Morgunblaðið - 01.06.1960, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 01.06.1960, Blaðsíða 9
Miðvikvidagur 1. júní 1960 H ORGV N BlAÐIÐ 9 íbúð til leigu 5 herb. rúmgóð íbúðarhæð í Hlíðunum til leigu í 1—2 ár. — Tilboð er greini hugsanlega fyrirfram- greiðslu, sendist afgr. Mbl. fyrir 3. þ.m. merkt: „íbúð — 3965“. Skuldabréf Ríkistryggð veðbréf, eða veltryggð fasteignaveð- bréf óskast til kaups nú þegar. — Tilboð auðkennt: „Skuldabréf — 3966“, sendist afgr. Mbl. fyrir 5. júní n.k. Til sölu 4ra herb. risíbúð í nýju húsi. Verð 270 þús. Útb. 150 þús. — Laus strax. EIGNARMIÐLUNIN Austurstræti 14 — Sími 14600. Einbýlishús Þriggja herb. einbýlishús í Smálöndum til sölu. Góðir greiösluskilm.álar. — Upplýsingar hjá: MAHFLUTNINGSSTOFU Guðiaugs og Einars Gunnars Einarssonar Aðalstræti 18 — Símar 19740 og 16573. íbúð til sölu Til sölu er næstum ný, glæsileg hæð við Rauðalæk, sem er 5 heroergi, eldhús, bað, skáli og ytri forstofa auk sameignar í kjallara. Sér inngangur. Bílskúrs- réttur. Hagstætt verð og góðir greiðsluskilmálar. Tvennar svalir. ÁENI STEFANSSON, hdl. Suðurgötu 4 Málilutningur — Fasteignasala Símar: 13294 og 14314. íhúðir til sölu Glæsileg nýtízku 5 herb. efri hæð (130 ferm.) í villubyggingu við Grænuhlíð. Sérhiti. Ræktuð og girt lóð. Bílskúrsréttindi. Laus strax. Til greina kemur að selja 125 term rishæð í sama húsi. SKIPA- & FASTEIGNASAUAN (Jóhannes Lárusson, hdl.,) Kirkjuhvoli — Sími 13842. íbúðir til sölu Við Stóragerði eru til sölu 3ja og 4ra herbergja íbúð- ir í fjölbýlishúsi. Hverri íbúð fylgir auk þess íbuðar- herb. í kjallara auk sér geymslu og sameignar þar. 4ra herb. íbúðirnar eru seldar með fullgerðri mið- stöð, öll sameign inni í húsinu múrhúðuð, húsið full- frágengið að utan, allar útidyrahurðir fylgja. 3ja herbergja íbúðirnar tilbúnar undir tréverk. Hægt er að fá íbúöirnar lengra komnar. Bílskúrsréttindi. Hagstætt verð og greiðsluskilmálar. 4ra herbergja íbúðirnar ei u í vesturenda og sérstaklega skemmti- legar. ARM STEFANSSON, hdl. Suðurgötu 4 Málllutningur — Fasteignasala Símar:13294 og 14314. Fyrir hvítasunnuna Manchettskyrtur alls konar Hálsbindi fallegt úrval Sportskyrtur alls konar Sportblússur alls konar Sportpeysur alls konar Sporthúfur alls konar Hattar alls konar Nserföt stutt og síð Náttföt Sokkar alls konar Vandaðar vörur Smekklegar vörur! Geysir hf. Fatadeildin- B i I a s a I a n Klapparstig 37. — Sími 19032. Selur i dag Úrvals góða VOLVO vöru- bifreið árgangur 1955. — Bifreiðin er 7 tonna með krana. Vönduð stúlka óskast til hús- verka og hjálpar í búð Verzlunin Minni-Borg Grimsnesi Mætti hafa stálpað barn. Aðr ar uppl. í dag og á morgun (ekki í síma) hjá Borghildi Kjartansd., Langagerði 94, — Reykjavík. B i I