Morgunblaðið - 01.06.1960, Síða 17

Morgunblaðið - 01.06.1960, Síða 17
Miðvikudagur 1, júní 1960 MORGVNBL AÐIÐ 17 Bókhaldsstarf Kaupfélag á Austfjörðum óskar að rá,ða til sín aðal- bókara, sem fyrst. Próf frá Samvinnuskólanum eða Verzlunarskólanum nauðsynlegt. Leiguíbúð verður útveguð fyrir sanngjarna leigu. — Þeir, sem áhuga hafa á nánari upplýsingum, leggi nöfn sín á afgr. Mbl. merkt: „Aðalbókari — 3967“. I. O. G. T. Stúkan Mínerva heldur fund í kvöld kl. 8:30 að Fríkirkjuvegi 11. Fréttir frá Um- dæmisstúkuþingi o. fl. Framkvæmdanefndin mæti kl. 8. — Æðstitemplar. St. Eining nr. 14 Farið verður í Einingarlund að Jaðri til gróðursetningar \ kvöld. Lagt af stað frá Góðtempl arahúsinu kl. 8:30, stundvíslega. Æ.t. Vön afgreiðslustúlka óskast strax MAIVI4BAR Hafnarfirði Byggingafélag verkamanna, Reykjavík. Til sölu 3ja herb. íbúð í II. byggingaflokki. Umsóknir sendist skrifstofu félagsins, Stórholti 16, fyrir 6. júní n.k. Stjórnin T rjáplöntusalan er í Fossvogsstöðinni Höfum birki, reyni, alaskaösp, sitkagreni, sitka- bastarð, hvílgreni, blágreni, þingvíðir, gullvíðir, ribs, sólber, síberiskt baunatré, dögglingskvist o. fl. Skógræktarfélag Reykjavíkur Fossvogsbletti Aðalfundur Bandalags íslenzkra leikfélaga fyrir leikárið 1959—’60 verður haldinn í Framsóknar húsinu (uppi) í Reykjavík 6. júní n.k. (annan dag hvítasunnu) og hefst kl. 13,30. VenjuJeg aðalfundarstörf. Lagabreytingar Önnur mál. STJÖRNIN Karlakórinn Þrymur Husavík heldur samsöng í Gamla Bíó þriðjudaginn 7. júní kl. 7,15. Söngstjóri: Sigurður Sigurjónsson Undirleik annast: Ingibjörg Steingrímsdóttir Aðgöngumiðar eru seldir í Últíma, Kjörgarði og Bókaverzlun Eymundsson, Vesturveri. Nýkomið Mikið úrval af kvenpeysum ermalausum og kvarterma. Einnig okkar vinsælu jakkar Ullarnærföt og leistar barna. Skólavörðustíg 13 — Sími 17710 Trésmiðir Viljum ráða góðan trésmið. — FRAMTÍÐARATVINNA Timburverzlunin Völundur hf. Klapparstíg 1 — Sími 1-84-30 Hú er uðol veiðitími úrsins lyrir Lnx og Silungsveiðimenn oð byrjn Við viljum því minna á, að undirstaðan undir vel heppnaða og ánægjulega veiðiferð, er fyrst og fremst vel valinn útbúnaður þ. e. STÖNG — HJÓL — LÍNA BEITUR. * Valið af þekkingu á hvað hæfir í hinum ýmsu ám og vötnum hér á landi. Eftir yfir 20 ára reynslu í sölu á sportveiðafærum, auk fjölbreyttari veiðireynshi en almennt gerist, getum við örugg- lega bent á þær veiðivörur, sem bera af hér, sem og annarsstaðar, svo sem: HARDY'S Heimfrægu veiðistengur — Hjól — Línur og fleira frá þeim. ABU - RECORD Stærsta fyrirtæki sinnar greinar í EvrÓpu. Framleiðir GLASFIBER — Flugu — Spinn — og Kaststengur. Ennfremur þekktustu Spinn og Kasthjól, sem nú eru á heima- » markaðinum, auk hundruð gerða af allskonar GERFIBEITUM „Napp och Nytt“. Falieg árbók og myndalisti frá þeim er af- hentur ókeypis í búðinni.. AIR og WET<VoCEL FLUGULlNURNAR frá Scientific Anglers Inc. Eru þær línur sem nú fara sigurför um allan heim, meðal kastara og veiðimanna, sem þær beztu hingað til. SUNSET Kastlínur 15 — 18 — 20 — 25 lbs. Þar á meðal hinar nýju Koral King línur. KEPPNISSTENGUR Fyrir kastmót, Frá PEZON & MICHEL, Franzkar fyrir keppnls- greinar no. 2—3—4 samkv. ICF reglum. Spinn og Kastsfengur frá ABU — RECORD, sænskar, fyrir keppn- isgreinar no. 5—6—7—8—9—10 samkv. ICF reglum. Og að sjálf- sögðu viðcigandi hjól og línur. MY BUDDY Veiðafærakassa með hólfuðum skúffum, 4 tegundir. Lax og siltingaflugur — Veiðistígvél — Laxabakpoka — Hliðartöskur — Háfar Ifærur — Rotara — Vogir — Og yfirleitt ALLAR þær vörur sem nauðsyn- legar eru með hverjum góðum veiðimanni. Verlzið í sérverzlun og þar sem vöruþekking er fyrir hendi, á öllu sem tilheyrir sportveiðum og kasttækni.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.