Morgunblaðið - 24.05.1960, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 24.05.1960, Blaðsíða 23
Þriðjudagur 24. maí 1960 M O R a V N fí L A Ð IÐ 23 T yrkir m m Gestapororingi hand- Hjartans þakkir færi ég öllum þeim sem heimsóttu mig á 70 ára afmæli mínu og glöddu mig með gjöfum, skeytum og hlýjum óskum. — Guð blessi ykkur öll. Margrét Steinsdóttir, Syðra-Velli. undir tekinn ettir lo ara leit járnhœl Ankara, Tyrklandi, 23. maí. —• (Reuter) —• EFTIR nýja óróaöldu og mót- mæli gegn stjórn Menderes nú um helgina hefur mjög verið hert á herlögunum hér í Ankara og einnig í Mikla- JERÚSALEM, ísrael, 23. maí: — (Reuter: — David Ben-Gurion forsætisráiðherra skýrði furðu lostnum þingheimi frá þvi í dag, að einn hinn blóðþyrstasti af öllum nazistaleiðtogum Þýzka- lands, Adolph Eichmann, foringi Gyðingadeildar Gestapo, sem tal- inn er bera ábyrgð á dauða og pyntingum 6 milljóna Gyðinga, hefði verið handtekinn og sæti nú í fangelsi í ísrael, sakaður um 15 ár, en hann komst undan árið 1945, eftir fall Þýzkalands — og hefir ekki til hans spurzt síðan, nema hvað orðrómur hefir geng- ið undanfarið um að hann dveld- ist í furstadæminu Kuwait við Persaflóa. — Ben-Gurion upp- lýsti hins vegar ekkert um það, hvar eða með hverjum hætti naz- istaleiðtoginn hefði verið hand- tekinn — aðeins, að hann sæti nú í ísraelsku fangelsi. — Dauðarefs ing liggur við striðsglæpum í ísrael. Hjartanlega þakka ég öllum er sýndu mér hlýhug á 75 Ára afmæli mínu 10. þ. m. og gerðu mér glaðan daginn. Guð blessi ykkur. Margrét Halldórsdóttir, Hrosshaga. Kærar þakkir til allra, sem sýndu mér hlýhug á 70 ára afmæli mínu 16. maí sl. Borgarnesi, 23. maí 1960. Guðrún Bergþórsdóttur. garði. — Fahri Ozdilek hers- höfðingi, sem hefur á hendi framkvæmd herlaganna, hef- ur birt yfirlýsingu, þar sem hvers konar fundahöld eru bönnuð með öllu og m. a. mælt svo fyrir um, að beitt skuli skotvopnum án tafar, ef fólk, sem safnast saman á stríðsglæpi. — ★ — Eichmanns hefir verið leitað í Öllum hinum .mörgu nær og f jær, skyldum og vanda- lausum þakka ég af alhug fyrir hina miklu vinsemd mér Allt hvítt j HÚSAVÍK, 23. maí. — Hér er allt hvítt yfir að líta nú í kvöld, þó ekki sé teljandi snjór. Árdegis í rfir aö líta laugardagsins. — Engar fregnir hafa borizt úr sýslunni af fjár- sköðum. auðsýnda á 70 ára afmæli mínu 12 þ. m. Allar ham- ingjuóskirnar, blómin, stórar gjafir, heimsóknir og hlý handtök. Þakka ykkur liðna tíð og bið ykkur Guðs bless- unar. Erlendur Magnússon, Kádfatjörn. götum úti hlýðir ekki fyrstu fyrirmælum um að hverfa á dag var éljagangur, en síðdegis létti til og er komið stillt veður og bjart, en mjög kalt í veðri. Hitastigið er við frostmark og er brott. — Alþingi ★ Liðsforingjar mótmæltu Það mun ekki hvað sízt hafa orðið til þess, að stjórnarvöldin herða nú enn tökin, að sl. laugar- dag fóru liðsforingjar og her- skólanemar hópgöngu til þing- hússins til þess að mótmæla handtöku vina og vandamanna og öðrum aðgerðum stjórnar Menderes. Er