Morgunblaðið - 24.05.1960, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 24.05.1960, Blaðsíða 21
Þriðjudagur 24. maí 1960 M OKCIJNBL ÁÐ1Ð 21 & SKIPAUTGCRB RIKISINS „ESJA“ vestur um land í hringferð hinn 30. þ.m. Tekið á móti flutningi í dag og árdegis á morgun til Patreksfjarðar, Bíldudals, Þing- eyrar, Flateyrar, Súgandafjarð- ar, ísafjarðar, Siglufjarðar, Ak- ureyrar, Húsavíkur, Kópaskers, Raufarhafnar og Þórshafnar. — Farseðlar seldir á laugardag. Herjólfur fer til Vestmannaeyja og Horna fjarðar hinn 25. þ.m. — Tekið á móti flutning í dag. Félagslíl Frá Ferðafélagi íslands Gróðursetningarferð í Heið- mörk í kvöld og annað kvöld kl. 8 frá Austurvelli. Knattspyrnufél. Þróttur Æfing verður í kvöld kl. 8 á . íþróttavellinum, fyrir M.fl., 1. og 2. flokk. — Nefndin. Sundfélagið Ægir Sunddeild Í.R. Munið æfinguna í laugunum í kvöld kl. 8,40. — Stjórnirnar. Erlendur metsölubækur FYRIRLIGGJANDI. C. Northcote Parkinson: The Law and tíhe Profit Francoise Sagan: Aimez-vous Brahms Sir Anthony Eden: Full Circle Lawrence Durrell: Clea Nevil Shute: Trustee from the Toolroom Morris West: The Devil’s Advocate Hermann Vouk: This is my God C. NorthJote Parkingson. The Evolution of Political Thought General de Gaulle: War Memoirs I—III Metalious Grace: Return to Peyton Place Moss Hart: Act One Charles Trayer: Diplomat Allen Drury: Advise and Consent • Útvegum allar fáanlegar erlendar og inn- lendar bæltur. • Tökum á móti áskriftum að öllum eriendum blöðum og tímaritum. • Símið eða skrifið eftir erlendum bókalistum. • Sendum hvert á land sem er. Hafnarstræti 9 — Símar 11936, 10103. Snitbjörniíótis50Ti&Co.hf Knattspyrnufélagið Valur (knatt spyrnudeiid), 2. flokkur Æfing í kvöld kl. 8,30. Fundur á eftir. Rætt um utanförina. — Áríðartdi að allir mæti. — Stjórnin. Vil kaupa Ford fólksbíU áygerð 1951 eða 1952 í góðu lagi. Upplýsingar sendist afgr. merkt: „Ford — 3822“. Í.R. — Handknattleiksdeild Farin verður hvítasunnuferð á vegum deildarinnar. Þátttaka til kynnist Gesti, sími 34561. Tilboð óskast í að byggja ea 400 fermetra verzlunarhús við Suður- landsbraut. Upplýsingar í síma 14280. I. O. G. T. St. Freyja nr. 218 Fundur í kvöld kl. 8,30. — Æ.t. gn i . Samkomur Fíladelfía Almennur biblíulestur kl. 8,30. Allir velkomnir. Sérhver kona á auðvelt með að sjá hvenær maðurinn er aftur sómasamlega rakaður ^ PLIJDÓ - PEYSAM er peysa sumarsins í Allir þeir sem eiga PLÚDÓ-Peysur vita nvað ( j hún er létt og þægileg og að hún heldur sér ^ \ alveg eftir þvott. Hún kostar aðeins 182/— J s ; s kronur. Þvi ef ohætt að segja: s s I Ef þið skilduð vilja einhvern sérstakan staf í peysuna er hægastur vandinn að biðja kaup- mannjnn um það og peysan er tilbúin með hin um útvalda staf eftir 1—2 dag. Þetta er tiivaiið fyrir íþróttir, skóla o. fl. STÚLKUR —*• DRENGIR nú er um að gera að fá sér PLÚDÓ-peysu strax, því sumarið er komið. KAUPMENN — KAUPFÉLÖG SÖLUSÍMI E R 1 8 9 7 0. HÚN ER: ÞÆGILEG — ÓDÝR — LÉTT. NÚ ER IÆGT AÐ FÁ HVAÐA STAF SEM £R Á PLÚDÓ-PEYSUNA. morgun og finnið mismuninn. 10 blaða málmhylki með hólfi fyjir notuð blöð Gillette Til að fullkomna raksturinn — Gillette rakkrem 160 fermefra íbúð 2. hæð á be/.ta stað í Hlíðunum til sölu nú þegar. Upplýsingar veitir HAI.I.(.KÍ>H R DALBERG, HDL., sími 15910. Nýkomið TÁTILJUR úr HELANCA-crepe nylon. Verð kr. 21,30 Fást aðeins í Bankastræti 3. Austurstræti 7.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.