Morgunblaðið - 24.05.1960, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 24.05.1960, Blaðsíða 9
t»FÍðjudagur 24. maí 1960 MnttCVNRLAÐIÐ 9 íbúðir til sölu 2ja herb. goð kjallaraíbúð á Melunum. Sér hiti. Sér inn- gangur. 2ja herb. íbúð á I. hæð í Smá- íbúðarhverfinu. Sér hiti — Sér inng. Bílskúr í smíðum. 3ja herb. hæð í fjölbýlishúsi í Laugarnesi. 3ja herb. góð kjallaraíbúð á hitaveitusvæði í Laugar- nesi. Sér hiti. Sér inng. 4ra herb. íbúð á II. hæð. við Bragag. Lítil útb. 4ra herb. íbúð á 3. hæð ásamt einu herb. í kjallara í fjöl- býlishúsi í Hliðunum. Ný 4ra herb. íbúð á hæð í Túnunum. Sér hiti. 5 herb. íbúð á I. hæð í Hlíð- unum. Sér hiti. Sér inng. Bílskúrsréttindi. Ný 5 herb. íbúð á I. hæð í Vogunum. Sér hiti. Sér inn- gangur. Bílskúrsréttindi. Einbýlishús 6 herb. ásamt bíl- skúr í Smáíbúðahverfinu. Raðhús 6 herb. við Miklu- braut. — Hús í Vogunum. I húsinu eru 5 herb. íbúð á hæð, 2 herb. óinnréttuð í risi og 2ja her- bergja íbúð í kjallara. l\\w Siguriisson hdl. Ingólísstræti 4 — Sími 16767. TIL SÖLU Hús og íbúðir í smiðum: 3ja og 4ra herb. íbúðir við Stóragerði. Selst fokhelt eða lengra komið, eftir því sem óskað er. 4ra, 5 og 6 herb. ibúðir á Sel- tjarnarnesi. Stærð 138 ferm,. með bílskúr, seist fok helt. 5 herb. íbúð í Kópavogi. Selst tilbúin undir tréverk og ipeð bílskúrsréttindum. 2ja herb. íbúð jarðhæð í Kópa- vogi, tilbúin undir einangr- un og múr, með hitalögn. Raðhús við Laugalæk, tilbúið undir tréverk. Fullgerðar íbúðir: 2ja herb. kjatlaraíbúð við Nökkvavog, 70 ferm. 2ja herb. kjallaraíbúð við Hrísateig, 68 ferm. 2ja herb. kjallaraíbúð við Óðinsgötu. 2ja herb. kjallaraibúð við í Sogamýri, ofanjarðar. Glæsileg 2ja herb. ibúð á 2. hæð í Hlíðunum. Lítið timburhús við Hafnar- fjörð. Selst til flutnings. Austurstræti 14, III. hæð. Sími 14120. Svartar dragtir Saumum eftir máli. Garðastræti 2. —- Sími 14578. 7/7 sölu ÍBÚBIR I SMIBl'M: Fokhelt raðhús við Hvassa- leiti, sérstaklega hagkvæm kjör. 3ja herb. ibúð, fokheld við Stóragerði, sér inng., sér hiti. 3ja og 4ra herb. í fjölbýlishúsi við Stóragerði. 4—6 herb. á Seltjarnarnesi, bílskúr, hagstætt verð. TILBtJNAR ÍBÚÐIR: 1—6 herb. íbúðir víðs vegar um bæinn í miklu úrvali. Einbýlishús. Byggíngalóðir. ÚTGERÐARMENN: Véibátar til sölu: 12 lesta, 13 lesta, 18 lesta, 22 lesta, 24 lesta, 25 lesta, 28 lesta, 38 lesta, 39 lesta, 51 lesta, 53 lesta, 54 lesta, 58 lesta, 72 lesta, 95 lesta, 100 lesta. Höfum kaupendur að vél- bátum. Hafið samband við skrif- stofu okkar sem fyrst. mimmw FáSTElSNIB { Austurstr. 10, 5. h. Srrni 24850 ioa*>n nn *-*+i*. n » Ökukennsla Kenni akstur og meðferð bifreiða. GRÉTAR SIVERTSEN Sími 32591 og 32131. Fjaðrir, fjaðrablöð, hljóðkútar púströr o.fl. varahlutir í marg ar gerðir bifreiða. — Bílavörubúðin FJÖÐRIN Laugavegi 168, — Simi 24180. Peningalán Útvega hagkvæmt peningalán til 3ja og 6 mánaða, gegn ör- uggum tryggingum. Uppl. kl. 11—12 f.h og 8—9 e.h. Margeir J. Magnússon. Stýrimanr.astíg 9. Sími 15385. Sparifjáreigendur Avaxta sparifé á vinsælan og öruggan hátt. Uppl kl. 11—12 f.h. og 8—9. Margeir J. Magnússon. Stýrimannastig 9. Simi 15385. Rósól Crem með A-vítamíni. — Er krem fyrir alla, á andlit og hendur. Eyðir hrukkum, hreinsar og mýkir húðina. Karlmannaföt Frakkar Buxur NOTAB og NÝTT Vesturgötu 16. Nýkomið Kjólar Dragtir Kápur NOTAÐ og NÝTT N Vesturgötu 16. Gerum vil bilaða krana og