Morgunblaðið - 22.06.1960, Blaðsíða 5
Miðvik'udagur 22. júni 1960
MORGTJ'NLLAÐIB
5
Vips.
Vor eða ekki vor — veiðar
bannaðar
ÍBJS
£Vt 4
£Vf ^
Verið nú svo vænar að
I Marseille er hafin taka
myndar, þar sem margir
frægir leikarar koma við
aögu. Myndin á að heita
„Fanny“ og er gerð eftir
samnefndum söngleik, sem
var sýndur 800 sinnum sam-
fleytt á Broadway. Höfuð-
hlutverkin leika enska leik-
konan Leslie Caron, sem við
munum siðast eftir úr
„Gigi“, Frakkarnir Charles
Boyer og Maurice Chevalier
og Þjóðverjinn Horst Buch-
holtz. Joshua Legan setur
myndina á svið, en mynda-
tökunni stjórnar Jack Car-
diff, sem kvikmyndaði stór-
myndina „Stríð og friður“.
Hér sjást talið frá vinstri:
Charles Boyer, Salvatore
Buccaloni, Georgette Anys
og Maurice Chevalier.
Árnað heilla
14. þ.m. voru gefin saman í
hjónaband af séra Sigurjóni Jóns
syni, ungfrú Sjöfn D. Bergmann
frá Hellissandi og Hermann Ragn
arsson, blikksmiður frá Fossvöll-
um, S-Múl.
Opinberað hafa trúlofun sína
ungfrú Guðlaug Bergþórsdóttir,
Eystra-Súlunesi, Borgarfjarðar-
sýslu og Sigurjón Hannesson,
húsasmiður, Suðurgötu 87, Akra-
nesi.
Nýlega hafa opinberað trúlof-
un sína ungfrú Margrét Kristins-
dóttir, Brautarhóli, Biskupstung-
um, og Sigurður Stefánsson, Skál
holti, Biskupstungum.
17. júní opinberuðu trúlofun
sína Jónína Margrét Guðmunds-
dóttir, Tunguveg 24 og Björgvin
Hafsteinn Kristinsson, Hvamws-
gerði 5.
Nýlega voru gefin saman í
hjónaband í Louisville, Ken-
tucky, frk. Steinunn N. Norðfjörð
og Stud. med. Arnold Tolson, jr.
17. júní opinberuðu trúlofun
sína ungfrú Ingibjörg Bjarna-
dóttir, Skaftahlíð 20, og Kjartan
Norðdahl, Stangarholti 28.
17. júní opinberuðu trúlofun
sína Guðbjörg Ósk Harðardóttir,
Gnoðarvog 28 og Gunnar Þórð-
arson frá Stykkishólmi.
Nýlega voru gefin saman í
hjónaband á Selfossi ungfrú Jóna
Sigurlásdóttir, Vestmannaeyjum,
og Haraldur Gestsson, Hróars-
holti. Heimili þeirra er að Lyng-
heiði 16, Selfossi.
Föstudaginn 17. júní voru gef-
in saman í hjónaband ungfrú
Guðrún Ásta Marteinsdóttir og
Þórður Bjarnar Hafliðason, til
heimilis að Sjafnargötu 6.
17. júní opinberuðu trúlofun
þegja augnablik — ég vildi
gjarna getá heyrt, hvort vélin
er komin í gang.
sína ungfrú Guðbjörg Björnsdótt-
ir, Laugaveg 85 og Pétur Val-
bergsson, afgreiðslumaður Aust-
urveri, Nesveg 34.
15. voru gefin saman í hjóna-
band af séra Árelíusi Níelssyni,
ungfrú Elísabet Jónsdóttir og
Sigurður Bjamason, stúdent. —
Heimili ungu hjónanna er að
Langholtsvegi 190.
Þann 17. júní voru gefin sam-
an í hjónaband, að Reynivöllum
1 Kjós, Guðný Gísladóttir og
Eiríkur Sigurjónsson, bóndi í
Sogni. — Heimili þeirra verður
að Sogni.
Þann 17. júní opinberuðu trú-
lofun sína ungfrú Ólöf Októs-
dóttir, skrifstofumær, Víðimel 19
og Einar Fr. Kristinsson, skrif-
stofumaður, Rauðalæk 29.
