Morgunblaðið - 24.04.1958, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 24.04.1958, Blaðsíða 13
Fimmtudagur 24. apríl 1958 MORCVNfíT 4 T) 1Ð 13 Fr/ð/ón Þórðarson alþm.: Minningabók Magnúsar Friðrikssonar og Sfaðarfellsskólinn Frá Jerúsalem 10 ára afmæli Israels í NÓVEMBER s.l. sendi Hlaðbúð á markaðinn Minningabók Magn- úsar Friðrikssonar, Staðarfelii. pótt nú sé alllangt liðið frá út- gáfudegi, og bókin hafi þegar hlotið lofsamlega dóma gagnrýn- enda, langar mig til að fara um hana nokkrum orðum. Bók þessi er búin til prentun- ar af dóttursyni Magnúsar, Gesti Magnússyni, cand. mag. Inngang- ur er ritaður af Þorsteini Þor- steinssyni, fyrrum sýslumanni í Dalasýslu. Að ytra útliti er bók- in vel úr garði gerð, svo sem bsek ur Hlaðbúðar eru jafnan. Magnús Friðriksson fæddist árið 1862 að Skerðingsstöðum í Hvammssveit. Hann var Dala- maður í báðar ættir. Ólst upp í Hvammi og Lækjarskógi. Stund- aði sveitastörf og sjóróðra í æsku. 22 ára að aldri komst hann í Ólafsdalsskólann. Taldi hann sig æ síðan eiga Torfa í Ólafsdal mikið að þakka. Árið 1887 kvæntist Magnús Soffíu Gestsdóttur frá Skerðings- stöðum í Hvammssveit. Hófu þau búskap á hálfri Knarrarhöfn, en bjuggu síðan í Arnarbæli á Fells strönd og loks á Staðarfelli, þar til hið mikla og óvænta slys bar að höndum haustið 1920. Bók þessi er fróðleg heimild um -iríerði og aldaríar við Breiða fjörð um síðustu aldamót og fyrstu áratugi tuttugustu aldar- innar. Hin eldri kynslóð mun lesa bókina sér til ánægju og rifja á þann hátt upp gömul kynni af mönnum og málefnum sinnar samtíðar. Þeim, sem yngri eru, mun hollt að lesa bókina með athygli og reyna að gera sér grein fyrir þeim verkefnum og vandamálum, sem feður og for- feður áttu við að glíma í því um- hverfi, sem enn er hið sama, þrátt fyrir raunveruleg alda- hvörf á ýmsum sviðum. Það tímabil, sem bókin fjallar FÁIR launþegar þessa lands munu ánægðir með skattalöggjöf þá, sem nú gildir. Ýmsar ástæður eru til þess, og skulu hér nefndar þrennar: 1) Beinir skattar og útsvör koma þyngra niður á launþegum heldur en öðrum skattþegn- um sem margir hverjir bera miklu meira úr býtum en obb inn af launþegum. 2) Skattstiginn hefur brjálazt í verðbólgunni. 3) Tekjuskattur og útsvar koma ekki til frádráttar við fram- tal. Skal nú lítillega minnzt á þessi þrjú atriði og ýmislegt í sam- bandi við þau, er máli þykir skipta. Beinir skattar koma þyngst niður á launþegum. Lög um beina skatta ■ munu hafa verið sett með það fyrir aug um fyrst og fremst, að þeir, sem hæstar hefðu tekjur, greiddu mest í sameiginlegan sjóð þegn- anna, og í öðru lagi til þess að koma í veg fyrir óhóflega auð- söfnun einstaklinga. í raun og veru er gott eitt við þessu að segja. Og ein aðalástæð an fyrir því að viðhalda beinum sköttum, er einmitt sú, að þeir komi þyngst niður á þeim, sem breiðust hafa bökin. Svo ætti það að vera. En staðreyndin virðist vera önnur. Það er lýðum ljóst, að beinir skattar "hér á landi koma þyngst niður á þeim, sem enga mögu- um, er svo merkilegt í sögu lands og þjóðar, að sérhver íslending- ur er skyldur til að kynna sér það, svo sem kostur er. Hin stórfellda bylting, sem hefst í búskapar-, verzlunar- og öðrum framfaramálum, er