Morgunblaðið - 24.04.1958, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 24.04.1958, Blaðsíða 19
Fimmtudagur 24. apríl 1958 MORGUNBLAÐ1Ð n I Matseðill kvöldsins s s 24. apríl 1958. Consume Julienne u Soðið heilagfiski Hollandaise 0 Kálfasteik með rjómasósu eða Aligrísafillet Robert o Hnetu-ís Húsið oonað kl. 6 NEOTRÍÓIÐ leikur Eeikhúskjallarinn. QUiL i ef t Sumar'l !\ í Gömul húsgögn Tek í umboðssölu gömul hús- gögn, svo sem staka stóla, borð skápa o. fl. Þeir, sem vilja sinna þessu, sendi tilboð með upplýsingum um muni til Mbl. merkt: „Antick — 8067“. — Þagmælsku heitið. I. O. G. T. St. Iþaka nr. Félagar, mætið við Góðtemplara húsið í dag kl, 2 e.h. — Æ.t. St. Minerva nr. 172 Félagar, mætið við Góðtemplara húsið í dag kl. 2 e.h. — Æ.t. St. Frón nr. 227 Félagar, mætið við Góðtemplara húsið í dag kl. 2 e.h. — Æ.t. St. Víkingur nr. 104 Félagar, mætið við Góðtemplara húsið í dag kl. 2 e.h. — Æ.t. St. Dröfn nr. 55 Félagar, mætið við Góðtemplara húsið í dag kl. 2 e.h. — Æ.t. St. Framlíðin nr. 173 Félagar, mætið við Góðtemplara húsið í dag kl. 2 e.h. — Æ.t. St Freyja nr. 218 Félagar, mætið við Góðtemplara húsið í dag kl. 2 e.h. — Æ.t. St. Sólcv nr. 242 Félagar, mætið við Góðtemplara húsið í dag kl. 2 e.h. — Æ.t. St. Andvari nr. 265 Félagar, mætið við Góðtemplara húsið í dag kl. 2 e.h. — Æ.t. St. Einingin nr. 14 Félagar, mætið við Góðtemplara húsið í dag kl, 2 e.h. — Æ.t. St. Verðandi nr. 9 Félagar, mætið >við Góðtemplara húsið í dag kl. 2 e.h. — Æ.t. S.G.T. FélagsVistin i G.T.-húsinu annað kvöld klukkan 9. — Góð verðlaun hverju sinni auk heildarverðlauna. — Komið tímanlega. — Forðizt þrengsli. Dansinn hefst klukkan 10.30. Aðgöngumiðasala frá kl. 8. — Sími 1-33-55 FIMMTUDAGUR Gömlu dansarnir í kvöld klukkan 9 jr Danslagakeppni F.I.D. Verðlaunaafhending J.H.-Kvintettinn leikur Söngvari í kvöld er: Sigurður Ólafsson Dansstjóri: Baldur Gunnarsson. Aðgöngumiðasala frá kl. 8. — Sími: 2-33-33 Fokheld íbuð 130 ferm. eða stærri óskast til kaups eða í skiptum fyrir 2ja herbergja íbúð við miðbæinn. Upplýsingar í símum 19816 og 50025. 16710 EH2L116710 K. J. kvintettinn. Dansleikur I kvöld og annað kvöld kl. 9 Aðgöngumiðasala frá kl. 8. Margret Gunnar Songvarar Margrét Ólafsdóttir og Gunnar Ingólfsson. Vetrargarðurinn. ^ INGÓLFSCAFÉ INGÓLFSCAFÉ SUMARGJÖF DANSLEIKUR í Ingólfscafé í kvöld klukkan 9 Hljómsveit Óskars Cortes leikur Söngvarar: Haukur Morthens og Didda Jóns ÓSKALÖG KLUKKAN 11.30—12 Aths.: Kl. 11—11.30 geta gestir reynt hæfui sína i dægurlagasöng Aðgöngumiðasala frá kl. 8. — Sími 12826 INGÓLFSCAFÉ Dansleikur í kvöld • Kvintett Jóns Páls leikur. Iðja, félag verksmiðjufólks. Skemmtikvöld Iðja, félag verksmiðjufólks, heldur skemmtifund i Sjálfstæðishúsinu, föstudaginn 25. apríl 1958, kl. 8.30 e.h. — Húsið opnað kl. 8 e.h. Til skemmtunar verður: 1. „Tunglið, tuglið, taktu mig“. 2. D A N S Aðgöngumiðar seldir á skrifstofu félagsins, Þórsgötu 1. Stjórn Iðju, félags verksmiðjufólks. INGÓLFSCAFÉ INGÓLFSCAFÉ Eldri dansarnir 1 INGÓLFSCAFÉ ANNAÐ KVÖLD KL 9. Dansstjóri: Þórir Sigurbjörnsson. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 8. — Sími 12826. 1908 — F R A M — 1958 Fyrsti kappleikur ársins í dag klukkan 5 e.h. hefst afmælisleikur fél agsins á Melavellinum. — Þá Ieika: FRAM (Reyk javíkurmeistarar ) Verð: Stúka 35 kr. Sæti 25 kr. Stæði 20 kr. Börn 3 kr. Miðasala hefst kl. 3 e.h. - AKRANES (Islandsmeistarar ) Síðast vann Akranes (2:1) Hvor vinnur núna? Þetta verður skemmtilegur leikur og spennandi keppni. Knattspyrnufélagið FRAM

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.