Morgunblaðið - 09.03.1958, Síða 1
24 síður
Rússnesk blöð birta
bréfi Eisenhowers
MOSKVU 8. marz. - í dag birtu
rússnesk blöS texta bréfsins, sem
Eisenhower sendi Bulganin 15.
febr. sl. Er þetta bréf eitt hið
harðorðasta, sem farið hefur á
milli þeirra leiðtoganna.
í bréfinu er kúgun Rússa á
þjóðum Austur-Evrópu gagnrýnd
harðlega, og jafnframt er kvart-
að yfir því, að rússneska þjóðin
fái ekki aðgang að heimsfréttun-
um yfirleitt og verði að hlíta
boði og banni valdhafanna um
hvað hún hlustar á.
12 milljónir lesa bréfið.
Vestrænir erindrekar í Moskvu
voru undrandi yfir að bréf Eisett
howers skyldi vera birt í heild
sinni. Það birtist í morgun í
flokksblaðinu „Pravda“ og stjórn
arblaðinu ,Izvestia‘. Talið er að
12 milljónir manna lesi þessi
blöð. Þar sem rússneskur almenn
ingur hefur mjög sjaldan átt þess
kost, að sjá erlenda gagnrýni á
Rússum, verður þessi birting að
teljast nýjung.
Enginn vafi er á því, að bréf
Eisenhowers verður mikið lesið.
Birting þess er talin sýna ljós-
lega, að rússnesku valdhafarnir
ætli að undirbúa ráðstefnu æðstu
Framh. á bls. 23.
Forsætisráðherra Möltu
kominn til London aftur
Fyrir nokkrum dögum var sagt frá því í fréttum, að Petro Piordelli biskup í Prato í ftalíu
hefði fengið skilorðsbundinn dóm fyrir ummæli sem hann lét falla um hjón, sem gengið höfðu
í borgaralegt hjónaband. Kaþólska kirkjan brást hin versta við þessum dómi og er talið að hann
muni hafa víðtækar afleiðingar. í rauninni er hér um að ræða valdabaráttu ríkis og kirkju.
Myndin sýnir hina mörgu fréttamenn, sem biðu þess í dómsalnum i Firenze að dómurinn yfir
biskupinum yrði kunngerður.
Búrgíba gefur Frökkum lokafrest
TÚNIS, 8. marz. — Búrgíba for-
sætisráðherra i Túnis sagði við
bandarískan fréttamann í gær-
kvöldi, a^ stjórn hans gæti ekki
fallizt á að franskir hermenn,
sem einangraðir eru í herbúðum
á nokkrum stöðum í Túnis, yrðu
Þr jú stórslys
■ár 8. marz. — Fimmtíu manns
biðu bana í járnbrautarslysi í út-
hverfi Rio de Janeiro í Brazilíu
í gærkvöldi. Fjöldi manna særð-
ist.
•fc Tvær bandarískar herflugvél
ar rákust á i lofti í grennd við
Okinawa á Kyrrahafi í gærkvöldi
og hröpuðu i sjó niður. X ann-
arri vélinni voru 46 menn, en
ekki er vitað um farþegafjölda
í hinni né heldur hvort nokkur
hefur komizt lífs af.
■ár Átta manns létu lífið í gær-
kvöldi þegar egypzk fai'þega-
flugvél sökk í Manzalah-vatnið
skammt frá Port Said. Vélin var
á leið til Alexandríu frá Aþenu
og bað um leyfi til að lenda í
Kaíró, þar sem hún yrði fyrir-
sjáanlega að nauðlenda. Beiðn-
inni var synjað og flaug vélin
þá áfram og féll í vatnið vegna
dimmrar þoku. Átta manns létu
lífið, en 18 særðust.
BERLÍN, 8. marz. — Tilkynnt
hefur verið, aö verkamannaráðin,
sem sett voru á laggirnar í verk
smiðjum í Austur-Þýzkalandi
eftir ólguna í Póllandi og Ung-
verjalandi, verði nú leyst upp.
Það var höfuðmálgagn austur-
þýzka kommúnistafloklisins,
„Neues Deutsehland", sem frá
þessu sagöi.