Nýlega hafa opinberað trúlof-
un sína ungfrú Hólmfríður Guð-
jónsdóttir, Jaðri v. Sundlaugaveg
og Valur Sigurbergsson, Víðimel
21.
Eimskipafélag íslands h.f.: — Detti-
foss er á leið til Leningrad. — Fjallfoss
fer í dag frá Rostock til Hamborgar. —
Goðafoss er á leið til Hamborgar. —
Gullfoss fór frá Leith í gær til Kaup-
mannahafnar. — Lagarfoss er í Rvík.
— Reykjafoss er í Rvík. — Selfoss er
á leið til New York. — Tröllafoss fór
20. frá Rotterdam til Hamborgar. —
Tungufoss er í Alborg.
Eimskipafélag Reykjavíkur h.f.: —
Katla er í Wasa. — Askja er í Napoli.
Skipadeild SlS: — Hvassafell er í
Rvík. — Arnarfell er á Norðurlands-
höfnum. — Jökulfell lestar á Vestur-
landshöfnum. — Dísarfell fór 20. þ.m.
frá Mantyluoto til Islands. — Litlafell
er í olíuflutningum í Faxaflóa. —
Helgafell losar timbur á Faxaflóa-
höfnum. — Hamrafell fór 16. þ.m. frá
Reykjavík til Aruba.
Skipaútgerð ríkisins: — Hekla er í
Rvík. —- Esja er á Austfjörðum. --
Herðubreið er á Austfjörðum. —
Skjaldbreið kemur til Akureyrar í dag.
— Herjólfur fer frá Rvík kl. 21 í kvöld
til Vestmannaeyja.
H.f. Jöklar: —► Drangjökull kom til
Amsterdam 18. þ.m. — Langjökull er
í Rvík. — Vatnajökull er á leið til
Ventspils.
Loftleiðir h.f.: — Leifur Eiríksson
er væntanlegur kl. 6:45 frá New York.
Fer til Amsterdam og Luxemburg kl.
8:15. — Edda er væntanleg kl. 19:00
frá New York. Fer til Amsterdam og
Stavangurs kl. 20:30. — Snorri Sturlu-
son er væntanlegur kl. 23:00 frá Stav-
angri. Fer til New York kl. 00:30.
Flugfélag íslands h.f.: — Millilanda-
flug: Hrímfaxi fer til Glasgow og Kaup
mannahafnar kl. 08:00 í fyrramálið. —
Innanlandsflug: I dag til Akureyfar (2
ferðir), Egilsstaða, Hellu, Hornafjarð-
ar, Húsavíkur, Isafjarðar, Siglufjarð-
ar og Vestmannaeyja (2 ferðir). — A
morgun til Akureyrar (3 ferðir), Egils-
staða, Isafjarðar, Kópaskers, Patreks-
fjarðar, Vestmannaeyja (2 ferðir) og
Þórshafnar.
Læknar fjarveiandi
Bjarni Konráðsson til 18/7. Staðg.:
Arinbjörn Kolbeinsson.
Guðjón Klemenzson, læknir Njarð-
víkum frá 13. júní til 25. júní. Stað-
gengill Kjartan Olafsson, héraðslækn-
ir, Keflavík.
Halldór Arinbjarnar frá 13/6—1/7.
Staðgengill Henrik Linnet.
Haraldur Guðjónsson fjarverandi
frá 7. júní í mánuð. Staðg.: Karl Sig.
Jónasson.
Jóhannes Björnsson 18/6—25/6. —
Staðg.: Grímur Magnússon.
Jón Þorsteinsson fjarverandi júní-
mánuð. Staðgengill Olafur Jónsson.
Kristján Þorvarðarson verður íiar-
verandi til 15. júlí. Staðg. Eggert Stein
þórsson.
Ragnhildur Ingibergsdóttir verður
fjarverandi til júlíloka. Staðg. Brynj-
úlfur Dagsson, héraðslæknir í Kópav.
Sigurður S. Magnússon læknir verð-
ur fjarverandi frá 14. marz um óákv.
tíma. Staðg.: Tryggvi Þorsteinsson,
Víkingur Arnórsson til 1. ágúst. Stað
gengill: Axel Blöndal.
