Morgunblaðið - 24.04.1958, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 24.04.1958, Blaðsíða 7
ITlmmíudagur 24. apríl 1958 MOnr.TnvBL 4 ÐIÐ Ibúð óskast til leigu í síðasta lagi 14. maí. Þrennt í heimili. Góð um- gengni. Uppl. í síma 32057. Ráðskona óskast á gott heimili á Kjalar- nesi. Má hafa með sér barn. Uppl. í síma 24054 og 13005. Tvær stúlkur I fastri vinnu óska eftir 2ja herb. íbúð, helzt á hitaveitu- svæði. — Tilb. sendist í póst- hólf 297, fyrir laugardag, merkt: „Hitaveita". Duglegur ungur maður vill komast að sem nemi við húsamálun. — Uppl. í síma 10978 milli kl. 5 og 7 næstu kvöld. Vantar stúlku til afgreiðslustarfa. Konfektgerðin FJÓLA Vesturgötu 29. Trillubátavél óskast 6—18 hestafla bátamótor ósk- ast. Tilboð er greini tegund, ástand og verð, sendist afgr. Mbl. fyrir hádegi á laugardag, merkt: „Góð vél — 8068“. Nýlegur Jöle peningaskápur til sölu. — Upplýsingar í síma 16230 á föstudag. Bifreiðastjóri sem einnig væri sölumaður, óskast til iðnfyrirtækis nú þegar eða 1. maí. Tilboð óskast sent Mbl. merkt: „Áfram — 8065“. TIL LEIGU Góð 2ja herb. íbúð (hæð) fyr- ir reglusamt barnlaust fólk. Tilboð er greini nafn atvinnu- og fjölskyldustærð, sendist afgr. Mbl. fyrir föstudagskvöld merkt: „Hitaveita—8063“. íbúð óskast 2ja—3ja herb. íbúð óskast frá 14. maí, helzt í Hílðunum. — Þrennt fullorðið í heimiii. —. Uppl. í síma 23258. Vörubill Chevrolet ’42, með sturtum, ágætri vél og í góðu ástandi, kostar kr. 12 þúsund. Aðal-BÍLASALAN Aðalstræti 16, sími 3-24-54 Hraðbátur Byggður úr harðvið, mjög vandaður. — Tækifærisverð kr. 8 þúsund. Aðal-BÍLASALAN Aðalstræti 16, sími 3-24-54 7 Bandsög Til sölu er 14” bandsög. — Uppl. í síma 33974. Pússningasandur 1. flokks, til sölu. Sími 33097. Byggingamenn Tökum að okkur allskonar loftpressuvinnu. Höfum stórar og litlar loftpressur til leigu. Vanir menn framkvæma verk- in. KLÖPP sf. Sími 24586 Gaberdine Poplin FRAKKAR Húsráðendur Látið okkur leigja í samráði við >ður. Það kostar yður ekki neitt. Við höfum leigjendur. Leigumiostöðin Upplýsinga- og viðskiptaskrif stofan. — Laugavegi 15. — Sími 10-0-59. — '7 27 t óumar! ! Klæðaverzlun Andrésar Andréssonar Laugavegi 3. Er útvarpið bilað ? Viðgerð framkvæmd fljótt og vel, oft samdægurs. Sækjum, sendum. — Utvarpsviðgerðarslofan Flókagötu 1. — Sími 11069. t óumar' Brunabótafélag Islands JARÐÝTA til leigu. BJARG h.f. Sími 17184 og 14965. FÖÐURBÚTAR Gardinubúðin Laugavegi 28. Sem nýr BARNAVAGN til sölu, Hverfisgötu 32B, kjallara. )BÚÐ 3 herb., eldhús, ásamt hús- gögnum, síma og heimilis- tækjum á Melunum, er til leigu frá 10. maí n. k. Tilboð sendist blaðinu merkt: „Góður staður — 8061“. VINNA Ungur iðnaðarmaður, óskar eftir vinnu hálfan daginn. — Vanur skrifstofuvinnu. — Hef bílpróf. Tilboð merkt: „Reglu- samur — 8060“, sendist afgr. fyrir föstudagskvöld. Mótatimbur Óska eftir notuðu vel með förnu mótatimbri. — Uppl. í síma í kvöld milli 8—10. — Sími 34576. AKRANES Einbýlishús á eignarlóð í Mið- ! bænum, er til sölu. Skipti á íbúð í Reykjavík gæti komið til greina. — Uppl. veitir Valgarður Kristjánsson lögfr., Akranesi, simi 398. H úsbyggjend ur Tökum eU okkur raflagnir og viðgerðir. Aðeins