Morgunblaðið - 01.06.1960, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 01.06.1960, Blaðsíða 7
Miðvikudagur 1. júní 1960 MORGUISBLAÐIÐ 7 Hús og íbúðir TIL SÖLU: 2ja herb. íbúS, ný standsett, í steinhúsi, rétt við Miðbæ- inn. 1 herbergi, eldhús og baðher- bergi, snotur og rúmgóð einstaklingsíbúð í nýlegu húsi, á hitaveitusvæðinu. 3ja herb. nýtízku íbúð í Vest- urbænum. 4ra herb. íbúð við Kaplaskjól. 5 herb. hæð við Rauðalæk. — Nýtízku hæð með sér inn- gangur og sér hitalögn. 5 herb. ný íbúð við Hvassa- leiti. 5 herb. hæð við Skólabraut, um 150 ferm. Sér inngang- ur og sér hitalögn. Útborg- un kr. 200 þús. Mjög vandað einbýlishús 1 Smáibúðahverfinu. Málflutningsskrifstofa VAGNS E. JÓNSSONAR Austurstræti 9. — Sími 14400. 7/7 sölu 2ja herb. rishæð við Karfavog Glæsileg 2ja herb. íbúð við Baldursgötu, fyrir kaup- anda, sem er meðlimur Bygg- ingarsamvinnufélags. 3ja herb. íbúð í Grindavík. — Su.narbústaður í nágrenni Reykjavíkur tekin upp í. Ennfremur er til sölu í skipt- um: 2ja herb. íbúð við Sörla skjól. 4ra herb. íbúð við Háagerði. 5 herb. íbúð við Miðbraut, Sel tjarnarnesi. Stórt einbýlishús við Mið- stræti, gegn 5—6 herb. íbúð á tveim hæðum. Höfum kaupendur að íbúðum af öllum stærðum og sum- arbústöðum, í nágrenni Reykjavíkur. Viðskiptamiðlunin Sími 23039. 7/7 sölu 2ja herb. íbúðir á hitaveitu- svæðinu. 3ja herb. íbúðir í Austur- og Vesturbænum. 4ra herb. íbúðir víðs vegar um bæinn og nágrenni. Tvær íbúðir, 2ja og 3ja herb. I sama húsi, við Skipasund. Nýleg 5 herb. íbúð við Soga- veg. Skipti á litlu einbýlis- húsi í Kópavogi æskileg. Ný 5 herb. íbúð við Borgar- holtsbraut. Góðir greiðslu- skilmálar. Skipti á einbýlis húsi hugsanleg. Fokheldar 2ja, 3ja og 4ra herb. íbúðir í sama húsi við Ásbraut. Til greina kemur að taka bíl upp í útborgun. 4ra herb. risíbúð í steinhúsi, við Njálsgötu. Til greina kemur að taka góðan bíl sem útborgun. Einbýlishús í tugatali, víðsveg ar um bæinn og nágrenni. Byrjunarframkvæmdir á rað- húsi við Hvassaleiti. Byggingarlóðir i Kópavogi. Sumarbústaður við Lögberg. Verzlunar- og iðnaðarhúsnæði í Reykjavik og Kópavogi. 4ra herb. risíbúð í Blesugróf. Lítil útborgun. Slefán Pétursson hdl. Málflutningur. Fasteignasala. Ægisgötu 10. Sími 19764. 2/o herbergja kjallaraíbúð í mjóg góðu standi í Norðurmýri, til sölu Sér hitaveita. Laus strax. Mjög hagkvæmir skilmálar. 4ra herb. íbúðarhæð við Tjarn arstíg. Verð kr. 330 þús. útb. kr. 130 þúsund. — Laus. 2ja herb. íbúð við Bólstaða- hlíð. 4ra herb. jarðhæð, tilbúin und ir tréverk við Grandaveg. 4ra herb. íbúð á 2. hæð í fjöl- býlishúsi í Heimunum, í smíðum. 3ja herb., rúmgóð jarðhæð við Skólabraut. Einbýlishús, mjög snoturt, ásamt stórri ræktaðri lóð við Hófgerði. 