Morgunblaðið - 11.11.1956, Side 10

Morgunblaðið - 11.11.1956, Side 10
10 MORGUNBLAÐIÐ Sunnuáagur 11. nðv. 1956 IMokkrar svipmyndir úr frelsis- - ' ■ -*! Á ÞESSUM MYNDUM sjást ■okkrir flóttamannanna sem komið hafa til Austurríkis og leitað þar skjóls. Eins og sjá má af myndunum eru mörg börn á meðal flóttamannanna og er reynt að sjá eins vel um þau og frekast er kostur. Mörg lönd hafa ákveðið að taka á móti ungverskum flótta mönnum og veita þeim land- vistarleyfi. — Nú er áætlað, að um 30 þúsund flóttamenn hafi flúið frá Ungverjalandi frá því frelsisbaráttan hófst. að brjóta niður Stalínsstytt- una frægu sem gnæfði yfir fjölfarnar götur í Búda- pest. Sést styttan á miðri myndinni. — Eins og myndin sýnir, er eyðilegging- in mikil, en þó ber þess að gæta, að hún er tekin, áður en hildarleikurinn — eða „slátrunin“, eins og sumir er- lendir fréttaritarar kalla það — komst í algleyming. Ber fréttum saman um, að mest- ur hluti Búdapest sé nú í rústum. Það er ekki að furða, því að á sunnudaginn, þegar árás Rússa hófst, byrjaði hjálparbeiðni ungversku frelsissveitanna á þessa leið: BÚDAPEST BRENNUR! Af þessari mynd má sjá, pest skömmu áður en blóð- hvernig umhorfs var í Búda baðið hófst. Fólkið er húið Hér er svipmynd frá orrust-. allt er brotið og braml- unni um Búdapest. Rússnesk- að og reykmökkur hvílir yfir iir herbíll stendur á götunni, borginni. Er óskemmtilegt að litast um í flóttamannabúðunum. Þar er grátur, sorg og mæða og getur enginn gert sér grein fyrir hinu hörmulega ástandi nema sá einn sem sér það með eigin augum. — Á þessari mynd eru mennirnir sem fyrirskipuðu þjóðar- morðið á Ungverjum. Ber öllum saman um að þeir hafi á samvizkunni einn hryllilegasta glæp 20. aldar. — Á mynd- inni eru: Krúsjeff, Mikojan, sem sendur var til Búdapest og lofaði því að Rauði herinn yrði kallaður heim, Shepilov og Bulganin. — Á myndina vantar nokkra af forsprökkum rússneska kommúnistaflokksins, m.a. landvarnaráðherra Sovétríkjanna, „gauleiter“ Zhukof. íslendingar hafa mótmælt gerræði Rússa í Ungverja- landi. — Hér á myndinni er kröfuspjald sem borið var fyrir framan rússneska sendi- ráðið í Reykjavík á bylting- arafmælinu, 7. nóv. s.l. Þar var saman kominn stór hóp- ur manna sem lét í ljós and- úð sína á veizlu-gestum Rússa.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.