Morgunblaðið - 09.04.1960, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 09.04.1960, Blaðsíða 2
2 MORGTJTSBLAÐIÐ Laugardagur 9. apríl 1960 v * *. Myndi þcssi er af listofnu teppi eftir Vigdísi Kristjánsdóttur, listmálara. Það er á sýningu Statens Kvinneiige Industriskole í Þjóðminjasafninu. Er teppið eign skólans og eina íslenzka listaverkið á þessari norsku sýningu. Sýningin hefur verið vel sótt, og hafa 2500 manns séð hana. Henni Iýkur á sunnudagskvöld. Sýningin er opin daglega frá 1—10 e. h. — Eina samkomu- lagsvonin Framhald af bls. 1. Dean sagði, að komið hefði í Ijós að mikill fjöldi ríkjanna, sem aðild ættu að ráðstefnunni óskuðu eftir að tillögur Banda- ríkjanna og Kanada yrðu sam- einaðar með málamiðlun. Taldi hann, að í nýju tillögunni fæl- ust öll þau meginatriði beggja tillagnanna, sem ættu að geta náð tilskyldum meirihluta at- kvæða. Þarfnast velviljaðrar athugunar Síðan sagði Dean orðrétt: — Undantekning er þó, þegar Um óvenjulegar aðstæður er að ræða hjá þjóð, sem að lang- mestu leyti er háð fiskveiðum innan 12 mílna, og þetta atriði þarfnast velviljaðrar athugunar ráðstefnunnar. Drew fulltrúi Kanada sagði síðar orðrétt: — Okkur er hugleikið að við- urkenna sérstök vandamál ríkja, sem eru sérstaklega háð fisk- veiðum um afkomu íbúa sinna með því að tryggja þeim hæfi- lega framkvæmanlegar öryggis- ráðstafanir til verndar fiskstofn- um þeirra. Var ekki hægt að skilja þessi ummæli á annan hátt en að full- trúarnir teldu hinn 10 ára sögu- legu réttindi erlendra ríkja, sem ákvörðuð voru í málamiðlunar- tillögunni, ættu ekki við Island, heldur þyrfti sérstaka reglu um ríki þau, sem eins væri háttað um. Mikil tilslökun Á síðdegisfundi í heildarnefnd inni tók Dean til máls og sagði að mörg ríki hefðu komið við sögu meðan samið hefði verið um málamiðlun, enda túlkaði nýja tillagan almennar óskir ráðstefnunnar um að gera allt til að ná samkomulagi. Þakkaði hann sérstaklega Drew frá Kanada, Baig frá Pak- istan, Bailey frá Ástralíu og Sen frá Indlandi, sem allir hefðu setið á löngum fundum og reynt að hjálpa til við lausn málsins. Ljóst væri að báðir aðilar hefðu fórnað miklu og lagði hann jafnframt áherzlu á það, að Bandaríkin hefðu fallizt á 6 mílna landhelgi og afnám sögu- legra réttinda eftir 10 ár, sem væri mjög mikil tilslökun frá upphaflegri afstöðu Bandaríkj- anna. Um tvennt að velja Við málamiðlunartilraunirnar höfðu báðir aðilar nálgazt hvorn annan jafnt og þétt, um fundinn var grundvöllur, þar sem báðir töldu sig hafa slakað jafnmikið til. Bæði Bandaríkin og Kanada myndu standa fast við 10 ára takmörkunina, þar myndi hvorki haggað til né frá. En með þess- ari tillögu væru sameinuð öll öfl, sem hægt væri að sameina á ráðstefnunni og sem vildu lausn málsins. Nú væri aðeins um tvennt að velja, þessa tillögu eða enga lausn. ' Allir fallizt á eilífan rétt útlendinga Að ræðu Dean lokinni tók Drew fulltrúi Kanada til máls. Lagði hann áherzlu á að Kanada stjórn hefði aldrei ætlað að visa útlendingum af miðunum við Kanada í einu vetfangi, heldur hefði hún lagt til, að réttur strandríkis yrði fyrst viður- kenndur, en siðan gengið til samninga. Hins vegar myndu Kanadamenn aldrei geta fallizt á að réttur útlendinga yrði við- urkenndur um aldur og ævL Þegar við leggjum fram þessa sameiginlegu tillögu erum við að svara almennum óskum, sem komið hafa fram á ráðstefnunni. Við hefðum frekar kosið, að okk ar tillaga hefði verið samþykkt óbreytt, og það hefði sjálfsagt verið ósk Bandaríkjanna, að þeirra tillaga hlyti sömu af- greiðslu. Hafa gert sltt 10 árin var lengsta tímabil, Um 150 íslendlngar hafa keypf mlða á