5 herb. íbúðarhæð við Holts- götu. 4ra herbergja íbúð á 2. hæð í nýlegu húsi við Hjarðar- haga og 1 í risi. 4ra herb. rishæðir við Barma hlíð og Mávahlíð. Steinn Jónsson hdL Lögfræðistofa — fasteignasala Kirkjuhvoli. Símar 19090 — 14951. Hús — íbúðir Sala 2ja herbergja íbúð við Karla- götu. íbúðin er rúmgóð og ný standsett. Útborgun 200 þús. Skipti á 5 herbergja íbúð koma til greina. 2ja herbergja íbúðir við Skipa sund, Mosgerði og víðar. — Útborganir 100—200 þús. 3ja herbergja íbúð við Hraun- teig, í 84 ferm. í kjallara. Verð 300 þús. Útb. 150 þús. 3ja herbergja íbúð við Hrísa- teig ibúðin er á 1. hæð, í góðu standi. Verð 350 þús. Útborgun 200 þús, Hæð og rishæð við Skipasund. Á hæðinni eru 3ja herbergja íbúð og í risi 2ja herbergja íbúð. Útborgun 250 þús. Fjölmargar aðrar íbúðir og hús til sölu. Skipti Fjölmörg hús og íbúðir í skipt um. — Kynnið yður skrár yfir eignirnar. Fasteignaviðskipti BALOVIN JÓNSSON, hrl., Sími 15545, Austurstræti 12. Eignir óskast Höfum kaupanda að 3—4ra herb. íbúð við Gnoðavog. íbúðin má vera í smíðum og helzt rishæð. Hofum kaupanda að 4ra—5 herb. íbúð eða ein- býlishúsi á fögrum stað í Reykjavík. íbúðin má vera í smíðum, en þarf að vera sem mest sér. Höfum kaupendur að 2ja—4ra herb. fokheldum í- búðum í Reykjavík. Fasteignaskrifstofa Laugavegi 28. Sími 19545. Sölumaður: Guðm. Þorsteinsson Fjaðrir, fjaðrablöð, hljóðkútar púströr o.fl. varahlutir i marg ar gerðir bifreiða. — Bílavörubúðin FJÖÐRIN Laugavegi 168, — Simi 24180. 7/7 sölu Ný 3ja herb. íbúð 90—100 ferm. með sér inngangi. Sér hita og sér þvottahúsi við Rauðagerði, harðviðarhurð- ir, 1. veðréttur laus. Ný 3ja herb. íbúðarhæð með 2 svölum við Sólheima. Gott lán áhvílandi. 3ja herb. íbúðir á hitaveitu- svæði. Lægstar útborganir 100 þús. Ný 4ra herb. kjallaraíbúð, lít- ið niðurgrafin með sérinn- gangi og sér hita við Rauða- læk. Ný vönduð 4ra herb. íbúðar- hæð með 2 svölum við Ljós- heima. 4ra herb. kjallaraíbúð með sér inngangi og sér hita- veitu í Laugarneshverfi. — Laus strax. 5, 6, 7 og 8 herb. íbúðir og nokkrar húseignir í bænum o. m. fl. Ifja fasteignasalan Bankastr. 7. Síml 24300 Ibúðir til solu 5 herb. íbúð á 3. hæð við Rauðalæk. Góð áhvílandi lán, 5 herb. einbýlishús og bílskúr við Hjallaveg. Getur einnig verið 2 íbúðir. 4 herb. einbýlishús við Efsta- sund. 3 herb. ódýr íbúð á jarðhæð við Skipasund. 2 herb. góðar kjallaraíbúðir í Hliðunum. 