Morgunblaðið - 01.06.1960, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 01.06.1960, Blaðsíða 11
Miðvikudagur 1. júní 1960 lUORCUlVBLAÐIÐ ■ 11 Auglýsing um erlend lán og innflutning með greiðslufresti. í samræmi við 8. og 9. gr. reglugerðar nr. 79, 1960. um skipan gjaldeyris- og innflutningsmála, hefur viðskipta- májaráðuneytið ákveðið eftirfarandi: 1) Heimilt skal að flytja inn hvers konar vörur með allt að þriggja mánaða greiðslufresti, enda hafi innflytj- andi áður samið við Landsbanka íslands, Viðskíptabanka, eða Útvegsbanka Islands um greiðslufyrirkomulag vör- unnar. 2) Ekki er heímilt að flytja inn vörur með þriggja til tólf mánaða greiðslufresti nema sérstakt samþykki komi til, er Landsbanki fslands, Viðskiptabanki, og Útvegs- banki íslands geta veitt samkvæmt nánari ákvörðun við- skipamálaráðuneytisins. Þeir, sem hyggjast flytja inn vörur með slíkum fresti, skulu því leita samþykkis þess- ara banka áður an varan er send frá útlöndum. 3) Ekki er heimilt að taka lán erlendis eða fá greiðslu- frest til lengri tíma en ems árs nema með samþykki rikis- stjómarinnar. Þeir, sem hyggjast taka slík lán eða fá slíkan greiðslufrest, skulu afhenda umsóknir um það til Landsbanka Islands, Viðskiptabanka, eða Útvegsbanka Islands. Það, sem hér að framan er sagt um Ián og greiðslu- írest vegna vörukaupa, gildir einnig um lán eða greiðslu- frest vegna annars en vörukaupa. Viðskiptamálaráðuneytið, 31. maí 1960. 77/ leigu á Seltjarnaesi, 2 herb., eldun- arpláss og innbyggðir skápar í öðru herberginu, sér inn- gangur og snyxtiherbergi fylg ir. Leigist frá 1. júní. Uppl. í síma 17313, eftir kl. 6 e.h. íbúð Til leigu er 4ra herbergja í- búð, gaeti verið 2. Fyrirfram- greiðsla nauðsynleg. Tilboð sendist blaðinu merkt: „íbúð — 3963“ fyrir 5. júní. Sumkomur Kristniboðssambandið Almenn samkoma í kvöld kl. 8:30 í kristniboðshúsinu Betaniu. Séra Magnús Runólfsson talar. — Allir hjartanlega velkomnir. Almenn samkoma Boðun Fagnaðarerindisins Hörgshlíð 12, Reykjavík, í. kvöld, miðvikudag kl, 8. Félogslif Reykjavíkurmót í knattspyrnu miðvikudaginn 1. júni. Háskólavöliur 5. fl. Fram B — Víkingur C kl. 8. Dómari Róbert Jónsson. 4. fl. B Fram C — Vikingur B kl. 9. Dómari Sigurður Sigur- karlsson. — Mótanefndin. AUGLVSING um veitingu Ieyfa fyrir námskostnaði, sjúkrakostnaði, ferða- kostnaði og vinnulaunum. Með tilvísun til Iaga nr. 30, 1960 um skipan innflutnings- og gjaldeyrismála, tilkynnist hér með: 1) Yfirfærsla námskostnaðar. íbúð til leigu Ný 3ja herb. íbúð við miðbæinn til leigu. Ársfyrir- framgreiðsla. — Tilboð merkt: „Laufásvegur — 3958“, sendíst afgr. Mbl. fyrir föstudagskvöld. Auglýsing um innflutning Bankarnir hafa ákveðið að nota heimild 4. gr. reglugerðar nr. 78 27. maí 196u, um gjaldeyris- og innflutningsleyfi til að binda kaup eftirtalinn vara við opinber vörukaupa- lán (PL-480 og ICÁ-lán), eftir því sem við verður komið: Hveitl og hveitimjöl BJSS og byggmjol Aðrar foðurvörur Hrísgrjón Tóbak or. tóbabsvörur Soyuolía og baðmuilarfræsolía Aðrar jurtaolíur Sítrónur Þurrkaðir ávextir (þar með taldar rúsínur) Epli og perur Niðursoðuir ávextir Kemikalíur Ullargarn Vefnaðarvörur Trjáviður Pappír og pappírsvörur Olíuvörur Járn og stál Vélar Landbúnaðarvélar og dráttarvélar Bifreiðir og bifreiðavarahlutir Gúmmívórur. Reykjavik, 31. mal 1960. Landsbanki íslands, Viðskiptabanki. Útvegsbanki