Morgunblaðið - 24.04.1958, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 24.04.1958, Blaðsíða 21
Fimmtudagur 24. apríl 1958 MORCUIVBLAÐIÐ 21 fijaldeyris- og inn- flutningsleyfi fyrir fyrir Austur-þýzkri bifreið til sölu. Leyfið er að fullu inn- greitt í banka. Lysthafendur leggi nafn og heimilisfang á afgr. Mbl. merkt: „Gjaldeyris- og innflutningsleyfi — 8064“. N Ý J U N G CAHOMA franskt olíupermanent, sérstak lega endingargott, bæði íyrir þurrt og feitt hár. Hið góð- kunna geislapermanent fæst einnig. Hárgreiðslustoían PERLA Vitastíg 18A. Sími 14146. Tii fermingargjafa Fommóður, fjórar gerðir. Bókahillur, margar gerðir. O. m. fleira. Við viljum sérstaklega benda á að við sendum fermir-gagjöfina á meðan á fermingu stendur. Verzlunin Búslóð Njálsgötu 86. Sími 18520. HÖFUM FENGIÐ Fermingargjafirnar eftirsóttu FÝZKU TJÖLDIN með áföstum botni og yfirhimni og KOLIBRI FERÐA- OG SKÖLARITVÉLINA í leðurtösku. — Pantanir sækist fyrir helgi. BORGARFELL hf., Klapparstíg 26, Sími 11372. Uppboð Opinbert uppboð verður haldið í vörugeymslu Eim- skipafélags íslands hf. í Haga, hér í bænum, föstu- daginn 25. apríl n.k. kl. 1.30 e.h. Seldar verða eftir beiðni félagsins ýmsar gamlar vörur, er liggja á vörugeymslum þess, til lúkingar geymslukostnaði o. fl. Greiðsla fari fram við hamarshögg. Borgarl'ógetinn í Reykjavík. JEEP STATIOIM 6 cylindra, með framdrifi. Nýr eða lítið notaður óskast. Upplýsingar í síma 12267. MAINO þvottavélar ★ Góðar og ódýrar finnskar þvottavélax. ★ Takmarkaðar birgðir. ★ Pantanir sækist fyrir laugardag. ff- m Austurstræl JnCKlCL sími 11687 llátíðahöld Sumargjafar á Sumardaginn fyrsta Skrúðganga frá Mela- og Austurbæjarskólanum kl. 12.45. — Staðnæmst í Lækjargötu kl. 1,30. Ávarp. — Lúðrasveit leikur, sungin vor- og sumarlög. Oarnadagsblaðið Lesið frásögnina: „Sumardagurinn fyrsti** um inniskemmtanir og kvikmynda- sýningar í dag.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.