5 herb. mjög falleg, fokheld jarðhæð á Seltjarnarnesi. Málflutnings- og Fasteignastofa Sigurður Reynir Pétursson hrl Agnar Gústafsson, hdl. Björn Pétursson: Fasteignaviðskipti. Austurstræti 14, II. Símar 2-28-70 og 1-94-78. Útgerðarmenn Vélbátar til sölu 12 lesta, 13 lesta, 17 lesta, 18 lesta, 22 lesta, 25 lesta, 28 lesta, 36 lesta, 38 lesta, 51 lesta, 52 lesta, 53 lesta, 54 lesta, 58 lesta, 72 lesta, 95 lesta, 100 lesta. — Minni bátum fylgja í mörg- um tilfellum dragnótaspil, og humarútbúnaður, en stærri bátunum línu, neta og síldar- útgerð. — Höfum einnig kaupendur að vélbátum af ýmsum stærðum. Trillubátar til sölu í miklu úrvali. — TRYCErlNC&R FASTEIGNIR Austurstr. 10, 5. h. Sími 24850 13428 og eftir kl. 7, 33983. Smurt brauð Snittur coctailsnittur Canape Seljum smurt brauð fyrir stærri og minni veizlur. — Sendum heim. RAUÐA MYLLAN Laugavegi 22. — Sími 13 528. 7/7 sölu 2ja herbergja kjallaraíbúð í Hlíðunum, sér inngangur, hitaveita. 2ja herbergja ris í Skjólunum. Laust til íbúðar. 4ra herbergja hæð i Kópavogi, tvöfalt gler, sér hiti. Laust til íbúðar. Einbýlishús og einstakar íbúð- ir til sölu víðsvegar um bæ- inn og nágrenni. Höfum kaupendur að stórum og litlium íbúðum. Leitið upplýsinga. Rannveig Þorsteinsdóttir, hrl. Málflutningur, Fasteignasala Laufásvegi 2. — Sími 19960. Sjálfvirkar Rafmagns- vatnsdælur Mjög hentugar fyrir sveita- heimili. Á gamla verðinu. — ^=HÉDIMM== Vélaverzlun Flugvél t i I s ö I u 1/5 hluti í skemmtilegri einka flugvél fæst með mjög góðum kjörum, ef samið er strax. — Uppl. í síma 19241, í kvöld og annað kvöld. Vélstjóri Vélstjóri, með próf frá Vélskólanum, óskar eftir plássi á góðum síldarbát. Uppl. í síma 36470. Unglingaföt Karlmannaföt Jakkar Buxur Notað og nýtt Vesturgötm 16 Nýkomið Dragtir, rnjög fallegar tækifærisverð. Notað og nýtt Vesturgötu 16 Höfum kaupanda að góðu einbýlishúsi ca. 5—8 herb. Má vera í smáíbúða- hverfi. Mikil útborgun. Höfum ka ipanda að 4ra—5 herb. íbúð. Útb. kr. 250—300 þús. Höfum kaupanda að 3ja herb. íbúðarhæð sem mest sér. Mikil útborgun. Höfum kaupanda að 2ja' herb. íbúð helzt á hita- veitusvæði. Útb. kr. 200 þús. Höfum ennfremur kaupendur með mikla kaupgetu að öllum stærðum íbúða í smíðum. IGNASALA • BEYKJAV Í K * Ingðlfsstræti 9-B. Sími 19540 og eftir klukkan 7, simi 36191. P O P L I N Frakkar í úrvali P. Eyfeld Ingólfsstræti 2, sími 10199 Stuttir tveed Frakkar P. Eyfeld Ingólfsstræti 2, sími 10199 Hattar í urvali. — P. Eyfeld Ingólfsstræti 2. Sími 10199. Keflavík — Suðurnes! Nýkomnir tízkuhnappar, mikið og fallegt úrval. — Verzl. Sigr. Skúladóttir Simi 2061. Keflavík — Suðurnes! Vatterað nælon sloppaefni. — Sumarkjólaefni, dragtaefni. Verzl. Sigr. Skúladóttir Sími 2061. Loftpressur með krana, til leigu. Gustur hf. Símar 12424 og 23956. K A U P U M brotajárn og málma Hækkað verð. — Sækjum.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.