Morgunblaðið - 10.08.1958, Side 18
18
MORCVNBLAÐIÐ
Sunnudagur 10. ágúst 1958
^J^venfjóÉin oc^ heimiíiS
Brezkir baðmullar-
kjólar á alþjóða-
sýningunni í Briiss-
el. Myndirnar sýna
það bezta í brezk-
um baðmullariðn-
aði. —
' Teikningarnar
eru eftir Paul
Christodoulou.
SKAK
1. Ballkjóll úr dökku ein-
litu efni. Íburðarríkt
sjal (nælt saman með
slaufu að framan), úr
hvítu efni með hand-
saumuðum appelsínu-
gulum rósum.
2. Létt sumardragt. Aðal-
liturinn er ljósbrúnn
með svörtu rósamunstri.
3. Súkkulaðibrún kápa
með svörtum röndum.
Samlitur kjóll. Kápan
opnast að framan, —
tölulaus.
4. Síður ballkjóll úr gráu
og svart-köflóttu efni.
Stór slaufa að framan
lyftir upp aðalpilsinu og
sýnir hvítt músselín
undirpils.
5. Hvítur blúndukjóll —
undirlitur appelsínu-
gult. Herðasjal hvítt.
Tízkumyndir frá Englandi
MARGIR skákunnendur sakna
Ameríkumannsins S. Reshewsky
úr interzonal keppninni í Port-
oroz, sem fram fer um þessar
mundir. En Reshewsky hefur lýst
sig andvígan öllum skákmótum
er F. I. D. E. (Alþjóðaskáksam-
bandið) hefur á sínum vegum
og tekur þar af leiðandi ekki þátt
í þeim!
Hér kemur stutt en hörð skák,
sem Reshewsky vinnur af stór-
meistaranum M. Vidmar í Nott-
ingham 1936.
Hvítt: S. Reshewsky.
Svart: Dr. M. Vidmar.
Móttekið drottningarbragð.
1. d4, d5; 2. c4, c6; 3. Rf3, Rf6;
4. e3, e6; 5. Bd3, dxc4; 6. Bxc4,
c5. Báðir aðilar hafa gefið einn
leik, og eru nú komnir í móttekið
drottningarbragð. 7. o-o, a6;
8. Rc3, b5; 9. Bb3. Annar mögu-
leiki er 9. Bd3. 9. — Bb7; 10. De2,
Rc6; Rangur reitur fyrir riddar-
ann. Betra er 10. — Rbd7, sem
heldur opinni skálínunni h8—hl.
Mörgum verður á sú skyssa að
leika 10. — c4, og síðan b4, en fá
ekki rönd við reist, þegar hvítur
sækir fram með e4 og d5. 11. Hdl,
Db6; 12. d5!, exd5; Ef 12. — Rxri5
þá 13. Bxd5, exd5; 14. Rxd5 og
síðan e4 og Bf4.
ABCDEFGH
17. — f6 þá 18. Bf4 og kóngurinn
á e8 á hvergi skjól. 18. Hxd5, o-o;
19. Hd7, Bd8; Ekki 19. — Bgð
vegna Rxg5. 20. Hcl. Hótar b4.
20. — Bc7; 21. De3, Rb8; 22. He7,
Bxf3; 23. Dxf3, h6; Betra var 23.
— Rc6. 24. Bf4, Bd6? Tapar strax.
25. Hb7!, Dd8; 26. Hdl, gefið.
IRJóh.
SKÁKÞRAUT
ABCDEFGH
ABCDEFGH
Hvítur mátar í 3. leik.
f síðasta þætti kom fyrir
skemmtileg leikþröng. 1. Hh4,
Bd4; 2. Hf4! og svartur fær ekki
varizt máti. 2. — Be5; 3. Hb4,
mát.
ABCDEFGH
Staðan eftir 12. — e6xd5.
13. e4! Reshewsky notar mögu-
leikana til hins ýtrasta. Peðsfórn,
sem skapar hraða liðskipan. 13.
