Morgunblaðið - 11.05.1958, Side 5
Sunnudagur 11. maí 1958
MORGUNBLAÐIÐ
5
TJOLD
SÖLSKÝLI
Margir litir.
Margar stærðir
Svefnpokar
Bakpokar
Vindsængur
Garðstólar
Ferðaprímusar
Spritttöflur
Tjaldsúlur
Tjaldhælar
Tjaldbotnar
GEVSIR H.f.
Vesturgötu 1.
TiL LEICU
40 íbúðir, 20 iðnaðar- og skrif
stofupláss. 50 einstaklingsher-
bergi. Einhver fyrirfram-
greiðsla á flestum íbúðunum.
Upplýsingar hjá Leigumiðstöð
inni, Laugavegi 33B. (Ekki í
síma).
P SÍMI 13743
Nytsamar
tækifærisgjafir
Búsáhöld og rafmagnsbúsá-
höld. Ávallt eitthvað nýtt.
Þorsteinn Bergmann
Laufásveg 14. — Sími 17-7-71.
■ssaiuli
TIL SÖLU
1 herb. og eldhús á Hraunteig.
Ný 2ja herb. kjallaraíbúð við
Njörvasund.
2ja herb. kjallaraíbúð við Mos-
gerði.
2ja herb. risíbúð við Mávahlíð.
2ja herb. íbúð við Blómvalla-
götu.
3ja herb. ibúð við Meðalholt,
Brávallagötu, Mávahlíð, og
Laugateig, Nökkvavog, Holts
götu og Básenda.
4ra herb. íbúð við Bragagötu,
Blönduhlíð, Mosgerði, Laug-
arnesveg og Básenda.
5 herb. íbúð við Nesveg, Berg
staðastræti, Efstasund, Boga
hlíð, Laugarnesveg og Rauða
læk.
Einbýlisbús í Silfurtúni.
MÁLFLXJTNINGS STOFA
Sigurður Reynir Pétursson hrl
Agnar Gústafsson hdl.
Gísli G. ísleifsson hdl.
Austurstræti 14.
Símar: 1-94-78 og 2-28-70.
Til sölu
Svefnherbergis-
húsgögn
(pólerað mahogny) með
madressum og vatteruðu teppi.
Tækifærisverð. Sími 10833.
Sumarbústaður
Góður sumarbústaður á rækt-
uðu erfðafestulandi í strætis-
vagnaleið, til sölu, Hentug árs
íbúð. Framitíðarstaður. Vatn,
rafmagn og sími í næsta ná-
grenni. — Uppl. i síma 16435.
Tvö herbergi og eldhús
TIL LEIGU
14. maí, fyrir fámenna fjöl-
skyldu. Fyrirframgreiðsla. -—
Uppl. í síma 33933 kl, 2—4
eftir hádegi.
Svört
Kamgarns dragt
númer 42, sölu. — Uppi.
í síma 10903.
Til sölu
Kamgarns dragt
í Lækjargötu 6A, hjá JÞorgils
Þorgilssyni klæðskera.
Svefnherbergissett
Pantana sé vitjað sem allra
fyrst. Verð óbreytt.
Húsgagnavinnustofa
Helga Einarssonar
Sími 16646
Veitingamenn
Veitingastofa I nýju húsi á
góðum stað, til sölu eða leigu.
Tilboð sendist afgr. Mbl. fyrir
þriðjudagskv. merkt: „Veit-
ingar 162—8249“.
Bilar til sölu
VörubíU og litiM paldbill, með
4ra manna húsi, verða til
sýnis og sölu .við Leifsstytt-
una í dag frá lol. 2—5.
Höfum kaupanda
að góðri 4ra herb. íbúðarhæð á
hitaveitusvæði eða í Hlíðar-
hverfi. Utb. um 200 þús.
íbúðir til sölu
2ja, 3ja, 4ra, 5 og 6 herb.
íbúðir á hitaveitusvæði og
víðar í bænum.
Sérstakar húseignir meðal ann-
ars við eftirtaldar götur:
Sólvallagötu, Túngötu,
Grjótagötu, Baugsveg,
Kapplaskjólsveg, Heiðar-
gerði, 2 ný hús annað með
bílskúr, Langholtsveg, Sam-
tún, Sigluvog, Sogaveg, Suð-
urlandsbraut, Tunguveg og
Breiðholtsveg.
/ smiðum
Fokheldur kjallari um 70 ferm.
með sér inngangi við Bás-
enda. Söluverð 75 þús.
Fokheldur kjallari um 90 ferrrt.
með hiítalögn við Sólheima.
Utb. 80 þús.
Fokheldar 5 herb. hæSir 120
ferm. með hitalögn í sam-
byggingu við Álfheima.
Söluverð hverrar íbúðar 186
þús. Utb. 100 þús.