klósettkassa. Vatnsveita Reykjavtkur Símar 13134 og 35122 Hópferðir Höfum allar stærðir hópferða bifreiða til lengri og skemmri ferða. — Kjartan Ingimarsson, Ingimar Ingimarsson, Simar 32716 og 34307. Samband óskast við eldri mann, er vantar ráðskonu eða gæti leigt hús- næði gegn aðhlynningu. Tilb. sendist Mbl., fyrir laugardag, merkt: „Farsælt heimili-3831“ 3 herbergi og eldhús til leigu með húsgögnum, frá júní til oktöberloka eða 2 herbergi og eldhús án húsgagna. — Tilboð merkt: „B-10 — 4287“, leggist inn á afgr. Mbl., fyrir fimmtu dagskvöld. Loftpressur Ýmsar stærðir, 3,5—120 fet-3, væntanlegar. ^=HEOINN^= Vélaverzlun Stangveiðimenn Amerískur holbyggður glas- fiber er sá bezti, sem völ er á og nola hann margar stærstu Norðurlanda-verksmiðjur í sín ar stengur. — Höfum fyrir- liggjandi holb. kast- og spinn- ingsstengur á sérstaklega hag- kvæmu verði. — 7 feta steng- ur kr. 498,00 til 602. — 9 feta stengur kr. 902,00. — (Árs ábyrgð). — Kjörgarði. — Laugavegi 59. Keflavik Vantar góða og reglusama stúlku til afgreiðslustarfa frá júní. — Vaktaskipti. STJARNAN Keflavik. Kaupmenn — Kaupfélög y ' komið reiðhjóladekk, — stærðir: 26x1(4 28x1(4 Heildsölubirgðir. — Sendum um land allt. — GÍSLI JÓNSSON & Co. Véla- & varahlutaverzlun. Ægisgötu 10. — Sími 11740. Nýir hjólbarðar til sölu 16x4 165x440 560x13 640x13 520x14 500x15 560x15 590x15 640x15 670x15 700x15 500x16 525x16 550x16 450x17 825x20 »00x20 1000x20 1100x20 Gúmmivinnustofa Reykjavíkur Skipholti 35. — Sími 18965. Batur til sölu M. B. Kópur. G.K. 535, 17(4 tonn. í bátnum er sænsk Albinvél-diesel 120—150 hest- öfl, 2ja ára gömul. Báturinn var allur endurbyggður fyrir tveimur árum. Uppl. í síma 50723. — Ford ’59, til sölu Chevrolet ’59 Skipti á Volkswagen eða góðum 4ra manna bíl. Bedford séndiferðabíil ’55 lítið ekinn. -— Internationál sendiferða- bíll ’53 með gluggum og sætum, í mjög góðu standi. B i I a s a I a n Strahdgötu 4. — Sími 50884. Bifreiðar til sölu Austin A-90 1955 lítið ekinn, í mjög góðu ástandi. Moskwitch 1955 og 1959 Plymouth 1947 Austin A-40 ’48 Volkswagen 1960 Fiat sendibíll 1957 Fordson sendibíll 1946 Bifreiðasala STEFÁNS Grettisg. 46. Sími 12640. Nýkomið svissneskir sumarkjóiar og sumarpils Mjög glæsilegt úrvaL Vesturveri. Til sýnis og sblu í dag: Volkswagen '56 á góðu verði. — Fiat Multipla '59 Lítið ekinn. Moskwitch '55 góður bíll Moskyvitch ’59 á góðu verði. — Pobeta ’54 í góðu standi. — Skipti hugsanleg. — Chevrolet ’55, einkabíll Chevrolet ’57 sendiferðabíll, lítið ekinn. Pontiac ’47 Góðir greiðsluskilmálar. — Dodge ’41 með góðum skilmálum. Morris ’47, í góðu standi Willy’s jeppi ’42 í góðu standi. — Biiamiðstöðin M Amtmannsstíg 2C. Simí 16289 og 23757. Bifreiðasalan, Bergþórugötu 3 Sími 11025. Opel Caravana ’60, ’58, ’56 '55. ’54 Mjög góðir bílar. Fiat2001, 1800, 1400, 1100 Flestir árgangar. Volkswagen ’60, ’59, ’58, ’57, ’56, ’55, ’54 Moskwitch ’59, ’58, ’57, ’55 Austin 8, 10, 12, 16 Góðir bílar. Göðir skilmál- ar. — Zephyr ’55 í góðu standi. — Zodiac ’6ö, ókeyrður Chevrolet vörubíH ’46 aðeins kr. 15 þúsund. Willy’s jeppar í miklu úrvali. — Einnig vörubifreíðir og sendibifreiðir. Flestir ár- gangar. — Höfum alla árganga af Chevrolet og Ford. — Einnig mikið úrval af Plymouth, Dodge og Dc Soto. — Úrvaiið er hjá okkur. — Bifreiðasala. Bei-gþórugötu 3. - Sími 11025.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.