Morgunblaðið - 11.12.1958, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 11.12.1958, Blaðsíða 5
Fimmtudagur 11. des. 1958 MORGUNBLAÐIÐ 5 Jólaskyrtan „JOSS" MANCHETTSKYRTUR hvítar og mislitar, með ein földum og tvöföldum lín- ingum. — Hálsbindi Náltföt Herriisloppar Nærföt Sportpeysur Sok'ki.r Gjafakassar Glæsilegt úrval. — Vandaðar vörur. — GEY8IR H.f. Faladeildin. 4ra—5 heriærgja 'ibúð með sér inngang'i, óskast til kaups fyrir útborgun, tíkki minni en kr. 250 þús. — Skipti á hálfri húseign í Norðurmýri hugsanleg. EIGNIR 3. hæð, Austurstræti 14. Simi 10332. Fundnir peningar er að kaupa góðar vörur með lægsta verði. Nælon-untlirkjólar á 185,00 Nælon-náttkjólar á 262,05. Nælon Baby-Doll á 249,75. Nælon-sokkar, mjög fallegir. Prjónas. untlirkjólar á 115,00. Prjónas. undirf. gett frá 159,75 Prjónas. náttkjólar frá 165,00. Satín nátttreyjur á 125,00. Hvít, þýiek telpna- og kvennærf. Mislit léreft, mangir litir, 13,00 pr. mtr. Damask, 3 litir, dúnhelt, blátt, mjög gott, 46,50. Fínrifl. flauel 32,00, og m. m. Það er stór peningasparnaður að verzla í NONNABtÐ Vesturgötu 27. Peningalán Útvega hagkvæm peningalán til 3ja og 6 mánaða, gegn ör- uggum tryggingum. Uppl. kl. 11—12 f.h. og 8—9 e.h. Margeir J. Magnússon. Stýrimannastíg 9. Sími 15385. TIL SÖLU 3/o herb. íbúðir við Skúlagötu, Nýlendugötu, Nökkvavog og Hjallaveg. 4ra herb. íbuðir við Langholtsveg, Drápuhlíð, Blönduhlíð og Skipasund. 5 herb. íbúðir við Njálsgötu, Karlagötu, Skipa sund og Birkihvamm. íbúða skipti 5 herb. ílbúðarhæð við Bauða- læk ekki Jveg fuligerð, fæst í skiptum fyrir 3ja herb. íbúð. — Fasteignasala 6 lögfrœðistofa Sigurður R. Pétursson, hrl. Agnar Gústafsson, hdl. Gísli G. ísleifsson, hdl. Björn Pétursson: fasteignasala. Austurstræti 14, 2. hæð. Símar: ° ~8-70 og 1-94-78. Hafnarfjörður Hef til sölu nokkur einbýlishús og einstakar íhúðir, fullbúnar og fokheldar. Leitið upplýs- inga. — Árni Gunnlaugsson, hdl. Sími 50764, 10—12 og 5—7. NÝJUNG Sama tækið Bill og rugga Rugga Bill Leikgrindur Barnarúm Ferðarúm Kerrupokar Allt nytsamar jólagjafir. Verzl. Fáfnir Bergstaðastræti 19. Sísmi 12631 TIL SÖLU Ný 2ja herb. ibúðarbæð með rúmgóðum svölum, á góð um stað við Sólheima. Selst tilbúin undir tréverk og málningu. Sér mælir verður á hitakerfi íbúðarinnar. Litil hús 2ja berb. íbúðir við Bústaða- blett, Suðurlandsbraut og víðar. Utb. frá kr. 50 þús. 3ja herb. íbúðarhæð í steinhúsi við Reykjavíkurveg. Útborg- un kr. 100 þúsund. 