slík og ber svo ríkulegan ávöxt, er tímar líða, að nauðsynlegt er að leggja sig allan fram af alúð til þess að skilja það, sem gerzt hefur, og skapa sér hugmynd um það, sem var. í inngangi bókarinnar kemst | Þorsteinn, fyrrum sýslumaður, I svo að orði: „Magnús Friðriksson var kunn ur víða í nálægum héruðum á fyrri hluta þessarar aldar bæði sem stórbóndi um skeið og ac- hafnamaður um búnaðarfram- kvæmdir á flestum sviðum, bæði neima fyrir, á höfuðbólinu Stað- arfelli, og í heraði. Landskunnur varð hann 1921 fyrir framJag sitt til menntamála kvenna, er hann afhenti ríkinu eignarjörð sína Staðarfell, er hann hugði, að ásamt Herdísarsjóðnum, sjóði frú Herdísar Benediktsen frá Flatey, myndi að mestu nægja til að halda kvennaskóla fyrir Breiða- fjörð. Magnús brást karlmann- lega við hinum mikla harmi, sem að honum var kveðinn, er eir.ka- sonur hans og fóstursonur ásamt tveimur vinnuhjúum drukknaðu í eyjarsundi og erfði þannig son- inn stórmannlega og fagurlega. Skólinn var settur á Staðarfelli árið 1927. Magnús var, meðan hans naut við, í stjórn skólans og vann þar með hinni mestu snilld, jók meðal annars framlag þeirra hjóna til skólans. Hugur hans og starf var mjög bundið skólanum, og reyndust ráð Magn úsar jafnan giftudrjúg. Það var hans heitasta ósk, að skólanum mætti jafnan vel vegna, og von- um vér, að svo verði.“ Bókin geymir glöggar heimild- leika hafa til að skjóta undan skatti, og fæstir launþegar hafa möguleika til þess, Þá hefur skattalöggjöfin ekki komið í veg fyrir auðsöfnun á íslandi, auð- söfnun einstaklinga og einkum fé laga, þótt stórfurðulegt kunni að þykja, ef litið er á skattalöggjöf- ina. Með þetta fyrir augum er ekki annað hægt að sjá, en að löggjöf þessi hafi misst sinn upphaflega tilgang. Aftur á móti koma beinu skattarnir í veg fyrir það, að dugnaðarmenn í launastétt, verkamenn, iðnaðarmenn, skrif- stofumenn og fleiri, geti sparað saman fé, svo sparifjárinnstæður banka aukist að miklum mun, eða til nauðsynlegustu fram- kvæmda fyrir sig og fjölskyld- una. Þeir torvelda mörgum ál- þýðumanni að koma þaki yfir höfuð sér. Á hinn bóginn eru þess dæmi, að þakið hafi verið rifið ofan af höfðinu á manni, upp í beinu skattana. Jafnvel þótt menn vinni tvöfaldan vinnudag, þá kemur það að litlum notum, þeim mun meira er tekið af mönnum í opinber gjöld. Nú er svo komið, að duglegir sjómenn og aflakóngar treysta sér varla til að vinna nema 8 mánuði á ári, vegna þess, að ef þeir vinna allt árið, þá fara 4 mánuðir að mestu í kauplaust strit fyrir hið opinbera. Aftur á móti þarf að fá erlenda sjó- menn á fiskiskipin og greiða þeim laun í erlendum gjaldeyri, um 35 milljónir króna á ári. Eru nú ir um aðdraganda og upphaf hús- mæðraskólans að Staðarfelli. Eru þar prentuð sem fylgissKjöl arf- leiðsluskrá frú Herdísar Bene- diktsen og gjafabréf þeirra hjóna, Soffíu og Magnúsar, fyrir Staðar- felli. Þá eru einnig í bókinni há- tíðaljóð skáldanna, Stefáns frá Hvítadal og Jóhannesar úr Kötl- um, er flutt voru við vigsiu Staðarfellsskólans. Húsmæðraskólinn á Staðarfelli er nú liðlega þrítugur að aldri. Hefur honum lengst af vegnað vel. Hann er fagurlega og vel staðsettur. Þar er gott næði til að nema og vinna, enda hafa