Morgunblaðið - 24.04.1958, Síða 22

Morgunblaðið - 24.04.1958, Síða 22
22 MORCUNfíT. AÐIÐ Fimmtudagur 24. april 1958 Ferming í dag Ferming í Fríkirkjunni í Hafnar- firði sumardaginn fyrsta, kl. 2. Stúlkur: Anna Margrét Ellertsdóttir, Hlíðarbraut 3, Anna Sigríður Jónsdóttir, Kirkjuvegi 12 B, Bentína Haraldsdóttir, Hverfisgötu 54, Dagbjörg Hjördís Ólafsdóttir, Langeyrarvegi 7, Dröfn Sumarliðadóttir, Lækjargötu 5, Elísabet Guðmundsdóttir, Krosseyrarvegi 4, Erla Sigrún Sveinbjörnsdóttir, öldugötu 4, Helga Katrín Sigurgeirsdóttir, Kirkjuvegi 31, Kolbrún Vilbergsdóttir, Kirkjuvegi 11, Kristín Gróa Guðmundsdóttir, Garðavegi 4 B, María Kristjánsdóttir, Vörðustíg 7, María Sveinbjörnsdóttir, Álfaskeiði 30. Sigurlína Björgvinsdóttir, Hörðuvöllum 4, Sigrún Ársælsdóttir, Skúlaskeiði 16, Soffía Gunnlaug Karlsdóttir, Nönnustíg 6. Drengir: Arnbjörn Leifsson, Fögrukinn 18, Bjarni Hafsteinn Geirsson, Hringbraut 5, Björn Jónsson, Köldukinn 18, Eggert Ólafur Fjeldsted, Kirkjuvegi 18, Erling Ólafsson, Kaplakrika v/Hafnarfjörð, Gísli Eiríksson, Álfaskeiði 41, Gunnlaugur Stefán Gíslason, Fögrukinn 18, Hilmar Þór Sigurþórsson, | Hverfisgötu 23 C, Karl Gunnar Gíslason, Kelduhvammi 32, lólafur Haraldsson Ólafsson, Suðurgötu 28, Páll Árnason, Ásbúðartröð 9, Sigurður Ólafsson, Selvogsgötu 18, Vigfús Árnason, Tjarnarbraut 9, Þorgeir Guðmundsson, Tjarnarbraut 5. Ferming í dag, sumardaginn fyrsta. Hallgrímskirkja. Séra Jakob Jónsson. Drengir: Ágúst ísfjörð, Skólavörðustíg 11, Árni Þórólfsson, Smiðjustíg 10, Birgir Blöndal, Baldursgötu 3, Eyjólfur Guðmundsson, Kárastíg 10, Guðmundur Jóhannsson, Grettisgötu 20 A, Gunnar Ágúst Kristjánsson, Óðinsgötu 21, Hafsteinn Sigþór Garðarsson, Rauðarárstíg 7, Harvey Georgsson, Grettisgötu 19, Ingvar Sigurður Hjálmarsson, Baldursgötu 3, Jóhannes Gísli Svavarsson, Fossvogsbletti 54, Níels Örn Óskarsson, Lindargötu 61, Lárus Ingi Guðmundsson, Baldursgötu 21, Ragnar Aðalsteinn Sigurðsson, Miklubraut 68, Sverrir Karlsson, Klapparstíg 11, Þórólfur Kristján Konráðsson Beck, Lönguhlíð 7, Stúlkur: Elín J.óhanna Friðrikka Magnús- dóttir, Barmahlíð 33, Jóhanna Guðríður Sigurðardóttir, Skúlagötu 78, Jónína Ingileif Gunniaugsdóttir Melsted, Rauðarárstíg 3, María Lára Atladóttir, Eskihlíð 20, Sigríður Birna Guðmundsdóttir, Bergþórugötu 23, Sonja Andrésdóttir, Langagerði 70, Svanhildur Hrefna Svavarsdóttir, Fossvogsbletti 54. KFUM og K, Hafnafirði. Fermingarafgreiðslan er opin kl. 10—7. Einnig er hægt að fá skeyti afgreidd í bíl, sem verður fyrir utan verzlun Þórðar Þórð- arsonar (á Hamrinum). Skeyti má panta í síma 50530. HurðarnafnspjÖld Bréfalokur Skiltagsrðin. Skólavörðust.íg 8 Málflutninpsskrifstofa Cinar B. Guðmundsson Gudlbugur Þorláksson Gudmtuidur Pétursson Aðalstræti 6, III. hæð. Símar 1200? — 13202 — 13602. Ungling vantar til blaðburðar við Skerjafj. f. norðan flugvoll Sími 2-24-80 N auðungaruppboð sem auglýst var í 47., 48. og 49. tbl. Lögbirtingablaðsins 1957, á húseigninni H. 91, H við Suðurlandsbraut, eign Ásgeirs Einarssonar, fer fram eftir kröfu bæjargjaldker- ans í Reykjavík og tollstjórans í Reykjavík á eigninni sjálfri mánudaginn 