3ja herb. kjallaraíbúð með sér inngangi og sér hitaveitu, við Ránargötu. Söluverð kr. 235 þús. 4ra herb. íbúðarhæðir í Norð- urmýri, við Kleppsveg, Lang holtsveg, Skipasund og víð- ar. Útborgun frá kr. 165 þús. 5 herb. íbúðarhæð, Í00 ferm., með bílskúrsréttindum og eignarlóð, við Baugsveg. — Útb. 150 þús. Fo'khelt verzlunarliúsnæði, 80 ferm., við Hlíðarveg. Nokkrar húseignir í bænum, í Kópavogskaupstað og á Sel- tjarnarnesi, o. m. fl. Hlýja fastcignasalan Bankastræti 7. Sími 24300 og kl. 7,30—8,30 e.h., 18546. TIL SÖLU ibúðir i smiðum 7 lierb. raðhús í Álfheimum, fokhelt, með miðstöð. Skipti á á 4ra—5 herb. íbúðarhæð koma til greina. 6 herb. íbúð á 1. hæð við Rauðagerði, 140 ferm., fok- helt. Uppsteyptur bílskúr fylgir. 5 berb. fokheld íbúðarhæð á Seltj arnarnesi. 4ra herb. ofanjarðarkjallari í Goðheimum, ti’lbúinn undir tréverk. 4ra lierb. íbúð á 2. hæð í fjöl- býli-shúsi í Álfheimum. Öliu múrverki lokið utan húss og innan. 3ja herb. íbúð á 1. hæð í Kópa- vogi með miðstöð, einangruð að nokkru leyti. Útb. kr. 120 þús. Bílskúrsréttindi. fínar Sigurðsson hdl. Ingóifsstræti 4. — Sími 16767. Vetrarkápur Poplinkápur Kjólar Pils, Peysur SamkvæmissjÖl Slæður og fleira. — Hagstætt verð. Kápu- oij dömubúðin Laugaveg 15. Töskur og veski í mikiu úrvali. Vesturveri. Peysufatakápa er vegleg jólagjöf. kápu- og dömubúiHn Laugavegi 15. Gamlir lampar óskast til kaups. Danskur vezlunarmaður kem- ur til Islands í desember, til þess að kaupa gamla lampa og e. t. v. fleiri gamla -nuni — (Antikmuni). — Vinsamlegast segið hvað þér getið boðið. DANISH PRODUCTS V/ Poul Graversen 475 Fifth Ave. New York N.Y. U. S. A. Viðgerðir og varahlutir á rafkerfi bíla Rauðarárstíg 20. Sími 14775. Halldórs ólafssonar Rafvélaverkslæðið og verzlun Loftpressur með krana, til leigu. GUSTUR h.f. Sími 23956 og 12424. Húsmæður Notið Royal lyttiduft í jólabaksturinn Til jólagjafa: Barnanáttföt VeJ. Snail nyibjarrjar J°L nóon Lækjargöíu 4. Úrval af þörfum og smekkleg- um jólagjöfum fáið þið í: Verzl. HELMA Þórsgötu 14. — Sími 11877. Golftreyjur barna — nýkoninar. — Anna Þórðardóttir h.f. Skólavörðustíg 3. Rafmótorar Höfum fyrirliggjandi 2—19 HA rafmótora, 3ja fasa, 220 v. Ennfremur 38 HA 380 V. = HÉÐINN = Borvélar Loftræstiviflur Sjálfvirk vatnsdælukerfi ^HÉÐINN== Góð suðurstofa í suð-vesturbænum, með að- gangi að baði, til leigu, fyrir reglusaman og góðan mann. — Svar sendist af'gr. Mbl., fyrir k. 4 á iaugardag, merkt: — „Fyrirframgreiðsla — 7457“. Sólrún Laugavegi 35. (3 tröppur upp). Nælonhárborðar hvítir, gulir, rauðir, bláir, bleikir, teknir upp í dag. Sólrún Laugavegi 35. (3 tröppur upp). Fokheld ibúð óskast keypt milliliðalaust, 2 herb. og eldhús. — Tek að mér eldhúsinnréttingar o. fl. — Hef vélar. Upplýsingar í sima 33486 kl. 8—10 á kvöfdin. Stúlka óskast í afgreiðslu. SÆLA-CAFÉ Brautarholti 22.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.