námsmeyjar oft náð mjög góðum árangri bæði í bóklegu og verk- legu námi. Handavinnusýningar hafa þótt afburðagóðar. Á hinn bóginn hefur námskostnaður reynzt hóflegur. Forstöðukona skólans er nú Kristín Guðmunds dóttir. Er þetta annar veturinn, sem hún er við skólann. Hún er vel menntuð og áhugasöm, skag- firzk að ætt, dóttir Guðmundar Friðfinnssonar á Egilsá. Hyggja vinir og velunnarar skólans gott til starfa hennar, enda hafa þeir og góða reynslu af annarri skag- firzkri forstöðukonu, Ingibjörgu Jóhannsdóttur á Löngumýri, er stýrði skólanum af dugnaði í mörg ár. Bólc þessi ætti að minna ríkis- valdið á skyldur þess við hið forna höfuðból, Staðarfell. Breið firðinga alla, heima og heiman, mun hún vekja til umhugsunar um skyldur þeirra við hina merku menntastofnun, sem gróðursett var af stórhug mxtt á meðal þeirra og fengin þeim til fósturs og aðhlynningar. Allir lanjdsmenn, sem koma viiia dætr um sínum til gagnlegra mennta, geta við lestur bókarinnar aflað sér nokkurra upplýsinga um Staðarfell og skóla þann sem þar hefur starfað með sæmd á fjórða áratug. komnar fram ,tillögur um það á Alþingi, að veita sjómönnum eins konar sérréttindi með tilliti til opinberra gjalda, og þykir mörg- um það ekki að ástæðulausu. — Bættist þá heil stétt við þann hóp, oftast nær hálaunamanna, sem hafa komið ár sinni þannig fyrir borð, að'nokkur hluti launa þeirra nefnist ekki laun, þegar talið er fram til skatts, heldur eitthvað annað. Eru slík og önnur eins sérréttindi hálf-hvimleið, þar eð stjórnarskráin gerir þó ráð fyrir fullu jafnrétti allra þegn- anna. Þegar á allf er litið, væri kann ske ekki úr vegi að breyta til, nema úr gildi beinu skattana og ná samsvarandi upphæð í bæja- og ríkissjóð, með sérstökum toll- um, mismunandi háum, á vörur, sem almenningur l ?.rf einna sízt til lífsframfæris. Skattstiginn brjálaður. Fyrir nokkru átti undirritaður tal við greinargóðan iðnaðar- mann um þessi mál. Þessi maður sagði svo, að hann hefði verið að velta því fyrir sér undanfarið, hvernig á því gæti staðið, að nú fyndist sér hann hafa miklu minni auraráð en hann hafði fyrir stríð. Hann væri í nákvæmlega sömu atvinnu, þá hafði hann fastavinnu í sinni iðngrein og hefur enn, ynni samkvæmt umsömdum taxta stéttar sinnar, sama vinnustunda- fjölda og þá, og heimilisástæður að öðru leyti líkar, hann ætti konu og eitt barn á framfæri. Hann sagðist hafa farið að athuga með sjálfum sér í hverju þetta gæti legið. Honum fannst hann eyða nú ekki ósvipaðri upphæð í fæði og fatnað og fyrir stríð mið- að við vikukaup nú og þá. Hvernig stóð á því, að fyrir stríð gat hann leyft sér hitt og þetta, í dag minnast Israelsmenn 10 ára afmælis hins endurreista ríkis ísraels. Þó að ófriðar- hætta hafi vofað yfir hinu unga lýðveldi Israels alit frá stofnun þess, hafa ísraels- menn lagt hart að sér til að efla ríkið og byggja upp land ið. A sl. 10 árum hafa flutzt til landsins um 900 þús. Gyð- inga hvaðanæva úr heimin- um, og eru íbúar Iandsins nú alls um 2 millj. manna. Hefir þurft að sjá öllum þessum nýju Iandnemum fyrir hús- sem hann hafði ekki efni á nú, svo sem ferðalög i sumarleyfi og þetta nokkuð. Og eftir nokkrar vangaveltur þóttist hann finna skýringuna. Fyrir