a s a I a n Klapparstíg 37. — Sími 19032. Chevrolet vöru- bifreið 1952 með tvískiptu drifi, til sölu B i I a s a I a n Klapparstig 37. Simi 19032. Bilamálun Réttingar Opið til kl. 11 á kvöldin. BÍLVIRKINN Síðumúla 19. — Sími 35553. De soto '54 til sölu og sýnis. — Góðir greiðsluskilmálar. — Til greina kemur að taka rík- istryggð skuldabréf upp í kaupin. — aifreiiasalan Njálsgötu 40. — Simi 11420. B i I a s a I a n Klapparstíg 37. — Sími 19032. Bi IasaIan Klapparstig 37. — Simi 19032. Selur i dag FORD, 5 manna, árgangur 1958. Verð 115 þúsund. Staðgreiðsla. — B i I a s a I a n Klapparstíg 37. Sími 19032. B i I a s a I a n Klapparstíg 37. Sími 19032. Selur i dag FORD Station, árgangur 1955, fallegur bíll, í góðu lagi. — B i I a s a I a n Klapparslíg 37. — Stmi i9032. Fiat Multipla 1960 — ókeyrður. Mercedes-Benz 1951 með nyjum mótor. Mercedes-Benz 220 1952 nýkominn til landsins. Mercedes-Benz 220 1954 einkavagn, í mjög góðu lagi Mercedes-Benz 1955 diesel. Skipti á ódýrari bíl koma til greina. Volkswagen 1955 Fæst gegn veðskuldabréfi. Höfum mikið úrval af öllum tegundum og árgöngum bif- reiða. — Verð og skilmálar við flestra hæfi. — Verzlið þar sem úrvalið er mest og þjónustan bezt. — BIFREIÐASALAN Laugaveg 92 Simar 10650 og 13146. Ibúð óskast í Rvík, 1 herb. og eldhús gegn húshjálp aö öllu eða einhverju leyti. Tilb. sendist afgr. Mbl., fyrir 4. júní, merkt: „Strax — 1506“. Jorðýtur til leigu Jöfnurn húslóðir. — Vanir menn. — Upplýsingar í síma 32394. Til sölu og' sýnis í dag: Volkswagen ’59. Úrvals bíll. — Ford Taunus ’59, lítið ekinn. — Ford Station ’55, í góðu standi. Morris ’47, góður bíll Mercury ’55, í góðu standi Bílamiðstöðin Vagn Amtmannsstíg 2C Sími 16289 og 23757 BÍLmilttN við Vitatorg. — Simi 12-500 Volkswagen ’53, ’55, ’58, ’59, ’60 Fiat 1800 ’60, nýr Fiat 1400 ’57, ’58 Fiat 1100 ’54, mjög góður Fiat 1100 '59 Austin A-90 ’55 lítið ekinn Moskwitch ’55, ’57, ’59 — mikið úrval. Skoda ’55, ’56, ’57, ’58 Fólksbílar og Station í miklu úrvali. — Pobeta ’54 Skipti koma til greina á nýlegum 4ra—5 manna. Opel Rekord ’60 mod. og ’55 — Opel Caravan ’55 Opel Capitan ’54, ’55 Zodiac ’60, nýr Chevrolet ’59 Litið ekinn. Skipti hugsan- leg. — Chevrolet ’57 Nýkontinn til landsins. Chevrolet ’55 Skipti koma til greina. Chevrolet ’52, ’53, ’54, — mikið úrval. — Ford ’59, skipti hugsanleg Ford ’58, skipti á ódýrari Ford ’56, skipti hugsanleg Ford Mercury ’56 Mjög góður. — Ford ’55, mikið úrval Ford ’58, taxi tækifærisverði. — Volkswagen ’56 Mjög góóur. — Fiat ’59 Ford ’55 Chevrolet ’55 Vörubifreiðir Chevrolet ’52 Mjög góður vagn. Ford '55 í góðu standi. — Volvo, diesel ’55 BÍILSUIM við Vitato.g. Simi 12 5«0

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.