28. apríl 1958, kl. 3 síðdegis. Borgarfógetinn í Reykjavík. NAFNIÐ Carmen er töfrandi og suðrænt. Hljómur þess minnir menn á nautaat, pálmatré, brenn andi sólskin, gítarleik og ofsa af- býðiseminnar, sem jafnan er svo ljóslega sýndur í söngleikjum yfirleitt og ekki sízt í samnefnd- um söngleik. Á leiðinni á frumsýninguna velti ég því fyrir mér, hvernig flutningur óperunnar muni tak- ast á nýtízku sviði í tónleika- formi — án leiktjalda og búninga — Þar að auki munu íslenzkir söngvarar syngja á frönsku, og að því er franskur stúdent hefur tjáð mér, eru þeir byrjendur í frönskunáminu. Ég er seztur í sæti mitt í áheyr endasalnum. Tjöldin hafa enn ekki veríð dregin frá, en skrjáf og þrusk að baki þeirra ber þess vott, að sýningin sé í þann veg- inn að hefjast. Ég sé, í anda verkamenn í tóbaksverksmiðju í Sevilla koma til vinnu sinnar, og liðsforingja og hermenn þramma inn á sviðið. Tjöldin eru dregin frá, og áheyrendurnir eru orðnir þátttakendur í ævintýri frá lið- inni öld. Meðan ég teikna söngkonuna eftir sýninguna, spjöllum við saman. Ég er alveg forviða. Þér lítið út fyrir að vera spönsk, syngið á frönsku en talið enaku. Er hægt að gefa nokkrar skýringu á þessu, senorita Gloría? spyr ég. Foreldrar mínir voru rússnesk ir, en ég er sjálf Bandaríkjamað- ur, svaraði hún. Ég spyr hana, hvort hún hafi sungið hlutverk Carmen áður. Nckkrujn sinnum, svarar hún hæversklega, en einn vina henn- ar, sem er viðstaddur, lætur þess getið, að hún hafi sungið það 200 sinnum. Finnst yður það miður, að óperan er ílutt an buninga og leiktjalda? Það skiptir ekki svo miklu máli. Óperan er full af dynjandi tónlist og söng og glatar því engu, þó að hún sé flutt í þessu nýtízku iega formi. Don Juan. — Skattar Framh. aí bls 13 ljóst, því að vafalaust hefðu þeir þá beitt sér fyrir því í samtök- um sínum að fá þetta leiðrétt. Því að vissulega er hér um geysi mikla kjaraskerðingu að ræða af hálfu hins opinbera, hvorki meira né minna en heill mánuður á ári, sem fer í eins konar kauplausa skylduvinnu fyrir ríki og bæ fram yfir það, sem tíðkaðist áð- ur. Og er þá sem sagt miðað við venjuleg laun iðnaðarmanns, venjulegt kaup yfirleitt. Ef mað- urinn vill leggja meira á sig, vinna eftirvinnu og næturvinnu, þá kastar fyrst tólfunum. Þá verða mánuðirnir tveir, þrír eða jafnvel fjórir á ári, sem hann má strita fyrir opinberum gjöldum. Frádráttur við framtal. Eins og nú er háttað innh«imtu útsvars og tekjuskatts, sjá laun- þegar yfirleitt aldrei hluta af launum sínum. Þeir fá ekki einu sinni að snerta á þessum hluta. Hann er rifinn af þeim og sendur ríki og bæ. Engu að síður er þetta fé, sem þeir sjá aldrei, reikn að þeim til tekna við framtal. Þótt svona aðferðir kunni að tíðkast annars staðar, eru þær ekki betri að heldur. Það er full- komið ranglæti að telja manni það fé til tekna, er maður fær aldrei handa á milli. Útsvar og tekjuskattur eiga að koma til frá dráttar við framtal. Það er að vísu ýmislegt fleira, RAGNAR JÓNSSON hæstaréttarloginuður. Laugaveg. 