Morgunblaðið - 09.04.1960, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 09.04.1960, Blaðsíða 15
Laugardagur 9. apríl 1960 MORGUNBLAÐIÐ 15 Á ÖLLUM stærri rannsóknar- stofum í heiminum starfa fag- lærðir menn í ævagamalli list grein, sem nútímavísindi geta ekki án verið. Það er gler— blástur. Gler er mikið notað við vís- indarannsóknir, því að þannig verður bezt tryggt, að niður stöður þeirra verði áreiðan- legar og nákvæmar. Ástæðan þeir að færa sér í nyt hina dýrmætu eiginleika glersins. Þeir söguðu glerið niður og hjuggu það í búta og flögur af þeirri lögun, sem hentaði þeim, og notuðu ti’l þess hluta úr hreindýrshorni, en til hlífð ar höndunum höfðu þeir slönguskinnsbúta. Sögur herma, að maðurinn hafi fyrst lært að búa til gler, því, að gler verður til, þegar sandur og sódi eru brædd saman við geysimikinn hita. Listgrein glergerðarmanna nær aftur til ársins 5000 f. Kr., þegar fyrsta glerið, sem gert var af manna höndum, var .notað til að húða leirkúlur. Egyptar urðu svo leiknir í glergerðarlistinni, að þeir gátu skorið til hart, marglitt gler og notað það í skart- gripi. Þeir voru og fyrstir til að búa til glerílát. Kringum 300 f. Kr., var fundin upp glerblásturspípan, og varð hún til þess að marg- ar nýjar leiðir opnuðust í gler iðnaðinum. Þegar komið var fram á 16. öld, var glerblást- urinn orðinn arðvæn iðngrein. Það var t. d. fyrsta iðngreinin í Ameríku, því að landnemar snemma á 17. öld fluttu með sér kunnáttu vestur yfir hafið og ö'll tæki, sem til þurfti. Enn í dag er list glerblás- aranna svo að segja óbreytt. Þess er að vísu krafizt af þeim, sem vinna við vísinda- rannsóknarstofur, að þeir kunni að búa. til glerílát og glös af mörgum gerðum, en áhöldin, sem þeir vinna með, eru fá og einföld eins og hjá forfeðrum þeirra, þótt þeir hafi orðið margs vísari af reynslunni. Við rannsóknarstofu Johns Hopkins Háskóla starfar gler- blásari, eins og við flestar aðrar menntastofnanir, sem fást við vísindarannsóknir. Hann heitir John Lehman og — notuð í nútímavísindum fyrir því er sú, að glerið hefur einn sérstæðan eiginleika — það þolir ryð. Gler getur verið þannig, að það leysist ekki upp og óhreinki ekki efni, sem snerta það. Ennfremur hafa venjulegar ' sýruupplausnir engin áhrif á það. Saga glersins nær lengra aftur í tímann en saga mann- kynsins sjálfs. Á forsöguieg- um timum höfðu menn fundið gler, sem náttúran sjálf hafði búið til, og um síðir lærðu þegar fönískir farmenn urðu skipreka og lentu á sendinni strönd. Þeir komu sér upp hlóðum til að elda sér mat og notuðu köggla af pottösku (sódíum karbonat) til að styðja við matarpottana. Er þeir höfðu matazt lögðust þeir fyrir og sofnuðu. En þeg- ar þeir vöknuðu aftur og gengu að hlóðunum, fundu þeir gljáandi, stökkt efni, sem runnið hafði út undan eld- inum. Þannig komust þeir að faðir hans og afi voru báðir glerblásarar og sömuleiðis bræður hans tveir. Glerblást- urinn lærðu þeir í bernsku. Það er í sjálfu sér ótrúlegt, að við höfum þörf fyrir hand- iðnaðarmenn á þessari öld sjálfvirkninnar, þegar vél- arnar hafa leyst mennina af hólmi í svo mörgum greinum. En þarfir vísindanna eru óút- reiknanlegar. — Happdrætti Framh. af bls. 10 31194 31490 31592 31681 31690 31754 31808 31839 31843 31961 32059 32074 32113 32160 32562 32567 32619 32636 32638 32660 32707 32993 33019 33024 33098 33145 33187 33309 33428 33492 33595 33604 33663 33733 33754 33923 33992 34044 34114 34187 34360 34377 34386 34436 34513 34536 34559 34593 34619 34652 34700 34704 34739 34841 34903 35039 35111 35148 35149 35154 35319 35331 35482 35503 35522 35535 35608 35617 35646 35713 35733 35740 35745 35982 36038 36050 36113 36159 36293 36429 36548 36586 36598 36966 37115 37156 37293 37347 37542 37618 37862 37907 37953 38036 38039 38064 38095 38136 38397 38590 38647 38715 38870 38871 38875 38894 38930 39013 39115 39165 39272 39325 39406 39519 39630 39795 39813 39890 39913 39947 40136 40191 40330 40336 40363 40520 40522 40548 40630 40845 40870 41039 41128 41162 41252 41266 41327 41364 41499 41501 41549 41631 41647 41681 41710 41755 41995 42103 42307 42371 42411 42695 42813 42870 42885 42897 43522 43568 43575 43719 44013 44086 44173 44266 44282 44611 44656 44735 . 