Morgunblaðið - 13.10.1957, Qupperneq 15

Morgunblaðið - 13.10.1957, Qupperneq 15
Sunnudagur 13. okt 1957 MORCllNBT AÐIÐ 1» sem önnuðust alla verkun íisks- ins og það sem mest væri um vert, þeir verkuðu fiskinn á rétt- um tíma. Ég lét þess sérstaklega getið við hr. Adamis að allmiklar deil- ur hefðu orðið hér á Akureyri út af saltfiski Útgerðarfélags Akureyringa og því hefði verið haldið fram að fiskur félagsins hefði verið talinn gallaður á síð- astliðnu ári. Hann kvaðst ekki vita neitt um þessar deilur, og endurtók að hann hefði á engan hátt orðið þessa var, er hann tók á móti fiskinum hjá félaginu á s. 1. ári og hann hefði því ekkert upp á félagið að klaga. Hins vegar tók hann það fram að hann væri að sjálfsögðu ekki kunnugur öðrum saltfiski félagsins en þeim, er hann hefði móttekið. Að síðustu sagði hr. Adamis að mjög væri gott að eiga við- skipti við íslendinga og sam- skipti grískra kaupenda við Sölu- samband ísl. fiskframleiðenda hefði verið með sérstökum ágæt- um. Fólk væri hér vinsamlegt og þægilegt í viðmóti. Bæri eitthvað á milli í starfi hans, væri slíkt sevinlega leyst án allra illdeilna. Hann bað Morgunblaðið að færa öllum fslendingum, sem greitt hefðu götu hans. alúðar- þakkir og kveðjur. Hann gæti ekki þakkað hverjum og einum sem skyldi, en vildi hins vegar að allir vissu um þakklæti hans jpá bað hann og um sérstakar kveðjur og þakkir til allrar ís- lenzku þjóðarinnar fyrir stuðning hennar við Grikki í Kýpurmál- inu. Því gleymir enginn Grikki, ■agði hann, Héðan kvaðst hr. Adamis vera á förum til Noregs til þess að taka á móti fiski þar til sölu á Grikklandsmarkaði. vig. M.S. H. /. KYVia fer frá Kaupmannahöfn (um Pœreyjar), til Reykjavíkur 25. Flutningur óskast tilkynntur sem fyrst til skrifstofu Sameinaða í Kaupmannahöfn. — Skipaafgreiðsla Jes Zimsen. Erlendur Pétursson. Bílaeigendur Munið verkstæðið Görðum við Ægis- síðu. — Bílaviðgerðir — Réttingar — Reynið viðskiptin. Veitingastofa Til sölu er veitingastofa í fullum gangi á góðum stað í miðbænum. Skipti á íbúð koma til greina. Upplýsingar gefur (ekki í síma) málflutningsskrif- stofa Kristjáns Guðlaugssonar, Austurstræti 1. INIauðungaruppboðið á vs. íslendingi, RE 73, fer fram við skipið, þriðju- daginn 15. október 1957, klukkan 10,30 árdegis. Borgarfógetinn í Reykjavík. Píanókennsla Nokkrir nemendur geta komist að hjá mér í vetur í einkatíma. Uppl. í síma 23680. Guðmundur Jónsson. HVOT S j álf stæðiskvennaf élagið heldur fund f Sjálfstæðishúsinu mánudaginn 14. þ. m. kl. 8,30 síðdegis. Fundatefni: Frú Auður Auðuns forseti bæjarstjórnar heldur ræðu um bæjarmál. — Frjálsar umræður á eftir. Rætt um vetrarstarfsemina. Hjálmar Gíslason syngur gamanvísur. Kaffidrykkja. Allar sjálfstæðiskonur velkomnar. Mætið stundvíslega. Stjórnin. Nýtt: CaSypso Rosk' n Roll! Haukur Morfhens á s a m t Orson Kvintetfinum: JOR236 P E P (Oliver Guðmundsson) ÞÉR ÉG ANN (Friendly Persuasion) JOR237 LAGIÐ HANS GUÐJÓNS (Árni Isle ifsson) HALLÓ............SKIPTI (Banana song) Plöturnar fást í hljómplötuverzlunum. Póstsendum um allt land. Fáihinn h/i. ( Hljómplötudeild ) Áætlunarferðir frá íslandi til BANDARÍKJANNA, STÓRA-BRETLANDS, NOREGS, SVIÞJOÐAR, DANMERKUR og ÞÝZKALANDS n r\ n _ j ICEIAMBIC Á AIRUNES " / ................................. .-..——--- - Það fer vel um farþegana með- an flugvélin ber þá hratt og ör- ugglega til áfangastaðarins, enda fjöigar þeim, sem kjósa helzt að ferðast með flugvéium Loftleiða milli ianda. ÖRYGGI - ÞÆGINDI - HRAÐI

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.