—dxe4(?) Bezt var 13. — o-o-o;
t. d. 13. — d4; 14. e5, Rg8; 15.
Rd5, Dd8; 16. Rg5! og hótar Rf6t;
14. Rxe4, Rxe4; 15. Dxe4t, Be7;
15. — Re7 hrekkur skammt vegna
16. Df4, Df6; 17. Dc7, Bc6; 18. Re5!
c4; 19. Bg5. 16. Bd5, Hd8; 17. Bg5,
Hxd5; Skásti möguieikinn. T. d.
Nmarilið „Akranes
2. hefti 1958
BLAÐINU hefur borizt 2. hefti
þessa árgangs af tímaritinu
„Akranes". Það hefst á annarri
grein Sigurðar A. Magnússonar
um Sameinuðu þjóðirnar, og
nefnist hún „Fullveidi og fram-
kvæmdava!d“. Fylgja greininni
nokkrar myndir og forsíðumynd
er af sendinefnd íslands hja S. þ.
Næst er stutt grein um Sem-
entsverksmiðjuna á Akranesi. Þá
er löng grein eftir dr. Guðbrand
Jónson um Sir Thomas More með
mynd. Því næst gömul grein eftir
Þorstein Gíslason ritstjóra, tekm
úr „Sunnanfara" febrúar 1897, og
nefnist hún „Endurlit yfir is-
lenzkan skáldskap og bókmennt-
ir 1896“. Páll Gíslason læknir
skrifar um „íþróttirnar og slys-
in“.
Næst er langt erindi eftir Sig-
urjón Jónsson lækni, sem hann
flutti á Dalvík árið 1912. Nefnist
það ,„,Verðandi“-menn“ og fjall-
ar, eins og nafnið bendir til, um
þá menn sem stóðu að hinu
merka bókmerintatímariti „Verð-
andi“.
Þá er stutt grein um farþega-
skipið „Akraborg“ og uppdráttur
af Skipaskaga með skýringum,
Ól. B. Björnsson skrifar um Dr.
theol. Friðrik Friðriksson: „Ní-
ræður nytjamaður“. Næst er
þátturinn „Um leiklist" eftir Ólaf
Gunnarsson, og skrifar hann um
leik- og danssýningar í Reykja-
vík. Þá er kvæðið „Rotaryklúbb-
ur Akraness 10 ára“ eftir Ragnar
Jóhannesson. Því næst er þáttur-
inn „Tónlistarmál“.
í þessu hefti er ennfremur 61.
þátturinn úr sögu Akraness eftir
Ól. B. Björnsson, og nefnist hann
„Vorhugur og vélaöld gengur í
garð“. Er þar fjallað um Laufás
að þessu sinni.
Loks eru greinar um Leikfélag
Akraness og Landhelgismálið, og
svo „Annáll Akraness". Auk þess
eru ýmsar smærri greinar í heft-
inu. Það er 60 lesmálssíður að
stærð, prýtt allmörgum myndum.
„KIassísk“, tvíhneppt kápa, jafnhentug fyrir svelt og kaup-
stað. Stórköflótt úr hvítu og svörtu ullarefni. Meðfylgjandi,
srnekkleg og latlaus Persian-lambskinnshúfa. Crayson Model:
Smásöluverð 14 !4 gns.
« Þessi valmúarauða jerseydragt er sérstaklega klæðileg fyrir
ungar stúlkur. Jakkinn er stuttur í mittið og frjáls við pilsið.
Stór kragi, sem Iiggur út á herðarnar og gefur fallegum hálsi
tækifæri til þess að njóta sín!
AKRANESI, 8. ágúst — 13 ára
drengur, Pétur Kristjánsson, frá
Selfossi, var í sveit í sumar vest-
ur í Hítardal. Dag nokkurn var
hann á traktornum að ýta hey-
görðum. Eitt sinn á miðri leið
heim í hlöðu rak hann óvart
hægri höndina í öxulinn og
brotnaði þumalfingurinn. Pétur
litli hefur nú verið í tvær vikur
hér í sjúkrahúsinu og er á góð-
um batavegi.