Segir blaðið, að fulltrúar
austur-þýzka verkamannasam-
bandsins í 18 stórum verksmiöj-
um hafi komizt að þeirri niður-
stöðu, að verkamenn geti bezt
tekið þátt í stjórn iðnaöarins með
fluttir til flotahafnarinnar
Bizerta, þar sem franska stjórn-
in hefði lýst yfir því, að hún
hyggðist halda flotahöfninni og
hafa þar lið.
Hann sagði ennfremur að óger-
legt væri að tryggja vinsamlega
sambúð Frakka og Túnisbúa, fyrr
en bundinn hefði verið endi á
hernað Frakka í Alsír.
Búrgíba sagði, að ríkisstjórnir
Bandaríkjanna og Bretlands
Blóðbaðið í Alsír
ALSÍR 8. marz. — Frakkar hafa
tilkynnt, að í febrúar hafi þeir
drepið nm 3000 Serlci, en misst
360 sjálfir. Ennfremur hafi þeir
tekið til fanga um 12.000 upp-
reisnarmenn í sama mánuði, en
af þeirra eigin mönnum hafi 700
særzt.
Á þeim þremur og hálfu ári,
sem barizt hefur verið í Alsír,
hafa Frakkar því drepið 59.000
menn og tekið 42.000 til fanga.
— Sjálfir hafa þeir misst 5.860
menn, en 11,000 hafa særzt.
Af almennum borgurum, bæði
múhameðstrúarmönnum og Ev-
rópumönnum, hafa 28.600 manns
annað hvort verið drepnir, særð-
ir eða horfið.
þátttöku í verkalýðsfélögunum.
Þeir meðlimir verkamannaráð-
anna, sem mest hafa látið til sín
taka, geta nú gefið kost á sér
sem ráðgjafar við framleiðsluna
eða til annarra starfa innan
verkalýðsfélaganna, segir blaðið.
Á
Þess má geta að Þjóðviljinn
skýrði frá því á fimmtudaginn
að riístjóri biaðsins Magnús
Kjartansson og einn blaðamaður
við blaðið væru farnir til
A-Þýzkalands í boði hins austur-
þýzka blaðs, sem vitnað er til í
fregn þessari.
hefðu fullan skilning á rétti Tún-
isbúa til að krefjast þess af
Frökkum, að þeir virði fullveldi
og sjálfstæði lands þeirra.
Formælandi utanríkisráðuneyt
isins í Túnis sagði í morgun, að
Búrgíba hefði tjáð meðalgöngu-
mönnum Breta og Bandaríkja-
manna, að Frakkar yrðu að vera
á brott með allan her sinn frá
Túnis ekki síðar en 20. marz, en
þá eru tvö ár liðin frá að Túnis
hlaut sjálfstæði.
IMANILA, 8. marz. — Hernaðar-
sérfræðingar SEATO, varnar-
bandalags ríkjanna í Suðaustur-
Asíu, hafa lokið þriggja daga ráð
stefnu í Manila, þar sem lögö var
síðasta liönd á undirbúning ráð
herrafundar bandalagsins í næstu
viku. Á síðasta fundinum í morg
un var rætt um „hið þýðingar-
mikla verk, sem unnið hefði ver-
ið með því að byggja upp varn-
ir gegn árás kommúnismans í
Suöaustur-Asíu.
Þegar blaðamenn ræddu við
hernaðarsérfræðingana, sögðu
þeir, að ekki hefðu verið gerðar
neinar ráðstafanir til að byggja
SEATO upp á sama hátt og
Atlantshafsbandalagið, því slíkt
væri ekki nauðsynlegt eins og
sakir stæðu.Annars hefði SEATO
hliðsjón af NATO og' Bagdad-
bandalaginu í starfsháttum sín-
um, sögðu sérfræðingarnir.
