Morgunblaðið - 01.03.1960, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 01.03.1960, Blaðsíða 1
24 síður tpmMaMI* 47. árgangur 50. tbl. — Þriðjudagur 1. marz 1960 Prentsmiðja Morguwblaðsíns Kínverjar á bekk stórveldanna — segir Krúsjeff JAKARTA, 29. febrúar. — Krús- Jeff sagði á ufndi með blaða- mönnum í dag, að hið kommún- tska Kína mundi eiga aðild að næsta stórveldafundi, að lokn am þeim sem þegar er ákveðinn f París í maí. Og ekki aðeins Kína heldur Indland, Indonesía, Japan og önnur stórveldi Asiu. •agði Krúsjeff. Eiturlyf í brakínu SHANNON, 29. febrúar: — 30 af þeim 52, sem voru í Alitalia-flug- vélinni, er fórst í flugtakinu hér á föstudaginn, eru látnir. I dag fundust í flaki flugvélarinnar margir smábögglar með eitur- lyfjum, sem sennilega hafa verið 1 farangri einhvers farþegans. Hafa allir í nágrenninu verið varaðir við að hirða brak úr flug- vélinnl, því stórhætta getur staf- að af því, ef eiturlyf lenda í hönd um fávísra. Brakið úr flugvél- inni dreifðist yfir stórt svæði og er enn verið að safna því saman. Þakklr frá ormanni Iðju EG vil fyrir hönd hinnar nýkjörnu stjórnar Iðju, fél. verksmiðjufólks, þakka hið mikla traust, sem okkur hefir enn einu sinni verið sýnt af iðnverkafólki og við munum leitast við að verða þessa mikla trausts verðug. Ennfremur vil ég þakka þeim mörgu Iðjufélögum og öðrum eldri og yngri, sem hjálpuðu okkur við kosningastörfin. Guðjón S. Sigurðsson. Hann heldur heimleiðis úr Ind onesíuheimsókninni á morgun og mun koma við í Kalúktta á leið- inni til Afganistan. • I dag ræddi hamn við frétta- mennn í nær tvær stundir og svaraði skriflegum spurningum, sem honum höfðu verið sendar fyrir fundinn. Mjög heitt var í veðri, Krúsjeff var í svitabaði og fór úr jakkanum. Sagði hann fréttamönnum að fara líka úr jökkum sínum, sem þeim hafði verið skipað að vera í við þetta hátíðlega tækifæri. Vel lá á Krúsjeff, en hann var þreytulegur — og eitt sinn stökk hann upp á nef sér. Sagði hann þá viðkomandi fréttamanni, að eitt fífl gæti spurt svo kjánalega, að 100 vitringar gætu ekki svar- að. Fréttamaður þessi hafði dreg- ið einlægan friðarvilja Rússa í efa. DUBLIN, 29. febrúar: — Frú Christine McDonald ól í dag tví- bura, í annað sinn á hlaupárs- degi. í dag eignaðist hún pilt og stúlku eins og 29. febrúar 1956. McDonald hjónin eiga auk þess 7 ára dreng og 6 ára stúlku. Wt9M ^;-K::^yS-:o^s::-::&:^::-:;- Fallið varð dýrt Rússar draga kœru til baka MYNDIN hér fyrir ofan sýn- ir það spennandi atvik í 3x5 km skíðagöngu kvenna á Vetrarolympíuleikunum, þeg ar rússneska stúlkan Erosh- ina féll og missti af sér skíð- ið, en það atvik tafði hana í eina mínútu og kostaði Rússa e. t. v. sigurinn. Til vinstri á myndinni sést sænska skíðakonan Irmo Jo- hansson þeysa fram úr keppi- nautum sínum. Kroshina er dökkklædda konan á miðri mynd sem beygis sig niður en finnski keppandinn Sirri Rantanen rekst á hana. Á miðri myndinni framan til heldur þýzki keppandinn á- fram. Rússnesku skíðakonunum gramdist það ákaflega, að svo illa Guðjón S. Sigurðssoa Lýðrœðissinnar sigruðu með yfhburðum f l«/u Framsóknarmenn réðu úrslitum í Trésmiðafélaginu Kommunistar töpuðu félagi Skipasmiða U M sl. helgi fór fram stjórnarkjör í Iðju, félagi verk- smiðjufólks, í Reykjavík og Trésmiðafélags Reykjavíkur. Lýðræðissinnar sigruðu með miklum yfirburðum í Iðju, en kommúnistum tókst að ná aftur stjórn Trésmiðafélagsins með aðeins 9 atkvæða meirihluta. í báðum félögunum beittu Framsóknarmenn sér af alefli til stuðnings kommúnistum, og réði það algjörlega úrslitum í Trésmiðafélaginu. Virðist Framsóknarflokkurinn stefna að því markvisst að afhenda kommúnistum yfirráðin í verkalýðshreyfing- unni um land allt. Iðja. Á kjörskrá voru 1659 en at- kvæði greiddu 1385. Listi lýðræðissinna hlaut 759 atkvæði og alla menn kjörna, en listi kommúnista hlaut 569 atkv. Auðir seðlar voru 54 og ógildir 3. Við stjórnarkjör 1959 hlaut listi lýðræðissinna 777 atkv., en listi kommúnista 438. Stjórn Iðju skipa nú: Guðjón S. Sigurðsson, form., Ingólfur Jónasson varaform., Þorvaldur Ólafsson, ritari, Ingibjörg Arnórsdóttir, gjaldk., Jóna Magnúsd., Steinn I. Jó- hannsson, Guðmundur Jónsson meðstjórnendur. Varamenn í stjórn: Björn Jónatansson, Búi Þor- valdsson