Morgunblaðið - 01.06.1960, Blaðsíða 14

Morgunblaðið - 01.06.1960, Blaðsíða 14
14 MORCVNTtT. AÐIÐ Miðvikudagur 1. júní 1960 — Grein Ólúfs Björnssonar Framh aí bls. 13 í biíi he'íif' öft að vístí tekiéít að bæta gjaldeyrisafkomuna með því að taka upp innflutningshöft eða herða á þeim höítum sem fyrir hafa verið. Þegar frá hefir Mðið hafa höítin hins vegar reynzt haldlaus ráðstöfun í þessu efni, og róttækari aðgerðir í efna hagsmáJum venjulega í mynd gengislækkunar reynzt óhjá- kvæmilegar ef forða hefir átt greiðsluþroti. 1 þessu efni hefir sagan í sífellu endurtekíð sig á umrseddu tímabíli. En hver er ástæðan tíl þess að innflutninghðftin hafa ekkí náð þeim tilgangi, sem þeim var ætl- að — að bæta úr gjaldeyrisskort- inum? Meginástæðan er sú, að fyrir utan hin beínu áhrif haftanna, að draga úr innflutníngi, haía þau óhjákvæmilega er frá líður einnig óbein áhríf, sem fram koma í samdrætti útflutnings. 1 fyrstu er það að jafnaði svo að hinna hagstæðu áhrifa haftanna á greiðslujöfnuðinn gætir mest, en eftir því sem lengra liður frá, gætir óhagstæðu áhrifanna meira þannig að árangur sá, sem náðst kann að hafa í bili, verður að engu. Skýringin á þessu er sú, a@ séu menn hindraðir í því að kaupa erlendan varning til fulltiægíngar ákveðnum þorf- um sínum, leitast menn við að fá þeim sömu þörfum fullnægt innanlands. Þegar frá líður rís jafnan upp í skjóli haftanna inn- lend framleiðsla þeirra vöru- tegunda sem bannað hefír verið að flytja inn. Þar sem öll fram- leiðsia er auðvitað annað hvort fyrir innanlands eða erlendan markað, er auðsætt, að svo fremi sem gert er ráð fyrir því, að vinnuafl og aðrir framleíðslu- kraftar séu fullnýttir, getur framleiðslan fyrir innlendan markað ekki aukizt, nema að sama skapi dragi úr útflutningi. Það tekur hins vegar auðvitað alltaf sin tíma að framleiðslan lagi sig eftir haftafyrirkomulög- um, og meðan það ekki hefir orð- lð, verða áhríf haftanna á gjald- eyrisafkomunna hagstæð. Reynsla okkar íslendinga af höftunum er því í stuttu máli sú, að óháð því hvaða flokkar haía farið með völd, þá hefir sú stefna að ætla sér að bæta gjaldeyrísafkomuna með ínn- flutningshöftum alltaf endað á einn og aðeins einn veg, þann að gripa hefír þurft til dulbú- innar gengislækkunar til þess að forða yfirvofandi greiðsluþroti gagnvart útlöndum. — / fjórum löndurn Framh. af bis. 13. vöruskipti og þess háttar. En mér finnst að það hijóti að vera. Það hefur gengið alltof lengi þannig, að kaupmennirnir og síðan við- skiptavinirnir neyðast til að kaupa allt það sama. f sanikeppni hljóta innflytjendur að Verða að kaupa það sem bezt líkar. Þeir sem hafa lélega vöru sitja þá uppi með hana. Þetta er að minnsta kosti rökrétt hugsun. Kannski á maður nú von á að sjá í búðum hér þessar fallegu vör- ur, sem ég hefí kynnzt annars staðar. — Hvar hefur þér þótt skemmti legast að verzla? — Á Ítalíu, hugsa ég. Það eru svo góðar vörur. T. d ítölsku fataefnin, prjónavörurnar og skórnir. En þó Ítalía og reyndar hin löndín tvö sem ég er kunn- ugust, Frakkland og England — framleíði sjálf flestar vörur, þá er þar líka á