honum líka að miklu gagni við rit-
stjórnarstörfin.
Og nú fer að nálgast sá tími í
hinum nálega 30 ára ritstjórnar-
ferli mínum er þeir menn koma
til sögunnar, sem enn eru starf-
andi við blaðið, og er ekki ástæða
eða rúm til &ð rekja þessa sögu
lengri. Á öðrum stað hér í blað-
inu er í fáum orðum geið grein
fyrir starfstilhöguninni eins og
hún er nú við ritstjórnina.
★
Um það leyti sem Jón Kjartans-
son fór fram á þgð við mig að ég
réðist til Morgunblaðsins með hon-
um, átti ég tal við góðkunningja
minn danskan, er alvarlega réði
mér frá þvi að bindast blaða-
mennskunni. Þetta var úti í Kaup
mannahöfn. Ástæður hans fyrir
aðvöruninni voru þessar: — Þú
sleppur þaðan aldrei lifandi. Þú
verður þar til dauðadags.
Ég veitti þessari athugasemd
kunningja míns ekki mikla athygli
fyrst, í stað. En er frá leið skildi
ég til fulls, við hvað hann átti.
Blaðamennskan er svo heillandi
starf, að hún tekur hug manns
allan. Hann vissi að með öðrum
hætti geta menn ekkj gengið af
alhug til svo tilbreytingamikilla
verka. Síður en svo að ég sjái
nokkuð eftir því, þó þessi kunn-
ingi minn reynist sannspár.
En annað mál er það, hvernig
tekst, jafnt fyrir mér sem öðrum,
að haida starfinu áfram, þegar
aldurinn færist yfir og kvölda tek
ur.
★
Annað samtal dettur mér í hug
er ég átti fyrir mörgum árum hér
á hafnarbakkanum í ReyKjavík
við hinn heimsfræga landkönnuð
Alfred Wegener. Hann var þá
hingað kominn til að sækja ferða-
hesta sína er áttu að flytja hann
og farangur hans upp á Græn-
landsjökul til rannsókna. — Hann
stjórnaði fermingu hesta sinna
sjálfur þarna á baltkanum.
Ég reyndi að nota þá stuttu
stund er bauðst til að leggja fyrir
hann ýmsar jarðfræðispurningar
eftir því sem ég hafði þekkingu á.
Mér er sérstaklega minnisstætt
úr samtalinu okkar, hvernig hann
lýsti því, hve starf hans hefði á
síðustu árum tekið miklum breyt-
ingum. Áður fyrr hefði hann haft
tækifæri til og orðið að vinna að
rniklu leyti einn að rannsóknum
sínum. Nú væri liðsmannahópur-
inn orðinn svo stór að hann yrði
sjálfur að draga sig í hlé við rann
sóknarstörfin sjálf. Hann yrði
fyrst og fremst að leggja fyrir
hvern og einn samstarfsmanna
sinna hvað þeir ættu að gera Og
hvernig þeir ættu að haga störf-
um sínum. Hann kæmist ekki að
jafnaði yfir meira en þessar leið-
beiningar.
★
Þó ólíku sé saman að jafna, rit-
stjórn lítils blaðs og störfum hins
heimsfræga vísindamanns, get ég
ekki varist því sextugur, að gera
samanburð á starfi hans og mínu.
Fyrr á árum var ritstjórnin ekki
umfangsmeiri en það, að það var
ekki ofverk eins manns að hafa
bein afskipti af meginþorra verk-
efnanna. En nú finn ég greini-
lega að ég verð að láta mér nægja,
að taka upp í vaxandi mæli starfs
háttu þá sem Wegener lýsti, að
vinna fyrst og fremst að því, að
leggja verkefnin fyrir samstarfs-
menn mína og reyna eftir því sem
kostur er á að leiðbeina þeim.
En þá er einmitt kominn rétt-
ur tími til að hugleiða og viður
kenna til fuils, hve mikils virði
samstarfsmennirnir hafa alla tíð
verið mér og hve ófullnægjandi:
á allan hátt mitt 30 ára starf
hefði orðið án þeirra.
★
Og enn verður minna úr hlut-
deild minnr í blaðinu. eins og það
er nú, þegar ég renni huganum til
þeirra fjölda mörgu, sem hafa
látið okkur í té greinar eftir sig
til birtingar, stundum með ærinni
fyrirhöfn, er hafa orðið blaðinu
ómetanlegar.