íslands. Þeir, sem óska að fá yfirfærslu fyrir námskostnaði erlendis, skulu sækja um það til neðangreindra banka. Sé um að ræða fyrstu námsyfirfærslu, skal innritunarvottorð frá námsstofnun, eða önnur jafngild gögn fylgja umsókninni. Skylt er að láta bönkunum í té a.m.k. tvisvar á ári námsvottorð, er sanni, að yfirfærslan hafi verið notuð sem greiðsla á námskostnaði. Hámarks yfirfærsla til hvers lands verður óbreytt frá því sem verið hefur. Auglýsing um breytingu á skipan innflutningS' og gjaldeyrismála. 2) Yfirfærsla sjúkrakostnaðar. Þeir, sem óska að fá yfirfærslu íyrir sjúkrakostnaði eriendis, skulu sækja um það til bankanna, enda fylgi með vottorð frá trúnaðarlækni er bankarnir taka gildan. Skylt er síðar að láta bönkunum í té gögn, er sanni, að yfirfærslan hafi verið notuð til greiðslu á sjúkrakostnaði. 3) Yfirfærsla ferðakostnaðar. Þeir ísl. ríkisborgarar, er óska að kaupa erlendan gjaldeyri til utanfarar skulu snúa sér til neðangreindra banka, og ber þeim þá jafnframt að leggja íram fcu'seðil til útlanda. Munu bankamir þá selja viðkomandi ferðagjaldeyri fyrir allt að 7 þús. kr. einu sinni á ári. Til athugunar er að heimila greiðslu farmiða erlendis í ísl. krónum að vissu marki, hvort sem ferðast er með flugvélum eða öörum farartækjum, og munu reglur síðar verða gefnar út um það efni. 4) Yfirfærsla vinnulauna. Þeir aöilar sem óska að yíirfæra hluta af vinnulaunum erlendra starfs- manna sinna, skulu sækja um það til bankanna. Umsókninni skal fylgja skil- ríki um atvinnuleyfi þeirra, greinargerð um ráðningarkjör, ráðningartíma og hvenær yfirfærslan þarf að fara fram. Mikilvægt er að umsóknir um yfir- íærslu vinnulauna ásamt upplýsingum um launakjör berist bönkunum um leið og hinir erlendu menn koma til landsins. Reykjavík, 31. maí 1960. LANDSBANKI ÍSLANDS VIÐSKIPTABANKI ÚTVEGSBANKI ÍSLANDS. Viðskiptamálaráðuneytið vekur athygli á því, að sam- kvæmt lögum nr. 30 25. maí 1960, um skipan innflutnings- og gjaldeyrismála (sbr. r'eglugerðir nr. 78 og 79 27. maí 1960) hættir Innflutningsskrifstofan veitingu gjaldeyris- og innflutningsleyfa frá og með 1. júní 1960. Landsbanki íslands, Viðskiptabanki, og Útvegsbanki tslands taka frá sama degi við veitmgu leyfa fyrir þeim vörum og gjald- eyrisgreiðslum, sem leyfi þarf fyrir í samráði við Við- skiptamálaráðuneytið. Þeir, sem fengið hafa tilkynningu frá Innflutnings- skrifstofunni um það, að úthlutað hafi verið til þeirra leyfum fyrir 1. júní geta sótt leyfin til skrifstofunnar fyrir 16. júní n.k., samkvæmt nánari auglýsingum hennar. Öll gjaldeyrisleyfi til vörukaupa, sem Innflutnings- skrifstofan hefur gefið út, skulu afhendast Landsbanka íslands, Viðskiptabanka, eða Útvegsbanka íslands til skrá- setningar fyrir 30. júní n.k., nema þau hafi verið notuð í banka fyrir þann tíma. Þetta gildir þó ekki um leyfi fyrir innflutningi á vörum frá eftirtöldum jafnkeypis- löndum: Austur-Þýzkalandi, ísrael, Póllandi, Rúmeníu, Sovétríkjunum, Tékkóslóvakíu og Ungverjalandi. Innflutn ingsleyfi án gjaldeyris, sem í umferð eru, skulu einnig afhendast sömu bönkum til skrásetningar fyrir 30. júní. Heildarupphæð leyfaúthlutunar í frjálsum gjaldeyri á árinu 1960, sbr. 3. gr. reglugerðar nr. 79 27. maí 1960, verður auglýst síðar. Viðskiptamálaráðuneytið, 31. maí 1960.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.