8. — Sími 17752. Lógfræðistörf. — Eignaunisýsla. BE£T 4Ð 4UOLÝSA I MORGUNBLAÐrSli sem til greina ætti að koma sem frádráttur, þótt segja megi, að þar sé um minni háttar atriði a'ð ræða. í því sambandi mætti benda á, að margt hefur breytzt í seinni tíð um aðstöðu manna að sækja vinnu. T. d. þurfti áður engu að eyða til þess að komast á vinnustað. Menn bjuggu þar í námunda. Aftur á móti þarf all- ur almenningur nú, a. m. k. hér í bæ, að greiða 2—4 ferðir á dag með strætisvagni. Auk þess þarf heimilisfaðir oft og tíðum að gjalda nokkrar ferðir á dag fyrir börn sín, sem eru í barnaskóla eða unglingaskóla. Þessi útgjalda liður getur einn út af fyrir sig numið nokkrum hundruðum á mánuði fyrir heimilsföður, eða þúsundum á ári, án þess að nokk uð af því komi til frádráttar við álagningu útsvars og skatts. Þegar öllu er á botninn hvolt, virðist full þörf fyrir launþega almennt að athuga allt þetta mál í samtökum sínum, og fá því framgengt, að gerðar verði skjót- ar og gagngerðar endurbætur á skattalöggjöfinni. Eiríkur Sigurbergsson. — Frimerki Frh. af bls 15 CSI Frímerkjauppboð. Erlendis og þó sérstaklega í Banda- ríkjunum eru frímerkjauppboð haldin næstum því daglega og eru þar aðallega boðin upp dýr- mæt merki og heil söfn. Nýlega voru haldin tvö upp- boð í New York, en þar voru seld stór söfn tveggja manna, sem voru þekktir frímerkjasafnarar, en þeir hétu Caspary og Stein- way. Söfn þéssi voru seld í mörgum hlutum og síðasta upp- boðið á Caspary-safninu stóð yfir í fjóra daga. Eitt af því verðmæt- asta, sem upp var boðið á þessu uppboði, voru fjögur merki frá Mauritius, útgefin 1848, „Post Paid“, 1 P., gul, en þessi fjögur merki seldust fyrir $18.500 og voru keypt af kaupmanni í New York-fylki. Hér birtist mynd af þessum mjög svo verðmætu merkjum. IXI Tímaritið „Frímerki“ kom út um síðustu helgi og er þetta 4. tbl. að því er bezt verður séð, því að á kápu þess stendur: Nr. 4, apríl 1958, en á 3. síðu er letrað efst: 3. tbl., febrúar 1958 — 1. árg. Þessar dagsetningar gætu ef til vill haft þau áhrif að blaðið seld- ist fljótt upp, eigi síður en frí- merki, sem eru með prentvillum. í blaðinu er að finna fróðlega grein um íslenzku frímerkin 3 „ÞRÍR“, yfirprentanirnar frá 1897, með ýmsum upplýsingum um merki þessi, byggðum aðal- lega á greinaflokki í „Norsk fitatelisk tidskrift" og fylgir frá- sögn þessari mynd af fölsuðu „ÞRÍR“ merki. Þá er í blaðinu frásögn um alþingishátíðarmerkin, en gætir þar missagna eða máske ókunnug leika höfundar um tímabil það sem merki þessi voru til sölu hér í pósthúsum og ennfremur að notaður hafi verið sérstakur póst- stimpill á Þingvöllum, en án dag- setningar. Frímerki þessi voru til sölu á tímabilinu 1. 1. til 14. 2. 1930 en þá var sala þeirra stöðv- uð og hófst aftur 1. júní og stóð til 15. júlí það sama ár. Á bréf þau er þar voru stimpluð voru notaðir tveir póststimplar, þ. e. stimpill sem á stóð ÞINGVELLIR og var með dagsetningu þeirra daga sem hátíðin stóð og enn- fremur stimpill sem á var letrað: „ÞINGVELLIR 930—1930“ og var stimpill þessi án dagsetningar. Án efa á þetta unga frímerkja- blað framtíð fyrir sér þótt fyrri tölublöð séu athyglisverðari en apríl-númerið. — J. Hallgr,

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.