44745 44750 44925 44934 44995 45162 45194 45212 45332 45362 45410 45551 45586 45608 45641 45703 45866 46057 46411 46544 46933 47294 47383 47392 47633 47680 47702 47825 47895 48253 48301 48326 48375 48581 48628 48738 48784 48844 48886 49126 49151 40209 49210 49304 49388 49392 49408 49491 49503 49524 49622 49650 49691 49716 49757 49954 49973 50071 50168 50309 50326 50501 50505 50628 50750 50877 51004 51116 51187 51235 51252 51452 51509 51527 51622 51648 52026 52042 52054 52059 52145 52146 52275 52321 52330 52422 52583 52681 52720 52836 52892 52900 53106 53127 53239 53282 53293 53409 53487 53509 53610 53656 53714 53742 54026 54048 54064 54080 54244 54340 54341 54476 54478 54661 54662 54693 54754 54777 54805 54853 55223 55249 55272 55340 55499 55532 55575 55793 55895 55899 55971 56093 56155 56179 56397 56409 56491 56503 56538 56913 56559 57088 57141 57202 57366 57491 57580 57592 57724 57734 57765 57891 57899 57944 57980 58083 58142 58269 58273 58325 58387 58419 58519 58542 59111 59147 59175 59292 59359 59387 59576 59599 59633 59721 59726 60002 60069 60100 60121 60174 60191 60223 60234 60327 60340 60525 60529 60568 60595 60598 60974 61022 61071 61310 61446 61507 61623 61754 61778 61973 62063 62241 62330 62554 62565 62615 62659 62822 62851 62932 62963 63033 63192 63275 63286 63293 63303 63396 63461 63656 63663 63725 63761 63870 64035 64130 64220 64248 64353 64399 64400 64407 64546 64863 64896 64935 64958 64959 64982 64993 (Birt án ábyrgðar). Einbýlishús við Ásvallagötu er til sölu. I risi eru 5 herb. (þar af 2 lítil) og 2 herbergi í kjallara, geymslur og þvotta- hús. Á hæðinni 2 stofur og eldhús. — Tveir samstæð- ir bílskúrar, hentugir fyrir atvinnurekstur, fylgja eigninni. ■— Semja ber við undirritaðan: EGILL SIGURGEIRSSON hrl., Austurstræti 3 — Sími 15958 Afurðaverð MYKJUNESI, marz. — Hér er hver dagurinn öðrum blíðari, stöðug hlýindi og suma daga regn skúrir sem á vordegi. Ekki hefur frétzt annað en að fénaðarhöld séu góð. Þó mun aðeins hafa bor- ið við að ær dræpust úr fóður eitrun af votheyi en .ekki hafa teljandi brögð verið að því, enda ekki mikið um það hér að fé sé gefið vothey. Margir bjuggust við því að erf- itt yrði að fóðra á heyjunum frá sl .sumri, þar sem þau voru víða mjög úr sér sprottin óg sums- staðar líka hrakin, þar af leið- andi hætt við miklu efnistapi. Sjálfsagt eru heyin viðast hvar heldur létt, en með kjarnfóður- gjöf virðist mega fóðra á þeim með sæmilegum árangri. Annars er erfiðasti hjallinn eftir og eyn- ir mest á þegar líður að vori. Mikið tálgast af afurðaverðinu Þá er nú búið að finna út verð- fil bœnda grundvöll landbúnaðarafurða miðað við 1. sept. sl. Án þess að niðurstaðan verði gerð hér að um talsefni, má varpa fram þeirri spurningu, hvort nokkur önnur stétt en bændur my.idu vinna möglunarlaust í hálft ár án þess að hafa hugmynd um hvað borið væri úr býtum. Enda þótt gott sé að vita hvað okkur bændun- um er ætlað að fá fyrir fram- leiðsluvörurnar, þá er nú hlut- urinn sá að æði mikið vill tálg- ast af því áður en það kemur endanlega í hendur bænda. Ekki er ennþá vitað hvað við Sunn- lendingar fáum endanlega fyrir mjólkina árið sem leið, þar sem lokauppgjörið bíður til aðalfund- ar M.B.F., sem venjulega er hald inn síðari hluta marzmánaðar. Nú munu bændur vera búnir að fá um kr. 2,70 fyrir hvert kg. af mjólk síðasta ár. Það er rúmlega sá hluti er ríkið greiðir mjólk- Framh. á bls. 19 Húseign við miðbæinn til mála getur komið sala á húseigninni Stýrimanna- stígur 9. — Húsið er á eignarlóð. Timburhús. Kjall- ari, hæð og ris. — Tilboð óskast. Nánari upplýsing- ar í síma 14280 og 13441. Nýkomið frá Vestur-Þýzkalandi, sérlega fjölbreytt úrval af piastic efnum í metratali. Mismunandi þykktir. Glæsilegt litaúrval Verzlun B. H. BJARNASON SIMAH; 9 37 37 — l » T9 í bakstur Til að borða 0 PAL H.F. S I MI 24466

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.