4ra herb. íbúðarliæðir 116
ferm. fokheWar með mið-
stöð og tilbúnar undir tré-
verk og málningu í sambygg
ingu við Ljósheima.
4ra herb. hæðir tilbúnar unddr
tréverk og málningu við
Álfheima. Lán til 5 ára.
Fokheld hæð 126 ferm. og
fokheldur ofanjarðar kjall-
ari í sama húsi við Mela-
braut á Seltjarnarnesi. Hag
kvæmt verð.
6 ' erb. foklield liæð 167 ferm.
elgjörlega sér við Sólheima,
i margt fleira.
itýja fasfeignasalan
Bankastræti 7
Sími 24-300
Brjóstsykurvalsar
óskast keyptir. Tilboð merkt:
„Valsar 8253“ skilist á afgr.
Mbl. fyrir þriðjudagskvöld.
Ráðskona
Ráðskona óskaat á sveita-
heimili í Árnessýslu. Má hafa
með sér barn. — Uppl. eftir
ki. 6 í kvöld og næstu kvöld
á Hverfisgötu 85
Fokhelt
Einbýlishús til sölu
Upplýsingar í sima 15126.
Bátur til sölu
Norsk skekta með 4ra hestafla
Göta vél í góðu lagi, til sölu
á kr. 5 þús. Til sýnis Digra ^
nesvegi 26.
Ráðskona óskast
hjá emhleypum manni á gott
heimili í sveit, má hafa með
sér eítt titl tvö böra. Upplýs-
ingar í síma 10271.
wm
Vesturgötu.
ÞÝZK NÆRFÖT
Telpna
Drengja
Karlnianna.
5—6 tonna
trillubátur
með nýlegri diselvél er til sölu
af sérstökum ástæðum. Sann-
gjarnt verð. — Upplýsingar í
síma 22600.
Aluminium
JEPPAHUS
til sölu. — Uppl. í síma 34210
Bátavél til sölu
Universsl, 24 ha. niðurgíruð,
mjög látið notuð. Góðir
greiðsluskilmálar. — Uppl. í
síma 32912.
Skota Station '52
vel með farinn og vel útlít-
andi, til sölu. Bílinn er til
sýnis á Flókagötu 61. Nánari
uppl. á staðnum og í síma
10544.
Hlýtt útlit
Sý: ilmnr
Heildsölubirgðir
L Brynjólfssom & Kvaran
FLÚNEL
í barnanáltföt.
1/ / Q L:-____
Lækjargötu 4.
Óbleyjað tvíbreitt
Lakaléreft
Verzl. HELMA
Þórsg. 14. — Sími 11877.
POPPLIN
í sumarkjóla
Kápuefni.
Lítið í gluggana
Vestuirgötu 17
TIL SÖLU
2ja herb. risíbúð í Hlíðunum.
Verð kr. 130 þús. Utborgun
kr. 70 þúsund.
Tvær ný standsettar 2ja herb.
íbúðir í sama húsi í Mið-
bænum.
Stór 2ja herb. kjallaraibúð í
Hlíðunum. cér inngangur.
3ja herb. íbúð á I hæð við
Hraunteig
3ja herb. íbúðarhæð í Aust-
urbænum. Utb. kr. 100 þús.
Stór 3ja herb. íbúð á I hæð
í Vesturbænum. I veðréttur
laus.
Tvær íbúðir 3ja og 4ra herb.
í nýlegu húsi í Austurbæn-
um. Sjálfvirk kynding, hag-
stætt lán ákvílandi.
4ra herh. ihúð á 1. hæð i
Norðurmýri, ásamt einu
herb. í kjallara. I veðréttur
laus.
Ný 4ra herb. í búðarhæð við
Kleppsveg, ásamt einu herb.
í risi. Væg útborgun og hag
kvæmir greiðsluskilmálar.
Stór 4ra herb. íbúðarhæð í
Hlíðunum, ásamt tveim herb.
og eídhúsi í risi.
Nýleg 4ra herb. risíbúð við
Skólabraut. I veðréttur laus.
4ra herb. kjallaraibúð við Eski-
hlið. Utb. kr. 130 þús.
4ra herb. ibúðarhæð við Álf-
heima. Tilbúin undir tré-
verk og máiningu. Verð kr.
240 þús. Utborgun kr. 150
þúsund.
Glæsileg ný 5 herb. íbúðarliæð
við Laugarnesveg, tvöfallt
gler í gluggum, harðviðar-
hurðir. I veðréttur laus. —
Hagstætt lán áhvílandi á II
veðrétti.
Ennfremur einbýlishús víðs
vegar um bæinn og nágreumi.
EIGNASALAN
• R E Y'KJAV í k •
Ingólfsstræti 9B. Opið til 7 eji.
Síini 1-95-40.
Þurfið þér að kaupa?
Þurfið þér að selja?
Komið. — Hringið.
BlLASALAN
Laugavegi 126. — Simi 19723.