Morgunblaðið - 11.05.1958, Qupperneq 18

Morgunblaðið - 11.05.1958, Qupperneq 18
18 MORCVNBLAÐ1Ð Sunmidagur 11. maí 1958 GAMLAi Sími 11475. Boöið í Kapríferð (Der falsche Adam) Sprenghlægileg ný þýzk gam- anmynd, sem víða hefur verið sýnd við metaðsókn. Rudolf Plalte Giintherr Liider Doris Kireliner — Danskur texti — Sýnd kl. S, 5, 7 og 9. Stjörnubíó dimi 1-89-36 Menn í hvítu Sýnd kl. 9. Árás mannœtanna Cannibal attack). Spennandi ný frumskógamynd, j um ævintýri frumskóga Jim. ! Johnny Weissinuller i Judy Walsh Sýnd kl. 5 og 7. Ný œvintýri Dýragarðurinn í Moskvu, Galdrastafurinn, Töfra- skógurinn, Gamlir vinir. Sýnd kl. 3. Simi 11182. Svarti svefninn (The Black Sleep). Hörkuspennandi og hrolivekj- ar di, ný, amerísk mynd. Mynd in er ekki fyrir taugaveiklað fólk. í s Basil Ralhbone Akim Tamiroff Lon Chaney John Carradine Bela Lugosi Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 16 ára. f Parísarhjólinu Barnasýning kl. 3 meÖ Abboll og Costello — Sími 16444 — Oskabrunnurinn ADÍLPHI IMti.HU* rtluCA DE BANZIE CLARK »ON»lS P»TKU HOUSTON CUTTS Iteffappiimtf &Woiwn . EYNON EVANS í dag. BE7.T 4Ð AUGLÝSA / MOHGUISBLAOirSL V erkstæðismenn Verkstanðisinenn óskast strax. Hel'zt með bifvéla- virkja- eða vélvirkjaréttindum. BSARN Tjarnargötu 16 — Sími 17270. 'mmí Stmi 2-21-40. Heimasœturnar á Hoti (Die Mádels fom Immenhof). Bráðskemmtileg, þýzk litmynd, er gjörist á undur-fögrum stað í Þýzkalandi. — Aðal- hlutverk: Heidi Briihl Angelika Meissner-Voelkner Þetta er fyrsta kvikmyndin, sem íslenzkir hestar taka veru legan þátt f. En í myndinni sjáið þið Blesa frá Skörðugili, Sóta frá Skuggabjörgum, Jarp frá Viðidalstungu, Grána frá Utanverðunesi og Rökkva frá Laugavatni. Eftir þessari mynd hefur verið beðið með óþreyju. — Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9. ÞJÖDLEIKHtSID GAUKSKLUKKAJN Sýning í kvöld kl. 20. Fáar svningar efir. FAÐIRINN Eftir August Strindberg Sýning miðvikudag kl. 20. Leikritið verður aðeins sýnt 5 sinnum vegna leikferðar Þjóð- leikhússins út á land. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13,15 til 20. — Tekið á móti pöntunum. Simi 19-345. Pant- anir sækist í síóasta lagi dag- inn fyrir sýningardag, annars seldar öðrum. i Hrífandi og skemmtileg, ný, \ S ens! vikmynd, tekin í Welish. • • í myndinni syngur hinn frægi ( S London-Welsh-drengjakór. | Sýnd kl. 5, 7 og 9. f útlendinga- hersveitinni i með Abbott og Costello \ Sýnd kl. 3. LEDCFEIAG REYKJAYÍKDlf Sími 13191 l\lótt yfir Napoli (Napoli milionaria) Eftir Edvardo De Filippo •Leikstj.: Jón Sigurbjörnsson. ^ ■ 2. sýning í kvöld kl. 8. ; AAgöngumiðasala eftir kl. 2 ( Matseðill kvöldsins 11. maí 1958. Sveppasúpa u Tarlalettur með humar og rækjum • Kálfasteik nieð rjómasósu eða Ali-grísafillé colbert 0 VaniIIu -ís Húsið opnað kl. 6. Neo-tríóið leikur LEIKH ÚSKJA LLA RINN. 1 DANSAÐ \ í dag kl. 3 — 5 Sími 3 20 76 LOKAÐ um óákvcdinn tíma, vegna breytinga. Saga sveitastúlkunnar (Det begyndte i Synd) Simi 11384 Sími 1-15-44. Mjög áhrifamikil og djörf, ný, ! þýzk kvikmynd, byggð á hinni frægu smásögu „En landsby- piges historie“, eftir Guy de Maupassant. — Danskur texti. ' Aðalhlutverk: Buth Niehaus, Viktor Staal, l.aya Itaki. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Konungur trumskóganna II. hluli ^ Sýnd kl. 3. . . S s s < s s s s I I s s s I s \ s ) s s s s I s s s ) s s í Hafnarfieriarhíói Sími 50249. Cösta Berlings saga Dragið ekki að sjá þessa sér- stæðu mynd með: Gretu Garbo Sýnd kl. 7 og 9,15. Chaplins og Cinemascope ,,Show44 Sýnd kl. 3 og 5. Dans og dœgurlög ) Tk Ags faDft Bráðskemmtileg ný amerísk músikmynd í litum og Cinema Scope um störf og sigra hinna heimsfrægu dægurlagahöfunda De Sylva, Brown og Henderson, í myndinni eru leikin og sung- in 10 frægusifeu dægurlög þeirra frá jazztímunum. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Vér héldum heim með Abbott og Costello Sýnd kl. 3. Bæjarbíó Sími 50184. 5. vika Fegursta kona heimsins Gina Lollobrigida (dansar og syngur sjálf). — Vittorio Gassman (lék í önntl). Sýnd kl. 7 og 9. Montana Hörkuspennandi kvikmynd. — Lon Callister Sýnd kl. 5. Bönnuð innan 12 áxa. T öfrafeppið ævintýramyijdín fræga. Sýnd kl. 3. LOFTUR h.t. LJOSMYN dastoean Ingólfsstræti 6. Pantið tíma i síma 1-47-72. Hurðarnaínspjöld Bréialokur SkiItaKcrðin. Sltola vörðustíg 8 M.s. Baldur fer frá Reykjavík austur um land þriðjudaginn 13 þ. m. Viðkomustaðir: Fáskrúðsf jörður Reyðarfjörður Eskifjörður Norðfjörður Seyðisf jörður Vopitafjörður Dalvík Akureyri Vörumðttaka við skipshlið. — Uppl. í síma 1-57-48. Ylfingar S.F.R. Farið verður að Úlfljótsvatni 15. maí (Uppstien- ingardag). Farmiðar seldir í Skátabúðinni, mánu- dag og þriðjudag. FYLKIK.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.