Morgunblaðið - 09.04.1960, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 09.04.1960, Blaðsíða 21
Laugardagur 9. aprfl 1960 MORCUJSEÍÁÐÍÐ 21 ATHUGIÐ að borið saman við útbreiðslu er langtum ódýrara að augiysa . Morgui ''laðinu en í öðrum blöðum, — Félagslíf VÍKINGUR Þeir, sem ætla að dvelja í Vík- ingsskálanum um páskana, gefi sig fram í Félagsheimilinu á sunnudag, milli kl. 2—5. Skíðadeildin. FARFUGLARÍ Munið skemmtifundinn í Breið firðingabúð, uppi, kl. 8,30. Bingó. Dans til kl. 2. — Mætum öll. — Stjórnin. Snmkomur K. F. U. M. — Á morgun: Kl. 10 f.h. Sunnudagaskólinn. Kl. 1,30 e.h. Drengir. Kl. 8,30 e.h, Samkoma, sem Kristniboðssamband íslands ann- ast. Felix Ólafsson kristniboði talar. — Allir velkomnir. Z I O N — Óðinsgötu 6-A Samkomur á morgun: Sunnu- dagaskóli kl. 10. Almenn sam- koma kl. 20,30. — Hafnarfjörður: Sunnudagaskóli kl. 10. Almenn samkoma kl. 16. Allir velkomnir. Heimatrúboð leikmanna. Kristniboðshúsið Betanía, Uaufásvegi 13. — Á morgun: Sunnudagaskólinn kl. 2 e.h. — Öll börn velkomin. Samkomusalurinn að Hörgsihlíð 12, Reykjavík verður opinn bænavikuna frá og með Pálmasunnudegi til laug ardagskvölds 16. þ.m. frá kl. 7 að morgni til kl. 10 að kvöldi, fyrir alla þá, er vilja eiga þar bænastund, hvort heldur í ein- rúmi eða með öðrum. Tilkynning um kolaverð Vegna álagðs söluskatts í smásölu, hækkar verð á kolum og koksi frá og með 9. apríl og verður að sölu- skatti meðtöldum sem hér segir, hver smálest: Kol kr. 1.080.00. Gljákol kr. 1.440.00 Koks kr. 1.440.00. Kolaverzlanir í Reykjavik MUNIÐ Fermingarskeyfi Sumarstarfsins í Vatnaskógi og Vindás- hlíð. — Þér getið valið um f jórar gerðir, með eða án áprentaðs texta með gylltu letri. — Skeytið kostar kr. 20.00 óháð ctrðafjölda. Móttaka fer fram í húsi K.F.U.M. og K. við Amtmannsstíg 2 B kl. 10—5 í dag og á morgun. — Ennfremur kl. 10—12 og 1—5 á mcirgun sunnudag. Fyrir Laugarneshverfi: Kirkjuteig 33 Fyrir Kleppsholt og Voga: Ungmennafélagshús við Holtaveg. Fyrir Smáíbúðahverfi: Breiðagerði 13. Fyrir Vesiuroæ: Drafnarborg við Drafnarstíg — Notið fermingarskeytin, sem börnin helzt óska sér. VÖLUNDARSMÍÐI .... d hinum fræga Parker INGÓLFSCAFÉ Gömlu dansarnir í kvöld kl. 9. Aðgöngumiðasala frá kl. 8 — Sími 12826 Halló ! Halló I í kvöld er Dansleikur i Selfossbiói Plútó-kvintettinn leikur Stefán Jónsson syngur ☆ Frá kl, 10,30—11 stanzlaust rock ☆ Sætaferðir frá B.S.Í. Líkt og listasmíöir löngu liðinna tíma vinna Parker-smiðirnir nú með óvenjulegri umhyggju við að framleiða eftirsóttasta penna heims „PARKER ’51“. Þessir samviskusömu listasmiðir ásamt nákvæmum vélum og slitsterkara efni er það serp skapar „PARKER ’51“ pennan . . viðurkenndur um heim allan fyrir beztu skrifhæfni fvrir vður.. .eða sem gjöf •Parker U5I” 9-5221 A PRODUCT OF cjþ THE PARKER PEN COMPANY Hvernig getum við skemmt okkur bezt í kvöld? ★ Jú, alveg rétt. Tökum bara „strætó‘ og fcirum í bílferð til Hafnarf jarðar ★ En hvers vegna? ★ Af því að DISKÓ verður í Alþýðuhúsinu í Hafnarfirði i kvöld Harald. G. Haralds og Berti Möller syngja ★ Takmarkið er: ALDREI MEIRA FJÖR!

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.