Morgunblaðið - 22.06.1960, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 22.06.1960, Blaðsíða 20
23 MORGVNBLAÐ1Ð Miðvikudagur 22. Júní 1960 Shiplrotó menn 37 EFTIR W. W. JACOBS — Hægan, hægan, góða mín, sagði hann og rétti út höndina. — Þér vitið ekki sjálf, hvað þess ir fallegu, litlu fingur yðar eru sterkir. Þér hafið.... Billf Hvert í veinandi! Ef þú gerir þetta aft- ur, slæ ég bölvaðan hausinn á þér í mola! Hann stökk svo snöggt á fætur að Bill, sem vissi sig sekan, hrökk aftur á bak ofan í bátinn og hafði næstum dregið fegurð- ardísina með sér. Þegar sterkur , — Vissulega Markús, Bangsi bíður hjá úlpunni minni hvar sem ég skil hana eftir! . r— Það er ins gott að þú hefur armur Toms reisti hana við, sýndi hún ekki af sér neina þakk látsemi en hristi sig, reiðilega, og stikaði síðan af stað eftir fjörusandinum, en sjómennirnir fjórir lúpulegir á eftir. Meðan þessu fór fram, hafði Knight leitað í fjörunni og ekk- ert fundið og því snúið innar á eyna. Strigaskórnir hans gerðu engan hávaða, er hann stikaði áfram, lítandi til hægri og vinstri, þangað til loks hann vanið hann svona vel, Bjarni. Úr því hann er blindur, gæti hann hæglega villzt! En Bangsi, sem veit að hann fann það, sem að var leitað, bak við litla þyrpingu af kókos- pálmum. Þar ..tóðu þau, hlið við hlið, horfandi út á hafið og að- komumaðurinn sá, sér til nokk- urrar ánægju og skemmtunar, að armur Carstairs lá utan um mitti frúarinnar. Nokkra stund var Knight að horfa nægju sína á þessa sjón, en þá hóstaði hann með þeim árangri, að þeim var eins og blásið sundur og fjarlægð in milli þeirra varð á svipstundu heilt skref. — Kight! æpti Carstairs steini lostinn. — Sælt veri fólkið! sagði Knight vingjarnlega og hneigði sig fyrir frú Penrose. — Ég er hingað kominn til að biðja ykk- ur að snúa aftur til skipsins. — Snúa aftur til skipsins? át Carstairs eftir, eins og hann skildi ekki neitt í neinu. Knight kinkaði kolli. — Þar er allt á öfuga endanum síðan þið yfirgáfuð okkur, sagði hann hægt. — Liggur við að við eig- um í borgarastríði. Tollhurst kom af stað gagnuppreisn í morgun, en nú er henni lokið og Vobster hefur tekið við völdum aftur. Að minnsta kosti var hann enn við völd, þegar við fórum, en það er svo sem ekki loku fyrir það skotið, að Albert verði orðinn hæstráðandi, þegar við komum aftur. Ætlið þið ekki að koma? — Koma? svaraði Carstairs vandræðalega. — Koma, þó, pó! Heldurðu að við höfum yfirgef- ið skipið með okkar góða vilja? Knight lézt vera hissa. — Nú, var það ekki? Ég hélt það hefði verið eitt atriðið á skemmti- skránni. — Hvaða skemmtiskrá? spurði Carstairs með vel upp- gerðri undrun. — Nú, uppreisninni, sem þú fyrirskipaðir. Var það ekki einn þáttur í henni? — Nei, sannarlega ekki, svar aði Carstairs og leit á frúna. — Og hvað áttu við með þvl, að ég hafi fyrirskipað uppreisnina? verður að finna úlpuna, fylgir daufum ilm hennar eftir slóðan- um í áttina að jáxnbrautartein- unum. Knight brosti. Svona, svona, það er allt í lagi, sagði hann glað lega. — Ég hef séð skipanir þín- ar til skipstjórans. Meira