Morgunblaðið - 09.04.1960, Qupperneq 3

Morgunblaðið - 09.04.1960, Qupperneq 3
Laugardagur 9. apríl 1960 MORGVNBLAÐIÐ 3 0 0 0 0 0 0t' í kúlnahríö í Kristiansand í DAG eru liðin nákvæm- lega 20 ár frá því að gamla Snæfellið var kyrrsett í Noregi, er stríðið brauzt þar út og Þjóðverjar her- tóku landið. Snæfellið var sem kunnugt er héðan frá Akureyri, eign Kaupfélags Eyfirðinga. Skipshöfnin, 15 manns, var mestmegnis Akureyringar, og eru margir þeirra búsettir hér enn í dag. Blaðamaður Morgunblaðs- ins náði í gær tali af tveimur skipsverjanna, sem lentu í ævintýrinu, þeim Gísla Ey- land skipstjóra og Steindóri Jónssyni skipstjóra, sem þá var ungur strákur og háseti á Snæfellinu. Hér fer á eftir stutt frásögn þeirra féiaganna um atburð- inn: Ferðin var farin út til þess að sækja tunnuefni, fyrir Tunnuverksmiðju Akureyrar. Fyrst var haldið til Svíþjóð- ar og átti að taka girði í Gauta borg, sem kbma skyldi með skipi frá Belgíu. Þetta brást og hafði Snæfellið þá legið í viku í Svíþjóð. Síðan var hald ið til Kristiansand í Noregi. Fyrst gerð ketilhreinsun á skipinu og koi sett um borð, en Snæfellið var gufuskip. ★ Það var nýlega byrjað að ferma tunnuefnið, þegar Þjóð verjarnir hófu innrásina í Noreg. Skothríðin byrjaði kl. ■ 5 um morguninn og vöknuðu menn þá við vondan draum, því kúlnahríðin stóð af hafi úr herskipum, sem lágu úti fyrir höfninni og sprengjur dundu yfir virki bæjarins úr lofti. Fyrst í stað var skipshöfnin kyrr um borð, enda fá hús að venda. Brátt tók fólk að flýja burt úr bænum til skóg- ar. Svo kom að ekki varð leng- ur vært um borð í Snæfellinu, því sprengjubrotin gengu eins og skæðadrífa yfir skipið. Þustum við þá í land 'og leit- uðum skjóls á bak við járn- brautarvagna á aðalstöð bæj- arins ,sem var skammt fyrir ofan bólverkið, sem við lágum við. Rétt í þann mund, er við vorum komnir í skjól, fletti fallbyssukúla járnplötu úr borðstokk skipsins og reif stórt gat á þilfarið. Dundu nú sprengjubrotin allt í kringum okkur og var því ekki um ann- að að gera erí flýja sem fætur toguðu upp í gegnum bæinn og fylgja fólksstraumnum. Um kvöldið komumst við í gott skjól, þar sem voru jarðgöng, sem verið var að grafa fyrir járnbraut til vesturlandsins. Gamla Snæfellið fánum prýtt á Akureyrarhöfn. Ekki gekk öllum skipverj- um flóttinn jafnvel. Er okkur t. d. minnisstætt að 1 vélstjóri átti erfitt á flóttanum, þvi hann var svo feitur að hann komst varla úr sporunum. þrjá af áhöfninni. Höfðu þeir farið með flóttamannalest langt inn í land. Einn þeirra þremenninga hafði lélegt vega bréf, sem gefið var úf í Dan- mörku. Vantaði skjaldar- fyrir 20 árum Öttuðumst við áð hann mundi láta lífið af áreynsiunm. Skot- hríð stóð samfleytt í 3 klukku- tíma um morguninn og olli all miklum skemmdum í bænum, m. a. minnumst við þess að turninn var skotinn af kirkj- unni. Ekki er okkur kunnugt um mannfall í bænum, en þó mun það eitthvert hafa orðið En engan af skipshöfn sakaði. Þó skall hurð nærri hælum. Einn kyndaranna fékk sprengjubrot í öxlina og fletti það sundur frakkanum og jakkanum, en skaddaði mann- inn þó ekki. Annar rak tærn- ar í brautarteina á hlaupun- um og féll kylliflatur. Um leik fauk sprengjubrot yfir höfuð hans og er hann reis upp þyrlaði það upp jarðveg- ir.um fyrir framan hann. En heilir komust við þó undan á flóttanum. Aðkoman að skipinu var heldur ljót, þegar við fórum um borð aftur síðar um dag- inn. Það var allmikið skemmt og voru á því 76 dældir og göt eftir kúlnabrot. Þurfti það því viðgerðar en illa gekk að