Morgunblaðið - 09.04.1960, Blaðsíða 18

Morgunblaðið - 09.04.1960, Blaðsíða 18
18 MORGVNBLAÐIÐ Laugardagur 9. apríl 1960 Bæjarbíó , Pete Kellys Blues , S í S Spennandi, amerísk Cinema- ^ Seope litmynd. Mörg vinsæl s dægurlög eru sungin og leik- • Sin í myndinni. \ Jack Webb S Ella Fitzgerald Sýnd k'l. 7 og 9. S Bönnuð börnum. v Hafnarfjarðarbíó j Shm 50249. "fnrlse^ *tvrimaður SA&A STUDIO PRÆSENTERER DEM STORE DANSKE FARVE Pi FOLKEKOMEDIE-SUKCES STVRMAM D KARLSEM trit efter -SÍYRMAHD KARlSEflS FIAMMER fctenesat af ANNELISE REENBERG med OOHS. MEYER • DIRCH PflSSER OVE SPROG0E * FRITS HELMUTH EBBE tAHGBERG oq manqe flere „Tn TultHrœffer- rilsám/e ALLE TIDERS DAMSKE FAMILIÉFI.LM r „Mynd þessi er efnismikil og s \ bráðskemivtileg, tvimaeialaust i ií fremstu röð kvikmrnda'*. —i S J \ Sig. Grímsson, Mbl. > • Mynd sem allir ættu að sjá og s S sem margir sjá oftar en einu | J sinni. — ^ Sýnd kl. 5 og 9. S LOFTUR h.f. LJÓSMYNDASTOFAN Ingólfsstræti 6. Pantið tíma í síma 1-47-72. Húseigendur athugið Þér sem fáið hitaveitu á næstunni ættuð að ath. hvort ekki sé þörf á forhita við kerfið í húsi yðar. Áður en þér festið kaup á forhitara annarsstaðar ættuð þér, að hafa tal af okkur og fá uppl. um verð og hita- nýtni þeirra forhitara er vér höfum hafið framleiðslu á undir umsjá sérfróðs manns. Vélsmiðjan KYIMDILL H.f. Sími 32778 Byggingasamvinnufélag Kópavogs TILKYNNIR: Íbiíð í byggingu við Álfhólsveg á vegum félagsins er til sölu. Kjailari hússins er þegar uppsteyptur. Þeir, félagsmenn er vilja not- færa sér forkaupsrétt sinn, snúi sér til Grétars Eiríkssonar, Álfhólsvegi 6 A, sími 19912 eða Gríms Runólfssonar, Álfhólsvegi 8 A, sími 23576 fyrir 12. þ.m. (Sérstaklega skrautleg og i skemmtileg ný, þýzk dans- og J dægurlagamynd. S Sýnd kl. 7 og 9. S s s s s Leyndardómur Inkanna s S ) s s S Spennandi amerísk litmynd. *> \ Sýnd kl. 5. | S Bönnuð innan 14 ára. S Miðasala frá kl. 3. ^ \ Ferðir úr Lækjargötu kl. 8,40, s Stil baka kl. 11,00. | SVEINBJÖR'N DAGFIN SSON EINAR VIÐAR Málflutningsskrifstofa Hafnarstrætí 11. — Sími 19406. Borðstofuhúsgögn Smekkleg eikar-borðstofuhúsgögn til sölu. BÁRA SIGURJÓNSDÓTTIR Hjarðarhaga 36, 4. hæð t.h. Uppl. frá kl. 14—19. Ope/ Caravan 1955 Sérstaklega glæsilegur og vel með farinn Opel Caravan til sölu. — Keyrður aðeins 41 þús. km. Upplýsingar á Brunnstíg 2, Hafnarfirði, sími 50344. Til leigu glœsileg íbúð 3 til 4 herb. með öllum þægindum og stóru „Holi" 110 til 120 ferm., að vísu í kjallara, en í einu af vönduðustu húsum í Hlíðunum, til leigu frá 14. maí. Helzt óskað eftir eldra fólki. — Fjölskylda með börn getur ekki komið til greina. — Tilboð merkt: „Nýtízku íbúð — 4241", sendist afgr. Mbl. fyrir 17. apríl.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.