Olympíuleikana Miklir erfiðleikar á útvegun húsnæðis MARGIR íslendingar hyggja á ferð til Ítalíu í sumar, til að vera viðstaddir Olympíuleikana, og hafa um 150 manns tryggt sér og greitt fyrir aðgöngumiða að fleiri eða færri kappleikjum, fyrir um 2000 ísl. kr. að meðaltali. Ferða- skrifstofa ríkisins hefur undan- farið verið að undirbúa ferðir, og Fósknleyfi þing- mnnnn byrjnð SAMEINAÐ þing kom saman til fundár, seint í gærdag, eftir að báðar þingdeildir höfðu lokið störfum* Voru þá teknar fyrir tvær þíngsályktunartillögur, önn ur frá Bjartmari Guðmundssyni o. fl. um stofnun klak- og eldis- stöðvar fyrir lax og silung á hent ugum stað í landinu, hin frá Gísla Guðmundssyni o. fl. um fullnaðaráætlun um virkjun Jök- ulsár á Fjöllum og um athugun framleiðslumöguleika í sambandi við virkjunina. Fylgdu áður- nefndir þingmenn tillögunum úr hlaði en frekari umræðum um þær var siðan frestað og fyrri tillögunum vísað til nefndar. Að svo búnu lýsti forseti Sþ., Friðjón Skarphéðinsson, yfir því að þingstörfum fyrir páska væri lokið og yrði þing væntanlega kvatt saman að nýju þriðjudág- inn 19. apríl nk. Skiptust þing- forseti og þingmenn síðan á kveðjuorðum að venju. sem við með nokkru móti gát- um fallizt á, og jafnframt stytzti tími, sem hinir felldu sig við. Af þessum ástæðum kemur ekki til greina að tímatakmörkuninni verði breytt, enda teljum við hana sanngjarna og treystum því að tillagan njóti almenns stuðnings. Drew kvaðst hins vegar vera mjög áfram um að viðurkenna sérstök vandamál ríkja, sem eru sérlega háð fiskveiðum. Drew hvatti einlæglega til þess að ríki þau, sem tekið hefðu sér meira en 6 mílna land- helgi, yrðu sveigjanleg, sérstak- lega þar sem ráðið hefðu fisk- veiðihagsmunir. Nú gætu þau haft 12 mílna fiskveiðilögsögu þótt landhelgin væri 6 mílur. Sagði hann að Kanadamenn hefðu t .d. haldið við þriggja milna landhelgi, en tekið upp 6 mílna kröfu í samkomulagsvon og gert sitt til þess að auðvelda góðan árangur. Tökum höndum saman Drew sagði að lokum: — Sem fulltrúi eins af yngri ríkjunum skora ég á hin ríkin að mæta okkur á miðri leið, svo að heim- urinn geti sannfærzt um, að þéssi 88 ríki, sem hér eiga full- trúa, séu reiðubúin til þess að taka höndum saman eins og vinir í því markmiði að láta auð- sæld, frið og öryggi ná til alls mannkyns. eru áætlanir um hópferðir í tveimur flugvélum og e. t. v. einnig í stórum áætlunarvagni. Þá hefur Ferðaskrifstofan staðið í ströngu við útvegun húsnæðis í Róm. Blaðið leitaði í gær upplýsinga um þetta hjá Þorleifi Þórðar- syni forstjóra Ferðaskrifstofunn- ar, en hann var að koma úr ferða lagi til Rómaborgar í þessu sam- bandi. Sagði hann mikla erfið- leika á útvegun hótelherbergja í borginni og létu ítalirnir greiða 30% af leigunni fyrirfram, ef tekin væru frá herbergi fyrir þann tíma sem leikirnir stæðu yfir. Teldu þeir sig því ekki þurfa að standa í skilum með þau herbergi, sem íslendingar hafa pantað en ekki greitt fyrir. Þorleifi tókst þó að útvega rúm á gistiheimili (pensionati) fyrir 60 manns. Þetta heimili er rekið af kirkjunni og er bæði þægilegt og á góðum stað. Þá verður legu- rúm fyrir 15 manns í íbúð, sem leigð hefur verið af íslenzkum KARLAKÓR Reykjavíkur h efir undaníarin kvöld haldið sam- söngva í Gamla Bíói fyrir styrkt- aríélaga sína og aðra gesti undir stjórn Sigurðar Þórðarsonar, og var hinn síðasti í gærkvöldi. Hús fyllir var og viðtökur áneyrenda frábærlega góðar. Varð kórinn að endurtaka nokkur lög og syngja aukalög. Kórinn er mjög vel æfður, söng urinn lýtalaus og vel samstilltur, hreinn og blæfagur, enda þótt nokkurrar þreytu gætti sjá söng- mönnunum. — Á fyrri hluta