fá hana, því heita mátti að allt, at'nafnalíf í bænum væri lam- að Þar höfðu búið 26 þús. manns, en nú voru ekki nema um 5 þús. eftir. Hitt var flúið Lengi vel fékkst ekki nema einn maður til vinnu við skip- ið. Allar voru skemmdirnar þó ofansjávar. Aldrei féil ís- ler.zki fáninn niður en blakti við hún á meðan á skothríð ínnx stóð. Hins vegar hékk hann aðeins á bláþræði, svo nærri hafði kúlnahríðin geng- ið fánalínunni. ★ Fyrsti stýrimaður og skip stjóri dvöldu um borð í Snæ- fellinu um nætur. En áhöfnin merkið á það og var því taliö að það mundi vera falsað. Fyrst voru það Norðmenn, sem vantreystu þeim þremenn ingum, og töldu þá vera njósn ara. Ætluðu þeir því að hand- taka þá. Svo kom einnig að Þjóðverjarnir ætluðu að hand taka þá líka, þegar þeir voru sloppnir frá Norðmönnunum. Svo fór þó að lokum, að þeir komust heilu á höldnu til skips á ný eftir nokkurra daga útivist. Loks kom þar að skipið var komið í lag, og okkur því ekkert að vanbúnaði að halda á brott. Hefðum við fengið ieyfi til að halda beint til ís- iar.ds, ef viðgerð hefði verið iokið, áður en Bretar hernámu iandið, en nú sögðu Þjóðverj- arnir að með því að sleppa okkur heim gerðu þeir ekki annað en afhenda Bretum not hæft flutningaskip. Loks fór þó svo fyrir góðvilja yfir- manns þýzka hersins við höfn ina í Kristianssand að við fengum leyfi til þess að halda til Svíþjóðar. Þangað fórunx við svo 24. júní. Höfðum þá dvalizt tæpa 3 mánuði við her nám Þjóðverja í Noregi. Ýmis legt hafði á daginn drifið, m. a. bæði fjárhagsörðugleik- ar og matarleysi, þótt við aldrei liðum sult. Við höfðum ekkert annað en gott um Þjóð- verjana að segja, það sem að okkur sneri. Þeir gerðu að vísu loftskeytatækin hjá okk- ur óvirk, en afhentu okkur varahlutina úr þeim aftur, þegar við fengum brottfarar- leyfi. Gísli Eyland segir að sig minni að þessi þýzki yfirmað- ur hafi heitið Jerohell. Til hans sneri Gísli sér til þess að biðja um brottfararleyfi. Fór sá þýzki þá að tala við hann um laxveiðar á íslandi, en þeim hafi hann kynnzt fyrir stríð, er hann kom hingað til lands. Var hann hrifinn af landinu. ★ Endir þessarar ævintýra- ferðar varð sá, að heim komst skipshöfnin með Petsamoförun um á Esjunni í októberbyrjun haustið 1940, nema Gísli skip- stjóri, sem varð eftir í Svíþjóð til þess að líta eftir skipinu. Það var loks selt þar úti. Heim kom Gísli nákvæmlega tveim- ur árum og lOVz mánuði eftir að skipið hafði lagt úr höfn hér á Akureyri. Fór hann með fugvél frá Svíþjóð til Bret- lands en þaðan með Horsu til Reykjavíkur. Þetta ævintýralega ferðalag fékk loks farsælan «ndi. — vig. 0>0 ■0-0'0 0 -0 -0-. 0>^0.-0- 0 | lítið undanfarið. Togbátarnir losuðu síðustu helgi sáralítinn leitaði skjols i landf, þvx jafn-, hafa syo Jegið an var tilkynnt að brezkrar* loftárásar væri von á hverri loftvarnarmerki voru gefin Um sinn óttuðumst við um Gísli Eyland, skipstjóri, við stjórnvölinn. Hvítt niður nð sjó ó Siglufirði SIGLUFIRÐI, 8. apríl. — 1 þessu hreti hefur sett niður talsverðan snjó og er nú alhvítt niður að sjó, til hugarléttis þeim sem snjónum unna. Togarinn Hafliði losar hér í dag um 200 lestir af fiski, sem fer til frystihúsanna og í herzly. Nokkuð af þessum afla er feng- inn fyrir sunnan land, því hér fyrir norðan hefur verið fiski- hér um afla og inni vegna veð- urs, þar til í gær, að þeir fóru út. ... Reykjafoss lestaði hér á mánu- elnmfi fy"r að dag 650 lestum af síldar- og karfamjöli til útflutnings. Aflvélar Ríkisverksmiðjanna hafa nú verið settar af stað aft- ur til