Morgunblaðið - 09.04.1960, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 09.04.1960, Blaðsíða 5
Laugardagwr 9. apríl 1960 MORGUNLLAÐIÐ 5 ATHUGIÐ að borið saman við útbreiðslu er langtum ódýrara að auglýsa í Morgur’tiaðiíiu en í öðrum blöðum. — Til sölu vel með farin borðstofuhúsgögn, borð, 6 6000 kr. Samstæður stofu- skápur, 2000 kr. Sólheimar skápur, 200 kr. Sólheimar 28. — Dyr til hægri. Frímerk j asaf narar Mynd þessi er tekin á æfinguÆ- hjá Música Nova á tónverkinu Elektrónísk Stúdía með blásara- kvintett og píanói, eftir Magnús Blöndal Jóhannsson.Verkið verð ur frumflutt á tónleikum Música Nova, sem haldnir verða í Fram sóknarhúsinu mánudaginn 11. þ. m. Er verkið hið fyrsta sinnar tegundar sem samið er hér á landi. Á myndinni er Blásarakvintett Musica Nova, en hana skipa talið frá vinstri: Gunnar Egils- son, klarinett; Sigurður Magnús- son, fagott, Ólaf Klaman, horn; Karel Lang, óbó og Peter Ramm, flauta, ásamt Jórunni Viðar og Ragnari Björnssyni. Kristján konungur X hringdi dag nokkurn til eins vinar síns. Stúlkan, sem svaraði í símann, tilkynnti að hann væri ekki heima, en spurði hvort hún gæti tekið nokkur skilaboð. — Jú, svaraði konungur, þér skuluð skila kveðju frá kóngin- um. — Frá hverjum? spurði stúlk- an undrancíi. — Frá kónginum. Stúlkunni var greinilega ekki ****-*-**00* 00-0*-0. 000 Prófessor Lárus er nú staddur hér boði Háskóla íslands, og hefur hann þegar flutt annan tveggja fyrirlestra, sem hann heldiur á vegum Háskólans. Prófessor Lárus Einarsson kom hér við á leið til Ameríku árið 1957, en þá var hann að fara til þess að taka þátt í rann sóknum á áhrifum E-bætiefnis skorts á taugakerfi apa, og um það efni mun hann flytja fyrir lestur í Háskólanum á þriðju- daginn. — Rannsóknir á bætiefna- skorti með apa sem tilrauna- dýr eru svo kostnaðarsamar tilraunir, að ekki er unnt að framkvæma þær í Danmörku, sagði prófessor Lárus, í sam- tali við Mbl. í fyrrdag. _ Xil þessara rannsókna þarf yfir- leitt svo mikinn útbúnað til að öpunum líði vel og þeir sýkist ekki af allskonar sjúk- dómum. Þeir trufla þá tilraun irnar og það gerir mönnum ókleift að greina hvað orsak- ast af E-bætiefnisskorti og hvað af öðrum ástæðum. En með miklum kostnaði er unnt að framkvæma þessar tilraun ir. Kollegar mínir í Ameríku æsktu þess, að ég tæki þátt í þessum rannsóknum, en ég hefi áður fengizt mikið við rann- sóknir á E-bætiefnisskorti með rottur og önnur dýr sem tilraunadýr, því að það getum við framkvæmt í Danmörku. — Hvað voruð þér lengi í Bandaríkjnum við rannsókn- irnar. —Þar var ég í átta mánuði og hef síðan unnið í Árósum úr því efni, sem ég tók með mér til Danmerkur. Allt þetta mál um áhrif E-bætiefnaskorts á taugakerfi hjá tilraunadýrum er yfirleitt afar Iangt mál og flókið, og mun ég því aðeins tala um nokk ur aðalatriðin í þessum rann- sóknum í fyrirlestrinum á þriðjudaginn. Tíminn leyfir ekki annað. Annars á ég í prentun allstórt verk um þess ar rannsóknir og mun það koma út með haustinu í Bio- logiske Skrifter hins konung- lega danska vísindafélags. — Mér var sagt frá merki- legu tæki, sem þér hefðuð sagt frá á fyrirlestrinum í gær — Já, bætiefnarannsóknir eru aðeins hluti af starfi mínu, því að ég fæst yfirleitt við frumu-efnafræði (cyto- kemi) bæði í taugakerfinu og í ýmsum kirtlum líkamans. Við rannsóknarstofnun þá í Árós um, er ég veiti forstöðu hefur verið reist ný bygging og inn réttuð mjög fullkomin tækni- vinnustofa. Þar höfum við teiknað, reiknað út og smíðað ljósmæli (fotometer) af alveg nýrri gerð. Er þessi Ijósmælir mjög handhægt tæki til mats og mælinga á kvantitativu innihaldi ýmissa efna í frum- um, en aðallega er það byggt með tilliti til þess að rannsaka kirni (nucleinsýrur) í frumum og vefjum. Að öðru leyti er rannsóknar stofnun