Er þá fyrst og fremst að geta
þeirra forystumanna Sjálfstæðis-
flokksins, er hafa jafnan verið
boðnir og búnir til þess að leggja
á sig hverja þá fyrirhöfn sem
æskileg hefur verið til þess að
Morgunblaðið fullnægði þvi' for-
ystu hlutverki í málefnum flokks-
ins. sem því er ætlað.
Þá er mór og skylt, og hef ég
fulla ástæðu og vilia. að minnast
alls þess fólks með þakklæti, er á
undanförnum áratugum hefir af
stakri trúmennsku og skyldurækni
tekið að sér fréttaritarastörf víðs
ve<3rar um byggðir landsins,, og
hafa unnið við afgreiðslu blaðs-
ins og dreifingu og gert sér far
um að greiða fyrir blaðinu á
allan hátt. Eru þeir vissulega svo
margir að engin tök eru á að
koma þar tölu á. En hlutdeild
þeirra í velgengni hlaðanna er
ekki síður þakkarverð þó ógern-
ingur sé að bera þeim persónulegt
þakklæti hverjum einum.
Framkvæmdastjórinn, Sigfús
Jónsson, hefir með einstakri ár-
vekni sinni og dugnaði gætt fjár-
hags blaðsins, svo að eigi verð-
ur að fundið og hefir sam-
vinnan við hann verið mér hin
hollasta og ánægjulegasta. Við af-
greiðslu blaðsins hefir-Aðalsteinn
Ottesen unnið óslitið frá því
snemma á árinum 1915. Hann
mun vera meðal þeirra Reykvík-
inga sem haft hefir allra flesta
menn sér til aðstoðar í verki.
Að sjálfsögðu hafa margir
þeirra verið smávaxnir og ungir
að árum.
Er Árni Óla hætti auglýsinga-
stjórn, gerðist cand. phil. Árni
ÉG á margar ánægjulegar end-
urminningar frá veru minni við
Morgunblaðið, þau nál. 23 ár,
sem ég starfaði þar. Vinnan var
að vísu oft erfið og lýjandi,
einkum fyrstu árin, en þetta
gleymdist furðu fljótt í fjölþættu
og viðburðaríku starfi.
Ánægjulegast við starfið var
það, að maður fann, hve náið
samband blaðið hafði við les-
endur — að það náði til fólksins.
Þetta kom fram í mörgu, ekki
aðeins á sviði stjórnmálanna,
heldur í öllum samskiftum við
fólkið.
Ég hygg, að Morgunblaðið eigi
hinu ört vaxandi gengi og vin-
sældum ekki hvað sízt því að
Garðar Kristinsson frá Hrísey
auglýsingastjóri blaðsins. Hefur
hann haft það starf á hendi síð-
an, sérstakt lipurmenni, áhuga-
samur og traustur verkmaður.
Er ég renni huganum tiV
fréttaritaranna út um byggðir
landsins verður mér fyrst fyrir
að geta Vignis Guðmundssonar,
fréttaritara á Akureyri. Á siðustw
árum hefir hann verið stórtækast-
ur og liðtækastur allra þeirra i
öflun greinagóðra frétta í blöðin.
Lýk ég hér með þessu þakklæti
mínu til samstarfsmanuanna og
óska öllum vinum og lesendurn
blaðanna tveggja, Morgunblaðsina
og Isafoldar, gæfu og gengis.
þakka, hve vel því hefur haldizt
á starfsfólki sínu. Ég kynntist
vel fóikinu, sem vann við blaðið
og dáðist oft af trúmennsku þess
og skyldurækni, þrátt fyrir erficT
skilyrði á marga lund. Og þaí)
gleður mig jafnan, þegar ég kem
til bæjarins, að sjá sömu kunnu
andlitin — í prentarasal, í af-
greiðslu og skrifstofufólkið, sem
ég átti svo margar ánægjulegar
samverustundir með.
Ég árna Morgunblaðinu heilla
á þessum tímamótum. En um
leið vildi ég óska þess að blaðicí
geti brátt boðið starfsfólki sínu
viðunandi starfsskilyrði.
Þá mun afmælisbarninu vcl
farnast i framtíðinni. J. K.
BEZTIJ MYNDIRNAR
fást á:
Umboðsmenn fyrir KODAK LlMITED
1Jerzíun Peteróea ^JJJ.
Bankastræti 4.
KODAK er skráð vörumerki.
V. S».
Kveðja frá
Jóni Kjartanssyni