þetta í fyrsta skipti, sem herinn er bendlaður við hina almennu andúðaröldu gegn stjómarfarinu. ★ Ritskoðun í algleymingi Samkvæmt herlögunum, má Hretið hefur ekki gert stórfeld an skaða svo vitáð sé, en víða hefur garðagróður skemmzt, sem annars var vel á veg kominn. Má sjá brotnar trjágreinar, sem hafa ekki þolað krapahríðina og veð Framh. af bls. 1. manna bankaráði. Formaður bankaráðs er skipaður af ráð- herra, en hinir'tveir bankaráðs- menn eru kosnir hlutfallskosn- ingu til fjögurra ára í senn af SIGURVEIG MAGNCSDÓTTIR Núpum, Ölfusi, andaðist í sjúkrahúsi í Kaupmannahöfn 20. þ. m. Aðstandendur. urofsann, sem hér var aðfaranótt sameinuðum landbúnaðarnefnd- um Alþingis. Bálför föður míns, tengdaföður og afa BJÖRNS LlNDALS múrara, Njálsgötu 25, sem andaðist 16. maí fer fram frá Fossvogskirkju mið- vikudaginn 25. mai kl. 1,30. - Laufey Líndal, Jens Sveinsson og barnabörn. Silfurbrúðkaup dönsku konungs- hjónanna FRIÐRIK Danakonungur og Ingiríður drottning eiga silfur- brúðkaupsafmæli í dag. — í til- efni þess verða margvísleg há- tíðahöld í landinu. Sleginn hefir verið 5 kr. silfurpeningur í tijefni afmælisins, og ber hann mynd konungshjónanna. Verður pening ur sá falur almenningi fyrir kr. 10 danskar. Telja verður eðlilegt, að banka ráð Búnaðaibankans sé skipað fimm mönnum eins og bankaráð Landsbankans og Útvegsbank- ans. Einnig verður að telja eðli- legt, að sameinað Alþingi kjósi það allt. Með þessu móti eru lík- indi til, að allir stjórnmálaflokk- ar mundu eiga aðild að banka- ráðin og aðstaða bankans þannig styrkjast. Umfangsmikill rekstur Þá er rekstur Búnaðarbank- ans orðinn svo umfangsmikill, að telja verður nauðsyn bera til að fólki og í húsum öllum — og út- göngubann hefur verið fyrir- skipað frá kl. 8 að kvöldi til 5 að morgni. Hert hefur verið á rit skoðun á efni blaða og útvarps og hvers konar fréttaflutningi, svo að segja má, að enginn staf- Móðir okkar og tengdamóðir RAGNHILDUR GlSLADÓTTIR lézt 22. maí. Anna Sæbjörnsdóttir, Rúrik Haraldsson, Elín Sæbjörnsdóttir, Guðmundur Ámason. stjómarinnar. — Þá hefur verið tilkynnt, að háskólum í Mikla- garði verði nú lokað. opna leið til að fjölga banka- stjórum. Að öðru leyti er ekki um efnis- breytingar að ræða, nema hvað Maðurinn minn, sonur minn, faðir og bróðir BALDUR PÉTURSSON Hefði ve r/ð hægt gert er ráð fyrir, að endurskoð- endur bankans verði kjörnir af sameinuðu Alþingi, en ekki skip- aðir af ráðherra eftir tilnefningu sameinaðra landbúnaðarnefnda bifreiðarstjóri, andaðist að heimili sínu Kleppsvegi 34, 21. maí. Sigríður Guðmundsdóttir, Ágústína Þorvaldsdóttir, Ámi Jón Baldursson og systkini hins látna. að slá í AKUREYRI, 23. maí. — Aðfara- nótt laugardagsins brá hér til norðaustan áttar með kólnandi veðri. Á laugardaginn var tekið að snjóa. Gránaði þá í rót hér í bænum. í gær var kalsaveður og hríðarslitur af og til en snjó festi ekki á láglendi. Fjöll eru hvít niður fyrir miðjar hlíðar. maí, ef... móta, yrði hægt að byrja slált í maímánuði. í