Morgunblaðið - 02.11.1953, Page 24

Morgunblaðið - 02.11.1953, Page 24
24 MORGUNBLAÐIÐ Mánudagur 2. nóv. 1953 - MERKIDj, SEM ÞJÓÐIN ÞEKKIR Hygginn húseigandi ver þakið til frambúðar gegn leka með því að nota FLINTKOTE-asfaltefnið, er notað hefur verið víða um heim í aldarfjórðung. Bifreiðaeigandinn biður ekki eingöngu um SHELL BENZÍN og bifreiðaolíuna SHELL X-100. Hann biður einnig um SHELL-FROST- LÖG og SIIELL BIFREIÐAVÖRUR, svo sem bifreiðabón, vatnskassa-þétti o. fl. Upphitunin er vandamál, sem áríðandi er að leyst sé á hagkvæman og ódýran hátt. Með því að kynda með olíu: nýtið þér bezt hitagildi eldsneytisins, — fáið ódýra, hreinlega og fynr- hafnarlitla kyndingu, er gefur fljótan og jafnan hita, — þér sparið geymslurúm og losnið við ösku og ryk. Notið eingöngu SHELL BRENNSLUOLÍUR. Ráðfærið yður við sérfræðing vorn um allt er að olíukyndingu lýtur. SHELL GLASS KLEANZIT hreinsar gler, SHELL FLOOR WAX og SHELL FURNITURE POLISH gefur gólfi og húsgögnum spegilfagran og varanlegan gljáa. Á skrifborði húsbóndans er SHELL LIGHTER FtUID ómissandi. Sé gatan malbikuð, má ganga út frá því sem gefnu, að asfaltið sé frá S H E L L. AÐRAR FRAMLEIÐSLUVORUR SHELL TOX verndar húsgögn og fatnað gegn eyðileggingu af völdum mölflugunnar. SHELL HANDY OIL smyr saumavélar, skrár o. fl. SHELL SPOT REMOVER og SHELL DRY CLEANER hreinsar bletti úr alls konar vefnaði á fljótan og ódýran hátt. _ NOTIÐ EINGONGU SHELL-VORUR. H.f. Shell á íslandi Tryggvagötu 2 — Reykjavík. 7 9 72 1953 Heildverzlun — Umboðsverzlun MATVORUR: I sekkjum, pökkum, niðursuða v FÓÐURVÖRUR V' BÚSÁHÖLD 'v' LEIRVÖRUR V GLERVARA Obrothætt vatnsglös v HREINLÆTISV ÖRUR FIÐUR OG DÚNN V' VÉLATVISTUR V þakjArn SIIVII 1 2 3 4 Símnefni: ACTIV r EINKAUMBOÐ FYRIR: Sadolin & Holmblad A/S Málningarvörur Chr. C. Rahr & Co. Járn og stál v N. A. Christensen & Co. A/S Morsö Eldavélar v Lips Brandkasten-en Slotenfabriek N.V. Lásar, skrár og eldtraustir skápar 'v' The British Bata Shoe Co. Gúmmí- og leður skófatnaður v Bensdorp N.V. Kakó, kókósmjör Master Lock Company Hengilásar

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.