stríð þurfti hann ekki nema tvær vikur til að vinna fyrir útsvari og sköttum. Nú þurfti sex. Munurinn var heill mánuður. Þessi maður hafði fyrir stríð kr. 85.00 í laun á viku eða kr. 4420.00 á ári. Nú hefur hann tæp- ar tólf hundruð kr. á viku eða um kr. 62800.00 á ári. Enda þótt ég tæki þennan mann trúanlegan, sneri ég mér til Skattstofunnar og fékk þar eftir- farandi upplýsingar: Maður með kr. 4000.00 í árs- tekjur fyrir stríð, giftur með eitt barn, hafði samkvaemf skattskrá frá 1936 kr. 2000.00 í frádrátt. Skattskyldar tekjur samkvæmt því voru kr. 2000.00, þar af þurfti hann að greiða kr. 30.00 í skatt og kr. 155.00 í útsvar, eða alls kr. 185.00. Sami maður með kr. 60000.00 í árstekjur nú, hefur til frádrátt- ar kr. 18400*00 miðað við að hann eigi konu og eitt barn. Skattskyld ar tekjur kr. 41600.00. Þar af greiðir hann í skatt kr. 1880.00 og í útsvar kr. 6540.00 eða alls kr. 8420.00. Þessi maður hefur því þurft 2 vikur og rúmlega 2 daga til þess að vinna fyrir sköttum og útsvari fyrir stríð, en nálega 7 vikur og 2 daga nú. Útkoman verður svo að segja hin sama og hjá áður- nefndum iðnaðarmanni. Eftir þessu að dæma hefur sá tími, sem þarf til þess að vinna fyrir útsvari og tekjuskatti meira en þrefaldazt frá því fyrir stríð, eða lengst um rúml. 300%. Svo virðist sem launþegar al- mennt hafi ekki gert sér þetta Framh. á bls. 22 næði, matvælum, atvinnu og öðrum nauðsynjum, og þrátt fyrir mikla erfiðleika hefir ísraelsmönnum tekizt að leysa vandamálin giftusamlega. MIKLAR FRAMFARIR Á sviði landbúnaðarins og iðnaðarins hafa orðið mjög miklar framfarir. — Mikið hefir verið byggt bæði af íbúðarhúsum og opinberum byggingum. Verðmæti út- flutnings landsins hefir meira en ferfaldazt á þessum árum, og skipastóllinn hefir aukizt úr um 6 þús. lestum upp í 192 þús. lestir. Einnig hafa orðið miklar framfarir á sviði menntamála, vísinda og lista. Vafalaust óska Israelsmenn sér þess framar öllu á 10 ára fullveldisdegi sínum að mega lifa í friði við aðrar þjóðir, rækta land sitt og efla þjóð- erni sitt. 1 þúsundir ára hafa ísraelsmenn lifað i útlegð, fjarri ættjörð sinni. Eftir að Bretum var af Þjóðabandalag- inu falin umboðsstjórn í Palestínu, var Gyðingum sam- kvæmt Balfouryfirlýsingunni Ieyfilegt að flytjast til landsins og setjast þar að. En Arabar, sem fyrir voru í landinu, ótt- uðust mjög vaxandi áhrif Gyðinga, og var því ákveðið að takmarka innflutning Gyð inga til landsins. 1 hinni svo- kölluðu „Sérstöku nefnd SÞ um Palestínu" var ákveðið haustið 1947 að skipta landinu í tvö sjálfstæð ríki, ríki Gyð- inga og Araba, er hafa skyldu sameiginlegt fjárhagskerfi. — Jerúsalem átti að vera undir alþjóðlegri gæzluvernd SÞ. Vorið 1948 létu Bretar þvi af umboðsstjórn sinni i Palest- ínu. — O—★—O Stjórnmálaskörungurinn Davíð Ben-Gurion, sem nú er forsætisráðherra landsins, lýsti yfir stofnun rikisins. Er Ísraelsríki hafði verið stofnað, réðust Arabar inn i landið, en þrátt fyrir mikinn liðsmun báru fsraelsmenn sigur úr býtum. fsraelsmenn og Arabar hafa enn ekki gert með sér friðarsamninga. Þessa afmæíis verður minnzt í Rikisútvarpinu í kvöld. Eiríkur Sigurhergsson: Skottar og útsvör

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.