Morgunblaðið - 08.02.1959, Síða 16

Morgunblaðið - 08.02.1959, Síða 16
16 MORCVNBLAÐIÐ Sunnuðagur 8. febr. 1953 Ufsalan heldur áfram A M O R G U N : Regnkápnr drengja og telpna (kostuO uáður 186.— til 222,60) kr. 98. — og margt fleira fyrir hálfvirði. Ú T S ALA í dag og næstu daga seljum við vörur frá verksmiðjum á mjög lágu verði. Austurstræti 12. ATLASÚTGÁFAN Pósthólf: 1115, R-vík. HEILBRIGBI HREYSTI EEGIIRD Það hefur alla tíð verið óskadraumur drengja og ungra manna, að verða hraustur og sterkur. Loks er leiðin fundin: HEILSURÆKT ATLAS Engin áhöld, Æfingatími: 10—15 mínútur á dag Pantið bókina strax í dag — hún verður send um hæl *----------- Ný bifreið Vil kaupa nýjan Opel Caravan. Til greina koma einnig skipti á bifreiðum. Uppl. í síma 19242 kl. 7—8 í kvöld. íbúð óskast Ibúð óskast til leigu, 3—4 her- bergi og eldhús, helzt í vestur- bænum eða á Seltj-arnarnesi. Þyrfti helzt að vera laus 1. marz og í síðasta lagi 14. maí. Fyrirframgreiðsla kemur til greina. Uppl. í síma 23650. Húseigendur Mig vantar 3—4 heröergja í- búð til leigu. Heimilisfólkið er 3 fullorðnir og 1 barn. Tilto. sé skilað til Mbl. fyrir 12. febr. merkt: „Reglusemi Austurbær — 5076“ Gólfteppa- hreinsun Hreinsum gólfteppi, dregla og mottur úr ull, bómull, kókus o. fl. — Gerum einnig við. Gólfteppagerðin hf. Skúlagötú 51, sími 17360 Peningalán Útvega hagkvæm peningalán til 3ja og 6 mánaða, gegn ör- uggum tryggingum. Uppl. kl. 11—12 f.h. og 6—7 e.h. Margeir J. Magr.ússon. Stýrimannastíg 9. Sími 15385. Brjóstahaldarar kr. 15. — Nælonsokkar kr. 15. — Puresilki styrkt með nælon kr. 15. — Telpukápur, 6 stærðir kr. 350. — Molskinnsbuxur kr. 150. — lítil númer Peysur kr. 30. •— Kvenbuxur kr. 10. •— Karlmannasportskyrtur Kvenvorhattar kr. 35. — Handklæði kr. 14. — K ven spor tblússu r ekta hör kr. 50. — Plastbeiti kr. 10. — Teygjumagabelti kr. 50. — Ullargarn 100 gr. á kr. 20. — Flugfreyjustörf Ákveðið hefir verið að ráða nokkrar stúlkur til flug- freyjustarfa hjá félaginu, á vori komanda. Umsækjendur þurfa að hafa gagnfræðapróf eða hliðstæða menntun og staðgóða kunnáttu í ensku ásamt einu Norðurlandamálanna. Lágmarks- aldur umsækjenda skal vera 20 ár. * Sérstök umsóknareyðublöð, verða afhent í afgreiðslu félagsins, Lækjargötu 4, næstu daga og þurfa þau að hafa borist félaginu aftur ásamt mynd af umsækj- anda, eigi síðar en 10. febrúar. W7___________/Cf/A AUfA //? Bæjairbúar notið þetta einstæða tækifæri að gera góð kaup. U t s a I a n á horni Njálsgötu og Snorrabrautar. * S LESBÓK BARNANNA LESBÓK BARNANNA 3 Þrotin lágu á víð og dreif í kring um mig og fullt var þarna af einhverju fclki, já menn voru það vissulega, en samt ekki írá jörðinni. Þeir böbl- _uðu eitthvert mál, sem ,belzt líktist „svertingja- onsku". Einn var greini- lega höfðingi og benti ég bonum að koma og tala við mig. Ég spurði hann á ensku, hvaða hnöttur þetta væri, sem ég væri staddur á. „Þetta vera Venus, þig ekki vera Venusbúi?" Nei, ég kvaðst vera frá jörðinni. Þá varð hann hissa. Við töiuðum iengi saman og síðast bað hann mig að gista hjá sér. Ég þáði það með þökkum. Morguninn eftir, sagði ég honum, að ég ætlaði tii tunglsins. Það leizt fconum vel á. „Tunglmenn góðir“, sagði hann. „Þeir hjálpa okkur í fyrra. Þeir koma með sinn her. Marzbúar líka koma með sinn her. Þeir vondir. Tunglmenn hjálpa okkur, ráðast á vonda, vonda Marzbúa." Og þannig hélt hann á- fiam og að lokum sagði hsnn: „Þig kannske vill hringja í tunglið?" Hringja til tunglsins!! Já, það vildi ég, og ég gerði það líka. „Líklega taka tungl- verjar á móti mér eins ©g hverjum öðrum höfð- ingja“, hugsaði ég, þegar Tunglverjar tóku cg var búinn að láta þá vita, hvenær ég kæmi til lunglsins. En nú hafði ég enga flugvél, því mín var bort- in. Ekki voru Venusbú- ar langt komnir í tækni, en einhverjar flugkúnst- ir höfðu þeir þó iðkað. Eg spurði þá, hvort þeir gætu ekki hjálpað mér um eitthvert loftskip. — Þeir kváðu það vera, og reldu mér loftbelg, sem eitthvað átti að vera hægt að fljúga í. Og ég vonaði, að hann gæti bor- ið mig til tunglsins. Stuttu seinna lagði ég af stað í loftbelgnum rnínum og gekk það furð- anlega. Eftir 28 klukkustundir, var ég kominn svo langt, að ég gat eygt landslagið a tunglinu. Sýndist mér mér þrem höndum vera xar mikhr og breið- ir dalir með hrikalegum íiöllum í kring. Enn sveimaði ég þarna im stund, bg var ég að verða kominn til tungls- ins, þegar ég sá eldflaug, sem kom með ofsahraða og stefndi á mig. Ekki leít vel út með mig og loftfarið mitt. Það skipti fceldur engum togum, eldflaugin rakst á belg- :nn og hann sprakk. Ein- hvern veginn slapp ég þó T.