Morgunblaðið - 11.12.1958, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 11.12.1958, Blaðsíða 7
Fimmtudagur 11. des. 1958 MORGVISBLAÐIÐ 7 BÍLLiNN Sími 18-8-33 Höfum til sölu í dag: Zephyr Six '53 í úrvals lagi. Ford Taunus '58 mjög glæsilegur og lítið keyrður. Vauxhall '50 í góðu lagi. Skóda '52 keyrður 37500 km., í mjög góðu 1-agi. Chevrolef Trukkur '42 6 hjóla, með sturtum og í góðu standi. Ford Pallbíll '42 selst ódýrt, ef samið er strax. Ford Fairlane '56 í úrvals lagi. Skóda 440 '57 vel með farinn og lítið keyrður. BÍLLVIMIM VAROA HHÚSINli vi'S Kalko/nsveg Sími 1-8-33. BÍLLINIM Sími 18-8-33 Höfum til sölu: Ford Sfation '55 vel útlítndi og í góðu lagi. BÍLLIIMIM VAROARHÚSIFU við Kalko/nsve& Sími 18-8-33. BÍLLIIMN Sími 18-8-33 TIL SÖLU: Mótorhjól Harley-Daveson eldri gerðin. VESPA 1955 á góðu verði. BÍLLIIMN VARÐARHÚSUSU viS Kalkofnsveg Sími 18-8-33. Volkswagen '59 Nýr og ónotaður, til sölu. Aðal BÍLASALAN Aðalstræti 16. Sími: 15-0-14. BÍLLINN Sími 18-8-33 Höfum til sölu: Skoda Station '56 BÍLLIIMIM »i3 Kalkofnsveg Sími 18-£-33. Mann vanan Skepnuhirðingu vantar nú þegar á gott heimili í Borg- arfirði. — Upplýsingar í síma 34746. — Telpukjólar drengjaluxur, apar.kinns-jakk- ar og margs konar annar harna fatnaður, til sölu, frá kil. 2, að Grettisgötu 76 (bjalla tii vinstri). Bilar til sölu Dodge ’50 Clievrolel ’48 Chevrolet ’51, 2ja dyra. Buick ’51 Dodge ’41 Rover ?50 Chevrolel Station ’49 Chevrolet ’53 Bifreiðasalan AÐSTOÐ við Kalkofnsveg. Sími 15812. Frá Bifreidasölunni Njálsgötu 40. — Sími 11420. Höfum nokkra jeppa til sýnis og sölu í dag og næstu daga. Höfum einnig kaupendur að flestum árgöngum bifreiða. — Gerið svo vel að hafa samband við okkur sem fyrst. Bifreiðasalan Njálsgötu 40. — Sími 11420. Garapt '57 sendiferðabifreið, litið keyrð, til sýnis og sölu í dag. Engin útb. Einnig kemur til greina að taka eldri bíl upp í and- virðið. — Bifreiðasalan Njálsgötu 40. — Sími 11420. Keflavik íbúð með húsgögnum óskast í Keflavík eða nágrenni. Tilboð sendist afgr. Mbl. í Keflavík, merkt: „1244“. Klarinett óskast keypt, heflzt Buffet eða Selmer. — Upplýsingar í síma 33935. — Erum kaupendur af ógangfær- um og óskrásetbum bilum öll model og tegundir koma til greina. Tilboð sendist til Mbl. merkt: „Ögangfærir bílar — 7454“. — íbúð til leigu 1 herbergi og eldhús til leigu strax, fyrir einhleypan mann eða konu. Tilboð merkt: „Kjall ari — 7455“, sendist Mbl. Skathol óskast Innlagt skatthol (Antik), ósk- ast til kaups í dönskum eða frönskum stíil. — Upplýsingar í sim-a 19263. Afgreibslustúlka óskast Borgarbúðin Urðarbraut — Kópavogi. 2ja herbergja ibúd óskast til leigu, nú þegar eða 1. janúar. Vinsamlegast hring ið í síma 13475. Til leigu eitt herbergi, eldhús og bað við Öldugötu. Laust mú þegar. Tilboð mei-kt: „7456“, sendist afgr. Mbl., fyrir laugardag. Ungur, reglusamur skipstjóri óskar eftir 70—100 tonna bát á komandi vertið. Tilboðum sé skilað á afgr. Mbl., fyrir 18. des., merkt: „Skipstjóri — 7434“. — Svartir kjólar stór númer. Einnig drengjabux ur úr bláu chevioti. Glasgowbúðin Sími 12802. Freyjugötu 1. Vanan bílstjóra utan af landi, vantar vinnu nú strax. Hef meirapróf. Þeir, sem vildu sinna þessu, sendi tilboð merkt: „Bílstjóri — 7458“, til Mbl„ fyrir laugar- dagskvöld. 1 herbergi og eldhús eða tvö samliggjandi herbergi óskast til leigu nú þegar eða 1. jan. n.k. Upp- lýsingar í síma 24775, eftir há- degi í dag. Aðalstra’t 7/7 jólanna Reykelsi llmkerti Skrautkerti í úrvali. — INGÓLFS APÓTEK (Gengið inn frá Fischersundi) Volvo '58 fólksbill til sölu. — Upplýsingar gefur BÍLASALAN Klapparstíg 37. Sími 19032. Inniskór karlmanna, kvenna og barna Karlmannaskór nýtt úrval Kuldaskór karl- manna, kvenna og drengja úr gaber- dine með rennilás SKÓVERZLUNIN FRAMNESVEG J sími 13962 Barnafatnaður stærðir 1—6 ára, og margt fleira, til sölu, frá kl. 1, að Eskihlíð 16A, II. h. til hægri. Kalt borð og snittur Pantanir fyrir gamlárs- og nýársdag þurfa að berast sem fyrst. — SÝA ÞORLÁKSSON Eikjuvog 25. — Sími 34101. Lítið no'að Bentley „Pianette" til sölu. Einnig stór sófi og sokk-aviðgerðarvél. Upplýsing- ar Skaptahlíð 3, eystri endi. — Sími 16698 kl. 4—7 í dag. Litið notaður, hvítur, hálfsíður Samkvæmiskjóll á gramna dömu, til sölu ódýrt. Einnig svart buffet og bóka- skáp.ur. Upplýsingar í síma 36423. — Góðar jólagjafir Skíði, margar tegundir Skíðastafir fyrir börn, kr. 65,00 Skiðastafir f. fullorðna frá kr. 92,00 Stál-skíðastafir —— Gormabindingar fyrir börn, frá kr. 92,50 Gormabindingar fyrir full- orðna, margar tegundir. Ódyrar skíðabiildingar f. börn ,,MARKER“ öryggisbindingar væntanlegar næstu daga. Sími 13508. .,1. T'ékknQS^L .. . Baraaskór SKOSALAN Jl.uiyaiPág i - Simi 165S4 ÍSLA^DS FERÐIIVI 1907 Tveir frægustu blaðamenn og helztu blaðaljós- myndarar Dana lögðu saman krafta sína og sömdu frá- bæra ferðalýsingu — með 220 persónu- og staðairmyndum — frá íslandi og Fær- eyjum fyrir 50 árum — sannkallaða aldarfarslýsingu, skrifaða í léttum og skemmtilegum stíl ísafold telur enga bók líklegri til þess að verða jólabók fjöldans, karla, sem kvenna, ungra, sem gamalla heldur en bókina ÍSLANDSFERÐIN 1907. I t

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.