og Klara Georgsdóttir Trésmiðafélagið Listi lýðræðissinna hlaut 249 atkvæði (í fyrra 246) og listi kommúnista 258 atkv. (221 í fyrra). Fengu þeir því stjórn fé- lagsins kjörna og réðu Fram- sóknarmenn -úrslitum sem fyrr segir. Stjórnina skipa: Jón Sn. Þorleifsson, Sturla H. Sæmunds- son, Benedikt Davíðsson, Lórenz Rafn Kristvinsson og Marvin Hallmundsson. Kommúnistar töpuðu félagi skipasmiða Aðalfundur félags skipa- smiða var haldinn sl. sunnu- dag. Kommúnistar hafa um árabil farið með völd í félag- ina og hefur formaður verið Helgi Arnlaugsson. Kjörin var ný stjórn í félag- inu og er hún eingöngu skip- uð lýðræðissinnum. Þessir menn eiga sæti í hinni nýju - stjórn. Sigurður Þorkelsson, formað- ur. Aðrir í stjórn: Jón Óskarsson, Halldór Þórðarson, Einar Einars- son og Jón ísdal. skyldi fyrir þeim fara og kærðu þær sænsku stúlkuna Irmu fyr- ir að hafa hrint Eroshinu. Varð þetta þar með mjög alvarlegt mál, blandið fullkomnu hatri. En sem betur fer, var hægt að upplýsa málið. Svo vel vildi til að kvikmynd hafði verið tekin af atvikinu. Var kvikmyndin nú send hið bráðasta til framköllun- ar í San Francisco. Seint á laug- ardaginn var kvikmyndin svo sýnd að viðstöddum stjórnendum leikanna, dómurum og fulltrúum Svía og Rússa á leikunum. Er sýningunni var lokið stóð upp Viktor Andrejev farastjóri Rússa. Hann tók upp ákæruskjal- ið og reif það í tætlur, gekk til sænska fararstjórans Sigge Berg- man og hristi hönd hans ástúð- lega. • Rússar drógu ákæruna til baka, því að hún hafði við ekkert að slyðjast. Kvikmyndin sýndi að rússneska konan Eroshina hafði fallið án þess að nokkur kæmi við hana. Irma frá Svíþjóð var nokkru fyrir framan hana, en þegar russneska konan féll, rakst finska konan Sirri Rantanen á hana. Var sýnt að hún gat ekki forðað árekstri. Sænsku skíðakonunum var því réttilega dæmdur sigurinn. Sjást þær hér á neðri myndinni, talið frá vinstri: Irma Johanson, Sonja Edström og Britt Strandberg. Þær eru broshýrar. Laxness og dr. Zívagó . ÞAÐ hefur vakið nokkra at-7 hygli víða um heim, að ís-J lenzka Nóbelsverðlaunaskáld-1 ið, Laxness hefur skrifað for-1 mála að indverskri útgáfu af bók Pasternaks, dr. Zívagó. Ræddi blaðið Dagens Nyheter nýlega um þetta í forustu- grein og hefur ýmislegt út á formálann að setja. Vænir blaðið Laxness um að hann hafi ekki lesið bókina áður en hann skrifaði formálann. 25 fórust Port LouLs, Mauritius, 29. febrúar. CM helgina fórust a.m.k. 25 nvenn á Mauritius-eyjunni í Indlandshafi, er geysimikill hvirfilbylur gekk yfir hana, sá mesti síðan 1892. Vindhrað- inn komst yfir 200 km. á klst. og stóð aðalveðrið í fullar 12 stundir. Um helmingur allra bygginga í höfuðborginni, Fort Louis, hrundi eða t'auk. Hvassviðrið reif stórhýsi upp af gmnni sinum og feykti þeim yfir 100 metra, þegar verst lét. Samgöngur eru í molum og hafnarmannvirki stórskemmd. Óttast er, að svo til öll sykur- uppskera eyjarskeggja hafi eyði- lagzt. Sykuryrkjan er aðalat- vinnuvegurinn og höfðu miklir skaðar þegar hlotizt í öðrum Framh. á bls. 2. „Flækingshundar" Dagens Nyheder hefur það upp úr frásögn Laxness, aS hann hafi oft hitt fyrir á ferð- um sínum í Rússlandi á undan förnum árum, föla, sóðalega og einmanalega menn sem gengu með erfiðismunum um göturnar. Þeir voru ímynd eymdar og vonleysis. „Þeir minntu á flækingshunda, sem eru fyrir löngu búnir að týna húsbónda sínum og nú áttu þeir hvergi heima í þessari veröld", segir Laxness. „Þetta voru þeir sem aldrei höfðu hrifizt af byltingarhugsjónun- um, þeir sem sakir uppeldis og eðlis gátu aldrei öðlast eðli legt líf í þjóðfélagi, sem hafði tekið róttækum breytingum." Saga hinna vesælu Laxness gagnrýnir það síð- an, að rússneskir rithöfundar hafa þessar manngerðir að engu. Hann segir að það sé illa farið, því hinn aumasti meðal manna, sé jafn dýrmætur skáldinu eins og hetjur og dýr lingar. Síðan segir hann, að þessir vesölu menn, sem ald rei höfðu getað samlagað sig byltingunni hafi nú fengið sögu sína skráða og þakkar Laxness vini sínum Paster- nak fyrir það. Eftir að hafa skýrt þann ig frá formála Laxness bætir Dagens Nyheter þvíí við, að annaðhvort hafi? Laxness aldrei lesið Dokt-7 Framh. á bls. 2. I

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.