dag er enn kalt í veðri en bjartara. Ekki mun hret þetta hafa skémmt gróður að neinu marki hér í Eyjafirði. Búist er við lítilsháttar næturfrosti. Allir vegir eru færir utan þeirra, er lokað var vegna aur- bleytu fyrir hretið. — Á laugar- dagskvöld snjóaði talsvert á Öxnadalsheiði og var þar þæf- ingsfærð. — vig. Þess má einnig geta, að í bráða birgðaákvæði er kveðið svo á, að við gildistöku- laganna falli niður umboð núverandi bankaráðs- manna, svo og endurskoðenda. Starfstímabil bankaráðsmanna og varamanna þeirra, sem kosnir eru af Alþingi í fyrsta sinn eftir samþykkt hinna nýju laga, skal vera til ársloka 1964. Starfstíma- bil formanns og varaformanns, sem ráðherra skipar, skal í fyrsta Jarðarför manr.sins míns GUÐMUNDAR PÉTURSSONAR vélstjóra, Vallartröð 7, Kópavogi, sem andaðist 16. maí fer fram frá Fossvogskirkju í dag þriðjud. 24. maí kl. 3 e. h. Blóm afþökkuð, en þeim sem vildu minnast hins látna er vinsamlegast bent á Krabbameinsfélagið. Fyrir hönd dætra og annara vandamanna. Jóhanna M. Guðjónsdóttir. Sauðburður stendur nú yfir og má telja að flestir bændur hafi orðið að taka fé sitt á hús. Gróður var orðinn ágætur og talsverður þeli kominn víða á Frumvarpið var lagt fram í Efri deild, og er fyrsta umræða um það k dagskrá deildarinnar í dag. Útför SIGURDAR BJARKLIND fyrrv. kaupfélagsstjóra, tún. Var jafnvel búizt við, að ef sprettutíð héldist til mánaða- IMý 3ja herb. íbúð með húsgögnum, til leigu í Kaupmannahöfn, mánuðina júní, júlí, ágúst. — Aðeins reglusamt fólk kemur til verður gerð frá Fossvogskirkju miðvikudaginn 25. maí kl. 10,30 árdegis. — Athöfninni verður útvarpað. — Þeim, Tollvöruge^msl- sem vildu minnast hans, er bent á minningarsjóð Lang- holtskirkju eða líknarstofnanir. Börn og tengdadóttir ur samþykktar greina. — Tilboð merkt: „Kaupmannahöfn — 4296“ sendist afgr. Mbl. fyrir kl. 6, föstudagskvöld. Innilegt þakklæti fyrir auðsýnda samúð við andlát og I Kfri deild 1 FRUMVARP ríkisstjórnar- 1 innar um tollvörugeymslur 1 var í gær afgreitt frá Efri t deild með samliljóða atkv. Það var lagt fyrir í deild- inni af fjármálaráðherra, Gunnari Thoroddsen, síðast Iiðinn þriðjudag, og hefur afgreiðsla þess því gengið mjög greiðlega fyrir sig. — Frumvarpið fer nú til Neðri { deildar og er fyrsta um- útför systur okkar Alúðar þakkir færi ég öllum þeim, sem minntust mín á sjötugs afmæli mínu 9. apríl. Símon Sínionarson. Þorfinnss'ötu 8. KRISTlNAR PÉTURSDÓTTUR Hólmfríður Pétursdóttir, Valborg Pétursdóttir, Guðjón Pétursson. Hjartanlega þökkum við öllum þeim, sem sýndu okkur samúð og vinarhug við andlát, kveðjuathöfn og jarðar- för fósturmóður okkar, SIGURLAUGAR GUÐMUNDSDÓTTUR frá Ási í Vatnsdal Þökkum innilega auðsýnda samúð og vinarhug við andlát og jarðaríör fósturmóður minnar og ömmu okkar SIGRlÐAR HANSDÓTTUR Ingibjörg Stefánsdóttir, Sigríður Pálmadóttir, Guðríður Pálmadóttir. | r*ða um það þar á dagskrá 1 deildarinnar í dag. 1 Fosturbornm i

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.