Morgunblaðið - 09.04.1960, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 09.04.1960, Blaðsíða 16
16 MORGVNBL AÐIÐ Laugarðagur 9. april 1960 Kristniboðsdagurinn 1960 Að venju verður kristniboðsins minnzt við nokkrar guðsþjónustur og .samkomur á Pálmasunnudag. í því sambandi vekjum vér athygli á eft'irfarandi: AKRANES: — Kl. 10 f.h. Barnasamkoma í Frón Kl. 2 e.h. Guðsþjónusta í kirkjunni, sr. Friðrik Friðriks- son prédikar. Sóknarprestur þjónar fyrir altari. Kl. 4,30 e.h. Samkoma í samkomusalnum í „Frón. Jóhannes Ólafsson, kristniboðslæknir, talar. REYKJAVÍK: — Kl. 11 f.h. Guðsþjónusta í Dómkirkj- unni, sr. Óskar J. Þorláksson. Kl. 2 e.h. Guðsþjónusta í Fríkirkjunni, sr. Þorsteinn Björnsson. Kl. 2 e.h. Guðsþjónusta í Laugarneskirkju, sr. Garðar Svavarsson. Kl. 2 e.h. Guðsþjönusta Háteigssóknar í Sjómannaskól- anum. Sr. Jón Þcrvarðsson. Kl. 5 e.h. Kristniboðsguðsþjónusta í Dómkirkjunni. Sr. Jóhann Hannesson, prófessor, prédikar. Sr. Magnús Runólfsson þjónar fyrir altari. Kl. 8,30 e.h. Kristniboðssamkoma í húsi K.F.U.M. og K. Felix Ólafsson, kristniboði, talar. Blandaður kór syngur VESTMANNAEVJAR: — Kl. 11 f.h. Barnaguðsþjónusta í kirkjunni. Kl. 2 e.h. Guðsþjónusta í Landakirkju. Kl. 8,30. Almenn samkoma í húsi K.F.U.M. og K. Kaffi- sala til ágóða fyrir kristniboðið verður í Jiúsi K.F.U.M. eftir guðsþjónustuna og fram á kvöld. Gjöfum til kristniboðsins í Konsó verður veitt viðtaka við þessar guðsþjónustur og samkomur. Samband ísl. Kristniboðsfélaga Crlndvíkingar MorgunblaðiA óskar eftir útsölumanni til að ann- ast dreifingu á blaðinu I Grindavík frá 1. maí n.k. Upplýsingar gefur hr. Óskar Guðmundsson, Hraun- bamri, Grindavik. Aðalfundur Félags sameinuðu þjóðanna á íslandi verður haldinn í 1. kennslustofu Háskóla íslands, laugardaginn 9. apríl kl. 2.00 e.h. Dagskrá: 1. Erindi, UNESCO, flytj. Birgir Thorlacius, ráðuneytísstjóri. 2. Aðalfundarstörf. 3. Ónnur mál Áhugamenn um starfsemi S.Þ. eru velkomnir á fund- inn. STJÓRNIN Drengjareiðhjól með bögglabera og ljósaútbúnaði, Verð kr. 1838.0C Garðar Gíslason h.f. Bifreiðaverzlun Ríkisjörð verði seld FRAM er komið á Alþingi frum- varp til laga um heimild fyrir rikisstjórnina til að selja eyði- jörðina Hellnahól í Vestur-Eyja- fjallahreppi, Rangárvallarsýslú. Skal verð ákveðið að mati dóm- kvaddra manna. Fiutiúngsmenn frumvarpsins eru þrír þihgmenn Suðurlands, þeir Björn Fr. Björnsson, Karl Guðiónsson og Guðlaugur Gisla- son. Hellnáhóll er ein af svonefnd- um Holtshverfisjörðum, en hefur ekki verið sérstök ábýlisjörð um margra áratuga skeið. Hefur Ein ar Jónsson bóndi að Moldnúpi haft jörðina á leigu s..l. 26 ár og óskar þess nú að fá hana keypta. Hagar jarðanna Moldnúps og Hellnahóls liggja saman. Hafa þeir verið ræstir fram og eru inan sama framræslukerfis. Nokk uð af högum Hellnahóls hefur verið ræktað, og það land er inn- an túngirðingar Moldnúpsins. Saman eru þessar jarðir mjög sæmilegt býli, en Hellnahóll lítil jörð og með ólíkindum, að í ábúð komist ein sér. Með frumvarpinu og greinar- gerð þess fylgir meðmælabréf við komandi hreppsnefndar með sölu jarðarinnar. ’ Hln víðfræga söngkona frá Trinidad LUCILLE MAPP og hið vinsæla danspar AVEKIL og AUREL skemmta í kvöld Sími 35936 — Dansað til kl. 1 RitgerCarsamkeppni HeimdalSar Skilafrestur til 15. apríl Eins og aður hefur verið auglýst, efnir Heimdallur tíl ritgerðasamkeppni um efnið: — „Samrýmist þjóðnýting lýðræðisþjóðfélagi ?“ Eftirfarandi reglur gihla um samkeppnina: Ritgerðirnar skulu vera 1500—6000 orð. Rétt ttl þátttöku hefur allt ungt fólk í Reykjavík á aldrinum 16—25 ára. Ritgerðirnar mega ekki hafa birzt áður opinberlega. Stjórn Heimdallar áskilur sér rétt til birtingar innsendra ritgerða. Ritgerðirnar skulu hafa bori/.t til skrifstofu félagsins í Valhöll við Suðurgötu eigi síðar en 15. apríl n.k. Ritgerð- nmim skal skilað í handriti undirrituð dulnefni, en nafn höfundar og heimilis- fang fylgi með í lokuðu umslagi merktu dulnefninu Fimm manna dómnefnd dæm ir ritgerðirnar. Verðlaun fyrir beztu ritgerð að áliti dómnefndar, er ferð með Gullfossi til Kaupmannahafnar og heim aftur. Dómnefndinni er heimilt að veita fleiri ritgerðum verðlaun eða viðurkenningu. Einnig er heimilt að verð- launa sérstaklega ritgerðir höfunda á aldrinum 16—20 ára. STJÖRN HEIMDALLAR. B í L L I l\l N Sími 18-8-33 Þessi Chevrolte Corver 1960 er til sölu og synis í dag LLINIM VARÐARHIJSIMU S í m i 18-8-33

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.