að segja hef ég þær enn með hönd- um. Og það var gott að þær komust ekki í verri hendur. En vel á minnst, má ég ekki óska ykkur til hamingju? Mér þykir svo vænt um þetta! Löng þögn. Loksins sagði Carstairs: — Mér er ekki vel ljóst, hvað þú ert að tala um. — Tala um? át Knight eftir. — Vitanlega trúlofun þína og frú Penrose! Ég veit, að allir verða ofsaglaðir að heyra þau tíðindi. Þetta eru svo hrífandi endalok ævintýrsins. — Hvað áttu við með trúlof- un? spurði Castairs. — Nú, fyrirgefðu, sagði Knight rólega. — Ég tók bara mark á minum eigin augum. Og það hefðu allir gert. — Ég banna yður að nefna það á nafn! sagði frúin reið. Knight hneigði sig. — Það er erfitt að átta sig á þessu öllu, tautaði hann með sjálfum sér. — Þér komið af stað uppreisn og eruð fluttar í land á róman- tísiían hátt, og þegar ég svo finn yður, njótandi aðstæðn- anna....... — Þetta getur verið nóg, sagði Carstairs hátt, — og við létum ekki setja okkur í land. Engum kom það meira á óvart en okk- ur. Það er bókstaflega óskiljan- legur leyndardómur. Knight andvarpaði. — Við lif- um í aðfinnslusamri veröld og þú verður að játa, að líkurnar eru þér andstæðar, sagði hann hægt. — Það verður erfitt að sannfæra frú Jardine. Hún er næstum búin að hrista af sér höf uðið, og hvað Tollhurst snertir, þá er hann um það bil að sleppa sér fyrir fullt og allt. Hann fékk heldur óvægilega meðferð og ég er hræddur um, að það verði erfitt að réttlæta þetta gaman nægilega við hann. Hann er óneitanlega gestur þinn. Til hvers gerðirðu þetta? Carastirs svaraði engu. — Þú ert í bölvaðri klípu, hélt Knight áfram, — en ef frú Penrose vill semja, held ég að ég geti bjargað ykkur úr þeirri klípu. „Endurgreiði allt, ef við- skiptavinurinn er ekki ánægður! — Semja? sagði frú Penrose og leit Knight fyrirlitningaraug- um. Knight kinkaði kolli. — Já, þér lofið mér að eiga Winnie og lofið að gera það, sem þér getið — Ef ég aðeins hefði einhvern til að tala við, væri ég ekki svona fjári einmana! íyrir Fred líka og þá skal ég taka alla skömmina á mig, svar- aði hann. — Það á vist enginxj bágt með að trúa mér til svona uppátækis. Ekkert mun virðast eðlilegra. En ef þér gangið ekki að þessu.... — Nei, svaraði frú Penrose með ofsa. — Hugsið yður um, sagði Knight. — Og hafið í huga þessa löngu ferð heim, með Tollhurst og frú Jardine. — Nei, svaraði frú Penrose aft ur. — Þér segið þeim, hvað þér viljið og gerið hvað þér viljið- Ég hef aldrei verið hrifin af yð- ur og allra sízt nú. Hún sneri sér til Carstairs, rétti úr sér og gekk hnarreist áleiðis að tjaldinu. Knight fylgdi á eft- ir, hálf-lúpulegur, og þannig gengu þau þar til þau sáu ung- frú Mudge og fylgdarlið hennar. — Jæja, ef þið gangið ekki að skilraálum mínum, sagði Knight, sem var kominn samsíða Carsta- irs, — skal dyggðin fá að launa sig sjálf. Ég ætla að fórna sjálf- um mér fyrir vináttu okkar. Þú heldur þér saman og ég sé um hitt. Frú Penrose sneri sér að Carsta irs. — Þér ættuð ekki að gera neina samninga við hann, sagði hún kuldalega. — Trúlofunin, hélt Knight Knight áfram, án þess að hrær- ast, — getur verið leynileg í bili og þið ættuð bæði að reyna að vera eins fýld á svipinn og þið getið. SHUtvarpiö Miðvikudagu-r 22. júní 8.00—10.20 Morgunútvarp (Bæn. 8.15 Tónleikar — 8.30 Fréttir —* 8.40 Tónleikar — 10.10 Veðurfr.). 