Morgunblaðið - 11.11.1956, Qupperneq 16

Morgunblaðið - 11.11.1956, Qupperneq 16
16 MORCUNBLAÐIÐ Sunnudagur II. nóv. 1956 T t T T T T T T T T T T T T T t T T «$► t I t X I ? t t t t t T T t ❖ t t t t T t t t t T t t T t t T T t t VISITÖLUBREF ERU TRYG€ASTA EIGINt, SEIVf VÖL ER Á B-f lokkur 2 er með grunuvísifoIuuuiS 1 8 0 A Samkvæmt lögum nr. 55/1955 býður Landsbanki íslands hér með til söíu nýjan flokk skattfrjálsra og ríkistryggðra bankavaxta- bréfa: vísitölubréf veðdeildar Landsbanka íslands, B-flokk 2. Skil- málar bréfanna eru sem hér segir: Vfslfölubréf mSa í fvelmur siserðum, 10 þúsynd krénur ©§ eiff þýsund krónur. áf þeim grelðasf ár- fep 5Vi% vextir, o§ verða þsu innieysf á 15 árum í hluifalfi við endurgreiðslur cg afhorganir samsvar- andi Sána úr veðdeiid Landsbankans. Innlaiísnarverð bréfaima við útdrátt skal vera nafnverð þeirra -að við- bættri |>eirri vísitöluhækkun, sem orðið befur frá grunnvísitölu þeirra til vísitölu næsta októbermánaðaf á undan útdrætti. Lækki vísitalan, skal þó aldrei endurgreiða lægri upphæð en nafnverð bréfanna. SKATTFRELSIs Vísitölubréfin eru skattfrjáls, og eru þau ekki framtalsskyld. Fé ómyndugra manna og opinberra stofnana og sjóða má verja til kaupa á bankavaxtabréfum þessara veðdeildarflokka. Brefin verða seld með nafnverði að viðbættri söluþóknun, en frá- dregnum vöxtum til næsta gjalddaga. — Verður útborgunarverð þeirra tæpíega 99% af nafnverði Sala bréfanna hefst mánudaginn 12. nóvember 1956, og verða þau til sölu á eftirtöldum stöðum / Reykjavlk Ufan Reykjavlkur Landsbanka íslands, Austurstræti 11 Útibúi Landsbanka íslands, Kiapparstíg 29 Útibúi Landsbanka íslands, Langholtsvegi 43 Útvegsbanka íslands h.f. Búnaðarbanka íslands Iðnaðarbanka íslands h.f. Sparisjóði Reykjavíkur SamvinnusparisjóSínum Verzlunarsparisjóðinum Kauphöllinni, Nýja Bíó, Lækjargötu 2 Einari B. Guðm., Guðl. Þorlákss. og Guðm. Péturss., málfl.skrifst., Austurstræti 7 Fasteigna- og verðbréfasölunni, Suðurgötu 4 Sveinb. Jónss. og Gunnari Þorsteinssyni, hrl., Austurstræti 5 Lárusi Fjeldsted, Ágúst Fjeldsted & Benedikt Sigurjónss., málfl.skrifst., Nýja Bíó, Lækjargötu 2. Akranesi: Sparisjóði Akraness Borgarnesi: Sparisjóði Mýrasýslu Ólafsvík: Sparisjóðí Ólafsvíkur Patreksfirði: Eyrasparisjóði Bolungarvík: Sparisjóði Bolungarvíkur ísafirði: Útibúi Landsbanka íslands Blönduósi: Sparisjóði Húnavatnssýslu Sauðárkróki: Sparisjóði Sauðárkróks Siglufirði. Sparisjóði Siglufjarðar Akureyri: Útibúi Landsbanka íslands Húsavík: Sparisjóði Húsavíkur Seyðisfirði: Útibú Útvegsbanka íslands h.f. Neskaupstað: Sparisjóði Norðfjarðar Eskifirði: Útibúi Landsbanka íslands Vestmannaeyjum: Útibú Útvegsbanka íslands h.f. Selfossi: Útibú Landsbanka íslands Hafnarfirði: Sparisjóði Hafnarfjarðar Keflavík: Sparisjóðinum í Keflavík. LANDSBANKI fSLANDS Ý T T t T T T t T f t T t i t t t Ý t t t f Y t t i l I t t t

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.