Morgunblaðið - 03.11.1957, Side 14

Morgunblaðið - 03.11.1957, Side 14
14 MORGVNBI AÐJÐ Sunnudagur 3. n<V. 195’i Ný sending Svissncskar og hollenzkar Vetrarkápur Eftirmiðdagskjólar úr þunnum ullarefnum. Tækifæriskjólar Prjónakjólar Hinar margeftirspurðu hettupeysur eru nú kornnar aftur. Rauðarárstíg 1. Útvega frá Vestur-Þýzkalandi og öðrum löndum: SKIP OG BATA af öllum gerðum og stærðum. Ennfremur alls konar VÉLAR OG AHÖLD Leitið tilboða. ATLANTOR Dr. Magnús Z. Sigurðsson, Hamburg 36/Colonnaden 5. Fyrirspurnir mega sendast til Njáls Þórarinssonar, Tjarnargötu 10, Reykjavík. Simi: 1.69.85. MANUFACTURAS OE CORCHC ÍAfmstronc. Sociec/ac/ Anónima Einangrunarkork 2” og 4” þykktir fyrirliggjandi. Símið Við sendum. Hamarshúsinu — sími 22235. — Reykjavikurbréf Framh. af bls. 13 sömu meðferð og t. d. Alþýðu- flokkurinn hefur fyrr og síðar orðið að una við af hálfu Fram- sóknar. Sjálfur er Framsóknar- flokkurinn án málefna og áhuga um annað en að tryggja eigin völd. Enginn hefur lýst þessu betur en hinn aldni forseti efri deildar, Bernharð Stefánsson, sem lengur hefur setið á Alþingi en nokkur annar Framsóknar- maður. Hann sagði berum orð- um, að hér á landi þyrfti ekki að skipta um stjórn, heldur stefnu. í þessu er Framsókn alveg rétt lýst. Hún vill umfram allt fá að vera í stjórn, og telur sérrétt- indum sínum ekki borgið, nema hún njóti þeirrar að- stöðu. Þess vegna vill hún vera í ríkisstjórn hver sem stefnan er. Þótt forráðamönnunum sé sjálf- um ljóst, að stefnan sé alröng, eins og Bernharð Stefánsson rækilega lýsti, þá setja þeir það ekki fyrir sig, á meðan þeir fá að vera við völd. Þessarar að- stöðu njóta þeir enn, m. a. vegna misnotkunar á kjördæmaskipun- inni. En fleiri og fleiri íslending- um er að verða ljóst þetta eðli Framsóknarflokksins og þess vegna safnar hann stöðugt glóð- um elds að höfði sér. Allra sízt ej. líklegt að Reykvikingar kjósi Framsókn til forsjár sinna mála. Tíminn gerir sér raunar nú mjög tíðrætt um bæjarmálefni Reykjavíkur. Hann hefur þar ekkert nýtilegt fram að færa. Alger vanþekking, ásamt tak- markalausu yfirlæti skín út úr öllum þessum skrifum. T. d. um það er, þegar blaðið nú nýlega hældi sér af því, að einn togari bæjarútgerðarinnar skyldi hafa lagt upp fisk hér í bænum! Skrif Tímans eru mestmegnis máttlaust nöldur og nart í ein- staka menn, og þá einkum í borgarstjóra og aðra þá, er mests trúnaðar njóta á meðal kjósenda í Reykjavík. Sendiráð Bandaríkjanna Laufásvegi 21, vill selja notaða Chrysler bifreiÖ 4ra dyra Limousin, smíðaár 1951. — Væntanlegir kaupendur geri skrifleg tilboð á eyðublöð, sem sendiráðið lætur í té. Bifreiðin verður til sýnis frá kl. 10—12 dagana 31. okt. til 12. nóv. (nema laugard. og sunnudag). Innanhússmálning og lökk Allir litir lagaðir Bankastræti 7, sími 22135 Laugaveg 62, sími 13858 VERKFRÆDINGURINN því í aluminium hefur hann málm, sem sameinar beztu fáanlegu eiginleika og fallegt útlit. Alu- minium hefur bezt þunga/styrkleikahlut- fall, samanborið við aðra málma. alamininm ? Hver BYGGINGAMEISTARINN því aluminium er varanlegasti málmurinn til bygginga. Þök, gluggar, hurðir og veggir gert úr aluminium þoiir hverskonar veðurfar án þess að ryðga eða tærast. Aluminium þök þarfnast hvorki málningar né annars viðhalds. FRAMLEIÐANDINN því aluminium er meðfærilegt með hverskonar einföidum framleiðsluaðferðum. Aluminium er fáanlegt í hverskonar formi: plötur, rör, þynnur, vír, stengur og svo írv. NEYTANDINN því aluminium er áferðarfallegt og end- ingargott. Aluminium hlutir eru vinsælir, og þeir seljast. Tilgreinið aluminium — málminn sem nota má til hags- bóta fyrir alia. ALUMINIUM UNION LIMITED Umboðsmenn: THE ADELPHI JOHN ADAM ST. LONDON W.C. 2. Hverfisgötu 106 A Reykjavík.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.