að keyra fyrir bæinn vatnsskorts við Skeiðs- afli hjá smærri bátunum á línu. í gær réri einn bátur með 120 lóðir og fékk um hálft tonn, steinbít. Lóðirnar lagði út við Grímsey. — Guðjón. mest hann vegna foss. • Undanfarið hefur verið lítill Fiskbúð opnuð í Álflieimum I DAG verður opnuð ný fiskbúð í Heimaveri í Alfheimum. Eig- andi búðarinnar er Kjartan Gissurarson, fisksali, en hann hef ur um margra ára skeið rekið eina elztu fiskbúð bæjarins a horni Frakkastígs og Hverfisgötu — svonefnda Saltfiskbúð. I raun- inni er hér aðeins um flutning að ræða, og mun nýja búðin bera sama nafn — 1 fyrsta flokks húsa kynnum. Vinsældir skt ttalækk- unarinnar Það er auðséð að kommúnist- ar og Framsóknarmenn eru dauð hræddir við vinsældir skatta- lækkunarinnar, sem leiðir af nið- urfellingu tekjuskatts af al- mennum launatekjum. Blöð þeirra halda áfram að skrifa um þetta og fullyrða að tenjuskatts- lækkunm sé fyrst og fremst há- tekjumönnum í hag. En þeir kom ast þó aldrei fram hjá þeirri stað reynd að verkamaður eða sjó- maður, sem fær felidan niður 1—3000 kr. tekjuskatt hefur af því stórkostlegan hag. Vetrðlitlar verðbólgukrónur En það er ein villa sem komm- únistar og Framsóknarmenn si- fellt gera sig seka um ■ sambandi við tal sitt um hátekjumenn og auðkjfinga. Maður sem hefur 120—160 þús. kr. árstekjur i hin- um verðlitlu verðbólgukrónum, sem vinstri stjórnin skapaði, er enginn hátekjumaður á íslandi i dag. Mikill fjöldi yfirmanna á skipum og jafnvel hásetar á vél- bátaflotanum hafa slíkar tekjur og jafnvel töluvert hærri. En kommúnistar stimpla þessa menn sem auðkýfinga, sem löggjafan- um beri að leggja stöðuga á- herzlu á að pína og kvelja með sligandi skattaálögum. Almenningur sér áreiðanlega orðið í gegnum þennan skrípa- leik, þetta yfirborðstal kommún- ista og Framsóknarmanna um há- tekjumenn og auðkýfinga. Hvernig hefði bá farið? Ástæðulaust er að draga dul á það, að viðreisnarráðstafanir þær, sem nú hafa verið gerðar, hafa í för með sér nokkra kjara- skerðingu og byrðar á þjóðina í biji. Ríkisstjórnin hefur enga tilraun gert til þess að dylja al- mtnning þeirrar staðreyndar. Hinsvegar hefur hún gert við- tækar ráðstafanir til þesf að létta byrðar þeirra efnaminnstu og tækjulægstu með stórfelldri efl- ingu almannatrygginga og fjöl- skyldubóta. Er óhætt að fullyrða að engin ríkisstjórn hafi gert slík ar ráðstafanir í sambandi við efnahagsmálaaðgerðir sínar. Það er athyglisvert, að þegar vinstri stjórnin framkvæmdi dulbúna gengislækkun vorið 1958 og lagði i stórkostlegar álögur á allan al- menning, gerði hún enga til- raun til þess að bæta aðstöðu þeirra, sem minnst mega sín, þeirra sem lægstar tekjur hafa, gamalmenna, öryrkja og sjúkl- inga. En hvernig hefði farið, ef nú- verandi ríkisstjórn hefði látið reka á reiðanum og ekkert gert til þess að koma atvinnulífi þjóð arinnar á réttan kjöl eftir óstjórn og upplausn vinstri stjórnarinn- ar? Atvinnuleysi afstvrt Þeirrar spurningar verður at- menningur að spyrja sjálfan sig og jafnframt að gera sér ljóst, hvað þá hefði tekið við. Þá var stórfellt efnahagslegt hrun óhjákvæmilegt í þessu landi. Af því hefði leitt stórfelld- ar kjaraskerðingar,- atvinnuleysi og almenn bágindi í þjóðféiaginu. Það er til þess að forða þvi hruni og því öngþveitisástandi, sem nú- verandi ríkisstjórn hefur af manndómi og festu ráðizt gegn crfiðleikunum, sagt þjóðinni sannleikann um ástand efnahags- mála hennar og hafið viðtæka viðreisn í landinu.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.