Morgunblaðið - 01.06.1960, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 01.06.1960, Blaðsíða 21
Miðvikudagur 1. júní 1960 MORCUIS Bf 4 010 21 Framhaldssfofnfundur Kópavogsbúar 111 ^■0=111 Félaes íslenzkra fiskmiölsframleiðenda Karlmenn óskast til starfa í verksmiðjunni. verður haldinn fimmtudaginn 2. júni kl. Upplýsingar ekki gefnar í síma. H ANDRIÐ 10 f.h. í Skúlagötu 4, 4 hæð. Málning hf. Váða sé*t — lí-ka bezt. Undirbúningsnefndin Kársnesbraut 32 Símar: 33734 — 33029. Nýkomið. Max Factor ★ Creme Puff augnaháralitur (Mascara). ★ Púður ★ Varalitir ★ Hreinsunarkrem Dag-krem Nætur-krem Austurstræti 1. Jakkaföt á drengi og unglinga í miklu úrvali. — Veltusundi 3. — Sími 11616. Óskað eftir húsnæði til leigu í sveit. Verður að vera rúm- gott, helzt innan við 100 km. frá Reykjavík. Uppl. í sxma 19439, milli 5 og 9. Hænsni til sölu 600 ungar 4ra mánaða gamlir og 500 árs-gamlar hænur eru til sölu. Upplýsingar í síma 50079. — Silungsveiði Veiðileyfi fást í Hraunsfjarð- arvatni og' hluta Baulárvalla og Selvallavatna á Snæfells- nesi. Uppl. í Stykkishólmi, sími 10 og í Rvík í síma 13511. ■’f'.T.NA heimilissaumavélin er þekkt og dáð um allan heim jtiNA Supermaúc er fyrsta sj.ájfvii'ka saumavélin í heim- inum. Á KLNA Supermatic er hægt að sauma allan venjulegan saum, bæði þunxi og þykk efni, stoppa og gera við slitnar brúnir, bródera, sauma perlusaum og snúrubróderí, hnappagöt, festa tölur og smellur á allan fatnað, margs konar zig-zag, flatsaum, þrenns konar húllsaum, rúllaða falda og alls konar skrautsaum algjörlega sjálfvirkt. ELNA Supermat.is er fyrsta saumavélin, þar sem munstur skífur stjórna nálinni algjörlega sjálfvirkt. Munsturskífurnar stjórna nálinni til beggja hliða og færir efnið fram og aftur. ELNA er sú saumavél, sem gerir verk yðar fyrst og fremst mjög einíalt en getur samt framleitt óteljandi mörg falleg og sigild skrautspor, sem þér munuð hafa fnikla ánægju af. ELNA Supermatic mun auðvelda heimilisþægindi yðar það mikið, að eftir að þér hafið eignazt eina, getið þér ekki skilið, hverrxig þér gátuð verð án hennar áður. ELNA vélin hefur verið reynd af mörgum tilraunastofn- um og neytendasamtökum og hefur alls staðar hlotið beztu meðmæli. Þrátt fyrir alia þá kosti, sem ELNA hefur fram yfir margar aðrar saumavélar er hún ódýr, kostar aðeins áætlað verð kr. 7.840.00. Á ELNA vélunum er 5 ára ábýrgð nema á mótor, sem et 1 ár. Fyrsta sending á Elna-vélunum kemur eftir nokkra daga, en öll sending er þegar seld. Næsta sending kemur um miðjan júní og ættu þér því að tala við okkur sem fyrst. Við höfum fyrirliggjandi sýnishorn af ELNA Supermatic og munum við veita yður aiiar þær upplýsingar, sem þér þurfið. ELNA er saumavélin, sem allir þurfa að eignast. * Heildverzlun Hrna Jónssonar hf. Aðalstræti 7, Reykjavik. — Simar: 15805 — 15524 og 16586. WH8MlMEBVK.cÆwca«* STRAUNING ÓÞÖRF

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.