þessi einnig í nánu sambandi og samstarfi við heilarannsóknastofnun danska ríkisins í Árósum, sem er fyr- ir alla geðveikraspítala þess. Ég vildi mega taka það fram að mér og konu minni, sem er hér með mér, hefur verið ó- blandin ánægja að koma heim til íslands og hitta gamla vini og ættingja. Mér er það sér- staklega mikil ánægja og gleði að hafa fengið tækifæri til þess að tala hér í Háskólanum, því að sú stofnun hefur alið mig sem háskólaborgara, ef ég má svo að orði kveða, — lagt grundvöllinn að vísindalegri menntun minni á sinum tíma, og þar með einnig síðara vís- indastarfi mínu. i rauninni stendur engin önnur háskóla- stofnun mér nær en Háskóli íslands, enda þótt ég hafi unnið við erlendar vísinda- stofnanir meirihluta ævinnar. Það er líka sérstök gleði og viðburður manni eins og mér, sem hef orðið að venjast því að tala og rita á erlendum tungumálum, fyrir erlenda vísindamenn, að fá nú leyfi til þess að tala á íslenzku með gamla bekkjarbræður, vini og kunnipgja meðal áheyrenda. — Finnst yður ekkert erfitt að beita íslenzkunni við vís- indalegan erindaflutning? — í rauninni er mjög erfitt að tala um vísindaleg efni á íslenzku, því að hún getur naumlega tekið upp öll þau heiti í tækni og vísindum, sem hér um ræðir. Flest evrópsku málin hafa sér að skaðlausu tekið upp slík alþjóðleg heiti og hugtök, en það mun fara miður vel í íslenzku. Því er íslenzk nýyrðasmiði auðvitað ákaflega mikilsverð á sviði tækni og vísinda, enda þótt ekki sé farið út í öfgar um myndun nýyrða. [ Nýr Ford Zodiac til sölu. — Upplýsingar i síma 10784. sama um þetta og sagði höstug- lega: — Afsakið, herra minn, viljið I þér gjöra svo vel að segja mér j númerið yðar. — Sjálfsagt, sagði konungur | — ég er sá tíundi. Úr ritfregn: — . . . . og loks I eru þar átta smásögur. Sjö eru ágætar — og ein er eftir Ernest j Hemingway. ; Óska eftir 3ja herb. íbúð til leigu nú þegar eða 14. maí. Uppl. í síma 24731, — alla virka daga. ; Saumamaskína Saumamaskína, með mótor til sölu með tækifærisverði Upplýsingar í síma 18439. Elna-saumavél (Supermatic), nýjasta gerð til sölu að Bröttugötu 6. — | 3ja herb. íbúð óskast til leigu, innan Hringbr., eða stór 2ja herb. íbúð. — Þrennt fullorðið. Fyrirfram greiðsla. — Upplýsingar í síma 13309. [ Húseigendur Smíðum handrið, hliðgrind ur og hurðir fyrir sorp- tunnugeymslur o. fl. Upp- lýsingar í síma 33626. Húsgagnabólstrari Óska eftir húsgagnabólstr- ara, nú þegar. — Axel Eyjólfsson Sími 18742 og 10117. að auglýsing i stærsta og útbreiddasta blaðinn — eykur söluna mest — Til sölu Sendið 100—200 ísl. frí- merki. Sendi í staðinn sama fjölda sænskra frimerkja, mismunandi teg. O. Frö- berg, Byvágen 15, Skultuna Sverige. — radiofónn, kjóll nr. 38, telpujakki, drengjaúlpa og reiðhjól. — Upplýsingar í síma 34575. i Suður-Afríska söngkonan S I Haukur Morthens $ ^ Hljómsveit Árna Eífar. | S skemmta í kvöld. ^ j DANSAÐ til kl. 1. j ( Borðpantanir í síma 15327. J Sími 19636. Leiktríóið og Svanhildur Jakobsdóttir skemmta til kl. 1. 5KIPAUTGCRB RIKISINS BALDUR fer til Sands, Hvammsfjarðar og Gilsfjarðarhafna á þriðjudag. Vörumóttaka á mánudag. ía Ms. Rinto fer frá Reykjavík 13. april til Færeyja og Kaupmannahafnar. Frá Kaupmannahöfn fer skipið 22. apríl til Reykjavíkur. Tilkynn ingar um flutning óskast sem fyrst. — Skipaafgreiðsla Jes Zimsen Hörður Ólafsson lögfræðiskrifstofa, skjalaþýðandl og domtúlkur í ensku. Austurstræti 14. Sími 10332, heima 35673. EINAR ASMUNDSSON * hæstaréttarlögmaður HAFSTEINN SIGURÐSSON héraðsdómslögmaður Skrifstofa Hafnarstr. 8, II. hæ3. Sími 15407, 19113. MÁLFLUTNINGf'STOFA Einar B. Guðmundsson Guðlaugur Þorláksson Guðmundur Pétursson Aðalstræti 6, IIL hæð. Sirnar 12002 — 13202 — 13602.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.