Stýrimaður í millilandasiglingum ósk- ar eftir forstofuherbergi. Tilb. merkt: Sjaldan heima — 3760, sendist Mbl., fyrir miðvikudagskvöld. 4ra herb. íbúð til leigu í Hlíðunum. Stærð 130 ferm. Til.b. sendist afgr. Mbl., fyrir þriðjudags- kvöld, merkt: „Reglusemi — 1929 — 3782“.
Ráðskona — Stúlka óskar eftir ráðskonustöðu í bæn- um eða nágrenni hans. — Tilb. sendist afgr. Mbl., fyrir laugard., merkt: — „Ráðskona — 3774“. Einbýlishús til leigu í Hafnarf. eða í skiptum fyrir 3ja herb. íbúð í Rvík. Tilb. sendist Mbl., fyrir laugard., merkt: „Stórt hús — 3773“.
J árnabindingar Húsbyggjendur, athugið! Látið okkur leggja járnin. Fljót og vönduð vinna. — Þaulvanir menn. Sími 1-83-93. — Aukavinna Stúlka óskar eftir auka- vinnu. Margt kemur til greina. Tilb. sendist blað- inu fyrir mánaðamót, — merkt: „3777“.
Bifreið. — Til sölu er 4ra manna bifreið, ’46. Hagkv. skilmálar. Uppl. á bifreiða verkst. Helga Sveinsbjöms sonar, Hraunsholti, við Haf narfj arðarveg. Heimavinna Óska eftir aðstoð við snið á fatnaði (stækkun, minnk un). Tilb. sendist Mbl., — merkt: „Heimavinna — 3558“. —
Bílskúr til sölu 3x7 m., byggður úr nýju timbri og flytjanlegur. Tilb. á afgr. Mbl., merkt: „Bíl- skúr — 3778“, fyrir 28. þ.m. Jarðýtur til leigu Jöfnum húslóðir. — Vanir menn. — Jarðvinnuvélar Sími 32394.
Vil kaupa bíl helzt Station, í skiptum á fokheldu steinhúsi í ná- grenni bæjarins. — Sími 24994. — Vel með farinn tenórsaxofónn til sölu. — Verð 2000,00 kr. Tilboð sendist blaðinu merkt: — „3772“. —
18—28 tonna vélbátur óskast til leigu í sumar. — Tilb. sendist Mbl., merkt: „Fiskur — 3783“, fyrir fimmtudagskvöld. Rafha-eldavél sem ný, 4ra hellna með ljósi, klukku og stilli- klukku og hitahólfi, til sölu. Sími 15157 eftir kl.
1—2 herb. íbúð óskast helzt í Laugarnesi eða ná- grenni. 2 fullorðnir í heirn ili. Uppl. í síma 35617. Stúlkur óskast á lítið verkstæði, helzUI vanar overlock-saum. Sími 35919. |:
2ja herb. íbúð óskast sem fyrst. — Fyrirfram- greiðsla ef óskað er. Upp- lýsingar í síma 22597. Mótorhjól Jf Vantar gangfæran mótor Welousette. Upplýsingar H síma 33454, eftir kh 6 síðd.,
Hjón með 5 ára barn óska eftir íbúð í Keflavík eða Njarðvíkum. Upplýs- ingar í síma 1581, kl. 1—6. Haf narfjörður : Óska strax eftir herbergi, helzt í Miðbænum. Uppl,-, á Hellubraut 9.
Jarðýta til leigu Vélsmiðjan BJARG Höfðatúni 8. — Sími 17184. Málarasveinn óskast Jón E. Ágústsson Sími 36346.
Viðskiptairæðingur
Óskum að ráða viðskiptafræðing við iðnfyrirtæki
í nágrenni bæjarins. Einnig kemur til greina maður
með bókhalds- og viðskiptaþekkingu. Tilboð sendist
blaðinu fyrir 27. ^úní næstkomandi, merkt: „3557“.
Bifreiðaverkstæði
í rúgrenni Reykjavíkur er til sölu. Margvísleg skipti
koma til greina. Tilboð leggist inn á afgreiðslu Morg-
unblaðsins, merkt: „Bifreiðaverkstæði — 3776“.
Verkstjóri — Fatasaumastofa
Vil ráða verkstjóra, karl eða konu. Tilboð merkt:
„Fatasaumur — 3775“ sendist Morgunblaðinu sem
fyrst.