boðstólum úrval af innfluttum vamingi. Hvergi hefi ég séð jafn fallega skartgripi .... En þar sem blaðamaðurinn er líka kona og umræðurnar voru farnar að snúast um skartgripi, er eins gott að hætta að skýra frá þeim. Það er ekki víst að eigin- menn yrðu blaðinu neitt þakk- látir fyrir. — Græn augu • Framh. af bls. 13. mikill munur frá þvi sem verið hefur. Undanfarið hefur aðeins mátt flytja inn skóvörur frá Tékkóslóvakíu, þar sem lokað var fyrir innflutníng frá Spání sl. ár. Þar áður var aðeins um þessi tvö lönd að ræða. Svo það hefur satt að segja ekkí veríð mikið úr- val af skóm í skóverzlunum. — Hvemig reynast tékkneskir skór? — Tékkneskur skófatnaður er yfirleitt ágætur að okkar dómi, einkum striga- og gúmmískófatn aðurinn og ódýrari gerðir af leðurskófatnaði, vinnuskór og barnaskór. — En hvar eru gerðir beztir skór? — Beztu skórnir eru sennilega frá Ameríku, Englandi og Þýzka- landi, en það mun koma síðar i ljós, hvaðan hagkvæmast er að gera skókaup í framtíðinni og verður þá að sjálfsögðu að miða við, hvar varan er bezt og ódýr- ust. — Og nú fáum við skó frá þessum löndum. — Já, með nýju lögunum eykst fjölbreytni á skófatnaði í skó- verzlunum, verzlanirnar verða j ekki allar með Sömu gerðir af skóm — eins og nú hefur verið um langt skeið. — En hvað um íslenzkan skó- fatnað? — Ég álít, að islenzku skóiðn- aður geti orðið samkeppnisfær við erlendan skófatnað, vegna lægra verðs, enda hefur íslenzk- um skófatnaði fleygt mjög fram hin siðari ár, og margar gerðir þegar orðnar samkeppnsfærar við erlendan skófatnað. Skófatnaður frá hinum frjálsu löndum er þegar farinn að koma til landsins — góð vara en nokkuð dýr. En almennt má búast við því, að innflutningur á skófhtnaði frá þessum löndum, verði ekki kominn í fullan gang fyrr en eftir 1—2 mánuði. Úrval- ið ætti að vera orðið geysimikið, þegar kemur fram á haustið. — Þið eruð auðvitað ánægðir með þetta. —■ Já, okkar ánægja helzt í hendur við ánægju viðskiptavin- anna. SkókaUpmenn eru ánægðir yfir því að nú geta þeír kéypt vöru sína, þar sem hún býðst bezt, í stað þess að þurfa að binda sig við eitt land, sem ekki gat uppfyllt þau gæði á skófatnaði, SÚ ráðstöfun ríkisstjómar- innar að veita stóraukið frjálsræði í innflutningi, er auðvitað mál allra lands- manna ,en þó munu kaup- menn öðrum fremur verða varir þeirra breytinga, sem hið nýja frumvarp ríkis- stjórnarinnar hefur í för með sér, vegna stöðu sinnar í þjóðfélaginu. Blaðamaður Mbl. átti tal við Sigurð Magnússon, framkvæmda stjora Austurvers h.f. — en það fyrirtæki rekur verzlunina Aust- urver og Melabúðina við Hofs- vallagötu — og spurði hann um álit hans sem kaupmanns á af- námi innflutningshaftana og puknu leyfi til fjárfestingar. ★ — Meginávinningurinn að þess um ráðstöfunum fyrir kaupmenn — sem þeir hljóta að fagna mjög — er í fyrsta lagi sá, að reikna má með að kaupmenn komi til með að hafa í verzlimum sínum í náinni framtíð stórum meira og sem fólk gerir kröfur til. Þetta er stórt spor í ,rétta átt, og vonandi verður allur skófatnaður gefinn frjáls, þegar tímar líða, en striga og gúmmískófatnaður