Morgunblaðið - 02.11.1953, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 02.11.1953, Blaðsíða 16
w'I.IJ »m»iip J IHJW 16 MORGUNBLAÐIÐ Mánudagur 2 nóv. 1953 1 Byggingarvörur Útvegum og seljum af lager: Þilplötur og timbur allsk. Krossvið Gaboon Harðvið og Spón í öllum viðartegundum. Járn og stál í stöngum og plötum. Arabía — hreinlætistæki. Kone — lyftur o. fl. Hannes Þorsteinsson & Co. Laugaveg 15 — Símar 2812 — 82840. tSTANLEY] THRIGE Véi eigum jafnan fyrirliggjandi og útvegum með stuttum fyrirvara: fSTANLEYl — Hand- og Rafmagnsverkfæri (gi Tréskurðarvélar og vélaverkfæri. T" gjft TT Rafmótorar Mótortalíur Fólkslyftur ■ — Dælur og Spil. MASTER MIXER Heimilishrærivélar. Hurðarskrár, Handföng og allsk. Járnvörur til byggingar. HEILDSALA — UMBOÐSSALA — SMÁSALA LUDVIC 8TORR & CO. ATHUGID! — Löng reynsla tryggir vörugæði og hagkvæmt verð Frá starfinu á bókhaldi og innheimtu. göngu þeirra hús úr húsi með1 blaðapakkana undir handieggn- um. En þrátt fyrir allt eiga marg- ir ánægjulegar endurminningar um þetta fyrsta sjálfstæða starf sitt á lífsbrautinni. Með útburði blaðsins til kaup- endanna í höfuðborginni lýkur i sólarhringsstarfi við útgáfu blaðs ! ins. Hróp blaðsöludrengjanna út! um stræti og torg eru tákn þess að Morgunblaðið er komið út til fólksins með þann boðskap, fréttir og fróðleik, sem það hef- ur að flytja á hverjum tíma. LÍTIÐ EN SAMVIRKT ÞJÓÐFÉLAG Að baki hverju blaði, sem þú, lesandi góður, sækir til dyra að morgni, kaupir á götunni eða } Hans Þóroddsson bræðir blýið. „Hvað er nú nýtt í Mogganum?“ annarsstaðar liggur mikið starf. Við ritstjórn Morgunblaðsins, í prentsmiðju þess, bókhaldi, aug- lýsingaskrifstofu og afgreiðslu, vinna um 60 manns. Út um allt land eru svo fréttaritarar þess og afgreiðslumenn. En til þess að öll þessi vinna nýtist og beri til- ætlaðan árangur þarf víðtæka umsjón framkvæmdarstjórnar blaðsins og árvekni og trú- mennsku fólksins, sem leysir hana af hendi. — í raun og veru má líkja blaðinu við lítið | en samvirkt þjóðfélag, þar sem hver einstaklingur og starfsgreirí vinnur verk sitt eftir beztu getu. Tilgángurinn með þessu starfi er fyrst og fremst þjónusta við almenning, sem kaupir blaðið og : les það, stuðningur við hvert gott mál, sem til heilla og menn- ingarauka horfir fyrir hina ís- lenzku þjóð. Á grundvelli þessa skilnings á hlutverki sínu hefur blaðið starfað á liðnum árum. Fram- tíðargengi þess, þroski og vin- sældir velta á því, að það haldi því áfram. S. ,.Bj. „Morgunblaðið með nýjustu fréttum“. Blaðasöludrengur í Áusturstræti. I dag bjóðum vér yður glæsilegt úrval aí: • SmávÖrum • HerravÖrum • Vefnaðarvarmn Nýjar vörur teknar upp daglega. ^cdócj. Cj. Cjitnnlcuicjóóon &Co. Austurstræti 1 — Reykjavík. WÉM Blaðið er komið út og nætursalan byrjuð. — Fyrstu kaupendurnir við afgreiðsluna,

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.