Morgunblaðið - 24.05.1960, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 24.05.1960, Blaðsíða 11
Þriðjudagur 24. maí 1960 MORCVNBLAfílÐ 11 Slægjur Til leigu á EyvindarstöSum á Álftanesi, nokkrir ha. rækt- aðs lands, í sumar. Uppl. gef- ur Ólafur E. Stefánsson, Bún- aðarfélagi íslands, í dag og á morgun. — Sími 19205. Til leigu 4ra herbergja íbúð á hitaveitu svæðinu. Tilboð sendist afgr. blaðsins fyrir hádegi á mið- vikudag, merkt: „K — 2194 — 3833“. BÍLLINIM Sími 18-8-33. Höfum til sölu og sýnis í dag Volkswagen ’60, ókeyrður Fiat 1800 1960 fólksbifreið, ókeyrð. Opel Caravan 1960 ókeyrð. — Renó 1960 fólksbifreið ókeyrð. — Zodiac 1960 Lítið keyrður. — Chevrolet 1959 Keyrður 20 þúsund km. — Ford Fairlane 1959 vel með farinn og lítið keyrður. — Buick 1955, 2ja dyra Glæsileg einkabifreið. Chevrolet 1954 Góðir greiðsluskilmálar. — Skipti koma til greina. Skoda 1200 1955 Lítur vel út og er í góðu lagi. — Renó 1947 Allur alveg ný yfirfarinn. Mercedes Benz 1953 Skipti koma til greina. — Mercedes Benz 1955 180 diesei, nýkominn til landsins. — Ford 1958 fólksbifreið. Allur ný yfir- farinn. Skipti koma til greina. — Opel Rekord 1958 Helzt skipti á nýrra. B í L L I IM N Varðarhúsinu við Kalkofnsveg Simi 18833. Hörður Óláfsson og domtúlkur í ensku. lögfræðiskrifstofa, skj alaþýðandi Austurstræti 14. Símj 10332, heima 35673. 3/o herb. ibúb á jarðhæð, við Langholtsveg, til leigu, frá 1. júní til 1. októ- ber, fyrir fámenna fjölskyldu. Tilboð merkt: „Reglusemi — 3834“, sendist blaðinu fyrir hádegi á miðvikudag. Ráðskona Ráðskona óskast í kauptún í nágrenni Rvíkur. Mætti hafa með sér barn. Þrennt fullorð- ið í heimili. Hátt kaup. Uppl. í síma 12983. Til leigu 4ra herbergja ibúd í Vesturbænum, frá 1. júli. — Tilb. merkt: „Júlí — 3836“, leggist inn á afgr. Mbl., fyrir föstudagskvöld. bíl Asuinmi við Vitatorg. — Sími 12-500 Zodiac ’60, óskráður Ford Falcon ’60 mod., nýr Volkswagen ’59 og ’60 Moskwitch ’59, sem nýr Moskwitch ’57 Til sýnis á staðnum. Fiat Station 1800 ’59 mod. Fiat 1100 fólkshíll ’59 Fiat 1100 Station ’59 Fiat 500 ’54 Skipti hugsanleg. Skoda Station ’58 lítið ekinn. Til sýnis á staðnum. Skoda ’47 fólksbifreið, mjög góð. Vauxhall ’50 Ford Prefect ’46 og ’55 Opel Caravan ’55 og ’56 Taunus Station ’58 Consul ’55 og ’57 Ford Mercury ’55 Til sýnis á staðnum. Chevrolet ’57 Glæsileg bifreið. Mercedes Benz 180 ’55 Skipti hugsanleg. — Chevrolet pick-up ’58 Ennfremur höfum við vörubifreiðir og jeppahif- reiðir. — Biimnp við Vitato.g. Sími 12-500 Vélbátur til sölu Höfum til söiu 17 lesta vélbát í ágætu standi, mjög heppilegur til dragnótaveiða, dragnótaspil fylgir Simrad mælir; Hagkvæmt verð og skilmálar ef samið er strax. Báturinn er til sýnis í dag. FASTEIGNIB Austurstræti 10, 5. hæð sími 24850 og 13428 eftir kl. 7 sími 33983. B i I a s a I a n Klapparstíg 37. — Sími 19032. Chevrolet ’56, 2ja dyra Reno ’55 Volvo Station ’55 Fordson sendiferða ’47 Chevrolet ’55 einkavagn, lítið keyrður. Ford Station ’55 Opel Caravan ’59 Ford Taunus ’59 B i I a s a I a n Klapparstíg 37. — Sími 19032. * Stýrimannafélag Islands heldur aðalfund þriðjud. 24. maí í Bárugötu 11 kl. 17,30. Venjuleg aðalfundarstörf. STJÓRNIN. Sandgerði Oss vantar ungling eða fullorðinn mann til að annast afgreiðslu Morgunblaðsins í Sandgerði. Upplýsingar hjá Axel Jónssyni, Sand- gerði eða afgreiðslu blaðsins í Reykjavík. JHftfguttfcl&bfö Fyrirliggjandi Baðker og fittings. Vinsamlegast sækið pantanir. Mars Trading Company h.f. Klapparstíg 20 — Sími 17373. Helena Rubinstein snyrtivörur nýkomnar. Austurstræti 16 ( Reykjavíkur Apóteki) Sími 1 98 66. Volkswagen Óska að kaupa góðan Volkswagen model 1956 eða ’57. Útborgun 50—60 þús. síðan örugg mánaðagreiðsla. Tilboð, sem tilgreini ásigkomulag og verð sendist Morgunblaðinu fyrir föstudagskvöld merkt: „Volks- wagen — 3824“. Dömur afhugið! Mikill afsláttur alla þessa viku af kjólum, drögtum, stuttkjólum, pilsum og fl. Dömubúðin LAUFIÐ, Aðalstræti 18. Góð íbúð til sölu Við Álfheima er til sölu góð íbúðarhæð, sem 117 ferm., 4 herbergi, eldhús, bað og skáli. í kjallara hússins fylgir að auki rúmgott íbúðarherbergi, sérstök gymsla og eign- arhluti í sameign, þar á meðal í nýtízku þvottavélum. íbúðinni fylgir góð geymsla í risi. Ibúðin er næstum ný og í bezta standi. ÁRNf STEFÁNSSON, HDL. Málflutningur, Fasteignasala Suðurgötu 4. Símar: 13294 og 14314.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.