Morgunblaðið - 22.06.1960, Blaðsíða 19
Miðvikudagur 22. júní 1960
MORCVTSBLAÐIÐ
19
Bændahöfðingi
í Breiðdal látinn
HINN 10. maí lézt að heimili
sínu, Þorvaldsstöðum í Breiðdal
Jón Björgólfsson, fyrrverandi
bóndi þar 79 ára að aldri. Jón var
víðkunnur, sem dugandi bóndi
og hagyrðingur og einnig fyrir
fjölþætt félagsmálastörf.
Kona Jóns, Guðný Jónasdóttir
lézt 7. janúar 1956, hógvær kona
og hagmælt, sem hvarveina naut
trausts og virðingar. Þau hjón
eignuðust 13 börn, sem öll eru á
lífi, og nýtir borgarar þjóðfélags-
ins.
Jón var alinn upp á Þorvalds-
síöðum hjá merkisihjónunum
Björgu Stígsdóttur og Sigurði
Guðmundssyni, og þau Guðný
tóku þar við búi 1915, sem þeim
auðnaðist að reka með þeim
dugnaði og fyrirhyggju í 40 ár,
áð ættaróðali skiluðu þau þrem
sonum sínum skuldlausu er þau
brugðu búi. Hér er því að minn-
ast mikils og merkilegs afreks,
sem öðrum mætti verða til fyrir-
myndar.
1 dag var Jón til moldar borinn
í heimagrafreit að Þorvaldsstöð-
um við hlið konu sinnar. Fjöldi
sveitunga var þar viðstaddur. 8
synir báru kistuna til grafar, og
5 dætur veittu gestum af rausn
eftir útförina. Séra Kristinn
Hóseasson jarðsöng.
Sá, sem þessar línur ritar hef-
ur margs að minnast, og margt,
að þakka af áratuga samstarfi
við Jón Björgólfsson. Otf fóru
skoðanir saman stundum ekki,
eins og gengur. Þá var stund-
um deilt af kappi, en persónuleg
vinátta Jóns stóð til hinstu stund-
ar. 10. maí 1960.
P. G.
23 stiga hiti
LAUGARÁSSBÍÓ
— Sími 32075 — kl. 6,30—8,20. —
AðgSngumiðasalan Vesturveri — Sími —10440
Forsala á, aðgöngumiðum í Vesturveri alla daga kL
2—6 nema laugard. og sunnud..
Aðgöngumiðasalan í Laugarássbíói opin daglega kl.
6,30 nema laugardaga og sunnudaga kl. 11.
Sýning hefst kl. 8.20
Silfurtunglið
I
O
>
Z
C/5
>
m
| NÍ BYR JIJIVI *
2 VIÐ AFTUR O
PóhSCcdlé,
V Simi 2-33-33.
Dansleíkur
í kvold kL 21
— sextettinn
Söngvarar:
Ellý og Öðinn
BREIÐFIRÐIIMGABÚÐ
Opið í kvöld Óskalögin leikin
Ókeypis aðgangur kl. 10,30—11.
Ur.glemplarar
a ^eyöisiiroi
SEYÐISFIRÐI, 20. júní: — Tutt-
ugu og þriggja stiga hiti er hér
1 dag. Sundlaugin, sem er nýlega
opnuð eftir gagngerða viðgerð á
búningsklefum og böðum, er eðli
lega mikið sótt slíkan göðvirðis-
dag. Meðal gesta eru margir
þýzkir sjómenn af tveim austur-
þýzkum togurum, sam komu
hingað í gærkvöldi um kl. 19.
Skipin eru bæði frá Rostock og
heita Einigkeit og Ernst Tál-
mann, 250 t. hvort. Segjast skips
menn ætla að stunda síldveiðar
með botnvörpu, sem skipin draga
á milii sín. Leituðu þeir hafnar
vegna vélabilunnar. — Þrátt fyr-
ir dvöl togaranna hér, hafa eng-
ar flugvélar sést á sveimi yfir
bænum.
g D I S K O u
leikur
Harald G. Haralds yngur
Komið snemma
því það verður
FIJLLT TLNGL í kvöld
Skrifsfofur okkar
eru fluttar í Tryggvagötu 8.
(Hús H. Benediktssonar h.f.) Gengið inn frá
• FRIÐRIK Danakonungur og
Ingiríður drottning hans munu
fara í 2ja vikna opinbera heim-
sókn til Bandaríkjanna í október.
Þau hjónin munu verða gestir
Eisenhower forseta í Washington
í 4 daga.
Vesturgötu.
Jónsson & Julíusson
Símar: 15430 og 19803.
A’
K.R. - MOTIÐ
JjÉmL'XC,-- , hefst í kvöld kl. 8,30 á Laugardalsvellinum.
Keppt í 10 íþróttagreinum.
0f Meðal keppenda er heimsmethafinn
í 800 m. hlaupi,
ROGER MOENS
gf fi Koniið oq sjáið einn fræqasta hlaupara heimsins
Farið verður í Fljótshlíð helgina 25.—26.
júní og tjaldað að Múlakoti. Á sunnudag-
inn verður ekið að Seljalandsfossi og
Skógarfossi. • -
Nánari upplýsingar og innritun í Gúttó. Sími 13355.
Hafnarfirði að Suðurgötu 94 sími 50731 í kvöld og
annað kvöld kl. 7—SVz. Við innritun greiðist hálf far-
gjald, ca. 100.00.
Fjölmennum öll í fyrstu ferðina og tökum með
okkur gesti.
SUMARSTARFSNEFND.
$> l’LÍJDÖ-SEXTETTINN lliivuh
<★> STEBBI SYNGUR
V etrargarðurinn