Engar kjarnorkusprengjur
I sambandi við notkun kjarn-
orkuvopna sögöu þeir, að æfing-
ar með þau hefðu þegar verið
ákveðnar nokkur ár fram í tím-
ann, og mundi að sjálfsögðu
verða fylgzt með nýjustu upp-
götvunum á þessu sviði. Hins
vegar vseri ekki gert ráð fyrir
LONDON, . marz. —Mintoff for-
sætisráðherra Möltu kemur til
Lundúna í dag til viðræðna við
brezk stjórnarvöld um framtíð
eyjunnar. Meðal umræðuefna
verður efnahagsaðstoð Breta við
Möltu og tilraunir til að taka upp
annars konar iðnað og fram-
leiðslu á eyjunni, en hingað til
hefur verið. Er vonast til að það
geti veitt hafnarverkamönnum
og öðrum íhlaupavinnu, þegar
lítið er um önnur verkefni.
Þetta er fyrsta heimsókn Min-
toffs til Lundúna, síðan þingið á
Möltu samþykkti tillögu sem
hann hafði lagt fram þess efnis,
að Malta væri ekki bundin af
skuldbindingum við Breta fyrr
en öllum hafnarverkamönnum,
sem sagt hefði verið upp störf-
um, yrði tryggð vinna. Eftir að
Lennox-Boyd nýlendumálaráð-
herra hafði fullvissað stjórnina
neinum kjarnorkusprengingum á
vegum SEATO.
LONDON, 8. marz. — Sir Hart-
ley Shawcross, sem verið hefir
einn af áhrifamestu þingmönn-
um brezka Verkamannaflokksins
síðan hann var kosinn á þing
1945, mun láta af þingmennsku
innan skamms. Hefur hann skrif
3ir Hartley Shawi
á Möltu um fyrirætlanir Breta,
var tillagan lögð til hliðar. Hins
vegar gerði hún vandamálið í
sambandi við sameiningu Möltu
og Bretlands allmiklu flóknari,
en á síðasta hausti hafði að mestu
verið gengið frá samningum um
slíka sameiningu, og hefur
brezka stjórnin enn fullan hug
á að hrinda hugmyndinni í fram-
kvæmd.
Dýr farmur gerSur
upplækur
YOKOSUKA, Japan, 8. marz. —
Á þriðjud. tók öryggilögregla
bandaríska flotans rúm fimm
pund af heróíni um borð í banda-
rísku skipi. Var þetta tilkynnt í
dag og þess jafnframt getið, að í
smásölu hefði andvirði þessara 5
punda verið um 300.000 dollarar
eða um 6 milljónir islenzkra
króna. Lögreglumennirnir höfðu
fengið ábendingar frá bandarísk-
um liðforingja og fóru þeir um
borð í skipið þegar það kom til
Yokosuka frá Hong Kong. Eitur
lyfin voru falin í ferðatöskum
með fölskum botnum.
að kjósendum sínum bréf, þar
sem hann segir, að ástæðurnar
fyrir þessari ákvörðun séu ekki
pólitískar, heldur sé hér um að
ræða einkamál hans og fjölskyld
unnar.
Sir Hartley segir í bréfi sínu,
að barnalegt væri að ætla, að
hann hefði ekki verið ósamþykk-
ur ýmsum tillögum og stefnu-
málum Verkmannaflokksins, t.
d. ráðagerðum um frekari þjóð-
nýtingu iðnaðarins og ýmis atriði
i stefnu flokksins varðandi ut-
anríkismál, landvarnir og
menntamál. Hann sagði, að nán-
ari samvinna tveggja helztu
flokkanna um síðastnefndu at-
riðin væri æskileg. En hann
ítrekaði að hann léti ekki af þing
mennsku vegna pólitískrar mis-
klíðar við flokk sinn.
Sir Hartley Shawcross gegndi
fyrst embætti saksóknara ríkis-
ins, en var verzlunarráðherra
þegar Verkamannaflokkurinn
fór með völd eftir siðari heims-
styrjöld. Hann tók mikilvægan
þátt í Núrnberg-réttarhöldunum
: • stríðsglæpamönnum nazista.
Verkamannaráðin leysf upp
Rúðherrafiundur
SEATO é næsfiu viku
Shawcross lætur af "liitgmennsku
«
>
4