12.00 Hádegisútvarp. 12.55 „Við vinnuna“: Tónleikar. 15.00 Miðdegisútvarp. — (Fréttir 15.00 og 16.00). 16.30 Veðurfregnir. 19.25 Veðurfregnir. 19.30 Operettulög. 19.40 Tilkynningar. 20.00 Fréttir. 20.25 Um kraftaskáld; — síðara erindl (Bo Almquist lektor). 21.10 Einleikur á píanó: Snjólaug Sig- urðsson leikur Ballade Inter- mezzo og Capriccio eftir Brahms og Fantasíu í f-moll op. 49 eftir Chopin. 21.30 Italíubréf frá Eggert Stefánssyni söngvara (Andrés Björnsson flyt- ur). — 21.45 Sönglög eftir Edward Grieg: Lille mari Ostvig syngur með undir- leik Eriks Werba: a) Med en Vandlilje. b) Jeg rejste en dejlig Sommer- kveld. c) Et Haab. d) En Fuglevise. e) En Svane. f) To brune öjne. 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.10 Kvöldsagan: „Vonglaðir veiði- menn" eftir Oskar Aðalstein; I. lestur (Steindór Hjörleifsson leik ari). — 22.30 „Um sumarkvöld": Povel Ramel, Sigríður Hagalín, Erroll Garner, Lucienne Delyle, Tennesseee „Ernie“ Ford, Greta Keller, Van Wood-kvintettinn og Julie And- rews skemmta. 23.00 Dagskrárlok. Fimmtudagur 23. júní 8.00—10.20 Morgunútvarp (Bæn. 8.15 Tónleikar — 8.30 Fréttir —• 8.40 Tónleikar — 10.10 Veðurfr.). 12.00 Hádegisútvarp. 13.00 „A frívaktinni'*. sjómannaþáttur (Guðrún Erlendsdóttir). 15.00—16.30 Miðdegisútvarp. Fréttir kl. 15.00 og 16.00). 16.30 Veðurfregnir. 19.25 Veðurfregnir. 20.00 Fréttir. 20.30 Breiðfirðingakvöld: a) Tvö breiðfirzk skáld í Vestur- heimi um síðustu aldamót; erindi (Séra Arelíus Níelsson). b) Ljóðalestur (Guðbjörg Vigfús* dóttir og Steinunn Bjartmarz). c) Einsöngur (Kristín Einarsdótt« ir). — d) Tvær breiðfirzkar sjóferðasog- ur, skráðar af Jens Hermanns- syni (Bergsveinn Skúlason). 21.40 Tónleikar: Músík eftir Lange- Miiller við leikritið „Einu sinnl var“ eftir Drachmann (Aksel Schiötz söngvari, kór og hljóm- sveit konunglega leikhússins 1 Kaupmannahöfn flytja; John Hye-Knudsen stj.). 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.10 Kvöldsagan: „Vonglaðir veiði- menn“ eftir Oskar Aðalstein; U. Steindór Hjörleifsson leikari). 22.30 Sinfóníutónleikar: Sinfónía nr9 6 í F-dúr op. 68 (Pastorasinfóní* an) eftir Beethoven (Concertge^ bouw-hljómsveitin í Amsterdam leikur; Erich Kleiber stjórnar). 23.15 Dagskrárlok. Sumarvinna á skrifstofu Piltur eða stúlka sem unnið hafa á skrif- stofu óskast til að leysa af í sumarfríum 2x/i—3 mánuði. Tilboð er tilgreini aldur og fyrri vinnu- veitanda sendist afgr. Mbl. merkt: „Sumar 1960 —3556“. Stúlka oskast allan daginn til afgreiðslustarfa. ÍUUzVZkU, Vesturgötu 29. Skáldið og mamma lítla 1) Sjáðu stjörnurnar, Lotta! Þær «ru svo margar, að við gætum ekki.... 2) ....talið þær þó við héldum áfram í alla nótt! 3) Hvað er þetta, pabbi? Þú veizt, að ég get talið upp að 29!! a r L ú ó

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.