íandi, því ég var á tungl inu en ekki í himnaríki, þegar ég rankaði við rrér. Ekki leið á löngu, þang- að til tunglverjar komu á móti mér á farartækj- um sínum, sem voru eins konar vængir, er þeir spenntu á handleggi sína. Það var sannarlega skrítið að sjá þennan fijúgandi hóp koma á móti mér. Tunglverjarnir tóku mér þrem höndum (því þeir hafa þrjár hver) og voru ákaflega gestrisnir. Þeir höfðu með sér vængi lianda mér, og hélt ég með þeim af stað til höf- uðstaðarins. „Þarna er lorgin“, sögðu þeir og l-entu. Ég sá ekki neitt, sem gat verið borg. Við héldum lengra og loks sá ég. hvernig í öllu lá. — , Húsin“ voru niðurgraf- m og sum voru margar „lægðir“ niður í tunglið. Mjög vistlegt var þarna rian í tunglinu, og voru húsin næsta hk okkar, nema hvað þau voru ger- ólik! (!) Einhvers konar turnum var komið fyrir viðs veg- ar um tunglið, og ef ein- hverjir Téðust á það, komu litlar eldflaugar upp úr þeim í þúsunda- tali og réðust á óvinaher- inn með miklum krafti. Loks varð mér hugsað til heimsferðar, og spurði ég því flugtæknisstjór- ann, hvort ekki væri hægt að senda eldflaug með mig innanborðs til jarðarinnar. Hann sagði það mundi vera og ætl- aði að hafa eldflaugina tilbúna eftir tvo daga. Þegar þeir tveir dagar voru liðnir lagði ég af stað í eldflauginni. Hún þaut áfram með ofsa- Ný myn í DAG hefst í Lesbókinni íslenzk myndasaga. Sögu- efnið er úr Njálu, þar sem segir frá Njálsbrennu og því, hvernig Kári kemur fram hefndum á brennu- tnönnum. Þarna er um að ræða stórbrotið efni, sem mörg um heftir orðið hugleikið. Þar birtist í skýru ljósi bæði drengskapur og grimmd sögualdarinnar. Báðir höfuðandstæðing- arnir, Flosi og Kári, eru drengir góðir, en ill örlög neyddu þá til hefnda og vígaferla, sem ekki varð hjá komizt, ef þeir áttu að halda heiðri sínum og virð ingu. Það var drengskapar- skylda að hefna frænda sins eða vinar, með því að vega þá eða þann, sem hann höfðu vegið. Þetta verðum við alltaf að hafa hugfast, þegar við lesum íslendingasögur. Vígin vonu sjaldan unnin af drápsfýsn eða illmennsku, heldur vegna skyldunnar til að hefna vígs, smánar eða óréttar. Hér er gerð tilraun til að taka efni úr íslcndinga sögu og birta sem mynda- sögu. Okkur er Ijóst, að það er vandasamt verk, hraða og var ég kominn td jarðarinnar eftir að- e;ns 3 klukkustundir. Þar nieð var þá þessu geim- ferðalagi lokið. Loftfarl. dasaga bæði hvað snertir mynd- irnar og val textans. Reynslan mun vafalaust leiða í ljós, margt, sem betur mætti fara. En það verða fyrst og fremst und- irtektir ykkar barnanna, sem skera úr um það, hvort tilraun þessi hefur tekizt og hvort rétt er að halda lengra á sömu braut. Lesbókin vill stuðla að því að börn og unglingar LESI Islendingasögurnar. Myndasagan er vinsælt lesefni og þess vegna vilj- um við nota hana til að kynna valda kafla úr sög- unum. En áherzlu verður að leggja á það, að mynd- irnar og textinn, sem þeim fylgir, segir alls ekki alla söguna. Þess vegna er nauðsynlegt, að þið lesið söguna sjálfa um leið og þið fylgist með mynda- sögunni. Þá munið þið skilja hvort tveggja betur og efnið festast ykkur í minni. _i_i__ Halldór Pélursson, list- málari, teiknar myndirn- ar í söguna um Njáls- brennu og hefnd Kára. Ykkur er öllum Halldór að góðu kunnur af mörg- um skemmtilegum mynd- um, sem hann hefur teiknað í blaðið. Lesbókinni þætti vænt um, að fá bréf frá ykkur um myndasöguna, hvern- ig ykkur líkar hún, og hvort þið kjósið fremur islenzka sögu eða útienda.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.