vanir menn. Bragi Geirdal, sími 23297. Baldvin Steindórss., sími 32184 Lítið herbergi TIL LEIGU fyrir stúlku. Barnagæzla 1 til 2 kvöld í viku æskileg. — Sími 32266. Mótatimbur 200—300 stykki uppistöður, ÍM—4” lengd, 2,53 m. Til sölu einnig töluvert af styttri i lengdum. Uppl. í síma 18580 og eftir kl. 7 í síma 18261. Fallegt nýtt N. S. U. mótorhjól til sölu af sérstökum ástæðum. Sími 12582. Séð og lifað Apríl-blaðið er komið út. Hjón með 1 barn, óska eftir 2ja herbergja IBÚÐ í maí-lok. — Uppl. í síma 32425. Þvottakona óskast. — Uppl. á staðnum. V ogaþ vottahúsið Gnoðarvogi 72 Segulband Til sölu er segulband. Upplýs- ingar í síma 15276 kl. 12—1 og 7—8. Ráðskona Stúlka óskar eftir ráðskonu- stöðu á fáménnt heimili í Reykjavík eða nágrenni. — Uppl. í síma 23670. TIL SÖLU Hell & Howell með 3 lensum og leiðurtösku. Bell & Howell model 622 16 mm. sýningarvél með tal og tón og sýningartjald, ásamt 20 óáteknum 16 mm. Koda- chrome filmum, allt nýtt og sem ónotað. Selst í einu lagi fyrir kr. 50.000.00. — Tilboð sendist í Pósthólf 143, merkt: „Bell & Howell“. TIL LEIGU 5 herbergja íbúð í raðhúsi í Kópavogi. Tilboð óskast send Mbl. fyrir 29. þ. m. auðkennt „Kópavogur — 8071“. Keflvíkingar N jarðvíkingar Vantar íbúð, 1—2 herbergi og eldhús fyrir 15. júní Tilboð sendist afgr. Mbl. í Keflavík fyrir 30. þ. m. merkt: „Leiga — 1179“. Flugvél Ódýr % eignahluti í 2ja sæta flugvél, til sölu. Uppl. á morgun og laugard. (á vinnu- tímg) í síma 23621. Maður í fastri stöðu óskar eftir 5—8 þús. kr. láni í 6 mánuði. Vextir og afföll eftir samkomulagi. — Tilboð merkt: „Góð trygging", legg- ist inn á afgr. Mbl. fyrir há- degi 30. apríl. Segulbandstæki Vil kaupa nýtt eða nýlegt segulbandstæki. — Uppl. í síma 50454 í kvöld og næstu kvöld. \m skrifstofustiilka óskar að taka að sér bréfa- skriftir eða annað, nokkra tíma í viku. — Uppl. í síma 19816. Ung barnlaus hjón óska eftir IBÚÐ Upplýsingai í síma 1360S. Stór hvitur KÖTTUR hefur tapast. — Vinsamlegast hringið í síma 15925. — Fund- arlaun. Skyrtur Bindi Nærföt TIL SÖLU næstu daga: Mótatimbur, hler- ar, listar, pappi, saumur og hurðir. Húsasmiðjan, Súðavogi 3. Vantar 1—2 herbergi og eldhús 14. maí. — Reglusemi. Uppl. í síma 34342 frá kl. 2—4. Amerísk þvottavél Kenmore þvottavél með straumbreyti, til sölu að Forn- haga 20 niðri. Til sýnis annað kvöld milli kl. 6—8. Bifreiðar til sölu | 4ra og 6 manna bifreiðir, eldri ög yngri gerðir, og jeppar. Bifreiðasala STEFÁNS Grettisgötu 46. Sími 12640. RVKFRAKKAR íslenzkir. — Einnig útlendir úr svissnesku poplin. — Sk> rlur Herrabindi í miklu úrvali. Nærföt Sokkar Vinnuföt Nankinsbuxur á dl’engi Og telpur Stakkur Laugavegi 99. Gengið inn frá Snorrabraut. Húsmæður Vill ekki einhver góð kona taka að sér 2ja ára dreng um óá- kveðinn tima. Góð borgun í boði. Vinsamlegast sendið tilb. merkt „Drengur — 7961“, fyr ir mánaðamót. Tvær eldri konur, sem vinna úti, óska eftir tveintur Iterberyjum Og eldliúsi til leigu. — Upplýs- ingar í dag í síma 34986. Auglýsingagildi blaða fer aðallega ettir les- endafjölda þeirra. Ekkert nérlent blaC kcins‘ þar i námunda við JBorgmiblatíiÖ

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.