Morgunblaðið - 24.05.1960, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 24.05.1960, Blaðsíða 15
Þriðjudagur 24. maí 1960 MORGUNBLAÐIÐ 15 Knútur Þorsteinsson skólastjóri, Höfn Hornarfirði; Nokkrir verkamenn Cöfgi hjartans og hrein- leiki hugarfarsins er dýrmœtast síðustu orð þessa skóla, til ykkar, sem nú eru að fara héðan. Og, ef hamingja lífs ykkar yrði svo stór, geta fengið atvinnu hjá okkur nú þegar. Uppl. á skrifstofunni Hverfisgötu 42 í dag. Brot úr skólaslitaræðu 8. mai s.l. — Þið eruð 17 að tölu nemend- ur unglingaskólans, sem lukuð hér prófi, að þessu sinni, og farið alfarin héðan úr skólanum nú í dag. Sum ykkar fara voaandi til áframhaldandi nám í aðra skóla, en hin út í hinar ýmsu atvinnu- greinir og störf þjóðfélagsins. Þið eruð nú að skilja við bernsku ykkar og ganga inn í tímabil œsku og ungdómsáranna, það tímabil mannsævinnar, sem bjartast er og fegurst. Inn á það æviskeið fylgja ykkur óskir og vonir foreldra ykkar, frænda og velunnara um það, að þetta undir búningsskeið ævinnar, megi verða ykkur, sem hollastur og beztur skóli undir þá baráttu sem lífið og fullorðinsárin síðar kalla ykkur eins og alla aðra til. Eng- inn veit nú í dag hversu hörð eða væg sú barátta kann að verða, hjá ykkur eða öðrum jafn öldrum ykkar. Hið ókomna er allt af vafið dul og framvindu lífsins er erfitt að sjá fyrir. En hvað sem ykkar bíður í atvinnu, baráttu og þjónustu við lífið, er eitt víst, og það er að þó margvísleg utan að komandi öfl hljóti ávallt að hafa áhrif á líf ykkar og framgang, eruð það þó fyrst og fremst þið sjálf, sem framar öllu öðru ráðið mestu um það, hver verður hlut- ur ykkar í þeirri hamingjuleit lífsins, sem allir menn þreyta. Þeim sannleika skuluð þið ekki gleyma, eða ganga framhjá. — Okkur hættir svo oft til að kenna öðrum um það, sem miður fer í lífi okkar. Það var þetta eða hitt, segjum við, sem orsakaði von brigði okkar, óhöpp eða gæfu- leysi. En ef við skyggnumst í okk ar eigin barm, komust við þó oft ast að raun um það, að margt af þvi, sem brást, í vonum okkar og draumum, brást að því að það vorum við sjálf, sem brugðumst, brugðumst í því, að vera trúir þjónar þess, sem rétt var og fag- urt. Tryggðin við sannleikann, göfgi hugá og hjarta, ecu þau öfl, sem öllu öðru framar móta líf okkar til fegrunar og gefa því fyllingu og gildi. Það er hollt hverju ung- menni að ganga í góða skóla, hljóta ágæta menntun og taka há próf. Og nú á tímum er almenn menntun nauðsyn hverjum manni, sem áfram vill komast. En ekkert af þessu megnar þó, að skapa lífi okkar fullt gildi, ef göfgi hjartans sannleikur, rétt- læti og kærleikur er lagt á hill- una. Hreinleiki hugarfars og hjarta, eru þær dyggðir, sem hverjum manni eru dýrmætastar, og þær — og þær einar varða OKkur leiðina til farsældar og hamingju, er aðrar merkistengur fennir í kaf eða týnast. Mikill íslenzkur snillingur, sjáandi og skáld, hefur í ljóðum sínum kom- izt svo að orði: „Úr gullmálmi hjartans á Guðsríkisborg að gnæfa yfir átvagla og mangara torg. Og víst er það fjáraugna höfðingjum hent, að halda uppi í borg þeirri göfgi og mennt. Því Guðsríki byggðu þeir blásnauðu menn og brjóstgóðu, er sagnirnar lifa um enn. Og tómhentir gengu frá landi til lands og lífinu fórnuðu í kærleik til manns. sem grunnmúruð stendur, á syndugri jörð. Og megnar að bera uppi musterið það, sem mannvonzkan fær ekki þokað úr stað“. «. Hin gullvægu og sígildu sann- indi þessa dásamlega kvæðis bóndans á Sandi, Guðmundar Friðjónssonar vildi ég að yrðu að þið gleymduð aldrei þeim sann indum, eða létuð moldveður blekkinga og táls leiða ykkur frá þeim, munið þið, hvar sem leiðir ykkar kom til með að iiggja og hver, sem störf ykkar og staða kunna að verða, færa lífi ykkar þá grundvallargjörð sem traust- ust mun reynast, sjálfum ykkur, þjóð ykkar og landi til sigurs, far sældar og frama. — Viljum kaupa rafmagnstalíu LETURPRENT — Sími 16714. Og því nákvæmar, sem þið athugið, því betur sjáið þið - að OIMO-ift skilar hvítasta þvotti heims OMO þvegimi þvottur stenzt alla athugun og gagnrýnl — vegna þens að Omo lireiiisar burt hvern snefil, af óhreinindum, meira að segja óhreinindi, sem ekki sjást með berum augum. Og Omo er engu síður gagn- legt fyrir litað lín, því eftir Omo-þvottinn verða lit- irnir fegurri og skýrari en nokkru sinni fyrr. — OMO framkallar fegurstu litina. Og það er sú einasta grundvallargjörð. I OC-iWMW-WM ’LK OWO-lí

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.