verður enn um sinn eingöngu keyptur inn frá vöruskiptalöndunum. ★ — Segðu mér að lokum Sveinn, hvernig augum í afgreiðslustúlk- unni þinni í bláu peysunni eru á litin? — Það veit ég ekki, en getur þú sagt mér á hvemig skóm hún er? i.e.s. - fjölbreyttara úrval af ýmsum vör um, sem ófáanlegar hafa verið hér á landi um margra ára bil. í öðru lagi, að með þessum ráð- stöfunum hljóta að skapast meiri möguleikar fyrir kaupmenn til að reisa ný verzlunarhús og búa verzlanirnar út með nýjum og fullkomnum tækjum, sem hverri nýtízku verzlun er nauðsynlegt að hafa til að geta staðizt kröfur tímans um aukna og betri þjón- ustu við viðskiptavini. Undan- farið hefur verið sífelld pislar- ganga milli innflutningsyfirvalda og bæjaryfirvalda um jafn sjálf- sagða ráðstöfun og þá að fá að reisa ný verzlunarhús, því hvor- ugur aðilinn hefur viljað veita leyfi, án þess að leyfi hins væri áður fyrir hendi. Sömuleiðis hefur verið mjög miklum erfiðleikum bundið að fá að flytja inn til landsins marg- vísleg áhöld, svo sem kælitæki og fl., sem hverri fullkominni verzl- un er nauðsynlegt að hafa. — En hvað um matvörur, hrein lætisvörur og annað, sem mat- vörukaupmenn selja? — Það er full ástæða til að ætla að fólk eigi þess kost á næstunni að kaupa í matvörubúðum ýmsar góðar og girnilegar vörur, sem það hefur ekki átt kost á i lengri tíma. Jafnframt er þess að vænta, að frágangur og umbúðir margra vörutegunda verði mun fullkomn ari, bæði hvað gæði snertir og útlit, þar sem vitað er, að þær þjóðir, sem okkur skapast nú möguleikar á að eiga viðskipti við standa margar mjög framar- lega í umbúðaframleiðslu og inn- pökkun á vörum. — Hvaða þjóðir helzt? — Það er áberandi, þegar mað- ur fer til nærliggjandi landa, svo -sem Þýzkalands og Danmerkur og víðar, hversu mun fjölbreytt- ara vöruúrval matvörubúðir þar hafa viðskiptavinum sínum upp á að bjóða og umbúðir eru fjöl- Framh. á bls. 23. Tilkynning frá Innflutningsskrifstofunni. Með því að Innflutningsskrifstofan hættir störfum 1. júní 1960, samanber lög nr. 30 írá 25. maí 1960, er athygli vakin á eftirfarandi: 1. Frá deginum í dag að telja hættír skrifstofan að taka á móti umsóknum. Óafgreiddar umsóknir verðí endursendar. 2. Skrifstofan verður opin frá kl. 1—3 alla virka daga nema laugardaga til 16. júní n.k. til að af- henda þegar afgreidd leyfi. Áður tilkynntur af- hendingarfrestur til að innleysa leyfin styttist í samræmi við þetta. 3. Leyíi, sem þegar bíða afhendingar og ekki verða sótt fyrir 16. n.m. verða úr gildi íeld og bakfærð. Reykjavík, 31. maí 1960. Innflutningsskrifstofan. Aposkinn n gamlo verðinn Takmarknðnr birgðir SOLIDÖ Umboðs- og heildverzlun Hverfisgötu 32 — Símar 18860 og 18950 Sandgeröí Kaupendur Morgunblaðsins í Sandgerði hafi samband við Axel Jónsson viðvíkjandi kaupum á blaðinu. jRlorrsunldabib <§> MELAVÖLLUR ISLANDSMÖTIÐ 2. DEILD f kvöld kl. 20,30 keppa ; VÍKIIMGIJR - ÞRÓTTLR » Dórnari: Hreiðar Ársæisson Iánuverðir: Sveinbjörn Guðbjarnarson og Baldvin Ársælsson MÓTANEFNDIN Sigurður Magnússon Spor í rétta átf

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.