efn- isskrárinnar voru íslenzk lög eingöngu, eftir Baldur Andrés- son, Björgvin Guðmundsson, Hall grím Helgason, Sigurð Þórðar- son, Jón Leifs og Pál ísólfsson, en á síðari hlutanum ýmis erlend lög. Einsöngvarar með kórnum voru Kristinn Hallsson, sem einnig söng þrjú einsöngslög — auk tveggja aukalaga — milli atriða á efnisskránni ,og Guð- mundur Guðjónsson. Leystu þeir báðir viðfangsefni sín vel af hendi, svo og undirleikari kórs- ins, Fritz Weisshappel. Sigurður Þórðarson stofnaði Karlakór Reykjavíkur fyrir 34 námsmömum í Róm, og einnig herbergi í nokkrum minni gisti- húsum fyrir 1—15 manns á hverj- um stað. En nú þarf að tryggja þessi gistirúm með fyrirfram- greiðslum, svo þau tapist ekki aftur. í tveim flugvélum og áætlunarvagni Ferðaskrifstofan skipuleggur ferðir sumra þeirra, sem hafa tryggt sér miða, en aðrir fara á eigin vegum. Hefur verið áform- að að íslenzkar flugvélar fari tvær ferðir með íslendinga til Róm fyrir leikana og sæki þá aftur. Auk þess verður stór ís- lenzkur áætlunarvagn flúttur sjó- leiðis til meginlandsins og ekur þriðja hópnum suður til Ítalíu, ef áhugi verður fyrir því. Vagninn gæti svo verið til afnota fyrir alla hópana meðan á leikunum stend- ur. En ekki hefur þetta þó verið endanlega ákveðið. Ekki er ráð nema í tíma sé tekið. Finnst mörgum óþarflega snemmt að taka endanlegar á- kvarðanir um ferð þessa, en eins og sést af ofansögðu er hver að verða seinastur. árum og hefir síðan verið söng- stjóri hans að einu ári undan teknu, þegar dr. Páll ísólfsson tók við stjórinni og driffjöðrin í starfi hans alla tíð. Mun enginn, sem ekki hefir náin kynni af kór starfsemi, geta gert sér í hugar- lund, hve mikið og fórnfúst starf hér hefir verið unnið. — Sigurður er maður hógvær og hlédrægur. Það hafði því ekki mikið borið á því, að hann átti í gær 65 ára afmæh. En mjög var það verð- skuldað, er formaður kórsins, Har aldur Sigurðsson, flutti söngstjór anum þakkir kórmanna og árn- aðaróskir á samsöngnum í gær- kvöldi og færði honum fagran blómvönd frá söngmönnunum. Var Sigurður hylltur innilega af áheyrendum. — Megi Karlakór Reykjavíkur enn lengi njóta for- ystu síns góða og vaxandi söng- stjóra. J. Þ. □—----------------□ VARÐARKAFFJ í Valhöll 1 dag kl. 3—5 síSd. □--------------□ Snmsöngur Kurluhórs R.víkur Sigurðnr Þórðarson hylltur 1 öðrum fregnum segrir: Líklegt þykir að Sovéttillagan verði tekin aftur og samnings- ríki hennar greiði atkvæði með 16 ríkja tillögunni. Brezku blöð- in telja áfall fyrir brezkan fisk- iðnað ef sögulegur réttur sé að- eins látinn gilda 10 ár. Daily Telegraph segir sennilegt að ríkisstjórnin verði að styðja fisk iðnaðinn á umbreytingartímabil- inu og Bretar muni fá verri fisk, hann sé yfirleitt betri á grunn- miðum. Blaðið telur tillögu ís- lands stefna að því að ná yfir- ráðum yfir landgrunninu öllu. { Landsynningur \ DJÚPA lægðin yfir Græn- ( landshafi var í gær á hreyf- S ingu norðaustur, og fylgdi • fyrst landsynningur, hvass- ( viðri og rignir.g á undan skil- S unum. Skilin fóru yfir Reykja • vík kl. 15, og brá þá til út- ( synnings með heillidembu og í sólskmi á mill. Ný lægð var í | myndun suður af Nýfundna- ( landi. i Veðurspáin kl. 10 í gær- | kvöldi: SV-Iand til Breiðafj. og útsynningur og suðvesturmið til Breiðafj. miða: Sunnanátt, hvassviðri eða stormur á miðunum, skúr- ir og síðar slydduél. Vestf. og Vestfj.mið: SA- stinningskaldi, síðar allhvass sunnan, skúrir. Norðurl. til Austfj. og Norð urmið tii Austfj.miða: Sunnán kaldi eða stinningskaldi, úr- komulaust. SA-land og SA-mið: SV- kaldi, skúrir. s > s s s s

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.